Vísir - 01.06.1978, Side 13

Vísir - 01.06.1978, Side 13
VISIR Fimmtudagur 1. júni 1978 Kjartan L. Pálsson Iprpffír r ) elli i gærkvöldi að hann er óöum að komast Visismynd: Einar. EÐJAÐ í I VIÐ HM Samkvæmt úrtakisem gert hefur verið I veðbönkum viöa um heim er álitið að þessi lönd komist i 8liða úrslitin: Riðill 1.........Argentina og Italía Riðill 2..Pólland og Vestur-Þýskaland Riðill 3.........Brasilia og Spánn Riðill 4........Holland og Skotland Aðrar þjóöir sem ofarlega eru á blaði eru: Sviþjóð, Austurriki og Frakkland... —klp— AÐNÁ EFLI" einn sœnsku landsliðs- Brasilíu ó laugardaginn fyrir að „Brassarnir” skoruöu mörk. „Ég er tilbúinn i slaginn gegn Svium”, sagði brasiliski leikmaðurinn Gil við fréttamenn i tilefni leiksins viðSvia.'”Ég er búinn að fara á æfingar með liðinu, og það er allt i lagi með mig”. Almennt er þó álitið að ef Edström getur ekki leikið með sænska liðinu, veröi Gil hvildur I leiknum gegn Sviunum, og að Oninho muni þá taka stöðu hans. Oninho er yfirvegaður varnarleikmaður, sem getur og tekur yfirleitt einnig virkan þátt I sóknarleiknum. —GK Hreinn nálgast óðum 20 metra kastið Kúluvarparinn Hreinn Halldórsson er nú greini- lega að ná sér smátt og smátt af meiðslum þeim sem hann hefur átt við að Meira en 320 mill- • r • r |omr sja leikino í sjónvarpi Hið mikla vald sjón- varpsins kemur glögglega i Ijós í sambandi við heims- meistarakeppnina í knatt- spyrnu/ sem nú er að hef j- ast í Argentínu. Fullyrt er að um 320 milljónir manna viðsvegar i heiminum muni fylgjast með leikjunum á HM i sjónvarpi. Leikirnir 38 verða sýndir i 130 löndum og verða þeir bæði sýndir i lit og svart/hvitu. Argentinumenn sjálfir verða að gera sér að góðu að sjá leikina i svart/hvitu. Litsjónvarp kemur ekki hjá þeim fyrr en i næsta mánuði, en þá verður keppninni löngu lokið. Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA, fær um 13 milljónir Banda- ríkjadala i sinn hlut frá sjón- varpsstöðvum þeim sem sýna frá keppninni. Er það dágóöur pen- ingur fyrir það eitt að gefa leyfi sitt til ibúa i 130 löndum að fá að horfa á þessa miklu keppni i sjón- varpstækinu heima hjá sér... —klp— Þrír úr gamla liðinu! Argentínumenn ætla sér mikinn hlut í HM-keppn- inni/ enda fer hún fram i þeirra heimalandi og þeir með alla þjóðina að baki sér. t 22 manna hópnum sem til- kynntur var á dögunum, er að finna marga fræga leikmenn, en þó vantar eina þrjá sem fyrir- fram var talið aö yröu i a.m.k. 16 manna hópnum. Þeir gáfu aftur á móti ekki kost á sér á siðustu stundu og er það talið veikja liöið að mun. Af þessum 221eikmönnum, sem i hópnum eru, má finna þrjá leik- menn, sem voru i HM-liði Argen- tinu i Vestur-Þýskalandi fyrir fjórum árum. Það eru markvörö- urinn Ubaldo Fillol, og framlinu- mennirnir Mario Kempes og Rene Houseman. —klp— stríða. Það sýndi Stranda- maðurinn sterki á EÓP- mótinu i frjálsum íþróttum á Laugardalsvelli í gær- kvöldi er hann kastaði kúl- unni 19/69 metra/ og nú er vonandi stutt i það að hann fari yfir 20 metrana á nýj- an leik. Hreinn átti annað gott kast sem mældist 19,45 metrar, svo að það er ástæða til bjartsýni. Guðrún Ingólfsdóttir ÚIÚ bætti Islandsmet sitt i kringlukasti, kastaði nú 42,86 metra, sem er góður árangur. Þá kastaði Öskar Jakobsson kringlunni enn yfir 60 metraana, og virðist nú vera orðinn öruggur nokkuð með þá lengd. Hans besta kast i gærkvöldi mældist 60,80 metrar. Aðrir sigurvegarar i mótinu i gærkvöldi urðu þessir: 110 metra grindahlaup: Stefán Halldórsson ÚIA 16,2 sek. — Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson KR 4.10 metra, — Hástökk: Stefán Þ. Stefánsson IR og Þráinn Haf- steinsson Armann 1.80 metrar — 100 metra hlaut meyja: Helga Halldórsdóttir KR 14.2 sek. — 100 metra hlaup drengj^: Guðni Tómasson, Armanni 12.1 sek. — 800 metra hlaup karla: Stefán Hallgrimsson ÚIA 2.01.0 min. — Þá má geta þess að Óskar Jakobsson kastaði kúlu 18.14 metra, og i þeirri grein setti FH- ingurinn Guðmundur Karlsson piltamet, kastaði 16.46 metra. gk—• Hann kastaði 19.69 metra á EÓP-mótinu í gœrkvöldi — Guðrún Ingólfsdóttir setti íslandsmet í kringlukasti kvenna Þeir 8em auglýsa eftir húsnœði eða auglýsa hÚ8nœði til leigu í VÍ8Í eiga nú ko8t áaðfá ókeypis eyðuhlöð fyrir húsaleigu- samninga hjá auglýsinga- deild VÍ8Í8 að Síðumúla 8. I þeim er að finna öll mikilvœgustu ákvœðin sem her að hafa í huga þegar húsaleigu- 8amningur er gerður. Þetta eykur öryggi og hagrœði þeirra sem not- fœra sér húsnæðismarkað VÍ8ÍS. Húsnæði í boði inlH*ir*nv

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.