Vísir - 11.02.1978, Side 21
VISIR Laugardagur 11. febrúar 1978
UM HELGINA
UM HELGINA
21
BlGlN UM HELGINA
Pantelis Voulgaris beinir máli sinu til Siguröar Magnússonar, en
Sigurður túlkaði fyrir hann úr grisku. Visismynd JEG
r
#/Eg i alveg gátta ir íur#/
— á því að „Veldi
tilfinninganna"
skuli bönnuð á
kvikmyndahátíð
— segir griski kvik-
myndaleikstjórinn
Pantelis Voulgaris,
annar gestur kvik-
myndahátíðarinnar
sem lýkur
um helgina
1 SVIÐSL3ÖSINU UM HELGINA
,,Ég er alveg gáttaður”, var
það fyrsta sem griski kvik-
my ndaleiks tjórinn Pantelis
Voulgaris sagði við biaðamenn,
á fundi sem haldinn var í fyrra-
dag, en hann er sem kunnugt er
gestur kvikmyndahátiðarinnar.
Hátiðin er i sviðsljósinu i siðasta
sinn um helgina þvi henni lýkur
á sunnudag.
,,Ég veit ekki til þess að
nokkurstaðar annarsstaðar i
heiminum hafi kvikmynd sem
fengin hefur verið til sýninga á
kvikmyndahátið veriö bönnuð
af lögregluyfirvöldum lands-
ins”, sagði Voulgaris, sem viða
hefur verið á kvikmyndahátið-
um.
,,Ég hef sjálfur séð þessa
mynd” sagði Voulgaris, ,,og ég
get fullvissað ykkur um að hún
er eitt mesta kvikmyndalista-
verk sem ég hef séð, og að
banna hana sem klám, er út i
hött”.
Annars finnst mér mikill heið-
ur að vera gestur hátiðarinnar,
og ég verð að segja að mér
finnst ótrúlega vel af stað farið.
Val myndanna er mjög fjöl-
breytilegt, og það sem boðið er
uppá er yfirhöfuð mjög nýlegt.
Mjög hlessa
Voulgaris kvaðst hafa orðið
ákaflega hlessa þegar hann fékk
boðið frá kvikmyndahátlðinni.
”betta voru mikil gleðitiðindi.
Ég vissi mjög litið um landið og
þjóðina og það fyrsta sem ég
gerði var að kikja i alfræðiorða-
bók. bar stóð hinsvegar hérum-
bil ekkert um landið.”
„bað sem svo hefur komið
mér mest á óvart eftir að ég
kom hingað er hversu likar
þjóðirnar — Grikkir og tslend-
ingar — eru. betta er eins og að
vera kominn heim.”
Voulgaris er um þessar
mundir. að vinna við langan
framhaldsmyndaflokk fyrir
sjónvarp, eða fimmtán 40
minútna þætti. Hann er mjög
óánægður með dagskrá sjón-
varpsins i heimalandi sinu og
segist fagna þessu tækifæri til
að bæta aðeins úr.
90% frá Bandaríkjun-
um
Voulgaris sagði ennfremur að
um 90% sjónvarpsefnis og
kvikmynda væri frá Banda-
rikjunum komið, og að illa gengi
að byggja upp griskan kvik-
myndaiðnað sem mark væri
takandi á.
bað kom fram hjá Voulgaris
að vandamál griskra kvik-
myndagerðarmanna eru af
svipuðum toga spunnin og
islenskra kollega — litil opinber
styrkveiting og skattar, og að-
flutningsgjöld há. bar heyra
kvikmyndirnar reyndar undir
iðnaðaarráðuneytið.
Alls eru gerðar um 600 kvik-
myndir árlega i Grikklandi, en
að sögn Voulgaris eru það að
lang mestu leyti þriðja flokks
melódrama og afþreyingar-
myndir. „Eftir 7 ára herfor-
ingjaeinræði er ljóst að byggja
verður upp frá rótum það sem
heitir lýðræðishugsjón meðal
fólks” sagði Voulgaris. „En
stjórnvöld hafa þvi miður ekki
synt of mikinn skilning á þvi
sem við erum að gera, nokkrir
leikstjórar — að gera upp fortið-
ina — en við vonumst til að úr
rætist bráðlega”.
Aðspurður sagðist Voulgaris
hafa litist vel á islensku kvik-
myndirnar á hátiðinni, en hann
á sem kunnugt er sæti i dóm-
nefndinni. „Greinilegt er að þær
eru gerðar af kunnáttusemi en
ekki get ég sagt að ég hafi lært
neitt um Island á að horfa á
þær.”
„Myndin „Bóndi” eftir bor-
stein Jónsson er þó undan-
tekning en hún er á heimsmæli-
kvarða,” sagði Voulgaris.—GA
ÚTl/ARP
Laugardagur
11.febrúar
7.00 Morgunútvarp.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. . Tónleikar.
13.30 Vikan framundan,
Sigmar B. Hauksson sér um
þáttinn.
15.00 Miödegistónleikar,
15.40 lslenzkt mál, Asgeir
Blöndal Magnússon flytur
þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin,
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Enskukennsla (On We
Go). Leiðbeinandi: Bjarni
Gunnarsson.
17.30 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Antilópu-
söngvarinn”. Ingebrigt
Davik samdi eftir sögu
Rutar Underhill. býöandi:
Sigurður Gunn^rsson. Leik-
stjóri: bórfcaaur Sigurðs-
son. Fjórði Otur: „Fjalla-
þorpiö”.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.'
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Vatnajökull.Fyrsti þátt-
ur: ís og vatn: Umsjón:
Tónas Einarsson. M.a. rætt
við Helga Björnsson jökla-
fræðing og Sigurjón Rist
vatnamælingamann.
20.05 óperutónlist: Atriöi úr
óperunni „Mörtu” eftir
Floto w .
20.5 5 Umræður um
umhvcrfismál á
Noröurlöndum. Borgþór
Kjærnested stórnar þætti
með viðtölum við
umhverfisverndarmenn, og
tónlist frá mótum þeirra.
Lesari: Björg Einarsdóttir.
21.40 Vinarvalsar. Rikis-
hljómsveitin i Vin leikur:
Robert Stolz stjórnar.
22.00 Úr dagbók Högna
Jónmundar. Knútur R.
Magnússon les úr bókinni
„Holdið er veikt” eftir
Harald A Sigurösson.
22.20 Lestur Passiu-
sálmaHlynur Arnason guð-
fræöinemi les 17. sálm.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
S3UNUARP
Laugardagur
11.febrúar
16.30 íþróttir Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
18.15 On WeGoEnskukennsla.
Fimmtándi þáttur endur-
sýndur.
18.30 Saltkrákan (L) Sænskur
sjónvarpsmyndaflokkur. 6.
þáttur. býðandi Hinrik
Bjarnason. (Nordvision —■
Sænska sjónvarpið)
19.00 Enska knattspyrnan (L)
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Alþjóðlega skákmótið i
Reykjavik (L)
20.45 Nadia (L) Nýlega fóru
bandariskir sjónvarps-
menn, meö gamanleikarann
Flip Wilson i broddi fylking-
ar, til Rúmeniu og heim-
sóttu ólympiumeistarann i
fimleikum kvenna, Nadia
Comanechi en hún býr I litlu
þorpi i Karpatafjöllum. bar
gengur hún i skóla, æfir
iþrótt sina og skemmtir sér
með jafnöldrum. býðandi
Ellert Sigurbjörnsson.
21.35 Janis Carol (L)
21.55 „Glcöin ljúf og sorgin
sár” (Penny Serenade)
Bandarisk biómynd frá ár-
inu 1941. Aðalhlutverk Gary
Grant og Irene Dunne. Ung
stúlka sem vinnur i
hljómplötuverslun, veröur
ástfangin af blaðamanni.
bau giftast.þegar hann á að
fara til Japans vegna at-
vinnu sinnar. býðandi
Ragna Ragnars.
23.50 Dagskrárlok
Q 19 OOO
— scdurA-
Strákarnir í klíkunni
(The Boys in the band)
Afar sérstæð litmynd
Leikstjóri: William Friedkin
Bönnuð innan 16 ára
Islenskur texti
Sýnd kl. 3,20, 5,45, 8,30 og 10,55
scdur
Sjö nætur í Japan
Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05,
11,10
9 Og
scdur
Járnkrossinn
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5,20 8 og 10,40
-------salur |Q)---------
Brúduheimilið
Afbragðsvel gerð litmynd eftir
leikriti Henrik Ibsen Jane
Fonda — Edward Fox.
Leikstjóri: Joseph Losey
Sýnd kl. 3,10, 5, 7,10 9,05 og
11,15.
3* 2-21-40
Kvikmynda
hátfd
2. til 12.
febrúar
Listaháiídí
Reykjavik
1978
"lonabíó
3*3-11-82
Gaukshreiðrið
(One flew over the
Cuckoo's nest.)
Gaukshreiðrið hlaut'
eftirfarandi Oskarsverð-
laun:
Besta mynd ársins 1976
Besti leikari: Jack Nicholson
Besta leikkona: Louise
Fletcher
Besti leikstjóri: Milos
Forman
Besta kvikmyndahandrit:
Lawrence Hauben og Bo
Goldman
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Hækkað verð.
ókindin
Endursýnum þessa frábæru
kvikmynd.
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5 og 9.
Stimplagerö
Félagsprentsmiöjunnar ht.
Spítalastíg 10 - Sími 11640
3*3-20-75
Jói og baunagrasið
Ný japönsk teiknimynd um
samnefnt ævintýri, mjög góð
og skemmtileg mynd fyrir
alla fjölskylduna
Sýnd kl. 5 og 7
Sex Express
Mjög djörf bresk kvikmynd.
Aðalhlutverk Heather Deeley
og Derek Martin.
Sýnd kl. 9 og 11
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
3*1-13-84
ÍSLENSKUR TEXTI
CHARLES BRONSON
"THE WHITE BUFFALO
Hviti visundurinn
(The White Buffalo)
Æsispennandi, og mjög við-
burðarik, ný bandarisk kvik-
mynd i litum.
Aðalhlutverk: Charles Bron-
son, Jack Warden.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
3*1-15-44
ÍSLENSKUR TEXTI^
Bráðskemmtileg og mjög
spennandi ný bandarisk
kvikmynd um all sögulega
járnbrautalestaferð.
Bönnuö innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Sfðustu sýningar
Crazy Joe
Islenskur texti
Hrottaspennandi amerisk
sakamálamynd i litum með
Peter Boyle, Paula Prentiss.
Endursýnd kl. 6, 8 og 10
Bönnuð börnum
Sindbad og sæfararnir
Spennandi ævintýrakvikmynd.
Sýnd kl. 4
3*16-444
Ormaflóðið
Afar spennandi og óhugnanleg
ný bandarisk litmynd
Don Scaradino
Patricia Perarcy
Islenskurtexti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
v