Vísir - 10.02.1978, Page 1

Vísir - 10.02.1978, Page 1
Föstudagur^lO. febrúar 1978 Sjónvorp klukkan 22.15: RAUÐAN DAUÐANN „Meiddur hestur er sleginn af” heitir biómyndin i sjónvarpinu i kvöld. Það er skemmtileg snörun á frmnheitinu „They Shoot Horeses Don’t They?”, en þrátt fyrir allt þetta tal um hesta sést engin slikur i myndinni. Hún fjallar um mikla maraþon- dans- keppni, en margar slikar voru haldnar á kreppuárunum i Bandarikjunum. Þar var dansað svo dögum skipti, og lögmálin voru ekki ósvipuð og á veð- hlaupabrautinni. Fólkið sem þátt tók i dansinum var bláfátækt og lagði þvi heilsuna og geðheilbrigði að veði. Myndin var sýnd hér i kvikmyndahúsi fyrir nokkrum árum við góða aðsókn. Leikstjóri hennar er Sidney Pollack en aðalleikarar stórar „Hollivúdd” stjörnur — Jane Fonda, Michael Sarazin, Sus- annah York, Gig Young, Red Buttons, Bonny Bedilia og Bruce Dern. Gig Young, sem verið hefur tiður gest- ur á skjánmn að undanförnu, fékk Ósk- arsverðlaunin fyrir leik sinn i myndinni, og myndin sjálf kom til greina til verð- launanna árið 1969. Þýðandi er Dóra Hafsteinsdóttir. —GA Susannah York er hálf-döpur á svipinn á þessari mynd úr kvikmyndinni, enda fátt að gleðjast yfir á kreppuárunum. DANSAÐ FRAM Iföstudagiir 10.febrúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miódegissagan: „Maóur uppi á þaki" eftir Maj Sjö- wall og Per Wahlöö Ölafur Jónsson les þýóingu sina K7). 15.00 Miódegistönleikar György Sandor leikur Pianósónötu nr. 6 i A-dúr op. 82 eftir Sergej Prokofjeff. Georges Barboteu og Gene- viéve Joy leika Sónötu fyrir horn og pianó op. 70 eftír Charles Koechlin. 15.45, tesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Ctvarpssaga barnanna: „Dóra” eftir Ragnheiöi Jónsdóttur Sigrún Guójóns- dóttir les (2) 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Söguþáttur Umsjónar- vmenn: Broddi Broddason og Gísli Agúst Gunnlaugsson. 20.00 Tónieikar Sinfóniu- hljómsveitar Islands i Há- skólabiói kvöldiö áöuf; — fyrri hluti. Stjórnandi: George Trautwein frá Bandarikjunum Einieikari: — Gunnar Kvaran sellóleikari a. Gamanforleikur eftir Victor Urbancic. b. Selló- konsert i a-moll op. 129 eför Robert Schumann. —'Jón Múli Arnason kynnir tón- leikana — 20.35 Gestagluggi Hulda Val- týsdóttír stjórnar þættí um listir og menningarmál. 21.25 Sónötur eftir Debussy a. Arthur Grumiaux og Istvan Hajdu leika Sónötu i g-moll fyrir fiölu ogpianó. b. Roger Bourdin, Colette Lequien og Annie Challan leika Sónötu fyrir flautu, lágfiölu og hörpu. 21.55 „Kamala", skáidsögu- kafli eftirGunnar DalHösk'- uldur Skagfjörð Jes. 22.20 Lestur Passiusálma/ Hreinn S. Hákonarson guö- fræðinemi les 16. sálm. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Gleöistund Umsjónar- menn: Guöni Einarsson og Sam Daniel Glad. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 10, febrúar 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Alþjóölcga skákmótiö I Keykjavík (L) 20.50 Prúöuleikararnir (L) Gestur leikbrúöanna að þessu sinni er gamanleikar- inn George Burns. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.15 Kastljós (L) Þáttur um inniend málefni. 22.15 Meiddur hestur er sleg- inn af (They Shoot Horses, Don’t They?) Fræg, banda- risk biómynd frá árinu 1969, byggð á sögu eftir Horace McCoy. Leikstjóri Sydney Pollack. Aöalhlutverk Jane Fonda, Michael Sarrazin, Susannah York og Gig Young. Sagan gejist i Bandarikjunum á kreppu- árunum. Harðsviraöir fjár- glæframenn efna til þol- danskeppni sem stendur i marga daga meö íitlum hvildum. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 00.10 Dagskrárlok

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.