Vísir - 21.04.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 21.04.1978, Blaðsíða 4
«v. 18 Föstudagur 21. april 1978 vism Ljóðaþáttur á laugardagskvöldið 20.40: Lioð að ósk hlustenda Njörður P. Njarftvik umsjónar- inaður „Ljóðaþáttar" á laugar- daginu. Mynd: Jón Einar A laugardagskvöldið er Ljóðaþáttur á dagskrá útvarps- ins. Að þessu sinni sér Njörður P. Njarðvik um þáttinn. ,,i þættmum verða eingöngu lesin ljóð sem hlustendur hafa óskað eftir, sagði Njörður i samtali við Vísi. „Sverrir Hólmsteinsson les ,,Við fossinn" eftir Þorstein Erlingsson, „Ærist aö vigöld" eftir séra Sigurð Einarsson i Holti. Þá les Helga Backmann ,,RUst" eftir Guðmund Böðvarsson, Hafsteinn Stephensen les ,,Ferðalok" eftir Jónas Hallgrimsson., Hjalti Rögnvaldsson les „Barn" eftir Jóhannes úr Kötlum og SigrUn Björnsdóttir les „Væri ég morg- ungyðja" eftir Huldu. Auk þess verða iesin 'eitt eða tvö ljóð til viðbótar ef timi vinnst til". Ljóðaþáttur var á dagskrá Ut- varpsins i fyrravetu'r pg hóf göngu sina aftur i janúarlok. I lokhvers þáttar er varpað fram ljóði sem hlustendur eru beðnir að þekkja. Ekki er hægt að segja annað en hlustendur séu áhugasamirum þennan leik þvi þættinum berast vikulega 40-50 bréf. „I þessum bréfum eru oft ósk- ir um lestur á ljóðum, sagði Njörður. „Við fáum miklu fleiri óskir en við getum annað". —JEG i i •• KASTUOS I KVOLD KL. 21.00: Skoffor, skattar og skattar „i Kastljósi verða til umræðu þessi tvö nýju frumvörp rikis- stjórnarinnar. Annarsvegar frumvarpiðum tekju og eignar- skatt ug hinsvegar fraumvarpið uni staðgreiðslukerfi skatta, sagði Sigrún Stefánsdóttir, en hún mun sjá um þáttinn i kvöld. Ilenni til aðstoðar verður Atli Kúnar Hauksson. Reynt verður að fá fram hvernig staðgreiðslukerfið muní virka i framkvæmd, ef það verður samþykkt, sagði Sigrún ennfremur. „Mun Sigurbjörn Þorbjörnsson rikisskattstjóri reyna að útskýra það mál. Þá verður reynt að gera grein fyrir hver áhrif hið nýja frumvarp um tekju- og eignaskatt mun hafa á skatt fólks." Að lokum má geta þess að einnig verða umræður i sjón- varpssal um þessi mál. —JEG Sigrún Stefándóttir Mynd: Jón Einar r-SJÓNVARP NÆSTU VIKU Mánudagur 24. april 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 lþróttirUmsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.20 t Ijósaskiptunum (L) Norskur einþáttungur eftir Sigrid Undset, saminn árið 22.00 Eiturefni i náttúrunni 22.25 Dagskrárlok. Þriðjudagur 25. april 20.00 Fréttir og vcður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Geislar úr geimnum I þágu alls mannkyns (L) Þýðandi og þuíur Bogi Arnar Finnboga- son. 20.55 Kvikm yndaþátturinn 21.45 Sjónhending <L) Erlendar myndir og málefni. Umsjónarmaður Bogi Ágústsson. 22.05 Serpico(L) Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Vopnasalinn. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.25 Dagskrárlok. Miðvikudagur 26. april 18.00 Ævintýri sotarans (L) Tékknesk leikbrúðumynd. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.10 Ekki bregður öllum eins við undrin (L) Þýðandi og þulur Kristmann Eiðs- son. 18.35 Hér sé stuð (L) Hljóm- sveitin Haukar skemmtir. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 19.00 On WcGoEnskukennsla. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vaka (L) 1 þessum þætb' verður fjallað um byggingarlist. Umsjónar- maður Gylfi Gislason. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.10 Charles Dickens (L) Breskur myndaflokkur. 4. þáttur. Ast. Þýðandi Jtín O. Edwald. 22.00 Björgunarafrekið við Látrabjarg.Heimildamynd, sem Oskar Gislason gerði fyrir Slysavarnaf élag Islands, er breskur togari fórst undirLátrabjargi fyrir rdmum 30 árum. Mynd þessi hefur verið sýnd viða um land og einnig erlendis. Siðast á dagskrá 31. mars 1975. 22.50 Dagskrárlok. ' Föstudagur 28.april 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Margt býr I myrku djdpi 21.00 Kastljós (L) Þattur um innlend málefni. Umsjónar- maður Óraar Ragnarsson. 22.00 Fálkar (L) (Magasi- skola) Ungversk biómynd frá árinu 1970. 23.20 Dagskrárlok. Laugardagur 29. april 16.30 lþróttir Umsjdnarmaöur Bjarni Felixson. 18.15 On WeGoEnskukennsla. 24. þáttur endursýndur. 18.30 Skýjum ofar (L) Sænskur sjónvarpsmynda- flokkur. 4. þdttur. A suður- leið. Þýðandi Jtíhanna Jó- hannsdúttir. (Nordvision — ' Sænska sjtínvarpið) 19.00 Enska knattspyrnan (L) Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 A vorkvöldi (L) Umsjónarmenn Ólafur Ragnarsson og Tage Ammendrup. 21.10 Dave Allen lætur móðan mása (L) Breskur gaman- þáttur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.05 Charly Bandarisk bió- mynd frá árinu 1968. Aðal- hlutverk Cliff Robertson og Claire Bloom. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 23.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 30. april 18.00 Si iiiid ¦ ii okkar Ums.jtínarmaður Asdís Emilsddttir. Kynnir ásamt henni Jöhanna Kristin Jóns- dóttir. Stjórn upptöku And- rés Indriðason. III é 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 HUsbændur og hjií Breskur myndailokkur. Lokaþáttur. Hyert fer ég hcðan? Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.20 Söngvakeppni sjón- varpsstöðva I Evrtípu 1978 Þýðandi Ragna Ragnars. (Evrövision — TF 1 via DR) 23.20 Að kvöldi dags (L) Séra Kristján Rtíbertsson, sóknarprestur i Kirkju- hvolsprestakalli i Rangár- vaUaprófastskalli, flytur hugvekju. 23.30 Dagskrárlok. r-HLJOÐVARP NÆSTU VIKU Sunnudagur 23. april 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vlgslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Ctdráttur dr forustugr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fréttir). 11.00 Messa f Dómkirkjunni. (Hljóðrituð á sunnud. var). Prestur: Séra Jakob Hjálmarsson frá Isafirði. Organleikari: Kjartan Sigurjónsson. Sunnukórinn á lsafirði syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Raunhæf þckking. Arnór Hannibalsson lektor flytur hádegiserindi. 14.00 óperukynning: „Töfra- flautan" eftir Mozart. 16.00 „Bernskan græn", smásaga eftir Jakob Thorarensen. Hjalti Rögnvaldsson leikari les. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25- Endurtekiö efni. Þðrð- ur Kristleifsson söngkenn- ari flytur erindi um óperu- höfundinn Rossini. Einnig verður flutt tónlist úr , Stabat Mater" (Aöur útv. i febr. 1976). 17.00 Norðurlandamót i kbrfu- knattleik. 17.30 Otvarpssaga barnanna: „Steini og Danni á öræfum" eftir Kristján Jóhannsson. Viðar Eggertsson les (4). 17.50 Tónar frá Biiigariu. Búlgarskir ttínlistarmenn flytja. Kynnir: ólafur Gaukur. 18.45 Veðurfregnir, Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Boðið til veizlu. Björn Þorsteinsson prófessor. flyt- ur annanþáttsinn um Kina- ferð 1956. 19.55 Þjóðlagasbngur i út- - varþssal. Hauff og Henkler, sigurvegarar I alþjóðlegu söngvakeppninni i Parls 1975, syngja og leika. 20.30 Útvarpssagan: „Nýjar skuldir" eftir Oddnýju Guðmundsdóttir. Kristjana E. Guðmundsdóttir les (3). 21.00 Lögvið IjóðeftirHalldór Laxness. Ýmsir höfundar og flytjendur. 21.25 1 blindradeild Laugar- nesskdlans. Andrea Þtírðar- dðttir og GIsli Helgason f jalla um kennslu fyrir blind og sjónskert börn hér á landi. 21.55 Ensk svlta nr. 2 f a-moll eftir Bach. Alicia de Larrocha leikur i píanó. 22.15 Ljóð eftir Hallberg Hallmundsson . 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldttínleikar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 24. april 7.00 Moreunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynnirigar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Saga af Bróður Ylfing" eftir Friðrik A. Brekkan Bolli Gústavsson les (9). 15.00 Miðdegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Ttínlistartfmi barnanna EgiU Friðleifsson sér um timann.17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglcgt mál.Gfsli Jðns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Jóhann Þórir Jónsson rit- stjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdtíttir kynríir. 20.50 Gögn. ög gæði Magnús Riarnfreðsson stjtírnar þætti um atvinnumál: — lokaþáttur. 21.50 ,.Óður til vorsins" tón- verk fyrir piantí og hljdm- sveit op. 76 eftir Joachim Raff. Michael Ponti og Sin- fóniuhljómsveitin I Ham- borg leika: Richard Kapp stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði Indriði G. Þor- steinsson byrjar lestur slð- ari hluta sögunnar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 KvöIdtónleikar.Hljóðrit- un frá TtínleikahUsinu I StOkkhólmi 15. jan. s.I. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 25. april 7.00 MorgunUtvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynninga. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 TUningar: — slöari þáttur. Umsjtín: Þórunn Gestsdðttir. 15.00 Miðdegistónleikar Vladi- mi'r Ashkenazy leikur a piano 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 l.itli barnatiminn Finn- borg Scheving sér um timann. 17.50 Að tafli. Jtín Þ. Þtír flyt- ur skákþátt. Tðnleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fr6ttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Rannsoknir I verkfræði og raunvfsindadeild Háskóla tslands Leifur Simonarson jarðfræðingur talar um slðasta hlýskeið á , Grænlandi og Jslandi. 20.00 Konsertsinfénla fyrír óbd og strengjasveit, eftir Jacques Ibert 20.30 tltvarpssagan: „Nýjar skuldir" eftir Oddnýju Guðmundsdóttur Kristjana . : E. Guðmundsdóttir les (4) 21.00 Kvöldvaka: 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Harmonikulög Will Glahé leikur ásamt félögum si'num. 23.00 A hljtíðbergi „Lifandi ljóð": Bandaríski ljóðatUlk- arinn Frank Heckler setur saman og flytur dagskrána. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 26. april 7.00 MorgunUtvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sagan af Bróður Ylfing" eftir Friðrik A Brekkan BoUi Gústafsson les (10). 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldtír Gunn- arsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Steiniog liaiiniii öræfum" eftir Kristju'n Jdhannsson Viðar Eggertsson les (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar 19.35 Einsöngur f Utvarpssal: Ragnheiður Guðmundsdtítt- ir syngur 20.00 Að skoða og skilgreina 20.40 tþrtíttir Umsjdn: Her- mann Gunnarsson. 21.00 Sónötur eftir GaUuppi og Scarlatti Arturo Benedetti Michelangeli leikur á piantí. 21.30 „Litli prins", smásaga eftir Asgeir Gargani Höf- undur les. 21.55. Flautukonsert nr. 5 I Es-dUr eftir Persolesi 22.05 Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði Indriði G. Þor- steinsson les siðari hluta (2). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 SvBrt tónlíst. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 27. april 7.00 Mo r g u n U t v a r p . 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Spáð fyrr og siðar. Þáttur I umsjá Astu Ragn- heiðar Jtíhannesdóttur. 15.00 Miðdegisttínleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir.) 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir. óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Túnleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. GIsli Jóns- son talar. 19.40 Islénzkir einsöngvarar og ktírar syngja. 20.10 Leikrit: „GelrþrUður" eftir Hjalmar Söderberg. 21.35 Gestur I Utvarpssal: 22.05 Raddir vorsins við Héraðsfltía 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Rætt til hlitar. Þtírunn Sigurðardóttir stjörnar um- ræðum um afleiðingar þess að lslendingum fjölgar nú hægar en áður. Þátturinn stendur u.þ.b. klukkustund. Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 28. april 7.00 MorgunUtvarp 12.00 Dagskráin. Tdnleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tiikynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Saga af Bróður Ylfing" eftir Friðrik A. Brekkan Bolli Gústavsson les (11). 15.00 Miðdeeisttínleikar 15.45 Lcsin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (1.6.15 Veðurfregnir). 1*6.20 Popp 17.30 Otvarpssaga barnanna: 17.50 Tönleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurlregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frcttir. Frettaauki. Til- kynningar. 19.35 Viðfangsefni þjtíðfélags- fræða 20.00 Tdnlcikar Sinftíniu- hljtímsveitar Islands I Há- skólabiói kvöldið dður: — 20.50 Gestagluggi 21.40 Ljtíðsöngvar eftir Feiix Mendelsohn. Peter Schrei- er syngur: Walter Olberts leikur á pianó. 22.05 Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði Indriði G. Þor- steinsson les (3). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar Umsjónar- menn:Asmundur Jtínsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 29. april 7.00 MorgunUtvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynnigar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tðnleikar. 13.30 Vikan framundan 15.00 Miðdegisttínleikar 15.40 lslemkt mál 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go) Leiðbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Barnalög 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Konur og verkmenntun. 20.00 Hljtímskálamúsik 20.40 Ljbðaþáttur 21.00 „Spænsk svita" cftir Is- aac Albéniz Filharmoniu- 21.40 Teboð Konur á alþingi. Sigmar B. Hauksson stjórn- ar þættinum ¦ 22.30 Veðurfregnir Ertíttir. 23.45 Danslög 23.50 Frtíttir. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.