Vísir - 21.04.1978, Page 4

Vísir - 21.04.1978, Page 4
i %.«: 18 Föstudagur 21. apríl 1978 vísm Ljóðaþáttur á laugardagskvöldið 20.40: Ljóð að ósk hlustenda Njöröur P. Njarövik umsjönar- maöur „Ljööaþáttar’' á laugar- dagiiui. Mynd: Jón Einar A laugardagsk völdiö cr Ljóöaþáttur á dagskró útvarps- ins. Aö þessu sinni sér Njöröur P. Njarövik um þáttinn. „1 þættúium veröa cingöngu lesin Ijóö sem hlustendur haia óskaö cftir, sagöi Njörður i samtali víð Vísi. ,,Sverrir Hólmsteinsson les ,,Við fossinn” eítir Horstein Erlingsson, „Ærist aö vigöld” eftir séra Sigurð Einarsson i Holti. Þá les Helga Backmann „Riist” eftir Guðmund Böðvarsson, Hafsteinn Stephensen les „Feröalok” eftir Jónas Hallgrimsson., Hjalti Rögnvaldsson les ,,Barn” eftir Jóhannes úr Kötlum og Sigrún Björnsdóttir les ,,Væri ég morg- ungyðja” eftir Huldu. Auk þess verða lesin 'eitt eða tvö ljóð til viðbótar ef timi vinnst til”. Ljóðaþáttur var á dagskrá út- varpsins i fyrravetur og hóf göngu sina aftur i janúarlok. 1 lok hvers þáttar er varpað fram ljóði sem hlustendur eru beðnir að þekkja. Ekki er hægt að segja annað en hiustendur séu áhugasamirum þennan leik þvi þættinum berast vikulega 40-50 bréf. ,,1 þessum bréfum eru oft ósk- ir um lestur á ljóðum. sagði Njörður. „Við fáum miklu fleiri óskir en við getum annað”. —JEG KASTLJÓS í KVÖLD KL. 21. Skattar, skattar og skattar ,,1 Kastljósi veröa til umræöu þcssi tvö nýju frumvörp rikis- stjórnarinnar. Annarsvegar frumvarpið um tekju og eignar- skatt og hinsvegar fraumvarpið um staögreiöslukcrfi skatta, sagöi Sigrún Stefánsdóttir, en hún mun sjá um þáttinn i kvöld. Ilenni til aðstoðar veröur Atli Ilúnar llauksson. Reynt veröur að fá fram hverníg staðgreiðslukerfið muni virka i framkvæmd, ef það veröur samþykkt, sagði Sigrún ennfremur. ,,Mun Sigurbjörn Þorbjörnsson rikisskattstjóri reyna að útskýra það mál. Þá verður reynt að gera grein fyrir hver áhrif hið nýja írumvarp um tekju- og eignaskatt mun hafa á skatt fólks.” Að lokum má geta þess aö einnig verða umræður i sjón- varpssal um þessi mál. —JEG Sigrún Stefándóttir Mynd: Jón Einar SJÓNVARP NÆSTU VIKU Mánudagur 24. april 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.20 í ljósaskiptunum (L) Norskur einþáttungur eftir Sigrid Undset, saminn árið 22.00 Eiturefni i náttúrunni 22.25 Dagskrárlok. Þriðjudagur 25. april 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Geislar úr geimnum i þágu alls mannkyns (L) Þýðandi og þuíur Bogi Arnar Finnboga- son. 20.55 Kvikmyndaþátturinn 21.45 Sjónhending (L) Erlendar myndir og málefni. Umsjónarmaður Bogi Agústsson. 22.05 Serpico(L) Bandarískur sakamálamyndaflokkur. Vopnasalinn. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.25 Dagskrárlok. Miðvikudagur 26. april 18.00 Ævintýri sötarans (L) Tékknesk leikbrúðumynd. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.10 Ekki bregður öllum eins við undrin (L) Þýðandi og þulur Krfetmann Eiðs- son. 18.35 llér sé stuð (L) Hljóm- sveitin Haukar skemmtir. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 19.00 On VVeGoEnskukennsla. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vaka (L) 1 þessum þætti verður fjallað um byggingarlist. Umsjónar- maður Gylfi Gislason. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.10 Charles Dickens (L) Breskur myndaflokkur. 4. þáttur. Ast. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.00 Björgunarafrekið við Látrabjarg.Heim ildamynd, sem óskar Gislason gerði fyrir Slysavarnafélag Islands, er breskur togari fórst undir Látrabjargi fyrir rtimum 30 árum. Mynd þessi hefur verið sýnd viða um land og einnig erlendis. Siðast á dagskrá 31. mars 1975. 22.50 Dagskrárlok. Föstudagur 28, april 20.00 Fréttir og vcöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Margt býr i myrku djúpi 21.00 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. 22.00 Fálkar (L) (Magasi- skola) Ungversk biómynd frá árinu 1970. 23.20 Dagskrárlok. Laugardagur 29. april 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.15 On NVeGoEnskukennsla. 24. þáttur endursýndur. 18.30 Skýjum ofar (L) Sænskur sjónvarpsmynda- flokkur. 4. þáttur. A suður- leið. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 19.00 Enska knattspyrnan (L) II lé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 A vorkvöldi (L) Umsjónarmenn Ólafur Ragnarsson og Tage Ammendrup. 21.10 Dave Allen lætur móðan mása (L) Breskur gaman- þáttur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.05 Charly Bandarisk bíó- mynd frá árinu 1%8. Aðal- hlutverk Cliff Robertson og Claire Bloom. Þýöandi Hallveig Thorlacius. 23.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 20. april 18.00 Stundin okkar Umsjónarmaður Asdis Emilsdóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristln Jóns- dóttir. Stjórn upptöku And- rés Indriðason. 111 é 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Húsbændur , og hjd Breskur myndáf lokkur. Lokaþáttur. Ifvért fer cg hcðan? Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.20 Söngvakcppni sjón- varpsstöðva i Evrópu 1978 Þýðandi Ragna Ragnars. (EvTóvision — TF 1 via DR) 23.20 Að kvöldi dags (L) Séra Kristján Róbertsson, sóknarprestur i Kirkju- hvolsprestakalli i Rangár- vallaprófastskalli, flytur hugvekju. 23.30 Dagskrárlok. /-HLJÓÐVARP Sunnudagur 22. april 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Otdráttur dr forustugr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Morguntónlcikar. (10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fréttir). 11.00 Messa I Dómkirkjunni. (Hljóðrituð á sunnud. var). Prestur: Séra Jakob Hjálmarsson frá lsafirði. Organleikari: Kjartan Sigurjónsson. Sunnukórinn á lsafirði syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Raunhæf þekking.Arnór Hannibalsson lektor flytur hádegiserindi. 14.00 Óperukynning: „Töfra- flautan" eftir Mozart. 16.00 „Bernskan græn", smásaga eftir Jakob Thorarensen. Hjalti Rögnvaldsson leikari les. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25- Endurtekið efni. Þórð- ur Kristleifsson söngkenn- ari flytur erindi um óperu- höfundinn Rossini. Einnig verður flutt tðnlist lir , Stabat Mater” (Aður útv. i febr. 1976). 17.00 Norðurlandamót 1 körfu- knattleik. 17.30 Otvarpss.aga barnanna: „Steini ogDanniá öræfum" eftir Kristján Jóhannsson. Viðar Eggertsson les (4). 17.50 Ténar frá Bdlgarlu. Bdlgarskir tónlistarmenn flytja. Kynnir: Olafur Gaukur. 18.45 Veðurfregnir, Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Boöið til veizlu. Björn Þqrsteinsson prófessor flyt- ur annan þátt sinn um Kina- ferð 1956. 19.55 Þjóðlagasöngur 1 út- 5 varpssal. Hauf f og Henkler, NÆSTU VIKU— sigurvegarar i alþjóðlegu söngvakeppninni i Paris 1975, syngja og leika. 20.30 Ótvarpssagan: „Nýjar skuldir" eftir Oddnýju Guðmundsdóttir. Kristjana E. Guðmundsdóttir les (3). 21.00 Lög við ljóð eftir llalldór I.axness. Ýmsir höfundar og flytjendur. 21.25 1 blindradeild Laugar- nesskólans. Andrea Þórðar- dóttir og Gísli Helgason f jalia um kennslu fyrir blind og sjónskert börn hér á landi. 21.55 Ensk svita nr. 2 I a-moll cftir Bach. Alicia de Larrocha leikur á pianó. 22.15 Ljóð eftir Hallbcrg Hallmundsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöidtónleikar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 24. april 7.00 Morgundtvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttír. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödcgissagan: „Saga af Bróður Ylfing” eftir Friðrik A. Brekkan Bolli Gdstavsson les (9). 15.00 Miðdegistdnleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Tónlistartími barnanna Egill Friðleifsson sér um timann. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglcgt mál.GIsli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og véginn Jóhann Þórir Jónsson rit- stjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.50 Gögn og gæði Magnús Bjartif reðsson stjórnar þætti um atvinnumál: — lokaþáttur. 21.50 „óður til vorsins" tón- verk fyrir pianó og hljóm- sveit op. 76 eftir Joachim Raff. Michael Ponti og Sin- fóniuhljómsveitin i Ham- borg leika: Richard Kapp stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: Ævisaga Siguröar Ingjaldssonar frá Balaskarði Indriði G. Þor- steinsson byrjar lestur sið- ari hluta sögunnar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar. Hljóðrit- un frá Tónleikahúsinu i Stokkliólmi 15. jan. s.l. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 25. april 7.00 Morgundtvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynninga. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Táningar: — slðari þáttur. Umsjón: Þórunn Gestsdóttir. 15.00 Miðdcgistónleikar Vladi- mi'r Ashkenazy leikur a pianó 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatiminn Finn- borg Scheving sér um tlmann, 17.50 Að tafli. Jón Þ. Þór flyt- ur skákþátt. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Rannsoknir i verkfræði o g raunvisindadeild Háskóla íslands Leifur Simonarson jarðfræðingur talar um siðasta hlýskeið á Grænlandi og tslandi. 20.00 Konsertsinfónla fyrir óbó og strengjasveit, eftir Jacques lbert 20.30 (Jtvarpssagan: „Nýjar skuldir” eítir Oddnýju Guðmundsdóttur Kristjana , E. Guðmundsdóttir les (4) 21.00 Kvöldvaka: 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Harmon.ikulög Will Glahé leikur ásamt félögum si'num. 23.00 A hljóðbergi „Lifandi ljóð”: Bandariski ljóðatúlk- arinn Frank Heckler setur saman og flytur dagskrána. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 26. april 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.25 VeÖurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Sagan af Bróöur Ylfing” eftir Friörik A Brekkan Bolli Gústafsson les (10). 15.00 Miödegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunn- arsson kynnir. 17.30 Otvarpssaga barnanna: ..Steiniog Danniá öræfum” eftir Kristján Jóhannsson Viöar Eggertsson les (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar 19.35 Einsöngur í útvarpssal: Ragnheiður Guömundsdótt- ir syngur 20.00 Aö skoöa og skilgreina 20.40 íþróttir Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 21.00 Sónötur eftir Galluppi og Scarlatti Arturo Benedetti Michelangeli leikur á pianó. 21.30 ..Litli prins”, smásaga eftir Asgeir Gargani Höf- undur les. 21.55. Flautukonsert nr. 5 i Es-dúr eftir Pereolesi 22.05 Kvöldsagan: Ævisaga Siguröar Ingjaldssonar frá Balaskaröi Indriði G. Þor- steinsson les siöari hluta (2). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. F'immtudagur 27. april 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Spáð fyrr og siðar. Þáttur i umsjá Astu Ragn- heiðar Jóhannesdóttur. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir.) 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir. óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. GIsli Jóns- son talar. 19.40 lslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Geirþrúður" eftir Hjalmar Söderberg. 21.35 Gestur I útvarpssal: 22.05 Raddir vorsins við Héraðsflóa 22.30 Veðurfregnir. Fréttír. 22.50 Rætt til hlltar. Þórunn Sigurðardóttir stjórnar um- ræðum um afleiðingar þess að lslendingum fjölgar nú hægar en áður. Þátturinn stendur u.þ.b. klukkustund. Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 28. april 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Saga af Bróður Ylfing” eftir Friðrik A. Brekkan Bolli Gústavsson les (11). 15.00 Miðdegistónleikar 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). lo.20 Popp 17.30 Útvarpssaga barnanna: 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Viðfangsefni þjóðfélags- fræða 20.00 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar islands i Há- skólabiói kvöldiö áöur: — 20.50 Gestagluggi 21.40 Ljóðsöngvar eftir Felix Mendelsohn. Peter Schrei- er syngur: Walter Olberts leikur á pianó. 22.05 Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði Indriöi G. Þor- steinsson les (3). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 29. april 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynnigar. 12.25 VeÖurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tðnleikar. 13.30 Vikan framundan 15.00 Miðdegistónleikar 15.40 íslenikt mál 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go) Leiðbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Barnalög 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Konur og verkmenntun. 20.00 III jó m skálam ús ik 20.40 Ljöðaþáttur 21.00 ..Spænsk svita” eftir Is- aac AlbénU, Filharmoniu- 21.40 Teboð Konur á alþingi. Sigmar B. Hauksson stjórn- ar þættinum 22.30 Veöurfregnir Fréttir. 23.45 Danslög 23.5Ú Fréttir. Dagskrárlok. S

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.