Vísir - 11.02.1978, Qupperneq 22

Vísir - 11.02.1978, Qupperneq 22
22 Laugardagur 11. febrúar 1978 VTSIR Litla kvöldsagan: INNISKORNIR HANS PALLA Páll var ákaflega hirðulaus, litill drengur. Hann gekk ekki frá leik- föngunum sínum, áður en hann fór að sofa. Þegar hann fór að sofa á kvöldin kastaði hann fötunum sinum á gólfið og kastaði af sér inniskónum, svo að þeir lentu einhvers staðar hinum megin í herberg- inu. Það var ekki gott, þetta voru svo fallegir inniskór. Þeir voru bláir og framan á þeim sátu litlar kanínur. En eina nótt kom svolít- ið skrýtið fyrir. Páll vaknaði allt í einu. Hann kveikti Ijósið og leit í kringum sig í herberginu. Og hann sá kanínurnar af inniskónum sínum á gólf- inu. Þær höfðu hoppað af skónum og horfðu á hann. Páll var undrandi. Ekki vera hræddur, Páll, sögðu kaninurnar. Komdu með okkur. Við ætlum að sýna þér svolít- ið. Og Páll fór fram úr og fór í sloppinn sinn. Kan- inurnar hoppuðu á undan honum inn i leikherberg- ið. Og þegar Páll kveikti Ijósið varð hann enn meira undrandi. Þarna voru öll leikföngin hans í hrúgum hér og þar á gólf- inu og nú voru þau öll skælandi. Mér er svo kalt, sagði Bangsi. Mér er líka kalt, sagði dúkkan. Og skottið á mér er f ast undir hjólinu á vörubíln- um, sagði litli hundurinn. Og okkur líður svo illa, sögðu bækurnar, sem voru í einni hrúgu í horn- inu. Páll leit undrandi í kringum sig. Elsku Páll, settu okkur inn í skápinn okkar, sögðu leikföngin og bækurnar. Páll. byrjaði að ganga frá leikföngunum. Hann setti bangsa og dúkkuna inn í hlýtt sjal. Svo tók hann vörubílinn ofan af rófunni á hundinum og setti vasaklút utan um rófuna. Svo setti hann bækurnar snyrtilega í leikfangaskápinn. Svo læddist hann inn í rúmið sitt og kanínurnar hopp- uðu upp á inniskóna aft- ur. Og Páll mundi alltaf eftir því að ganga frá leikföngunum sínum eftir þennan atburð. Og mamma hans var mjög ánægð með þetta en hún var líka hissa. En við vit- um af hverju hann mundi alltaf eftir því, og það vita líka kanínurnar á inniskónum hans Páls. Gótur 1. Hvað er það, sem hækkar, er höfuðið er tekið af? 2. Fullt hús matar, en finnast hvergi dyr á. Hvað er það? 3. Hvað er það, sem gengur, en stendur þó alltaf kyrrt? (Svör snúa öfugt neðst á síðunni) ue>|>|n|>t j; 66a 'z uuippo>| l í Smáauglvsingar — simi 86611 J Til sölu Gólíslipivél. 3ja blaöa gólfslipivél til sölu. Mjög létt vél og þægileg til notkunar. Simi 76965. Sófasett til sölu, þarfnast yfirdekkingar, einnig hálfsjálfvirk Hoover þvottavél með þeytivindu. Simi 31034. Notuð eldhiisinnrétting með stálvaski og uppþvottavél til sölu. Uppl. i sima 34409 e. kl. 18 i dag og næstu daga. Til sölu lítið notað Trói-hústjald. Tækifærisverð. Uppl. i sima 36327. Innbú til sölu: Pianó, norsk útskorin borðstofu- húsgögn saumavél, sófaborð, inn- skotsborð, ofl. Uppl. i sima 37142. Grásleppunet. M 200 stk. Grásleppunet, notuð og ný til sölu ásamt drekum, niður- stöðum, sigtum og fl. tilheyrandi. Uppl. i sima 44328. Til sölu litil eldhúsinnrétting nýleg. Einn- ig tvisettur klæðaskápur allt i góðu standi. Uppl. i sima 18900 og 21639. Tii sölu notaður Hiab bilkrani 1—11/2 tonns. Simi 50210. Froskköfunarbúningur til sölu Uppl. i sima 35806. Til sölu verslunarhillur ca. 110-120 stk. 16 uppistöður 2ja m. langar. 6 eyju uppistööur 150 cm á lengd. 1 stk. veggkæliborö meðvél (Huurre) 180 cmá lengd, i mjög góöu lagi. 1 stk. djúpfrystir Eurofreeze 235 cm á lengd, smá- vegis bilaður. 1 stk. frystikista Philco og vélarlaus frystikista (Heklu) ennfremur mikiö magn af krómuðum körmum i ýmsum stærðum. Uppl. i versl. Holtskjör, hef, Langholtsveg 89, simi 35435. KanUimingarvél (Pnthans) til sölu. Uppl. i sima 86224. Tvö harnarúm, annað ónotað, hár barnastóll barnabilstóll, ungbarnastóll drengjaskautar nr. 38 og 39 og skiðaskór (reimaðir) nr. 37. Til sölu. Uppl. i sima 41791. Búslóð til sölu. Boröstofuborð og stólar, sófasett, eldhúsborö, lampar, ýmsir smá- hlutir, búsáhöld og myndir. Uppl. i sima 22669 e. kl. 18. Vel með farin Ignis eldavél til sölu. A sama staö er til sölu sambyggt Alba plötuspilari, kassettutæki og útvarp. Uppl. eft- ir kl. 18 i sima 76752. Óskast keypt Óskum eftir að kaupa blokkþvingur og 2 hefil- bekki. Uppl. i sima 99-5839 á dag- inn. ÍHúsgögn Tvibreiður svefnsófi og 2 stólar til sölu. Uppl. i sima 72772. Til sölu vegna brottflutnings einn mjög skemmtilegur sér- smiðaður svefnsófi fyrir barn. Aðeins notaður tvo mánuði. Afar sanngjarnt verð. Uppl. i sima 84902. Sófasett og sófaborð, borðstofuborö með 4 stólum og skenkur til sölu. Uppl. i sima 16447 eftir kl. 18. Nýtt Rokoko sófasett til sölu af sérstökum ástæðum, verð kr. 500 þús. Uppl. i sima 17227.__________________________ Teak borðstofuskápur til sölu, einnig borðstofuborð og stólar. Uppl. i sima 41692 eftir kl. 19. Teakrum til sölu á kr. 35 þús. Simi 17567. Iljónarúm og dýnur til sölu. Uppl. i sima 85896 kl. 7-lC e.h. Klæðningar og viðgerðir ábólstruðum húsgögnum. Höfum italskt sófasett til sölu. M jög hag- stætt verð. Úrval af ódýrum áklæðum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er og sjáum um viðgerð á tréverki. Bólstrun Karls Jónsson- ar, Langholtsveei 82. Simi 37550. Sjónvörp Til sölu gott svart-hvittsjónvarp. Uppl. i sima 33567. Sjónvarp óska eftir að kaupa ódýrt sjón- varp (má vera bilað), helst Radionette eða Philips aðrar gerðir frá Evrópu koma til greina. Uppl.isima 36125i dag og næstu daga. G.E.C. litsjónvörp. General Electric litsjónvörp 22ja tommu á 312 þús. 26 tommu á 365 þús. 26 tommu meö fjarstýringu á 398 þús. Kaupið litsjónvörpin fyrir gengisfellingu á gamla verðinu. Sjónvarpsvirkinn, Arn- arbakka 2. Simi 71640. G.E.C. General Electric litsjónvörp. 22” 312.000.00 26” 365.000.00 26” 398.000.00 m/fjarstýringu. Th. Garðarsson hf. Vatnagörðum 6 simi, 86511. Hljómt«ki ooö oó Til sölu alvöru hljómflutnings tæki, þ.e. tveir splunkunýjir EPI -I- 20 hátalarar, Garrad 86 SB plötu- spilari með Empire pick-up, Tandberg 3000 X segulband meö ekkó og sound in sound kerfum. Uppi. i sima 24374 eftir kl. 6.30. Heimilistæki LitiII isskápur til sölu. Uppl. i sima 74915. Moffat eldavél (antik) til sölu. Selstódýrt. Uppl. i sima 20067 um helgina. Ameriskur notaður isskápur til sölu á gamla verðinu, er I góðu standi. Hólatorg 8. Simi 14102. Litill. notaður iskápur óskast, ekki hærri en 85 cm. Uppl. I sima 99-1285 og 1145. Teppi Til sölu notað ullargólfteppi, mosagrænt. Verð kr. 38 þús. Uppl. i sima 40418. Gólfteppi. Til sölu 60 ferm. notað ullar rýja- teppi (grænt) ásamt filti og list- um. Litið slitið nema á stöku staö. Má gera úr þvi minna teppi svo vel fari. Selst á kr. 1700 ferm. Uppl. i sima 25504. Teppi Ulbarteppi, nylonteppi,mikið úr- val á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að lita við hjá okkur. Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60, Hafnarfirði. Simi 53636. /r Hjói-vagnar Til sölu Honda CB 50 árg. ’76. Uppl. i sima 44121. Honda SS 50 árg. ’74 i toppstandi til sölu. Uppl. i sima 7227 4 1 kvöld og næstu kvöld. [Verslun Rammið inn sjálf Seljum útlenda rammalista i heil- um stöngum. Gott verð. Inn- römmunin Hátúni 6, sfmi 18734. Opið 2-6. Denim, breidd 1 m kr. 700 meterinn, breidd 120 á kr. 900 meterinn, breidd 150 á kr. 1400 meterinn.Póstsendum. Verslunin Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2. Simi 32404. Hljómplötur. Safnarabúðin hefur nú mikið úr- val af erlendum hljómplötum, nýjum og einnig litið notuðum. Verð frá kr. 500 stykkið. Tökum litið notaðar hljómplötur upp i viðskiptin ef óskað er. Safnara- búðin, Verslanahöllinni 2. hæð, Laugavegi 26. Verksmiðjusala Ódýrar kven-, barna- og karl- mannabuxur. Pils, toppar, metr- avörur og fleira. Gerið góð kaup. Verksmiðjusala, Skeifan 13, suð- urdyr. Rökkur 1977 kom út i desember sl. stækkað og fjölbreyttara af efni samtals 128 bls. og flytur söguna Alpaskytt- una eftir H.C.Andersen, endur- minningar útgefandans og annaö efni. Rökkur fæst framvegis hjá bóksölum úti á landi. Bókaútgáfa Rökkurs mælist til þess viö þá sem áður hafa fengiö ritið beint og velunnara þess yfirleitt að kynna sér ritiö hjá bóksölum og er vakin sérstök athygli á að þaö er selt á sama verði hjá þeim og »f þaö væri sent beint frá af- greiöslunni. Bókaútgáfan Rökk- ur, Flókagötu 15, simi 18768. Af- greiðslutimi 4-6.30 alla virka daga nema laugardaga.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.