Vísir - 11.02.1978, Side 6
_________ i»70 T7T.GTU
rAllir reyndust mér
einstaklega vel"
„Astæðan fyrir því að ég fór fram á fóstureyðingu var sú,
að ég átti þegar þrjú börn og var fráskilin”, sagði 36 ára göm-
ul kona.sem fyrir tveimárum fékk fóstureyðingu á fæðingar-
deild Landsspitalans.
„Ég hafði átt ierfiðleikum með getnaðarvarnir og haföi um
sinn hvorki getað notað pilluna eða lykkju og hafði þvi orðið
aðnota hettuna, sem við vitum aö er ekki fullnægjandi getn-
aðarvörn, sem kom lika i ljós”.
Ekki auðveld ákvörðun
— Hvernig fórstu að þvi að fá
fóstureyðingu?
„Ég fór fyrst til mins kven-
sjúkdómalæknis, sem ég hafði
farið til i mörg ár, og verð ég að
segja að hann reyndist mér ein-
staklega vel. Það var mér mik-
ils virði, þvi þetta er ákvörðun
sem ekki er auðvelt að taka.
Eftir að ég hafði rætt aðstæð-
ur minar við hann fram og aft-
ur, sagði hann mér hver venju-
legur gangur væri. Það fyrsta
sem viö gerðum var að fyUa út
itarlega skýrslu, sem ég siöan
fór sjálf með til félagsráðgjafa
fæðingardeildar Landsspital-
ans.
Þar mætti ég sömu hlýjunni
og ég var undrandi á þvi hve
viðmót alls starfsfólksins, sem
ég þurfti að tala við vegna þessa
var gott. Það virtist ekki dæma,
heldur sýna skilning.
Ég fékk nákvæmar upplýs-
ingar fyrir aðgerðina hjá bæði
félagsráðgjafanum og kven-
sjúkdómalækni um það hvernig
fóstureyðing færi fram og hvaða
afleiðingar hún gæti haft i för
með sér.
Að þessum viðtölum loknum
var mér tjáð að þessu yröi hrað-
að eins og mögulegt væri, enda
leið ekki nema vika þar til ég
var kölluð inn á deildina.
Ég verð að játa það, að daginn
áður en ég fór inn, leið mér illa.
Ég bjóst við að litið yrði niður á
mig, starfsfólkið myndi sýna
mér kulda eða jafnvel fyrirlitn-
ingu.
En þær áhyggjur voru óþarf-
ar. Deildarhjúkrunarkonan tók
á móti mér og eftir nauðsynleg-
an undirbúning sagði hún mér
að hvila mig það sem eftir væri
dagsins. Aðgerðin færi siðan
fram næsta morgun. Ef mér liði
##
Við erum að nálgast
það að okkur f jölgi
ekki meir'7 — segir Gunnlaugur
Snœdal yfirlœknir
„Aukning fóstureyðinga hefur ef til vill orðið nokkuð meiri
en gert var ráð fyrir, en þess ber að geta að hinar miklu
umræður, sem fram fóru við setningu laganna á slnum tfma,
vöktu athygli á málinu”, sagði Gunnlaugur Snædal yfirlæknir
fæðingardeildar Landsspitalans.
Gunnlaugur kvað þó aukninguna fyrsta árið eftir gildistöku
laganna hafa verið minni en búist hefði verið viö, hverju svo
sem það sætti.
Aukningin siðan sagði hann að ætti sér vitaskuld ýmsar or-
sakir, en enginn vafi væri á þvi aö sú tiska væri að komast á,
að fólk ætti aðeins tvö börn. Nýju lögin væru ekki svo mjög
frábrugðin gömiu lögunum og lftill muuur væri á þeim ástæð-
um sem gefnar væru.
Hlýtur aö hafa áhrif á
fólksfjölgun
— Telur þú fóstureyðingar
eiga þátt i minni fólksfjölgun
hér á landi á siðasta ári?
„450 fóstureyðingar á einu ári
hljóta að hafa einhver áhrif, en
svo kemur lika til afstaða fólks
og' kannski ófrjósemisað-
gerðirnar, þótt þær séu ef til vill
ekki farnar að koma fram. Eins
og fjöldi þeirra er orðinn, getur
ekki verið langt i land með það.
Eins og ég sagði áðan er
frjóvgun oft óvelkomin, en það
er barnið mjög sjaldan. Kona
sem finnur sig barnshafandi, án
þess að hafa óskað þess, getur
orðið óskaplega niðurdregin
fyrstu 6-7 vikur meðgöngunnar,
en svo er hún kannski ham-
ingjusömust af öllum einum til
tveim mánuðum siðar. Þetta
hef ég séð gerast.”
Mikil áhætta
„Svo verðum við lika að taka
tillit til þeirrar áhættu sem felst
i fóstureyöingu. Kanadiskur
yfirlæknir, dr. Edward Harkins
skrifaði fyrir nokkru grein i
timaritiö Toronto General
Monitor þar sem hann undir-
strikar að fóstureyðingar geti
verið mjög hættulegar og telur
hann ástæðu til að vara almenn-
ing við þeirri hættu.
Auk þess að alltaf geti oröið
dauösföll af völdum fóstureyð-
inga, getur hann þess að um 1/3
allra þeirra táninga, sem gang-
ist undir þessa aögerð, verði
ófrjóir. 1 þessu sambandi ber
þess að geta, að sennilega er
þessi tala tiltölulega há i Kan-
ada, þar sem fóstureyðingar eru
leyfðar allt að 16. viku með-
göngu. Hér er aftur á móti mið-
að við að aðgerðin fari fram áð-
ur en 12 vikur eru liðnar af með-
göngutimanum og vitað er að
áhættan eykst mjög eftir þvi
sem lengra liður á meðgöng-
una.”
Mistök i lögunum um
ófrjósemisaðgerðir
— Hvað finnst þér um þá
aukningu sem hefur orðið á
ófrjósemisaðgerðum?
„Mér finnst þetta vera geysi-
leg aukning. Ég veit um konur á
besta aldri, sem hafa látiö
framkvæma þessa aðgerð og
mér finnst það voðalegt. Þvi
þótt kona eigi tvö eða jafnvel
þrjú börn, þá getur hún lent i
þeirri aðstöðu að skilja við eða
ingu.”
— Hafa konurnar sem til þin
koma notað einhverjar
getnaðarvarnir?
„Algengast er að ekkert hafi
verið notað. Það er ekki mikið
um að getnaðarvarnir klikki.
En stundum er jafnvel pillunni
kennt um það hvernig komið er,
en það er ósannað mál. Aftur á
móti sést það greinilega þegar
lykkjan hefur verið notuð, þvi
hún er til staöar i leginu og kon-
an ófrisk samt.
Það kemur fyrir að hingað
koma konur sem aldrei hafa
notað neinar getnaðarvarnir,
nema þær sem óöruggar verða
að teljast, svo sem svokallaða
örugga tima og rofnar samfarir.
Samkvæmt iögunum er
skylda að fræða fólk um hvað
stendur þvi til boða með
getnaðarvarnir. Kynfræðslu-
deildin i Heilsuverndarstöðinni
er eina stofnunin sem sinnir
þessu hlutverki, en ég tel það
ekki fullnægjandi. Það þyrfti að
gera miklu meira, til dæmis i
skólunum og úti á landi og
verða i framtiðinni i heiisu-
gæslustöðvum”.
Yngst 13 ára
— Er algengast að konur á
ákveðnum aldri sæki um fóstur-
eyðingu?
„Um helmingur þeirra eru
undir þritugu. En einnig eru
nokkrar yfir fertugt. Þær óska
þá oft fóstureyðingar vegna ald-
urs. Þeim finnst þær vera orðn-
ar of gamlar og treysta sér ekki
til aö byrja aftur.
Við höfum orðið dálitið vör viö
að unglingar hefji samlif án
undirbúnings i sambandi við
getnaðarvarnir og allmargar
missa sinn mann og reglulega
langa til að eignast barn eða
börn með nýjum manni. En þá
er það ekki mögulegt. Og ótal
margt annað getur komið þarna
til.
Það eru mistök, að lögin skuli
heimila frjálsar ófrjósemisað-
gerðir eftir 25 ára aldur. Ef lög-
in hefðu verið þannig, áð þau
heimiluðu þær i sérstökum til-
fellum, þar sem slikt á rétt á
sér, hefði það verið annað mál.
Ég tel 30 ár vera alveg lág-
marksaldur til að slikar óaftur-
kallanlegar aðgerðir séu gerðar
eingöngu að ósk viðkomandi.
Þessi þróun i viðhorfum fólks,
fóstureyðingum og ófrjósemis-
aðgerðum, bendir til að við
stefnum i sömu átt og ná-
grannaþjóðir okkar, það er að
segja aö tveggja barna fjöl-
skyldur verði algengastar. Ef
svo er, hver verður þá afkoma
islensks þjóðlifs eftir nokkra
áratugi?”
Um helmingur þeirra
kvenna sem sækja um
fóstureyðingu á Islandi
er undir þritugu. All-
margar eru 15-18 ára,
og sú yngsta er 13 ára.
15-18 ára gamlar stúlkur hafa
óskaö eftir fóstureyðingu. Eins
kemur fyrir að þær eru enn
yngri, allt niður i 13 ára”.
Enn farið til London
— Heldur þú að enn séu gerð-
ar hér ólöglegar fóstureyðing-
ar?
„Ég bara veit það ekki. Ég
hef ekki orðið vör við það. Hins
vegar veit ég að Lundúnaferðir
tiðkast enn, þótt þeim hafi
sennilega fækkað, en þar eru
sem kunnugt er algerlega
frjálsar fóstureyðingar.
Ég tel óæskilegt að fólk sé að
flakka til annars lands i aðgerð
af þessu tagi, sem hefur áhættu i
för með sér.”
— Telur þú að þessi þróun
haldi áfram, þ.e. að fóstur-
eyöingum fjölgi ár frá ári?
„Ég held að löggjafinn hafi
náð sinum tilgangi með þeim
lögum sem við búum nú við. Ég
held, eða vona, að þau hafi ekki
haft óæskileg áhrif.
Hvort við þurfum að óttast
meiri aukningu i framtiðinni,
vona ég ekki, þvi ég óska engum
þess að þurfa að ganga i gegn-
um þessa aðgerð. Við þurfum að
spyrja okkur sjálf hvort við höf-
um upp á meira að bjóða. Get-
um við gert meira fyrir barn-
margar fjölskyldur? Getum við
ekki lika gert meira fyrir ungar
stúlkur, sem margar eru illa
stæðar? Þær hafa ekki öðlast
rétt til fæöingarorlofs, ef þær
eru ekki i stéttarfélagi og
sjúkradaggjöld fá þær ekki fyrr
en 17 ára, þótt þær verði veikar
á meðgöngutimanum. Þetta eru
þau atriði sem við verðum að
koma i lag, ef við viljum halda
fóstureyðingum niðri.”
Útskýringar oft mis-
skildar
— Er það rétt, sem heyrst
hefur, aö viðmót starfsfólks
fæðingardeildarinnar hafi
breyst gagnvart þeim konum,
sem sækja um fóstureyðingu,
eftir að nýju lögin tóku gildi?
„Ég held ekki að viðhorfið
hafi breyst hjá starfsfólkinu.
Þaðer mikið til sama fólkiö sem
vinnur við þetta. Hins vegar var
fólk deildarinnar þvingaö til að
vinna við yfirþyrmandi að-
stöðuleysi áður en nýja álman
var tekin i notkun. Það var ætl-
ast til meira af deildinni, en
hægt var að sinna og má vera að
það hafi eitthvað haft aö segja.
Mér finnst annars oft gæta
misskilnings hjá fólki, þegar
reynt er að útskýra þá áhættu
sem hlýtur að vera samfara
fóstureyðingu. Einstaka mann-
eskja hefur misskilið þetta og
haldið að verið væri að reyna að
teljahana ofan af þvi að fá fóst-
ureyðingu.
Ég legg engan dóm á það við
konuna, hvort ákvörðun hennar
sé rétt eða ekki”.
Tekið frjálslega á
þessu
— Litið þið svoá aö um frjáls-
ar fóstureyðingar sé að ræða
fram að 12. viku?
„Það er tekið frjálslega á
þessu, en það er ekki beint hægt
að segja að fóstureyðingarnar
séu algerlega frjálsar, þegar
konan þarf að ræða við að
minnsta kosti tvo sérfræðinga
til að fá fóstureyðingu.
Hins vegar verð ég að játa
það,að þegar konan heldur fast
viö si'na ákvörðun eftir aö rætt
hefur verið við hana, þá fær hún
að öðru jöfnu sina fóstureyð-
ingu ”.
— Hvaða hættur eru helst
fylgifiskar þessarar aðgeröar?
„Það geta komið ýmis eftir-
köst eftir svona aðgerð, en
bólguhættan er aðalatriöið, þvi
hún getur valdið ófrjósemi.
Ungar stúlkur hugsa ekki allt-
af fyrir framtiðinni og stundum
sjá þær mjög eftir þvi. Hættan á
bólgum er meiri hjá ungum
stúlkum, sem ekki hafa átt börn
og þær eru okkar vandamál.
Þessi hætta er þvi minni sem
aðgerðin er framkvæmd fyrr á
meðgöngutimanum og þvi höf-
um viö haldið okkur við 12 vik-
urnar.
Einstaka konur fá miklar
blæðingar og það hefur komið
fyrir, að þurft hefur að taka leg
úr ungri stúlku, þar sem ekki
vær hægt að stöðva blæðingarn-
ar á annan hátt .
Nú svo koma alltaf fyrir
dauðsföll. Erlendfy er reiknað
með einu sliku tilfelli af hverj-
um þúsund fóstureyðingum.
Þetta hefur þó ekki hent hér á
landi siðan fyrir daga
penisillinsins”.
Nógu sárt fyrir þær
sem i þvi lenda
„Deildin er aö vinna núna að
samantekt á tölum um eftirköst,
en þær liggja ekki fyrir ennþá.
Það er þvi erfitt að nefna,
hversu algengt er aö ófrjósemi
leiði af fóstureyðingum, en ég
býst við að um 5-10% þeirra sem
ekkihafafættáður verði ófrjóar
og 2-5% hinna.
Ég vil ekki hræða neinn með
þessu, en þetta er naktar stao-
reyndir og þótt þessi eftirköst
illa skyidi ég ekki hika við að
láta hana eða félagsráðgjafann
vita.
Aðgerðin fór svo fram eins og
ákveðið var og strax á hádegi
þriðja dags var ég útskrifuð”.
Þakklátust fyrir elsku-
legheitin
— Hefurðu einhvern tima séð
eftir þessari ákvörðun?
„Aðstæður minar voru þær,
að mér fannst ekkert annað
koma til greina og þar hefur
ekkert breyst i huga minum. Þó
vil ég undirstrika það að ég lit á
fóstureyðingar sem neyðarráð-
stöfun, en úr þvi að ég þurfti að
gangast undir þessa aðgerð, er
ég þakklátust fyrir elskulegheit
allra þeirra, sem þarna áttu
hlut að máli”.
Gunnlaugur Snædal: „Ekki
beint hægt að segja að fóstur-
eyöingar séu algerlega frjáls-
ar”.
teljist ef til vill ekki mjög
algeng, þá erþað nógu sárt fyrir
þær sem i þessu lenda.
Svo eru ýmis minni háttar eft-
irkösteinnig til. Þará meðal má
nefna sálræn eftirköst, sem geta
oft orðið töluverð.
Sumar konur sjá eftir aö hafa
látið framkvæma fóstureyðing-
una og fyrir kemur að áföll
seinna i lifinu eru túlkuð sem
hefnd frá forsjóninni.
Annars er min „lifsfllósOfia”
sú, að ég lít á vandamál konu,
sem sækir um fóstureyðingu
sem hvert annað vandamál,
sem þarf að leysa. Oft finnst
mér rökin vera fyrir hendi, en
stundum er ég sannfærður um
það gagnstæða. Vilji konunnar
vegur þó þyngst á metunum.
Efúrköstin eru slæm, þegar
þau verða, en með góðum lyfj-
um og aðstæðum er hægt að
halda þeim niðri”.
Ólöglegar fóstureyð-
ingar horfnar
— Telur þú aö ólöglegar fóst-
ureyðingar séu ekki lengur
framkvæmdar?
, ,Ég held aö þær hafi horfið
alveg. Það var sennilega aldrei
mikiðum þær og til margra ára
hafa þær ekki verið, svo okkur
sé kunnugt.
Það hefur lika komiö i ljós að
skriðan i hinar frægu Bretlands-
ferðir var aldrei sií, sem talið
var. Bretar gefa skýrslur um
það hvað margar konur hafi
komið fráhverju landi og héðan
hafa að meðaltali aöeins 16 kon-
ur komið á ári, jafnvel þegar