Vísir - 30.01.1978, Side 11

Vísir - 30.01.1978, Side 11
Mánudagur 30 . janúar 1978. 11 N „Það hefur verið til lítils barist, ef sullaveiki breiðist út oð nýiu" — segir Sigurður Sigurðsson dýralœknir Við rannsóknir á hundum hér á landi hefur komiö fram að spólu- ormar eru nokkuð algengir i þeim. Sigurður Sigurðsson dýra- læknir sem starfar að Keldum hefur haft með höndum þessar rannsóknir. Þær benda til þess að gera má ráð fyrir að 7 af hverjum lOhvolpum séu með spóluorma. t viðtali við Sigurð um þessi mál i Visi þann 22. þessa mánaðar kom einnig fram aö sullur finnst hér á landi. Til að fræðast nánar um þessi mál lögðum við leið okkar upp að Sýkt lifur úr kind sem hefur veikst af sullaveiki. Stóru kýlin út úr líffærinu, sýna hvar sullurinn hefur búið um sig. Á Keldum er mikið líffærasafn, þar sem er að finna hin ýmsu liffæri sem hafa sýkst af alls konar sjúkdómum. Keldum og fengum m.a. að lita á liffærasafn sem þar er. Sullur hafði ekki fundist í 15 ár fram til 1968. Nú i haust fannst igulsullur austur á Breiðdalsvik i kind sem var slátrað þar. Fyrir tveim ár- um fannst einnig sullur i Vopna- firði i kind. Frá þvi árið 1968 hefur sullur fundist af og til i sláturhús- inu á Breiðdalsvik. Fram að þvi hafði sullur ekki fundist i 15 ár hér á landi. Sigurður sagði að ef ekki væri höfð fyllsta aðgæsla i þess- um málum, gæti farið svo að sullaveiki breiddist út aftur. Ormurinn lifir i hundinum. Eggin ganga niður af honum með saur. Eggin geta svo komist i sauðfé og jafnvel menn. Ef eggið kemst ofan i t.d. menn klekst það út og lirfan berst út i blóðið. Hún getur svo sest að og myndað sull t.d. i lifur og lungum. 1 liffærasafningu fengum við að sjá sykta lifur úr kind af Aust- fjörðum. Sullurinn hafði búið um sig rækilega ekki einn heldur margir. Sá árangur sem náðst hafði i baráttunni við sullaveikina hér á landi hefur verið talin mjög góður. Það hafa erlendir menn sem að þessum málum standa i sinum heimalöndum látið i ljós. Sullaveiki finnst ennþá t.d. i Lapplandi og fyrir fáum árum barst hún til Danmerkur með skoskum hundi. „Það hefur verið til litils barist langri og erfiðri baráttu ef sulla- veiki brei ðist út að nýju,” sagði Sigurður. ' —KP. HEIMSÓKN AÐ KELDUM: NN OG HERSHÖFDINGJARNIR ' ‘ ■■ ■ . ' • ■•■■ ■ ' ' " .- .. ' ; ^ . ;. , , , \ ■•:• '. -,.•-•. ■•■ , - - * - Aróður gegn Nóbelshafa í blööum vinstri manna er al- gengt aðsjá skelfilegar myndir af fólki, sem engist af kvölum I pyntingarklefa, en við hliðina blasir við skælbrosandi ásjóna Friedmans. Myndunum fylgja yf- irlcitt hugleiðingar þess efnis, að hagfræöingurinn beri ábyrgð á ógnarstjórninni i Chile. Aróður af þessu tagi er rekinn af miklum krafti um allan heim og líku f heimalandi Friedmans. Hagfræðafélag Bandarikjanna heiðrar alla Nóbelsverðlaunahafa i hagfræði með hádegisverði og nýlega var haldið hóf Friedman til heiðurs, en hann fékk verð- launin árið 1976. Af þessu tilefni stóðu marxiskir hagfræðingar og félagsvfsindamcnn i Bandarikj- unum fyrir mótmælum. Þcir létu meöal annars prenta ritling, Friedman og hershöfðingjarnir i Chile, og var hann afhentur þeim, sem komu til hádegisverðarins. Þessi litli bæklingur er vel unn- inn, heimilda er getið og málið sett skipulega fram, enda þótt gæti nokkurrar vanstillingar höf- unda. Markmiðið með skrifun- ttm er að sanna fyrir lesandanum, að Friedman beri ábyrgö á ógn- arstjórninni i Chile. Rökin eru hins vegarallt önnur enþau, sem birst hafa i blöðum hér á landi. Aö bera ábyrgð á ógnum Marxísku hagfræöingarnir handarisku viðurkenna, að Fried- man hafi aldrei verið efnahags- ráögjafi hershöfðingjanna i Chile. Þcir segja, að bein afskipti hans af málum þar suður sé fimm daga fyrirlestraferð árið 1975, sem Friedman fór með Arnold Iiar- berger. Harberger cr lika Chi- cago-prófessor og hefur rannsak- Milton Friedman: Frjálshyggju- inaöur i anda klassisku hagfræð- inganna en ekki ihalds- eða aftur- haldsmaður. aö vcrðbólguna í Chile um ára- tugaskeið. Hvers vegna er þá Friedinan ábyrgðarmaður fyrir ógnirnar i Chile? Rökin.sem þeir setja fram eru nokkuð flókin. Marxistarnir taka eina af kenningum Fried- mans sjálfsog sntia henni á haus. Friedman hefur haldið því fram, að miðstjórn efnahagsmála leiði til einræðis i stjórnmálum, að markaðsbúskapur sé ófrávíkjan- lcg forsenda fyrir lýöræði og frdsi einstaklingsins. (Nauösyn- lcg, en ekki nægileg forsenda, jiar sem markaðsbúskapur og liarð- stjórn hafa oft farið saman, eins og hagfræðingurinn hefur tekið fram.) Róttæklingarnir snúa dæminu við. Þeir segja að Friedman gangi manna lengst fram i þvi að boða lausbeislaðan kapitalisma og haftalausan markaðsbúskap, en slikir búskaparhættir leiði óhjákvæmilega til harðýðgis- og grimmdarstjórnar, eins og i Chile. Þessirökeru hliðstæövið rökin, að sálugur Karl Marx sé ábyrgur fyrir ógnum Stalinstimans i Ráð- stjórnarrikjununi vegna þess, að J.S. hafi sótt hugmyndir i fræði hans. Lokaniðurstaða höfunda bækl- ingsins, Friedman og hershöfö- ingjarnir i Chile, er i rökréttu samhengi við forsendurnar, sem þeir gefa sér i upphafi. Það er ekki aðeins Friedman, segja þeir, heldurallir, sem fylgja markaðs- búskap og kapftalisma, sem bera ábyrgö á stjórnarfarinu i Chile. Abyrgðin cr ineiri eftir þvi, sem menn vilja mmni höft og minni miöstýringu. Þctta er þá sekt Friedmans og menn gcta metið hana eftir þvi sem þeir eiga vit til. Mesta verðbólgu- svæði jarðar Til fróðleiks iná gcta þess, að hagfræðingar i mörgum löndum i Suður-Ameriku hafa átt náin samskipti við hagfræðinga Chicagoháskóla undan farna ára- tugi. Þessi heimshluti er eitt mesta verðbólgusvæöi jarðar og þar er algengt, að rikið standi undir mciraen helmingi útgjalda sinna nicð seölaprentun vegna þess, aðskattheimtan er i molum. Það hefur þvi þótt nærtækt að Ut- skýra verðbólguna með óstjórn i peningamálum, eins og Fried- man og hans menn gera, og ganga á vit Chicago-skólans. Fræðikcnningar Fricdmans verða ekki raktar hér, en ágætt yfirlit yfir þær er að fá i grein eft- ir ólaf Björnsson prófessor, Milt on Friedman, próf.y Nóbelsverð- launahafi i hagfræði 1976, en grcinin birtist i 19. hefti Hagmála (des. 1977). Til hægri eða vinstri? Flestir borgaralegir hagfræð- ingar taka mörgu í kenningum Friedmans með varúð og er þannig farið urn mig. Hins vegar er rétt að vckja athygli á þvi, að Friedman er frjálshyggjumaður i anda klassisku hagfræöinganna, en ekki ihalds- eða afturhalds- maður. Nokkur dæmi um viðhorf hans ættu að skýra, hvað við er átt. ... Veröbólga er ekki afleiðing af kaupkröfum vcrkalýðsfélag- anna heldur af óstjórn i peninga- málum (þessi kenning hrelldi breska ihaldsmenn, sem buðu Friedman nýlega til Bretlands). ... Verkalýðsfélög geta hins vegar stofnað til atvinnuleysis með kaupkröfum sinum. ... Afuema ber lög og reglur er takmarka neyslu á hassi. ... Stjórnvöldum er ekki heimilt að neyða menn til aö gegna her- þjónustu (vakti litla hrifningu hjá stjórnvöldum i heimalandi Fried- mans á timum Víetnamstriös- ins). Hins vegar cr réttlætanlegt, að menn séu ráðnir til slikra starfaaf frjálsum vilja fyrir laun. ... Ekki á að ncyða menn til að kaupa ognota bilbelti, hins vegar á að skylda bileigendur til að setja hrehisitæki á bila sina, svo að þeir eiiri ekki andrúmsloftið fy.rir öðrum. ... Hamla skal gegn þvi meö skattlagningu að fyrirtæki safni digrum sjóðuni/til að koma i veg fyrir/að þau gcti lagt önnur fyrir- tæki undir sig og náð euiokunar- aðstööu. Þessi stutta upptalnhig ætti að sýna, hversu illa Friedman fellur undh- hægri og vhistri fiokkun þrasaranna. þ g

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.