Vísir - 22.05.1978, Qupperneq 13

Vísir - 22.05.1978, Qupperneq 13
Sk ^r--. VISIR Mánudagur 22. mai 1978 17 Kosningasjá Vísis UM HVAÐ CR KOSIÐ Á ISAFIRÐI? Framboöslistar á ísafirði eru fimm viö þessar bæjarstjórnar- kosningar: A—listi Alþýöu- flokks, B—listi Framsóknar- flokks, D—listi Sjálfstæöis- flokks, G—listi Aiþýöubanda- lags og J—listi tíháöra. kosningar komu fram fjórir list- ar: B—listi Framstíknarflokks, D—listi Sjálfstæðisflokks, G—listi Alþýöubandalags og I—listi Alþýöuflokks, Samtaka frjálslyndra og vinstri manna og óháöra borgara Við siðustu bæjarstjtírnar- S jál fs tæöis m en n og I—listá—nienn mynduðu meiri- hluta siðasta kjörtimabil. t’rslit-siðustu bæjarstjórnar- kosningá, árið 1974, urðu sem hér segir: B—Bsti fékk 176 atkvæði og einn mánn kjörinn, Guðmund Sveinsson netagerðarmeistara. D—Usti fékk 647 atkvæði og fjóra menn kjörna, Jón Ólaf Þórðarsson-íulltrúa, Jón Krist- mannsson forstjóra, Guðmund H. Ingólfsson bæjargjaldkera og Þorleif Pálsson bankamann. G—Usti fékk 163 atkvæði og einn mann kjörinn, Aage Steins- son tæknifræðing. 1—Usti fékk 493 atkvæði og þrjá menn kjörna, Jón Baldvin Hannibalsson skólameistara, Gunnar Jtínsson umboðsmann og Málfriði Finnsdóttur hjúk- runarkonu. A isafirði búa nú um 3200 manns og eru 1864 á kjörskrá. —KS „Ber hofnarmálin fyrir brjósti •II A-LISTI 1. Kristján Jónasson, framkvæmdastjtíri. 2. Jakob ólafsson, deildarstjóri. 3. Snorri Hermannsson, húsasmiður. 4. Anna Helgadóttir, húsmóðir. 5. Tryggvi Sigtryggsson, vélvirki. 6. Karitas Pálsdóttir, húsmóðir. 7. Hreinn Pálsson, rafmagnseftirlitsmaður. 8. Guðlaug Þorsteinsdóttir, húsmóðir. 9. Hákon Bjarnason, vélstjóri. Guðmundur H. Ingtílfsson: „Leggjum áherslu á byggingu i- búða á félagslegum grundvelli” II Sturia Halldórtson: „Umhverfismálin isfirðingum til vansæmdar.” ,,Ég ber hafnarmálin mest fyrir brjósti, þar sem ég er tengdur höfninni. Þar er brýnast úrbóta að koma slippn- um i gagnið, þótt af nógu sé að taka. Þar er allt á eftir og við is- firðingar höfum verið fjár- magnssveltir i hafnarmálum i mörg ár”, sagði Sturla Halldórsson yfirhafnarvörður, efsti maður á lista óháðra. Sturla sagði að gatna- og um- hverfismál væru ísfirðingum til vansæmdar og þyrfti að snúa þeim málum til betri vegar. Þeir væru komnir langt á eftir öðrum bæjum i þvi að leggja bundið slitlag á göturnar. Einn- ig hefði umhverfi . og útliti bæjarins farið hrakandi enda hefði bærinn ekki sinnt þessum málum undanfarið. Þetta væru tvö helstu málin sem óháðir berðust fyrir en það væru mörg önnur mál sem leggja þyrfti lið. Isafjörður væru nú að byggjast ungu og stórhuga fólki sem þyrfti að styðja við. „Það verða kjósendur sem dæma þegar að kjörborðinu er komið”, sagði Sturla, „hvort þeir vilja eða vilja ekki slita pólitisku flokksbondin. Miðað við undirtektir bæjarbúa erum' við bjartsýnir á mjög mlkinn sigur. Það er það eina sem ég vildi segja”. Sturla er fæddur á ísafirði 1922 og uppalinn þar. Hann hefurverið varafulltrúi i bæjar- stjórn ísafjarðar i tvö kjörtiina- bil. — KS. Stefnum að hreinum meirihiuta" „Við leggjum megin- áhersluna á að viðhalda skipu- legri stjórn bæjarins. Þannig að byggðin geti eflst á ailan hátt, og brýnustu málin sem að okkar mati bíða næstu bæjarstjórnar eru fyrst og fremst að halda á- fram og ljúka þeim stóru verk- efnum sem fráfarandi bæjar- stjórn hefur hrint af stað”, sagði Guðmundur H. Ingólfsson bæjargjaldkeri, efsti maður á lista Sjálfstæðisflokksins. Guðmundur sagði að sérstak- lega þyrfti að stefna að umbót- um i húsnæðismáíum, félags- legri þjónustu og meiri fjöl- breytni i atvinnuítfi staðarins. Þeir legðu megináherslu á upp- byggingu ibúða á félagslegum grundvelli, svo sem eins og leigufbúða á vegum bæjarins, og verkamannabústaða og ann- ars sliks. Það sem háði þeim hvaðmestværi að það væri ekki nóg framboð af ibúðum til leigu. Fólk gæti ekki flust til staðarins og fengið leiguibúð meðan það væri að átta sig á aðstæðum og koma sér upp eigin húsnæði. „Okkar baráttusæti er fimmta sæti á listanum”, sagði Guðmundur, „Okkur vantar að- eins herslumuninn að ná hrein- um meirihluta i bæjarstjórn, svo að við getum stýrt bæjar- málefnum þann veg sem við teljum æskilegast.” Guðmundur er fæddur i Hnifs- dal árið 1933. Hann hefur verið i sveitarstjórn siðan 1962, fyrst i hreppsnefnd Eyrarhrepps en siðan i bæjarstjórn Isafjarðar eftir sameiningu sveitarfél- agannaáriöl971. —KS B-LISTI 1. Guðmundur Sveinsson, netagerðarmeistari. 2. Fylkir Agústsson, skrifstofustjóri. 3. Magdalena Sigurðardóttir, húsmóðir. 4. Kristinn J. Jónsson, verkstjóri. 5. Einar Hjartarson, húsasmiður. 6. Kristján Sigurðsson, verslunarmaður. 7. Birna Einarsdóttir, húsmóðir. 8. Guðrún Eyþórsdóttir, húsmóðir. 9. Sigrún Vernharðsdóttir. „Vtfntar fjölbreytni i atvinnulífið" „Undirstaðan er að hér sé blómlegt atvinnulif, sem það reyndar er, en það byggist allt á sjávarútvegi og er þess vegna fábreytt. Það sem okkur vantar er svolitið meiri fjölbreytni i atvinnulifið”, sagði Guðmundur Sveinsson netagerðarmeistari, efsti maður á lista Framsóknar- flokksins. Guðmundur hefur setið i bæj- arstjórn Isafjarðar i eitt kjör- timabil en áður hafði hann verið varamaður. Hann er-fæddur ár- ið 1913, að Góustöðumd--Skutuls- firði, —KS Byggja upp íþróttasvœði á fjórum arum li Guömundar Sveintson: „Spái aldrei um kosningar”. Guðmundur sagði að það gæti orðið dálitið erfitt,þvi að léttur iðnaður ætti i vök að verjast vegna bónusgreiðslna i frysti- húsunum en iðnaðurinn gæti ekki borgað jafn-háJaun. Þetta ylli lika erfiðleikum i verslun og þjónustu. Af sameiginlegum málefnum rikis og bæjar nefndi Guðmundur skólabyggingar, en byggja þarf yfir menntaskól- ann, iðnskólann og tónlistar- skólann. Það væri nauðsynlegt að vinna að samræmingu skól- anna og væri nefnd að f jalla um það mál. Þá sagði Guðmundur að þörf væri á að.byggja upp áhaldahús bæjarins frá grunni. Verkleg þjónusta sem bærinn hefði átt að fá frá einkafyrirtæki hefði verið fyrir neðan allar hellur. Minni bátar, um 10 tonna, sem verið hefðu á Isafirði væru að hverf a og 30 lesta bátar að koma i staðinn og vantaði betri aö- stöðu fyrir þá i smábátahöfn- inni. Þá vantaði einnig algjör- lega aðstöðu til viðgerða á skip- um i bænum, það væri enginn slippur i lagi. Mikilvægt væri fyrir Isfirðinga að fá ódýrari húshitun og væri horft til Orku- bús Vestfjarða i þvi sambandi. „Ég spái aldrei um kosning- ar”, sagði Guðmundur , «þeir ætla allir að fá mikið og eru þeg- ar búnir að sprengja bæjar- stjórnina,þannig að ég ætla ekki að spá neinu”. „Það seni við höfum gagnrýnt er að ekki hafi verið staðið nógu vel að uppbyggingu iþrótta- aðstöðu annarrar en til sklða- iðkunar ”, sagði Kristján Jónasson framkvæmdastjóri, efsti maður á lista Alþýðuflokksins. Kristján sagði að allir væru sammála um þetta. Það sem réði þessu ef- laust væri að ráðamenn undan- farin kjörtfmabil hefðu metiö það að önnur verkefni væru meira aðkallandi. Þetta mat væri rangt að hans dómi og tvi- mælalaust kominn timi tii að gera stórt átak i þessum efnum. Þeir væru með skipulagt iþróttasvæði sem þyrfti að byggja upp á næstu 4 árum. Kristján benti á að á Isafirði væri mjög einhæft atvinnulif i fiskvinnslu og sjósóKp. Þetta væri erfið og mikil vffina sem leiddi til þess að þeir menn sem þessi störf stunda slitnuðu fyrir aldur fram. Hér þyrfti bæjar- félagið að koma til móts við menn sem ekki gætu lengur unnið erfiðisvinnu, með þvi að koma á fót léttum iðnaði. Þess væru dæmi að eldri menn flytt- ust á brott þar sem þeir hefðu ekki getað fengið vinnu viö sitt hæfi. Kristján sagði að fjármagn Kristján Jónasson: „Þyrfti að koma upp léttum iönaði fyrir eldra fólk” D-LISTI 1. Guðmundur H. Ingólfsson, bæjargjaldkeri 2. Óli M. Lúðviksson, framkvæmdastjóri. 3. Jón Ólafur Þórðarson, fulltrúi. 4. Gunnar Steinþórsson, rafvirkjameistari. 5. Geirþrúður Charlesdóttir, húsmóðir. 6. IngQnar Halldórsson, framkvæmdastjóri. 7. Herinann Skúlason, skipstjóri. 8. Anna Pálsdóttir, meinatæknir. 9. Asgeir S. Sigurðsson, járnsmiður. G-LISTI 1. Aage Steinsson, tæknifræðingur. 2. Hallur Páll Jónsson, verkamaður. 3. Margrét óskarsdóttir, kennari. 4. Tryggvi Guömundsson, lögfræðingur. 5. Jónas Friðgeir ‘Eliasson, verkamaöur. 6. Elin Magnfreðsdóttir, aðstoðarbókavörður. 7. Reynir Torfasop, sjóinaður. 8. Þuriður Pétursdóttir, skrifstofumaður. 9. Smári Haraldsson, kennari. bæjarins væri nokkuð bundið i framkvæmdum sem þyrfti aö halda áfram með. Þar væri um að ræða sjúkrahús og heilsu- gæslustöð. Einnig væri nauð- synlegt aö reisa dagheimili til að gefa þeim mæðrum sem vildu vinna úti kost á þvi. Þá þyrfti sifellt að vinna að endur- bótum í hafnarmálum og mætti ekki iáta slikt sitja á hakanum. Jafnframt væri gatnagerðin i brennidepli, en bún væri erfið- leikum háð vegna dreifðrar byggðar. ,,Ég lit ekki á neitt eitt sæti sem baráttusæti”, sagði Kristján,”„allt það fylgi sem listinn fær skapar honum styrk til að fyígja þeim málum fram sem hann berst fyrir”. Kristján er fæddur á lsafirði árið 1934 og hefur átt heima þar siðan. Hann hefur ekki átt sæti i bæjarstjórn áður. — KS „Skðpum byggilegan bœ II „Okkar markmiö, eins og flestra annarra, er að skapa byggilegan bæ. Það eru hins vegar skiptar skoðanir hvaða leiðir eigi að fara”, sagði Aage Steinsson tæknifræðingur, efsti maður á lista Alþýðubanda- lagsins. „Hér er margt sem þarf að laga”, sagði Aage. „Það skortir svo til alla félagslega þjónustu jafnt við unga sem aldna. Það vantar hér dagheimili. Að visu er hér eitt gamalt dagheimili en það fullnægir ekki þörfinni. Þá er ekkert tómstundaheimili til. Hins vegar er verið að byggja dvalarheimili fyrir aldraða.” Aage sagði að sveitarfélög hefðu nú talsveröu fé úr að spila eftir að vinstri stjórnin hefði skapað þeim betri tekjustofna. Ef farið væri vel með þetta fé væri hægt að gera nokkuð mik- ið. 1 fyrsta lagi þyrfti að leggja bundið slitlag á götur bæjarins og vinna að hafnarmálum. Skipasmíðaiðnaðurinn hengi á bláþræði og yrði að ráða bót á þvi. Atvinnulif væri of einhæft, og ætti að fara meira út i fullvinnslu sjávarafurða. „Við erum að berjast fyrir þvi að koma inn öðrum manni,” sagði Aage, „það vantar tals- vertmikið áþað en viö teljum af öðru visi verði ekki veruleg stefnubreyting i bæjarmálum.” Aage er fæddur i Reykjavik árið 1926. Hann fluttist til Isa- fjarðar árið 1965, og hefur setið i bæjarstjórn Isafjarðar siðan 1970. — KS J-LISTI 1. Sturla Halldórsson, yfirhafnarvörður. 2. Reynir Adolfsson, umdæmisstjóri. 3. Asgeir Erling Gunnarsson, viðskiptafræðingur. 4. Ólafur A. Theódórsson, tæknifræðingur. 5. Veturliði G. Veturliðason, vinnuvélastjóri. 6. Eirikur Bjarnason, verkfræðingur. 7. Sverrir Hestnes, verslunarstjóri. 8. Lára G. Oddsdóttir, umsjónarmaður kvöldskóla. 9. Magnús Kristjánsson, smiður.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.