Vísir - 10.04.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 10.04.1978, Blaðsíða 1
ÁÍIt um íþrótta- viðburði helg- arinnar í dag Koma heim hlaðnir góðmólmum Þaö var heldur kuldalegt um aö litast á Melavellinum er KR og Þróttur „opnuöu” Reykjavikurmótiö I knattspyrnu þar á laugardaginn. Leikmenn iiöanna höföu lika alian varann á og léku I sföbuxum innan- undir keppnisbuxunum stuttu og kuldavettlingar voru óspart I notkun. Vfsismynd Einar KR-ingar fyrstir að finna markið! Landsliö ísiands i júdó kemur heint hlaðið góðmálnti eftir Noröurlandantótið sem háð var i Finnlandi unt helgina. Að visu vantar aðahnálniinn — gull — en Finnar hirtu hann allan með þvi að sigra i öllunt flokkum mótsins — átta að tölu — og auk þess i sveit akeppninni i gær. i næsta mánuði fer Evrópu- meistaramótið fram i Finnlandi, og Finnar ætla sér að ná langt i Teitur stóð við orð sín Teitur Þóröarson ætlar aö standa viö þaö sem hann lofaöi i viötali viö sænska sjónvarpinu á dögunum. Þar var langt og mikið viðtal haft viðhann i tilefni þess að hann er fyrsti Islendingurinn sem leik- ur i sænsku 1. deildinni i knatt- spyrnu. 1 viðtalinu sagðist hann ætla að skora mark i fyrsta leiknum fyrir sitt nýja félag — Oster. Þess væri krafist af sér af forráðamönnum liðsins að hann gerði það og helst að hann skoraði i öllum leikjunum i sumar. Deildarkeppnin i Sviþjóð hófst svo um helgina, og Teitur skoraði strax i leiknum þar sem öster sigraði 2:0. —kp— Drott, liðið sem Agúst Svavars- son hefur leikið íneð handknatt- leik i vetur, varð Sviþjóðarmest- ari i gær er liðið sigraöi Lugi meö Jón Hjaltalin i fararbroddi i sfö- ari leik liöanna. Sá leikur fór fram i Halmstad — heimaborg Drott, og þar var Tvð met í sundi i landskeppni Sovétrikjanna og A-Þýskalands i sundi sem fram fór i Moskvu um helgina voru sett tvö heimsmet i kvennagreinum. Þrettán ára stúlka frá Sovét- rikjunum. Yulia Bodganova setti met i 200 metra bringusundi, synti á 3.33.22 min, og bætti eldra metið um 3/100 úr sekúndu. Þá setti a-þýska stúlkán Andrea Pollak, heimsmet i 200 metra flugsundi, synti vega- iengdina á 2.22.20 min. gk-. þvi. Þeir hafa æft eins og óðir menn i allan vetur og árangurinn kom f ljós á þessu móti. Þeir sigruðu þar i öllum flokk- um, og auk þess fengu þeir fern silfurverðlaun. tslendingar gengu útaf með tvenn silfurverðlaun og fjögur brons — jafnt og Sviar — en Danir urðu að sætta sig við 1 silfur og 3 brons en Norðmenn við aðeins 1 bronsverðlaun. Norðmenn komu aftur á móti mjög á óvart i sveitakeppninni i gær, þar sem þeir hlutu brons- verðlaunin á eftir Finnum (gull og Svlum (silfur ). Danir urðu þar i 4 sæti en Islendingar i 5. sætinu Mátti við þvi búast, þvi að is- lenska liðið var varla fullskipað vegna meiðsla og skorts á vara- mönnum. Þurftu þrir úr sveitinni að keppa i þyngri flokkum en þeir sjálfir vorui', til að fylla upp i töl- una. Sá i'slensku keppendanna sem mest kom á óvart i mótinu var Bjarni Friðriksson, sem þarna tók þátt i sinu fyrsta móti á er- lendri grund. Hann hlaut brons- verðlaunin i 95 kg flokknum og silfurverðlaunin f opna flokknum. Gisli Þorsteinsson varð að sjá af Norðurlandatitlinum sinum til Finna. Var það einnig i 95 kg flokknum, en þar varð hann annar. í opna flokknum varð svo Gisli i' 3. sæti. Halldór Guðbjörnsson varð einnig að sjá af Norðurlandatitl- inum, sem hann vann i fyrra i 71 kg flokknum. Hann tapaði óvænt i undanúrslitum og hlaut brons- verðlaunin i staðinn. Það sama gerði Jónas Jónasson i 86 kg flokknum, þar sem hann krækti sér i' bronsverðlaun. —klp- mikill fögnuður i gærdag og gær- kvöldi i tilefni sigursins. Drott sigraði I þeim leik 24:18 og það nægði til að hljóta titilinn og jafn- framt rétt til að leika fyrir hönd Sviþjóðar i Evrópukeppninni næsta ár. Fyrri úrslitaleikur Lugi og Ðrott fór fram á föstudaginn i Lundi. Var það hörkuleikur sem lauk með sigri Drott 19:18. eftir að Lugi hafði veriö yfir 15:12 um miðjan siðari hálfleik. Jón Hjaltalln átti ágætan leik i báðum leikjunun, en Ágúst var aftur á móti ekki með, þar sem hann hefur ekki búið nægilega lengi I Sviþjóð til aö taka þátt I lokakeppninni. Hann fær aftur á móti sinn verölaunapening eins og aðrir leikmenn Drott, enda var hann aðalmaður lifcjjns i leikjum þess i vetur — skoraoi flest mörk allra I liðinu — eða 134 talsins — en aö- eins tveir menn skoruöu meira en hann i deildarkeppninni i Sviþjóð i vetur. Það voru heldur skiptar skoö- anir meöal áhorfenda um gæöi knattspyrnunnar sem sýnd var I fyrstu leikjum Reykjavikurmóts- ins I knattspyrnu á gamla Mela- vellinum um helgina. Mörgum fannst þarna vera sýnd þokkalegasta knattspyrna miðað við að þetta væru fyrstu leikir ársins, en öörum fannst þetta vera hin mesta hörmung. Hvað um það, i þessum tveim fyrstu leikjum voru skoruð 6 mörk, og þaö eitt er útaf fyrir sig ágætt, þvi fólk fer meðal annars á völlinn til aö sjá mörk skoruö. Það var Sverrir Herbertsson KR, sem skoraði fyrsta mark Reykjavikurmótsins í ár, er hann sendi knöttinn fram hjá mark- verði Þróttar i leiknum á laugar- daginn. Þetta var jafnframt fyrsta markið, sem skorað var á Melavellinum eftir að honum var sniiið, en sú „aögerö” virðist hafa tekist vonum framar. KR-ingar náðu forystu með marki Sverris á laugardaginn, en Páll ólafsson jafnaöi fyrir Þrótt i siðari hálfleik og skildu liðin jöfn i leikslok — 1:1. Vikingar voru seinir i gang i leiknum gegn Armanni i gær. Hinir leikglööu leikmenn Ár- manns stóðu i þeim fram i síðari hálfleik, en þá fór úthaldið aö gefa sig hjá þeim og mörkin að hrúgast upp. Það var KR-ingurinn fyrrver- andi, sem skoraði fyrsta mark Vikings i leiknum — stakk sér inn fyrir og skoraði með góöu skoti. Annað markið var hálfgert sjálfs- mark markvarðar Armanns, en það þriðja skoraði Helgi Helga- son, sem Vfkingar fengu til sin frá Húsavik i haust. Fjórða markið skoraði svo Arnór Guðjohnsen — eða Nóri eins og félagar hans kalla hann. Þaö mark var glæsilega gert eins og flest það sem pilturinn geröi i leiknum, en þar er á ferðinni mikið knattspyrnumannsefni. Reykjavikurmótinu veröur haldiö áfram i kvöld á Melavell- inum. Þá mætast Valur og Fylkir, og er þetta fyrsti leikur Fylkis i meistaraflokki Reykjavíkur- mótsins frá þvi aö félagið var stofnað. -klp— Gary Player tók „grœna jakkann /# Gary Player frá S-Afriku reyndist vera hinn sterki er „Masters” golfkeppninni lauk i Augusta i Bandarikjunuiu i gær. Player, sem var i 7 höggum á eftir Hubert Green (USA), er kapparnir mættu til leiks i gær, lék stórkostlegt golf, og hann spilaði 18 holurnar á 64 höggum — 8 undir pari. Iieistu keppinautar hans, þeir Tom Watson, Hubert Green og ltod Funsetli, „biluðu allir á tauginni"á siðustu holunum, er þeir áttu möguleika á að jafna við Player, en hann hélt sinu striki sá gamli og tryggöi sér sigurinn á 277 höggum. Þeir Watson, Green og Fun- setli voru allir á 278 höggum. Wally Armstrong var næstur ásamt Biil Kratzert á 280 högg- um, einu höggi á undan þeim „gullna” Jack Niclaus. gk-. Drott meistari -klæ-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.