Alþýðublaðið - 04.03.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.03.1922, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐtÐ Það skal tekið fram, að hér er ferðakostnaður Jóh. Jók. talinn of goldinn af því, að hann var skip- aður bæjarfógeti í Rvík 6 marz 1918, en þing kom ekki saman fyrr en um miðjan apríi. Virðist þvf Jóh. Jóh. hafa verið að koma til að taka við embætti sínu, enda er honum reiknað kaup sem reyk vfskum stíþm. allan tfmann. 31. Fyrir yfirskoðun landsreikn inganna 1918 og 1919 voru 6000 kr. greiddar. Tveir af yfirskoðun armönnunum voru háttlaunaðir inenn f landsins þjónustu, og voru þvf þar ofgoldnar 4000 kr. 32. Eftirlaun Einars Benedlkts sonar, sýslum. í Ringárvallasýslu. (Skrá yfir eftirlaun í Alþt. A, 1, 1917); föstlaun 1918 kr. 641,91 Gjaldeyrisuppbót 1918 — 320 96 Föst laun 1919 — 641 91 Gjaideyiisuppbót 1919 — 475 02 Samt. ofgoldið á fjhtb. kr 2079,80 Auk þess er líklegt, að hann hafi iengið einhver ómagaframfæri, en þar sem eg veit ekki, hve það nemur rcikiu, sleppi eg því, og mun svo gert framvegis. Möramim kann nú að virðast usdarlegt, að eg skuii vera íarinn að tcija lögmælt og almenn eftir lauu tsl tvöfaidra launa og ofgold ins fjár. En ef betur er að gáð, er þ.tta ekkert undarlegt. Að efti.-J.aun, eru með iitlum takmörk- uKum, lögmælt fysir hvern þann, sera lætúr aí embætti, sýnir að eins fyrirhyggjuleýsi Aíþingis í lau^sgreiðslu og fjarhagsmálum, en eteki það, að eftirlaunin séu alt r.f gréidd fyrir útslitið starfs þol f embættum lasdsins. Þegar svo stendur á, dettur mér ekki f bug að telja lögœælt eftirlaun og reyndsr ekki heldur fjárlagaeftir- laun, tvöföld laun né ofgoidin. E v þsgar þau eru greitíd fyrir það eitt, að maðurinn hefir látið af embætti, án heiisubiSunarsakir, þá tel eg eftirlvunin ofgoldið fé. Og hér er nú einmitt svo ástatt, E. B. þjónaði sem sýslumaður, að eics rúm 2 ár, en fekk svo lausn f náð með eftiriauQum. Sent á stssiðu hefi eg heýrt það, að hann hafi slasast eitthvað á einni tánni, í embættisferð. En hvort sem það nú er satt eða logið, þá er hitt vfst og alþjóð vitanlegt, að mað- urina hefir fulla og óbilaða starfs- krafta, og Ifklega flestum núlifandi áílenzkum embættismönnum meiri og betri staríshæfileika. Er þvf sfzt ástæða tii, að greiða honum eftirlaun, enda efast eg um, að þesd eftirlaun séu lögskyid greiðsla. Mun og stjórnin oft hafa greitt og greiða ólögskyld og óþörf eftirlaun. En þó eg telji þessi eftirlaun E B. ofgoldin, skai eg taka það fram, að hefði honum verið veitt skáldlaun, sem eftirlaunaupphæð inni eða meiru nymdi, þá hefði eg ekki talið það fé of goldið, því pau á hanti ejlaust skilið. (F/h) Qvað er kúgun? Kúgun er það að setja einhvern vfsvitandi í þær kringumstæður, að hann geri það, sem hann fær ekki séð, að gagni sér og er þvf ógeðfelt að gera. Til þess að kúgun eigi sér stað, þarf ekki að taka valfrelsið af þeim, sem fyrir kúgun verður, en því hefir verið haldið fram af Mgbl, og jafnvel f þinginu, að Spánverjar væru ekki að reyna að taka valfrelsið af íslendingum og því(l) væri ekki að ræða um neina tilraun til kúgunar af þeirra hendi Valfrelsi verður ekki af neinum tekið nema í dáleiðslu eða því líteu ástandi og þó ekki nema að nokkru kyti. Sé svifting valfrelsisins óhjákvæmilegt akilyrð* þess, að kúgun eigi sér stað, þá má heita, að kúgua sé óþekt f mahnkyr.sögimni, en engum þarf að segja, að sifkt er fjarstæða. Það er þvf langt frá að sviftíng vaifrelsis sé óhjákvæmilegt skil- yrði þess, sð kúgua eigi sér stsð, og ísland gæti þess vegna hæg Jega orðið fyrir kúgua Spánar, þó að vaifrelsi þess væri að fullu óskert. Taka má dæosi. Ræningi segir við þano, sem hann vill ræna: ,Peningana eða Iffiðl* M. ö o.: hana skorar á manninn að kjósa, hvort hann vili beldur. Maðurinn hefir fult valfrelsi. Hitt er annáð mál, að hönum em gerðir tveir kostir og hvorugur góður. Hann er beittur ofbeidi og láti hann undah, kjósi hann að segja til fjársjóðs síns, til þess að bjarga lifinu, þá veiður hann fyrir kúgun. Alt þetta á við um ísland og Spám. Spánn hefir gert Íslandí tvo kosti og hvorugan góðan: annan: að láta af hendi fjársjóð- inn, þ e. löggjöf sfna um eitt hið mesta áhrifamál á siðgæði, heilbrigði, efnahag og hamingju þjóðar sinnar yfirleitt; hinn: sam- svarandi hótun ræningjans um líf- lát, nfl hótun um að vinna stór- tjón öðrum af tveim helztu atvinnu- vegum þjóðarinnar. Þatta hefir Spánn gert: sett tslendi tvo afar kosti. Gangi ísland eins og sauð- ur að hinum fyrri, þá lætur það kúga sig; gangi það eins og sauður að hinum síðari, þá hefir atvinnulfí þjóðarinnar beðið hnekki. En ræninginn og Spánn eiga enn frenriur sammerkt í þvf, að báðir reyna að blekkja. Þeir segja báðir: .Sjóðinn eða lffiðl* og láta eins og þriðja úrræðið sé ekki tii. En þriðja úrræðiðið er tii. Snarráður maður mundi segja við ræningjan: .Hvorugtl* og hann mundi slá skammbyasuna úr hendi hans og miða henni á hann sjálfan, eða hann mundi finna einhverja aðra leið, til þess að þiggja hvorugan afarkostinn. A. m. k. mundi hver maður með virðingu fyrir sjálfum sér — og þó ekki hefði hann nema óljósa sjálfsbjargarhvöt — reyna af fremsta txsegni að taka hvorugan kostinn tilneyddur. Ber ísland ekki virðingu fyrir siálfum sér? Eða hefir ísland enga tilfinningu fyrir því, hvað stefair f Iffsátt fyrir því og hvað stefnir í dauðaátt? Eða hefir ekki sérhver alþingisœaður og sérhver ráðherra slfka tilfinningu fyrir landi sínu? Hvernig getur þá nokkur þeirra varist að leggja sig umhugsunarlaust allan fram til þess, að íland þurfi hvorugan að þiggja þeirra afarkosta, sem Spánn gerir þvi? íslenzkur þegn. Ethel kom f fyrradag inn með bilaða vél. ' Lagaríoss er nýkominn til Hafffarfjarðar með kol. Hafði mik- inn póst meðferðis. GuUfoss er á Ieið til Austfjarða ög hingað frá Englandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.