Vísir - 10.04.1978, Page 4

Vísir - 10.04.1978, Page 4
12______________________ [ Enska knq*»spyrnan: Mánudagur 10. april 1978 VISIH y Arsenal og Ipswich leika á Wembley! Paö vf. Ársenal og Ipswich sem le’I ■ 'i! úrslita í Ensku bikarkepi-MMiui i knattspyrnu á Weniblev í-ann 6. mai n.k. — Arsenal . ann 2. deildarliö Orient órujíglega með þremur inörkum gegn engu um helgina ugásamn "ma vann Ipswich liö WBA nieó þremur mörkum gegn einu i undanúrslitunum á heimavelli Arsenal I London. Hagur "tlingham Forest vænkaöist an i 1. deildinni, og þaö þótt li'.iö léki ekki. Everton eina liöiii .cm átti einhverja glætu nuu aí) ná Forest tapaöi nefnilega a:.i fyrir Coventry og nú er það einungis formsatriöi l'yrir Forest aö innbyröa sigur- inn i Ensku deildarkeppninni. En Iltum á úrslitin í Englandi á laugardaginu áöur en lengra er haldiö: Enska bikarkeppnin 4-liða úislitin: Orient — Arsenal 0:3 Ipswich - WRA 3:1 1. deild: Birmingham -Norwich 2:1 Coventrj - Everton 3:2 Derby — \\ uives 3:1 Leeds — \\ • Ham 1:2 Liverpool i.eicester 3:2 Man.Utd QPR 3:1 Middlesbrough —Bristol 2:0 Newcastle AstonVilla 1:1 2. deild Blackburn — Brighton 0:1 Blackpooi — Stoke 1:1 Cardiff — C. Palace 2:2 Charlton Hull 0:1 Luton — Sunderland 1:3 Notts C. — Millwall 1:1 Oldham — Mansfield 0:1 Tottenham —Bolton 1:0 Fulham — Southampton 1:1 „Super-Mac” kom senal á sporið Ar- Með sigri sinum yfir Orient I undanúrslitum bikarkeppninn- ar tryggöi Arsenal sér rétt til að leika i úrsiitum þessarar miklu keppni á Wembley I 9. skiptið. Það var Malcolm MacDonald sem kom Xöllunum” á sþorið en hann skoraði tvö mörk meö þriggja minutna millibili i fyrri hálfleiknum á 15. og 18. minútu. 1 siöari hálfleiknum skoraði svo Graham Rix þriðja markið og Orient átti aldrei mögulcika. Leikmenn Arsenal leika stór- góða knattspyrnu um þessar mundir, og eru vissulega lik- legir til að hampa bikarnum er upp verður staðið á Wembley. Komast loks á VVembley Leikmenn Ipswich eru hins- vegar ekki eins vanir á Wemb- ley þvi að þeir hafa aldrei kom- ist i úrslit bikarkeppninnar áöur. Þaö var Brian Talbot sem skoraði fyrsta mark leiksins gegn WBA en hann meiddist illa á höfði er hann skoraði og varð að yfirgefa völlinn. Varamaöur hans sem kom inná Mick Lam- bert, tók hinsvegar hornspyrnu sem var upphafið að öðru mark- inu en það skoraði Mick Mills á 20. minútu leiksins og þannig var staðan i hálfleik. 1 siðari hálfleik reyndu leik- menn WBA allt hvað þeir gátu að jafna metin og á 76. minútu skoraði Tony Brown úr vita- spyrnu. En stuttu siðar var Mick Mar- tin vikið af velli, og 10 talsins máttu leikmenn WBA sin litils gegn leikmönnum Ipswich og John Wark innsiglaði sigur Ips- wich með skallamarki tveimur minútum fyrir leikslok. Ipswich er þvi i fyrsta skipti i úrslitum bikarkeppninnar-en þar verður róðurinn örugglega erfiður gegn Arsenal. Staða Forest styrkist Forest átti að leika gegn WBA i deildarkeppninni, en þeim leik var að sjálfsögðu frestað vegna bikarkeppninnar. A sama tima lék Everton helsti keppinautur Forest (ef hægt er að tala um slikt lengur) gegn Coventry og Coventry vann 3:2. Þá kom Bob Latchford Ever- ton yfir 1:0 á 19. minútu, en mörk frá Gary Thompson og Ian Wallace komu Coventry yfir. Mick Lyons jafnaði svo fyrir Everton á 51. minútu en loka- orðið atti Alan Green fyrir Coventry er hann skoraði á 77. minútu. Nottingham Forest hefur nú fjögur stig i forskot á Everton og á eftir að leika 8 leiki I deild- inni, en Everton á aðeins ólokið 4 leikjum. Og reyndar eru likur á að Everton eigi eftir að hrapa neðar á stigatöflunni. Bæði Liverpool og Manchester City hafa tapað færri stigum til þessa. Linurnar skirast i 2. deild Það virðist nú alveg orðið ljóst að það verða Tottenham Bolton og Southampton sem færast upp úr 2. deild en þessi lið skera sig nú nokkuð úr á stiga- töflunni. Meiri barátta er hins- vegar á milli liðanna sem berj- ast við að forða sér frá falli i 3. deild en þar eru ein fjögur lið sem geta fallið, Mansfield, Mill- wall, Hull og Cardiff. Og reynd- ar má segja að Orient liðið sem komst I undanúrslit bikar- -þau slógu Orient og WBA út i undanúrslitum ensku bikarkeppn- innar c laugar- daginn — hagur Forest vœnkaðist þótt liðið léki ekki í 1. deildinni keppninnar sé enn ekki sloppið úr fallhættu. En litum þá á stöðuna i 1. og 2. deild: 1. deild: Nott. For- est Everton Liverpool Arsenal Man. City Coventry Leeds WBA Norwich A-Villa Derby Birmingh. Middlesb. Man.Utd. Bristol C. Ipswich Chelsea Wolves West Ham QPR Newcastle Leicester 2. deild: Tottenham 38 Bolton 37 Southampt.i38 Brighton 36 Blackburn 37 Oldham 37 Sunderland 37 36 13 10 13 36 12 12 12 37 15 6 16 37 12 12 13 38 13 10 15 38 11 11 16 35 10 11 14 36 9 12 15 37 9 10 18 38 10 35 6 36 6 38 4 8 20 13 16 9 21 12 22 63:21 54 68:42 50 52:31 46 53:29 46 65:41 45 71:55 45 58:46 42 50:45 40 48:57 38 40:37 36 46:51 36 50:55 36 40:50 36 59:60 36 47:49 33 42:48 31 40:59 30 43:59 28 47:63 28 39:58 25 39:64 21 21:60 20 Leikmenn Arsenal hafa nú tryggt sér rétt til aö leika til úrslita I bikarkeppninni á Wembley. Hér sést einn þeirra, Frank Stapleton, skora gegn QPR fyrr I vetur. Luton Fulham Stoke C. Palace Blackpool Notts. C. Charlton Sheff. Utd. 38 BristoIR. 37 Burnley Cardiff Orient Hull Millwall Mansfield 19 15 4 21 9 7 20 11 7 18 11 7 16 10 11 13 13 11 11 15 11 14 9 15 12 12 13 14 8 15 11 14 12 12 11 13 10 15 12 12 11 14 7 11 12 14 12 9 15 9 12 15 7 15 13 8 11 17 6 14 16 8 9 20 14 17 79:40 53 58:32 51 63:36 51 52:34 47 52:50 42 49:48 39 56:52 37 52:47 37 46:45 36 46:43 36 42:41 36 53:49 35 48:54 35 52:60 35 58:70 35 56:56 34 45:54 33 44:65 30 35:45 29 32:43 27 38:54 26 41:65 25 GK-. Nýkomnir tjakkar fyrir fo/ks- og vörubíla frá 1-20 tonna MJÖG HAGSTÆU VEP.S BílawiruhtjAin Rnðr*« ^ * v * Botnliðið tók Celtic Óvæntustu úrslitin I skosku úr- valsdeildinni á laugardaginn voru er botnliölö Clydebank sigraöi Celtic meö 3:2. Þetta kom tals- vert á óvart, þrátt fyrir slæmt gengi Celtic I vetur, þvl aö Clyde- bank haföi aöeins unniö 3 sigra i 28 leikjum, og er langneöst I deildinui. Celtic komst þó yfir I leiknum 2:1 en siðan skoraði Clydebank tvivegis og sigraði þvi 3:2. Aberdeen heldur enn tveggja stiga forskoti sinu i deildinni eftir 2:0 sigur gegn Partic Thistle, en Rangers sem fylgir þeim sem skugginn hefur þó tapað færri stigum. En úrslitin I Skotlandi urðu þessi: Ayr — Rangers 2:5 Clydebank —Celtic 3-2 Motherwell — Dundee Utd. 0'1 Partick Th. —Aberdeen 0:2 St. Mirren — Hibernian 3:o Og staðan er þessi Aberdenn 33 20 8 5 63 25 48 Rangers 31 20 6 5 67: 38 46 Iíibernian 30 14 5 11 43 : 34 33 Motherwell 33 13 7 13 45 :44 33 Dundee Utd. 29 12 8 9 32: 23 32 Celtic 29 12 4 13 47 :40 28 St. Mirren 32 10 8 14 46 : 51 28 Partick Th. 31 11 5 15 39: :52 27 Ayr 31 7 5 19 30: 62 19 Clydebank 29 4 6 19 17: 53 14 GK.-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.