Vísir - 30.01.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 30.01.1978, Blaðsíða 12
12 ÞJÓniJITA PYItlR ÖtlU DIIRIRUI BIIA5KIPTI 9 28488 Opiö: mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. 600 fm. bjartur og upphitaður, mjög skemmtilegur sýningarsalur ALLTAF PLÁSS FYRIR BÍLINN ÞINN. ÞAÐ FARA ALLIR ÁNÆCÐIR FRÁ OKKUR Ford dortina 1600 L 1974, ekinn 59 þús. km. 2ja dyra. Sjálfskiptur. — Orange-litur. Verð kr. 1250 þús. VW 1302, 1974 ekinn 50 þús. km. Bronsbrúnn. Skipti möguleg á ódýrari bil i svipuðum stærðarflokki. Verð kr. 800 þús. Sunbeam 1500, 1973 ekinn 80 þús. km. Blágrænn-Útvarp.Verð kr. 800 þús. Toyota Mark II, 1973 rauður. Útvarp. Skipti möguleg á ódýrari bil. Verð kr. 1540 bús. Við seljum alla bila, hvaöa nafni sem þeir nefnast: Sífelld þjónusta — Sífelld viðskipti Mánudagur 30 janúar 1978. VÍSIR Unnið að endurnýjun á grindverkinu við Laugaveg. Ljósm.: JA Oft ekið ó grindverkin Þessa dagana er unnið að lagfæringu og endurnýjun á grindverki meö fram Laugavegi fyrir ofan Hlemm. Þaö hefur nokkuð verið gagnrýnt, að grind- verk þessarar gcrðar valdi mikl- um skemmdum á bilum, sem lenda á þeim. — Akbrautirnar eru fyrir bííana en gangbrautirnar fyrir gangandi fólk, sagði Ingi Ú Magnússon, gatnamálastjóri, i morgun. Ég held, að það sé betra að bilarnir stöðvist á grindverk- inu en á gangandi vegfarendum. Þessi grindverk hafa verið þarna i 15 ár og á þeim tima hafa þau verið mikið skemmd. Aðaltilgangurinn með þeim er að koma i veg fyrir að fólk sé hlaupandi yfir götu á stóru svæði. Við höfum svona grindverk viða i borginni, t.d. á gatnamótunv til þess að hindra að gangandi vegfarendur hlaupi þvert yfir gatnamót. Með þessum grindverkum erum við að reyna að 'fá fólk til að ganga yfir götu á gangbrautunm. —JEG Slökkviliðið kallað 502 sinnum út ó síðasta úri Slökkviliðið í Reykjavík var kallaðút 502 sinnum á síðasta ári. Við samanburð á útkallafjölda áranna 1976 og 1977 kemur i ljós að útköllum hefur fjölgað veru- lega , eða um 150 — sem er 42% fjölgun. Fjölgun þessi er ein- göngu tvenns konar Það er fjölg- un á útköllum án elds, þar er hún 25 og útköllum þar sem tjón varð ekkert, en þar er hún 131. Samtals eru þetta 156 útköll, þ.e. 6 fleiri en fjölgunin milli ára. Það eru þvi 6 færri útköll árið 1977, þar sem eitthvert tjón var, en árið 1976. Fjöldi sjúkraflutninga hefur haldist svo til óbreyttur allt frá árinu 1973, eða um 10000 á ári. Ar- ið 1976 voru sjúkraflutningar 10177. . _ea. Ný verkefni fyrir V •; niuára börnin: Nú á að teikna tillitssemina Menntaniaiaráðuneytið og Um- ferðarráð hafa efnt til teikni- myndasamkeppni meðal 9 ára barna í skólum landsins. Við- fangsefnið er „Tillitssemi i um- ferð” Tilgangurinn með keppni þessari er að vekja nemendur til umhugsunar um umferðina og til þess að rif ja upp þá fræðslu sem þeim hefur verið veitt. Börnin ráöa sjálf hvaða myndgerð þau nota.Sömu aðilar hafa einu sinni áður beitt sér fyrir keppni af þessu tagi. Það var i febrúar 1976. Þá var þátttaka mjög göð, svo að ástæða þótti til að endurtaka keppnina. Tiu verölaun eru i boði. Fyrstu verðlaun enu Kodak EK8 mynda- vél frá Hans Petersen. Þeir sem hreppa annað, þriðja eða fjórða sæti fá vasatölvu frá Skrifstofú- vélum. Iþróttabúninga frá Sport- vali fá þeir, sem lenda i fimmta til tiunda sæti. Skilafrestur skólanna er til 25. febrúar og skal senda myndirnar til Guðmundar Þorsteinssonar^ námsstjóra i umferðarfræðslu, Hverfisgötu 113, 105 Reykjavik. —jeg Þessi mynd var tekin i öðru rallinu sem haldið hér á landi, en það var 1976. Frá bifreiðaíþróttaklúbbi Reykjavíkur: Undirbúningur Rallkeppninnar vel á veg kominn Undirbúningur rallkeppninnar i febrúar næstkomandi er nú i full- um gangi og eru menn þegar farnir að skila þátttökuumsókn- um fyrir keppnina. Fyrri frestur til að skila umsóknum er til 8. febrúar en eftir það hækkar þátt- tökugjaldið til 15. feb. Á mánudaginneftir viku verður haldinn fundur að Hótel Loftleið- um, þar sem fyrirkomulag keppninnar og annað henni við- komandi verður kynnt bæði fyrir keppendum og öðru áhugafólki. Rallökumenn, svo og margir aðr- ir bila- og vélhjólaáhugamenn, renna mjög hýru auga til frum- varpsins sem nú liggur fyrir alþingi varðandi þessar nýju i- þróttagreinar hér á landi, og t.d. með rallið getur þetta þýtt algjör þáttaskil að þvi leyti að þá verður hægt að fara að reikna með þátt- töku útlendinga. Norðmenn hafa t.d. sýnt mikinn áhuga á að taka þátt i rallkeppni hér á landi og telja fjarlægðina ekkert vanda- mál. Svipaðasögumá segja bæði um Breta og Svia, en grundvöllurinn að því er,að mögulegt sé að bjóöa upp á hærri meðalhraða en hægt hefur verið fram að þessu. Eitt getum við tslendingar þó sagt, að ekki vantar vegina, en það er eitt af höfuðvandamálum Breta t.d. I þessu sambandi er þó rétt að geta þess til að forðast allan misskiln- ing, að hækkun hámarkshraða er i rallkeppni og annarri keppni, aldrei leyfð nema á lei,ðum sem eru lokaðar allri annarri umferð þannigaðþettahefurengahættu i för með sér gagnvart almennri umferð. Þar sem rallkeppni er á vegum innan um aðra umferð gilda almenn umferðarlög. Lög- gjöf af þessu tagi er það sem vantað hefur hér á landi, bæði hvað varðar öryggi keppenda og almennings, og til að koma i veg fyrir náttúruspjöll. Til dæmis i sambandi við öryggi keppenda hefur Bifreiða- iþróttaklúbbur Reykjavikur verið á undan löggjafanum, því að klúbburinn er búinn að skylda menn til að nota veltigrindur, fjögurra punkta öryggisbelti, hjálma, og slökkvitæki i rall- keppni á hans vegum, svo að að geta þess að reglur og þátt- tökuumsóknir fyrir rallið i febrú- ar er hægt að fá á miðvikudags- kvöldum á skrifstofu BIKR að Laugavegi 166.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.