Vísir - 30.01.1978, Qupperneq 15

Vísir - 30.01.1978, Qupperneq 15
Mánudagur 30 . janúar 1978. 7- 23 (Smáauglýsingar — sími 86611 J Til sölu Handþeytari með statifi og skál til sölu. Einnig strauvél. Sauma belti, yfirdekki hnappa, geri hnappagöt. Simi 30781. Pappasax 85 cm, Hobby-trésmiðavél sem er hjól- sög, bandsög, fræsari, hefill, mót- ari, rennibekkur, slipa og bor- barki, mótor 1.1 ha. Þykktarhefill og afréttari, mótor 1.4. Uppl. i síma 92-2473. Til sölu sjálfvirkur útvarpsmóttakari, hægt að hlusta m.a. á lögreglu, slökkvilið, skip og fleira. Uppl. i sima 7 2027. Eldhúsinnrétting. Til sölu bráðabirgða eldhúsinn- rétting með vask og blöndunar- tækjum. Eldavél og eldhúsborð geta fylgtmeð. Uppl. i sima 44647. Kuadarmatic segulband til sölu. 8 rása segulband i bila. Segulbandið er nálega ónotað. Verð 20 þús. Uppl. i sima 75028. Tveir hátalarar Harman Kardon 40 w sinus til sölu. Uppl i sima 51707 Pfaff saumavél til sölu. Uppl. i sima 71006. Til sölu Dralon gardinur, 6lengjur. Minútugrill sem nýtt og 2 loftljós. Simi 34898. Gömul eldhúsinnrétting til sölu. Tilboð. Uppl. i sima 92-2282 eftir kl. 5. Hraðfrystitæki. Til sölu sem nýtt Clark plötu- frystitæki með innbyggðum vél- um i ryðfríum skáp. Þarf aðeins að tengjast við rafmagn og vatn. Uppl. i si'ma 34349 og 30505. Óskast keypt Skið ca. 160 cm á hæð og skór nr. 38-39 óskast keypt. Uppl. i sima 18914. F orhitarar. Óskað er eftir nokkrum gerðum af plötuhiturum frá Landssmiðj- unni. Uppl. hjá verkfræðistofu Guðmundar og Kristjáns simi 11700. Snjósleði óskast. Óska eftir að kaupa snjósleða. Ýmsar gerðir koma til greina. Uppl. i sima 38118 eftir kl. 17 næstu kvöld. Kaf fikönnur fyrir mötuneyti. Viljum kaupa kaffikönnur fyrir mötuneyti. Nánari uppl. hjá S.Á.A. i sima 82399 á skrifstofutima. Húsgögn Klæðningar og viðgerðir ábólstruðum húsgögnum. Höfum italskt sófasett til sölu. M jög hag-' stætt verð. Úrval af ódýrum áklæðum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er og sjáum um viðgerð á tréverki. Bólstrun Karls Jónsson- ar, Langholtsvegi 82. Simi 37550. Til sölu lltiö sófasett vel með farið. Tækifærisverð kr. 30þús. Uppl. i sima 72139 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu litiö sófasett vel með farið Tækifærisverð kr. 30þús. Uppl. I sima 72139 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu hlaðrúm (koja) fataskápur, 122x180 Tágabarna- vagga, burðarrúm, logsuðukerra Simi 44065. Sófasett og svefnsófi til sölu. Simi 71006. Búslóð til sölu. m.a. borðstofuhúsgögn, hjóna- rúm með áföstum náttborðum 2 svefnsófar, hvildarstóll, raf- magnsáhöld saumaborð, komm- óða, skrifborð, rafmagnsnudd- púði og viðlegubúnaður ásamt hústjaldi. Simi 71006. |fe Sjónvörp Sjónvarp til sölu svart-hvitt Arena 24 tommu sjón- varpstæki til sölu á hjólaborði með inniloftneti. Tækið eins og nýtt og gæðin mjög góð. Upplýs- ingar á sjónvarpstimum um helg- ina og næstu kvöld i sima 32255. G.E.C. General Electric litsjónvörp. 22” 312.000.00 26” 365.000.00 26” 398.000.00 m/fjarstýringu. Th. Garðarsson hf. Vatnagörðum 6 simi, 86511. Radionette sjónvarpstæki TV 3 26” útvarp og stereofónn sambyggttilsölu. Verðkr. 75þús. Uppl. i sima 23406 á kvöldin. Óskum eftir að kaupa notað svart-hvitt sjónvarp. Uppl. i sima 40690 i dag og næstu daga. Hljómtæki ooo f»* «Ó Til sölu mjög vönduð stereosamstæða. Uppl. um helg- ina að Laugavegi 27 2. hæð t.h. Til sölu 2 hátalarar Harman Kardon 40 w sinus. Uppl. i sima 51707. Hljóófæri Nýtt músik-organ til sölu. Simi 16713. Pfanó óskast til kaups. Uppl. i sima 53940. Til sölu Lovrey rafmagnsorgel, mjög vandað hljóðfæri. Vil gjarnan taka pianó upp i. Upplýsingar i sima 76521. Heimilistæki Til sölu stór frystiskápur. Verð 25 þús. Simi 16713. Þvottavél öskast til kaups. Má vera litil. Uppl. i sima 37826. Teppi Litið notað Alafoss ullargólfteppi, til sölu. Uppl. i sima 72173. Gólfteppi, 12 ferm. Ljós grátt rýja B.M.K. með filti til sölu. Uppl. i sima 96-23464 á daginn. Teppi Ulharteppi, nylonteppi,mikið úr- val á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að lita við hjá okkur. Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60, Hafnarfirði. Simi 53636. Verslun Hljómplötur. Safnarabúðin hefur nú mikið úr- val af erlendum hljómplötum, nýjum og einnig litið notuðum. Verð frá kr. 600 stykkið. Tökum litið notaðar hljómplötur upp i viðskiptin ef óskað er. Safnara- búðin, Verslanahöllinni. Simi 27275. Verksmiðjusala Ódýrar kven-, barna- og karl- mannabuxur. Pils, toppar, metravörur og fl. Gerið góð kaup. Verksmiðjusalan, Skeifan 13, suðurdyr. BREIÐHOLTSBÚAR Allt fyrir skóna ykkar. Reimar, litir, leðurfeiti, leppar, vatnsverj- andi Silicone og áburður i ótal lit- um. Skóvinnustofan,Völvufelli 19, Breiðholti. Rammið inn sjálf Seljum útlenda rammalista i heil- um stöngum. Gott verð. Inn- römmunin Hátúni 6, simi 18734. Opið 2-6. Sportmarkaðurinn Samtúni 12 auglýsir. Erum að koma upp markaði fyrir notaðar sportvör- ur. Okkur vantar nú þegar skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta og fleira og fleira. Ath. tökum allar sportvörur i umboðssölu. Opið frá kl. 1-7 daglega. Sportmarkaður- Linn Samtúni 12. Rökkur 1977 kom út I desember sl. stækkaö og fjölbreyttara af efni samtals 128 bls. og flytur söguna Alpaskytt- una eftir H.C.Andersen, endur- minningar útgefandans og annað efni. Rökkur fæst framvegis hjá bóksölum úti á landi. Bókaútgáfa Rökkurs mælist til þess viö þá sem áöur hafa fengið ritiö beint og velunnara þess yfirleitt aö kynna sér ritiö hjá bóksölum og er vakin sérstök athygli á aö þaö er selt á sama veröi hjá þeim og if þaö væri sent beint frá af- jreiöslunni. Bókaútgáfan Rökk- ur, Flókagötu 15, simi 18768. Af- greiöslutimi 4-6.30 alla virka daga nema laugardaga. Frágangur á handavinnu Setjum upp púöa, strengi og teppi. Gott úrval af flaueli og klukkustrengjajárnum. Nýjar sendingar af ámáluðum lista- verkamyndum. Puntuhand- klæðahillur og gott úrval af neklugarni. Hannyrðaverslunin Erla, Snorrabraut. Hjá okkur er úrval af notuðum skiðavörum á góðu verði. Verslið ódýrt og látiö ferö- ina borga sig. Kaupum og tökum i umboðssölu allar skiðavörur. Lit- ið inn. Sportmarkaöurinn, Sam- túni 12. Opiö frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Verksmiðjusala — Verksmiðjusala. Ódýrar peysur, bútar, garn og lopaupprak. Les- prjón, Skeifunni 6. Opið 1-6. Skiði og skór óskast. A ekki einhver skiði og skó, no. 31-33 sem hann er hættur að nota og vill selja. Uppl. i sima 75874. Skiði ca. 160 cm á hæð og skór nr. 38-39 óskast keypt. Uppl. i sima 18914. Hjá okkur er úrval af notuðum skiðavörum á góðu verði. Verslið ódýrt og látið ferð- ina borga sig. Kaupum og tökum i umboðssölu allar skiðavörur. Lit- ið inn. Sportmarkaðurinn, Sam- túni 12. Opið frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Okkur vantar skiði og skó i öllum stærðum. Mikil eftirspurn eftir skiöum og skóm. Sportmarkaðurinn, Sam- túni 12. Opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. Fatnadur Halló dömur: Stórglæsileg nýtiskupils til sölu. Terrilyn-pils i miklu litaúrvali i öllum stærðum. Tækifærisverð. Enn fremur sið og hálfsið pliseruð pils i miklu litaúrvali og öllum stærðum. Uppl. i sima 23662. -ÆJÍL 'rsfs 96'' Barnagæsla Óska eftir barnagæslu fyrir 1-2 börn, 7 og 4 ára i u.þ.b. tvo sólarhringa i viku, þarf að vera i Teigahverfi. Uppl. i sima 83797. Barngdð kona i vesturbænum, óskast til að gæta 2 ára stúlku, mánudaga til föstudaga frá kl. 9-5. Upplýsingari sima 31299 milli kl. 5-8 i dag. . gS Tapad - fundið S.l. fimmtudag tapaðist grænt seðlaveski mekrt Sam- vinnubankanum á leiðinni frá Klapparstig að Alþýðubankan- um. 1 veskinu er ávisanahefti frá Útvegsbankanum á Isafirði, öku- skirteini og fl. Firinandi vinsam- lega skili þvi til lögreglunnar eða hringi i sima 23964 um helgina eða 81333 eftir helgi. Fundarlaun. Göngustafur með þýskum borgarmerkjum og gylltur rammabútur töpuðust á Einimel miðvikudaginn 25/1 sl. Finnandi vinsamlegast hringið i sima 13889. OLMA úr, ólarlaust, tapaðist sl. mánudag (23. jan.) i Lækjargötu. Finnandi vinsam- legast hringi i sima 14773 eða 36090. Fundarlaun. Ljósmyndun Hefur þú athugað það aö ieinniog sömu versluninni færö þú allt sem þú þ’arft til Ijós- myndageröar, hvort sem þú ert atvinnumaöur eöa bi ra venjuleg- urleikmaöur. Ótrúlega mikiö úr- val af allskonar ljósmyndavör- um. „Þú getur fengiö þaö I Týli”. Já þvi ekki þaö. Týli, Austur- stræti 7. Simi 10966. Standard 8mm, super 8 og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali, bæöi þöglar filmur og tón- filmur, m.a. meö Chaplin, Gög og Gokke og bleika pardusinum. Kvikmyndaskrárfyrirliggjandi. 8 mm sýningarvélar leigðar og keyptar. Filmur póstsendar út á land. Simi 36521. Fasteignir Vestmannaeyjar Einbýlishús til sölu á besta staö i bænum. Uppl. isima 1572 eftir kl. 7 á kvöldin. Hreingerningar Hreingerningar — Teppahreins- un. Vönduð vinna. Fljót afgreiösla. Hreingerningaþjónustan. Sím; 22841. Vélhreinsum teppi i ibúðum, stofnunum og stiga- göngum. ódýr og góö þjónusta. Pantið i sima 75938. Gerum hreinar ibúðir stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Jón simi 26924. Gólfteppa og húsgagnahreinsun Löng reynsla tryggir vandaöa vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. önnumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk, Simi 71484 og 840 1 7. Þrif hreingerningaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, ibúðum og stofnunum. Einnig teppa og húsgagnahreinsun. Van- ir menn. Vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. Kennsla Kenni ensku, frönsku spænsku, itölsku, þýsku og sænsku. Talmál, bréfaskriftir, þýðingar. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á sjö tungumálum. Arnór Hinriksson, simi 20338. Skermanámskeið — vöfflupúöa- námskeið Höfum allt sem þarf, i mátt og stórt. Innritun og uppiysingar i búöinni. Uppsetningabúöm, Hverfisgötu 72 simi 25270. 7 Enskukennsla Enskunám i Englandi. Lærið ensku. Aukið við menntun yðar og stuðlið að framtiðarvel- gengni. Útvegum skólavist ásamt fæði og húsnæði hjá fjölmörgum af þekktustu málaskólum Eng- lands. Uppl. i sima 11977 eða 81814 á kvöldin og um helgar. Bréfa- móttaka i Pósthólfi 35 Reykjavik. Þjónusta Sauma belti, yfirdekki hnappa, geri hnappa- göt. Simi 30781. Fi amtalsaðstoð og r« ikninga-ippgjör. Pantið tim- anlega. Bókhaldsstofan, Lindar- götu 23, simi 26161. Hlj< ðgeisli s.f. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss talkerfi. Við- geröa og varahlutaþjónusta. Simi 44404. Dyrasimaþjónustan. Tökum að okkur uppsetningar, nýlagnir og viögerðir á dyra- simakerfum. Uppl. i sima 14548 og 73285eftir kl. 6á kvöldin og um helgar. Góð þjónusta. Ferðadiskótek fyrir árshátiðir. Aðalkostir góös ferða- diskóteks eru: Fjölbreytt dans- tónlist upprunalegra flytjenda (td. gömlu dansarnir, rokk, diskótónlist, hringdansar og sér- stök árshátiðartónlist), hljóm- gæði, engin löng hlé, ljósasjóv, aðstoð viðflutning skemmtiatriöa og ótrúlega liúll kostnaður. Gerið verð- og gæðasamanburð. Uppl. i simum 50513 og 52971 einkum á kvöldir., Atvinnuferöadiskótekið Disa. Get tekið að mér bókhald fyrir minni fyrirtæki. Heima- vinna. Sanngjörn þjónusta. Uppl. i sima 42981. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má ' panta i sima 11980. Opið frá kl. 2- 5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustig 30. Tr jáklippingar — lim ge rðisklippingar Fróði B. Pálsson, sími 20875 Páll B. Fróöason, simi 72619, garðyrkjumenn. Endurnýja áklæði á stálstólum og bekkjum. Vanir menn. Simi 84962 Einkamál % Flugvél óskast. Okkur vantar flugvél til kaups. 2ja eða 4ra sæta. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 74951.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.