Alþýðublaðið - 04.03.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 04.03.1922, Side 1
Alþýðublaðið G-eflð At mÉ Alþýðuflokkmm 1922 Kaupgjaldsdeilan á Seyðisfirði. Eftir Einar S. Frímann. Snemoia á árinu 1920 reis verkamannaféi. .Fram* á Seyðis firði úr þeim dvala sem það hafði legið í um nokkurt timabil og tók þegar að hreifa við hækkun á verkkaupi félagsmanna (Sum arið 1919 hafði algengt timakaup í bænum verið kr. 0,90 um kl st virkadaga.) Kaus félagið nefnd í málið og lagði hún til á fundi íéiagsins 28. febr. að taxtinn skyidi verða frá 15. marz: dagv. kr. 1,25, eftirv kr. 150 og helgi- dagav. 2 kr. um ki.st. Kauptaxt inn var svo augiýtur í blaði hér i bænum. Nokkur þys inun þá Jtafa orðið í herbúðum vinnuveit enda og einstaka félagsmanni þótti mikið i ráðist. Á þeim tíma var litið um vinnu i bænum, en eftir því sem fnm á leið, stigu nauðsynjar óðum í verði. Fór svo að vinnuveitendur sættu sig við þetta, og fengu fé iagsmenn átclulaust vinnu fyrir þetta kaup, þegar á þeim þurfti að halda. Leið nú fram á sumar, og stigu vörur enn f verði. Þótt uit ýmsir sjá, að kauptaxtinn væri orðinn of lár í samanburði við hina afsksplegu dýrtíð. Lét féiagið málið þó kyrt liggja, en allmargir sem töiuvert máttu sín unnu um sláttinn fyrir alt að kr. 1,50 kl.st. Hinir sem minst máttu sin og síst ináttu við því, munu flestir hafa unnið fyrir kr. 1,25 kl.st. Þessi kauptaxti stóð svo ó- breyttur þar til í apríl ,1921, að vinnuveitendur fóru fram á samn- inga um verkkaup í bréfl til verk mannaféLgsins. Fóru þeir fram á það, að kauptaxtinn yrði lækkaður niður í 1 kr. um kl st. í dagvinnu virka daga. Eftirvirmukaup yrði kr. 1,25 og helgidagavinna kr. 1,50 Nokkurt verðfall var þá orðið á vörum og væatu mean þess, að það hétdi áfram i hröðum sterefum. Laugardaginn 4. matz 53 tölubiað Aðgðngumlða? GreinarhöfundiTrinn var þá, tsý- íega genginn í félagið og heyrði á ræðum manna, um þetta mál, að skoðanir félagsmanna voru nokkuð á reiki. Kváðu ýmsir kaup- ið eigi lífvænlegt, ef það lækkaði, og að það hefði áður verið óeðli- lega iagt.. Var kosin nefsd til þess að leita miðiunar við vinnuveit endur, og eftir nokkurt þóf varð það Ijóst, að þeir voru fastir fyrir og viidu ekki hærra kaup gjalda. Um þetta leyti höfðu Reykvik ingar komist að þeirri niðurstöðu, að tniða verkkaup við verðhækk unarvísitölu frá Hagatofu íslands. sem íucdinn var með því, að bera saman verð nokkurra helztu láfs nauðsycja fyrir stríðið og þáver- andi verð. Þessi kaupgjaldsgrund völlur virtist mörgum hinn sann gjarnasti', og féiagið samþykti að byggja á honum. Vaið þá upplýst að á þann hátt reiknaðist timakaupið kr. 1,20 fyrir karlmann. Var þetta sam- þykt grelðlega á tundinum, og tilkynt vinnuveitendum. Tóku þeir þessu mjög fjarri og kváðust eng an taka í vinnu íyrir svo hátt kaup. Kváðu sig engu skifta kaup- gjald í Rvík, „þvt við lifum á Seyðisfirði en ekki annarsstaðar.“ Var nú »agiterað“ af mikium móði í félagsmönnum, að hverfa frá þessari .vitleysu* og halda nýjan fund og ganga að tilboði atvinnuveitenda, eila mundi fé- lagið rjúfast Var óspart hampað hinu mikla væntanlega verðfalli á öllum vörum, og taiinn viss hag- ur að semja fyrir lengri tfma. Urðu þau mál»lok, að iundur var haldinn af verkamannafélaginu á ný, og samþykt með mikium meirihiuta atkvæða, að ganga að tilbóði vinnnveitenda og semja um verkakaupið til loka októbermán- aðar 1921, og var það gert. Leið nú fram á sumarið, en heidur þóttu bregðast vonir manna um verfilail á nauðsynjavöru, þv* það varð sáralítið. Atvinna varð stopul og olli því bæði inflúenza að kvöldskemtun Iðnnemaféiags- ins verða seldir í dag frá kl. 4 i Good Templarahúsinu. Nefndin. og einnig það, að einn vinnuveit- andinn hafði ráðið sér f fljótræði nokkra utanbæjaeverkamerm yflr júnímánuð, og sátu þeir fyrlr allri vinnu hjá honum þann ttma. Munu þeir hafa verið ráðnir fyrir 1 kr. um klst í dagvinnu auk ýrasra mikilsverðra hlunninda Eftir októ- berlok varð hér sáralítið um at- vinnu. Hélst kaupgjaldið ób/eytt og óumsamiö fratn yflr áramót í vetur. (Frh) Tvöföld laun. Eftir Skjöldung. ----- (Frh.) 28. Fyrir útreikning vaxta Landsverzlunarinnar kr. 100,00. Líkiega hafa vextirnir numið meiru en 100 kr. En hvort sem er má líklegt telja, að til þessa verks hafi engan sérfræðing þurft, og á hinn bóginn, að nóg hsfi verið af mönnum f stjórnarráðinu og Landsveiziuainni sjálfri, til sið inna þetta af hendi. 29. Erfiðleikauppbót til sýslu- mannsins í Húnavatnssýslu 1200 kr. Var það nú fundið upp á þing- inu í fyrra, að Húnavatnss. væri svo erfið, að þar þyríti að greiða sérstaka erfiðleikauppbót. Ef svo er, þá var það heldur seint séð, tii að ákveða iaunin þar 1200 kr. hærri f launalögunum, sem eru írá 1919. Annars er greiðslan ó- skiijanleg. 30. Sennileg laun Jóhantsesar Jóhannessonar, bæjarfógeta í Rvík, í ráÖgjafaineíad 1919 kr. 2000,00 Þingsetukaup og ferða kostnaður 1918 , . — 1375,60 Þingsetukiup og ferða kostnaður 1919 . . — 1338 56 Samt ofgoldið á fjhtb kr. 4714,16

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.