Vísir - 19.01.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 19.01.1978, Blaðsíða 7
m visrn Fimmtudagur 19. janúar 1978 KA UP, SALA Á FASTÍIGNUM D-Iiður, 1 þessum sí.afliö framtals ber aö gera grein fyrir byggingu, viö- byggingu, breytingum og end- urbótum fasteigna meB tilvísun til htlsbyggingarskýrslu sem fylgja skal framtali. (Eyöublöö fást hjá skattyfirvöldum.) Enn fremur skal gera þar grein fyr- ir kaupum og sölum fasteigna, bifreiöa, skipa, véla, veröbréfa og hvers konar annarra verö- mætra réttinda. Einnig ber aö tilgreina þar greidd sölulaun, stimpilgjöld og þinglesningar- kostnaö, svo og afföll af seldum veröbréfum. Enn fremur ber aö tilgreina söluhagnaö af eign- um og skattskyldan hluta hagn- aðar af sölu eigna sem ber aö færa sem tekjur I töluliö 13, III, í framtali, nema framteljandi hafi heimild til og vilji nota heimildir 4. og 11. mgr. E-liöar 1. mgr. 7. gr. laga nr. 68/1971, sbr. 4. tl. 3. gr. laga nr. 7/1972, um frestun á skattlagningu skattskylds hluta söluhagnaöar eigna. Kjósi hann þaö skal hann geta þess i þessum stafliö framtals. en ekki færa upphæö- ina I töluliö 13, III, i framtali (4. mgr., sbr. 4. tl. 3. gr. laga nr. 7/1972, varöar eingöngu frestun ákvöröunar um skattskyldu söluhagnaöar af IbUöarhUs- næöjj Eignir og tekjur barna og námsfrádrátturinn E-liður, 1 þessum stafliö framtals ber aö gera grein fyrir eignum og tekjum barns (barna), yngri en 16 ára, eins og þar segir til um. Nafngreina ber eignir barnsins (barnanna hvers um sig) i viö- eigandi linu og reit og tilgreina upphæö eignar meö vöxtum I dálknum „eignir kr.” og vaxta- tekjur eöa aörar tekjur (t.d. arö eöa leigutekjur) af eigninni i dálknum „Tekjur kr.”. Nafn- greinina ber vinnuveitanda barnsins (barnanna hvers um sig) i viöeigandi linu og reit og tilgreina upphæð greiddra launa i peningum og hlunnind- um (sbr. 6. og 7. töluliö III. kafla leiöbeininganna) i dálkn- um „Tekjur kr.”. Siöan ber aö færa niöur samtölu allra eigna og tekna barnsins (barnanna), draga þar frá I þar til geröri linu og reitum skattfrjálsar innstæöur og veröbréf og vexti af þeim, en þar er um aö ræöa sams konar eignir og vexti og rætt var um i A-liö leiöbeining- anna og færa siöan skattskyld- ar eignir og tekjur barnsins (barnanna) i viöeigandi linu og reiti. Heildarupphæö skatt- skyldra eigna ber siöan aö færa I töluliö 10, I, (Eignir barna) I framtali. Óski framteljandi þess aö eignir barna, eins eöa fleiri, séu ekki taldar meö sin um eignum, skal sleppt að færa þann hluta eignanna I greindan töluliö,en geta þess sérstaklega I G-liö framtals, bls. 4, aö þaö sé ósk framteljanda aö barniö veröi sjálfstæöur eignarskatts- greiöandi. Heildarupphæö skattskyldra tekna ber aö færa Itöluliö 11,111, (Tekjur barna) I framtali. F-liður, Stundi barn, sem hefur skatt- skyldar tekjur skv. E-liö fram- tals, nám sem veitir rétt til námsfrádráttar skv. mati rik- isskattstjóra, ber aö tilgreina nafn barnsins, skóla og bekk eða deild i F-liö. I dálkinn „Námsfrádráttur eöa há- marksfrádráttur kr.” ber að færa upphæö námsfrádráttar skv. mati rikisskattstjóra eöa upphæö skattskyldra tekna barnsins, hvora sem lægri er. Sé upphæö skattskyldra tekna barnsins (hvers barns um sig) hærri en upphæö hámsfrá'drátt ar og mismunurinn hærri en 80.500 kr. (þ.e. 37.750 kr. hækk- aðar skv. skattvisitölu 1978 sem er 213 stig) getur framteljandi óskaö sérsköttunar á tekjum barnsins. Skal hann þá færa i dálkinn „Viöbótarfrádráttur vegna óskar um sérsköttun barns kr.” þá upphæö mismun- arins sem er umfram 80.500 kr. Síöan ber aö færa niöur frá- drátt samtals skv. báöum 'dálk- um F-liöar, leggja upphæöir beggja dálkanna saman og færa heildarupphæö I töluliö 2, IV. I framtali. Vilt þó gera ein- hverjar athugasemdir? G-liður, Þessi staíliöur framtalsins er sérstaklega ætlaöur fyrir at- hugasemdir framteljanda. Þar skal m.a. geta þess ef meö framtali fylgir umsókn um lækkun skattgjaldstekna (iviln- un) á þar til geröum eyöublöö- um eöa framsett skriflega á annan fullnægjandi hátt. Iviln- un getur komiö til greina vegna ellihrörleika, veikinda, slysa, mannsláts eöa skuldatapa sem hafa skert gjaldþol framtelj- anda verulega, vegna verulegs eignatjóns, vegna framfærslu barna sem haldin eru langvinn- um sjúkdómum eöa eru fötluö eöa vangefin, vegna fram- færslu foreldra eöa annarra vandamanna eöa vegna þess aö skattþegn hefur látiö af störf- um vegna aldurs og gjaldþol hans skerst verulega af þeim sökum. Enn fremur getur kom- iö til greina ivilnun vegna veru- legra útgjalda af menntun barns (barna) framteljanda sem eldra er (eru) en 16 ára. Eyðublöö meö nánari skýring- um til notkunar i þessu sam- bandi fásthjá skattyfirvöldum. Þar er annars vegar um aö ræöa umsóknareyöublaö vegna hinna ýmsu atvika sem getiö er um hér aö framan og hins veg- ar vegna menntunarkostnaöar barna. Enn fremur skal I G-liö til- greina nöfn barna sem voru á 16. og 17. aldursári á árinu 1977 (fædd 1961 og 1960) ef framtelj- andi fékk greitt meölag meö þeim eöa barnaltfeyri úr al- mannatryggingum á árinu 1977, en upphæö meölagsins eöa barnalifeyrisins skal færa i þar til ætlaöan reit á bls. 1, ásamt fengnu meðlagi eöa barnalif- eyri úr almannatryggingum meö yngri börnum ef um sllkt var aö ræöa. Hjón sem telja sér hagfelldara aö launatekjur konunnar, sbr. töluliö 12, III, séu sérskattaöar geta krafist þess,og skulu þau þá færa tilmæli þar um i G-liö á bls. 4. Heimild til 50% frádrátt- ar, sbr. tölulið 9, V, fellur þá niöur. Annar frádráttur en per- sónuleg gjöld konunnar telst viö útreikninginn hjá eigin- manninum. Karli og konu, sem búa saman I óvigöri sambúö og átt hafa barn saman, er heimilt aö skriflegri beiöni beggja aö fara þess á leit viö skattstjóra aö hann sameini skattgjaldstekjur þeirra og skattgjaldseign til skattgjalds I nafni karlmanns- ins. Beiönina skal hvort um sig færa i G-liö á framtali sinu og tilgreina þar nafn hins. Athygli skal vakin á þvi aö framan- greind samsköttun karls og konu, sem búa i óvigöri sam- búö, veitir ekki rétt til 50% frá- dráttar af tekjum konunnar. Aö lokum skal framteljandi dagsetja framtaliö og undir- rita. Ef um sameiginlegt fram- tal hjóna er aö ræöa, skulu þau bæöi undirrita þaö. ATHYGLI skal vakin á þvi, aö sérhverjum framtalsskyldum aöila ber aö gæta þess aö fyrir hendi séu upplýsingar og gögn er leggja megi til grundvallar framtali hans og sannprófunar þess ef skattyfirvöld krefjast. 011 slik gögn, sem framtaliö varöa,skal geyma a.m.k. i6 ár. Lagatilvitnanir I leiöbeiningum þessum eru I lögum nr. 68/1971 um tekjuskatt og eignarskatt meö áorönum breytingum skv. lögum nr. 7/1972, lögum nr. 60/1973, lögum nr. 10/1974, lög- um nr. 11/1975, lögum nr. 20/1976 og lögum nr. 63/1977. Reykjavik 11. janúar 1978. Sigurbjörn Þorbjörnsson rikisskattstjóri. Skattmat framtalsárið 1978 Skattmat landbúnað í ii Rikisskattstjóri hefur ákveðið aö skattmat framtalsárið 1978 (skattárið 1977) skuli vera sem hér segir: I. Búfétil eignar i árslok 1977 Ær................... 11.000 kr. Hrútar............... 15.000 kr. Sauðir............... 11.000 kr. Gemlingar ............ 8.000 kr. Kýr.................. 98.000 kr. Kvigur 1 1/2 árs ogeldri ........... 66.000 kr. Geldneyti og naut.... 37.000 kr. Kálfar yngri enl/2árs............. 11.000 kr. Hestar á 4. vetri og eldri ........... 80.000 kr. Hryssur á 4. vetri ogeldri ............ 45.000 kr. Hross á 2. og 3. vetri............... 28.000 kr. Hrossá 1. vetri...... 17.000 kr. svarandi vörur, vinnu eða þjón- ustu sem seldar eru á hverjum staö og tima. Verðuppbætur á búsafurðir teljast til tekna þegar þær eru greiddar eða færðar framleið- anda til tekna i reikning hans. 2. Heimanotaðar búsafuröir (bú- fjárafurðir, garðávextir, gróðurhúsaafurðir, hlunninda- afrakstur), svo og heimilisiðn- að, skal telja til tekna með sama veröi og fæst fyrir til- svarandi afurðir sem seldar eru á hyerjum stað og tima. Verði ekki við markaðsverð miðað, t.d. i þeim hreppum þar sem mjólkursala er litil eða engin, skal skattstjóri meta verðmæti þeirra til tekna með hliðsjón af potagildi. Ef svo er ástatt aö söluverð frá framleiðanda er hærra en útsöluverö til neytenda vegna niðurgreiðslu á afurðaverði, þá a. Afuröir og uppskera: Mjólk, þar sem mjólkursala fer fram, sama og verð til neytenda ..................... Mjólk, þar sem engin mjólkur- sala fer fram, miðað viö 500 1. neyslu á mann ................ Mjólk til búf járfóðurs....... Hænuegg (önnur egg hlutfalls- lega) ........................ Sauðfjárslátur............ Kartöflur til manneldis....... Rófur til manneldis........... Kartöflur og rófur til skepnu- fóðurs ....................... 72 kr. pr. kg. 72 kr. pr. kg. 24kr. pr. kg. 410 kr. pr. kg. 710 kr. pr.stk. 7.600 kr. pr. 100 kg. 9.000 kr.pr 100 kg. 1.200kr.pr lOOkg. Hænur................ l.OOOkr Endur................ 1.200 kr. Gæsir ............... 1.600 ki Kalkúnar............. 2.000 kr Geitur............... 8.000 kr Kiðlingar............ 6.000 kr Gyltur.............. 27.000 kr Geltir.............. 41.000 kr. Grisiryngri en 1 mán . 0 kr. Grisir eldri en 1 mán . 10.000 kr. Minkar: Karldýr..... 6.000 kr. Minkar: Kvendýr...... 4.000 kr. Minkar: Hvolpar..... 0 kr. II. Teknamat A. Skattmat tekna af landbúnaði skal ákveðiö þannig: 1. Allt, sem selt er frá búi, skal talið með þvi veröi sem fyrir þaö fæst. Ef þaö er greitt I vör- um, vinnu eða þjónustu, ber að færa greiðslurnar til peninga- verös og telja til tekna með sama verði og fæst fyrir til- skulu þó þær heimanotaðar af- urðir, sem svo er ástatt um, taldar til tekna miðað við út- söluverð til neytenda. Mjólk, sem notuö er til búfjár- fóðurs, skal þó telja til tekna með hliðsjón af verði á fóður- bæti miðað við fóðureiningar. Þar sem mjólkurskýrslur eru ekki haldnar skal áætla heima- notað mjólkurmagn. Með hliðsjón af ofangreind- um reglum og að fengnum til- lögum skattstjóra hefur mats- verð verið ákveðið á eftirtöld- um búsafurðum til heimanotk- unar þar sem ekki er hægt að styðjast við markaðsverö: b. Búfé til frálags (slátur meö talið): Dilkar............. lO.lOOkr. Veturgamalt....... 13.200kr. Geldarær........... 12.800 kr. Mylkar ær og Skattframtalið 1978

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.