Vísir - 01.06.1978, Síða 22
22
m
Fimmtudagur 1. júni 1978 VISIR
(Þjónustuauglýsingar
verkpallaleiga
sala
umboðssala
Stalverkpallar til hverskonar
viöhalds- og malnmgarvmnu
uti sem mni
>
SI' VIÐ MIKLATORG, SIMI 21228
Viðgerðavinna
Tökum að okkur viðhald hús
eigna, þakviðgerðir, glugga
smíði, glerísetningu, máln-
ingarvinnu og fl. Erum um-
boðsmenn fyrir þéttiefni á
steinþök og fl.
Leitið tilboða.
Trésmíðaverkstæðið, Berg-
staðastræti 33. Sími 41070.
Plastgluggar
SJONVARPSVIÐGERÐIR
Heima eða á -
verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða
ábyrgð.
Bergstaöastræti 38. Dag-, kvöid-
og helgarsimi 21940. —
Ný traktorsgrafa
Traktorspressa og traktor
með sturtuvagni til leigu
hvert sem er út á land. Tek
að mér alla jarðvegsvinnu.
Geri tilboð ef þess er óskað.
Uppl. i sima 30126 og 85272
eftir kl. 13 á daginn.
V
ASA litatœki ^TLTTcX
V
22" og 28
RCil
n
SONY
ASA og flest önnur
útvarps- og sjón-
varpstæki. Yfir 30
ára reynslu i þjón-
ustu rafeinda-
tækja.
Georg
r
Amundason & Co
Suðuriandsbraut 10
Simar 81180 og 35277.
Sérhœfðar sjónvarpsviðgerðir
Gerum við flestar gerðir sjónvarps-
tækja.
Einnig þjónusta á kvöldin (Simi 73994)
Höfum til sölu:
HANDIC CB talstöðvar í
CB loftnet og fylgihluti I
AIPHONE innanhús kallkerfi |handicj
SIMPSON mælitæki
Framleiðum eftir-
taldar gerðir
HRINGSTIGA:
Teppastiga, tréþrep,
rifflað járn og úr áli.
PALLSTIGA
Margar gerðir af inni- og
útihandriðum.
RAFEINDATÆKI
CoA .. ..'ii — Sligahl.ð JS- -47 — S.mi 31315
Vélsmiðjan JARNVERK
Ármúla 32 — Simi 84606
<
Þegar þarf að skipta um glugga i
gömlu húsi, eru plastgluggar bestir,
þvl aöauðveldast er að þétta þá.
Ekkert viðhald.
Leitiö upplýsinga.
Plastgluggar hf
simi 42510
Húsaþjónustan
JárnHæðum þök og hús, ryðbætum og
málum hús. Steypum þakrennur,
göngum frá þeim eins og þær voru I út-
liti, berum i gúmmíefni. Múrum upp
tröppur. Þéttum sprungur i veggjum
og gerum við alls konar leka. Gerum
viö grindverk. Gerum tilboð ef óskað
er. Vanir menn.Vönduð vinna.
Uppl. i síma 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7
á kvöldin.
Er stiflað —
Þarf að gera við?
Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum,
niðurföllum, vöskum, baðkerum.
Notum ný og fullkomin tæki raf-
magnssnigla, loftþrýstitæki o.fl. Tök-
um aðokkur viðgerðir og setjum niður
hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793
og 71974.
SKÓLPHREINSUN
v ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR
Loftpressuvinna
Tek að mér allskonar múr-
brot, fleygun og borun alla
daga og öll kvöld vikunnar.
&
Húsaviðgerðir
Sími 74498
Leggjum járn á þök og ryð-
bætum, málum þök og
glugga. Steypum þakrennur
og fleira.
Einnig rennuuppsetning
Vélaleiga Snorra Magnús-
sonar. Simi 44757.
Traktorsgrafa
O
Sími 76083
Traktorsgrafa MB-50 til
leigu i stór sem smá verk.
Nýleg vél og vanur maður.
til leigu, einnig
ýmis smá verk-
færi.
Vélaleiga
Seljabraut 52
(á móti Kjöt og
Fisk)
slmi 75836.
•o-
Garöhellur
7 geröir
Kantsteinar
4 gerðir
.Veggsteinar
■v
Plastklœðningar —
Sprunguviðgerðir
Ef þér ætliö að klæða eignina, þá hafið
þér samband við okkur. Einnig tökum
við að okkur hverskonar viðhald og
viögerðir á húseign yðar, svo sem þak-
viðgerðir, gluggaviðgerðir, járnklæð-
um. Málningarvinna og múrviðgerðir.
Húsaviðgerðarþjónustan.
Slmi f hádegi og á kvöldin 76224.
V_____________________________
■o
Hetlusteypan Stétt
Hyrjarhöfða 8. Simi 86211
Troktorsgrafa
til leigu. Vanur maður.
Upplýsingar i síma 83786.
Traktorsgrafa
til leigu i stór og smá verk.
Ný vél og vanur maður.
Simi 10654 og 44869.
-o
a
Tökum að okkur
að
steypa gangstéttar og
innkeyrslu við bilskúra, og
frágang lóða. önnumst
mælingar ef óskað er. Uppl.
i sima 53364.
Sjónvarps-
viðgerðir
og á
lit,
og
I heimahúsum
verkst.
Gerum viðallar gerðir
sjónvarpstækja
svart/hvítt sem
sækjum tækin
senduin.
Sjónvarpsvirkinn.
j Arnarbakka 2. Rvík.
; Verkst. 71640 opið 9-19
kvöld og helgar 71745
til kl. 10 á kvöldin.
Geymiö auglýsinguna.
FLUGSTOÐVARBYGGING A KEFLAVIKURFLUGVELLI
Bandaríkjamenn toka
þótt í kostnaðinum
— gert til að flýta fyrir aðskilnaði
svœða, segir Einar Agústsson
_ - _ _ - _ . • » , . . • «T* • nrvi n«4nari filVlöOlin
Frá Eliasi Snæland Jónssyni.fréttamanni Visis
i Washington.i gær.
„Bandarikjastjórn hefur
samþykkt að leggja fjármagn i
byggingu nýrrar flugstöðvar-
byggingar á Keflavíkurflug-
velli’’, sagði Einar Agústsson
utanrikisráöherra við blaða-
mann Visis i Washington.
Þetta var ákveðið á þeim
sameiginlega fundi Einars og
Cyrus Vance, utanrikisráðherra
Bandarikjanna, sem Visir
skýrði frá i gær.
Einar Agústsson sagði að
samkomulag það, sem hann
hefði gert við Vance, væri viðbót
við samkomulagið fra árinu
1974 en samkvæmt þvi sjá
Bandaríkjamenn um ýmsar
þýðingarmiklar og kostnaöar-
samar framkvæmdir á Kefla-
vikurflugvelli svo sem nýjan
flugturn og endurbætur á flug-
brautum og gerð hitaveitu. Hins
vegar var gert ráð fyrir i þvi
samkomulagi að Islendingar
stæðu sjálfir undir kostnaði við
nugstöðvarby gginguna.
Markmið þessa viðbótarsam-
komulags er ,,aö auðvelda og
flýta fyrir aðskilnaði svæða á
flugvellinum”, sagði Einar.
„Viðræður munu fara fram
um nánari tilhögun vegna flug-
stöðvarbyggingarinnar, það er
skiptingu kostnaöar, timasetn-
ingu, og svo framvegis. Fjár-
framlög Bandaríkjanna I þessu
skyni eru háð samþykki
Bandarikjaþings, en ekki er
taliö aö þingið hafi neitt á móti
þvl, að meginstefnu til, að veita
fjármagn til slikra fram-
kvæmda, þótt hinsvegar sé ekki
vitað enn hve há sú upphæð
kann að verða.
Ég tel þetta mjög æskilegan
árangur og er þeim mönnum
mjög þakklátur, sem unniö hafa
að framgangi málsins, en þaö
hefur tekið mjög langan tima”,
sagði Einar.
—ESJ/—KS
KJOT OG
MJÓLKUR-
VÖRUR
HÆKKA
Verö á landbúnaðarvörum hækkar í dag til samræmis
við breytingar á verðlagsgrundvelli landbúnaðarins,
sem hækkar nú um 14.5%. Munar þar mest um hækkun á
áburði um 32.6% og hækkun launa um 16.7%
Verö á einstökum búnaðarvör-
um hækkar mismunandi mikið
eftir vöruflokkum. Nautakjöt
hækkar um 20.5%, súpukjöt um
tæp 19%, hver litri af nýmjólk um
rúmlega 18% undanrenna um
12% og ostur og rjómi um 13.5%
Smásöluverð á helstu búvörum
verður þvi sem hér segir. Kjöt
l.flokkur, súpukjöt, frampartar
og síður kosta nú 1099 kr. I stað
925 áður. Einn litri nýmjólkur
hækkar um24,kr og kostar nú 155
kr. hver litri. Tveggja litra
mjólkurferna hækkar um 46 kr og
kostar þvi 309 kr. Undanrennu-
litrinn kostar nú 121 kr. i stað 108
kr. áður. Ostur, 30% i heilum
stykkjum, kostar nú 1176 kr. og
hækkar um 40 kr hvert kg. Einn
litri af rjóma hækkar úr 952 kr i
1079 kr. —ÞJG.