Vísir - 08.04.1978, Side 9
vism Laugardagur 8. april 1978
9
morgun, þegar Bjössi var
kominn á fætur og leit út
um gluggann sinn, flaug
litli fuglinn upp og settist
á gluggasylluna.
Það var eins og hann
væri að segja: Þakka þér
fyrir þessa góðu gjöf,
Bjössi.
upp úr snjónum og var nú
að búa sér hlýtt ból. Það
var mjög kalt úti, en inni í
strætó var hlýtt og nota-
legt fyrir lítinn fugl.
Bjössi var nú ósköp
ánægður, því að fuglinn
gat notað gamla strætó-
inn hans. Og næsta
Mest gamon
í fótbolta
Þessi stelpa heitir
Rannveig Þórarins-
dóttir, og ég hitti hana
um daginn fyrir utan
Fossvogsskólann. Hún
var þá að koma i skóh
ann sinn, en hún er i
átta ára bekk, og
kennarinn hennar heit-
ir Sverrir Guðjónsson.
Henni finnst gaman i
skólanum, og mest
gaman að reikningi og
skrift.
Rannveig verður 9
ára 31. mai.
Hún sagðist vera orð-
in læs og eiga margar
bækur. Hún horfir oft á
sjónvarpið, en Stundin
okkar er skemmtileg-
ust að hennar áliti.
En það allra
skemmtilegasta, sem
hún getur hugsað sér,
er að vera i fótbolta.
Æotvruív pim . Lf: 7 f>XG
„Þetta eru fóstr-
urnar mínar"
— segir hún Arndís Dögg, 4 ára, en
svona teiknar hún fóstrurnar
i leikskólanum sínum
Hvar finnur þú
meira úrval ?
ga tegundir af gluggatjaldaefnum og húsgagna-
áklæðum úr ull og bómull
tegundir af kókos- og sisalteppum
Bómull, ull, sisal, kókos — efni sjálfrar náttúrunnar
epal
| V/Laugalæk Reykjavii
V/Laugalæk Reykjavik — simi 36677
Opið mánudaga — föstudaga frá kl. 14-18, laugardaga 10-12.
FERMINGARGJAFIR
drengja og stúlkna rafeindaúr
MIKIO ÓRVAL - HAGSTÆÐ VtRÐ
X Fljótandi Chrystal Display
X Skýr aflestur
X Sýnir Klst/MínSck
Món/Món.dag
X Ljós til aflestrar i myrkri
X Sjólfvirkur mónaðaskiptir
X Árs óbyrgð