Alþýðublaðið - 04.03.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.03.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐULB AÐIÐ — Samemuðu Brugihú'in i Khofa seidu alls, a árinu aem ieið. öl fyrir 48V2 niiij Hreinn agóíi 3,082 000 lcr Hluthafar fengu 14%) Sjö ijó narmeðlimir fengu 20 þús kr hver í óm«ik’.laun. — Bifreið iögregmnnar t Khöfn ók á bæja póstmn Lmdq i#t i Khöfn 4 des 1920 E*kj«n scrafð ist 15 þús. kr. • skaðabóta Dómur téii núna i desember Skað bætur 8 þús. kr. 011um ber saman um, að bezi og ódyrast aé gert við gutnmi' stigvéi og skóhlifar og annaa gummí skótatnað, einnig að bezta gummi límið táist á Gummí vínnustofu Rvíkur, Laugaveg 76. Á Bpítftlastíg 4 er gert við .pnmusa* fljott og vel af hendi leyst Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Islenzkur heimilisiðnaðui Prjónaðar vorur: Nær atnaður (karlm ) Kvenskyrtur Dengjaskyrtur Tt?ipuklukkur Karim.peysur Dret'gjapeysur Kven okkar Karlmannasokkar Sportsokker (litaðir og ólitaðir) Drengjahúfur Teipuhúíur Vetlingar (karlm þæfðir & óþæfðir) Treflar Þessar vörur eru seldar ' í Pósthússtraeti 9 Kaupfélagið. Agætt saltkjöt fæst hjá K&up lélaginu Pósthússtræti 9 og Laugav. 22 A Simi 1026 Simi 728 Á Fseyjugðtu 8 B eru sjómannamadressur 7 któaur. Bílstjórar. Við höfum fyrirliggjandi ýmsar stærðir af Willard rafgeymum í bila — Við hlöðum og gerum við geymá. — Höfum sýrur. Hf. Rafmf. Hiti & Ljós Laugav. 20 B S>mi 830 Aðal- umbdðsm. fyrir Willard Storage Battary Co. Cievcland U S A. Shinola, þessa margeftirsp. skósvertu höfum við fengið nýiega. K a u pf élagiö. Laugaveg 22 — Sfmi 728. Pósthússtrætl 9. Sfmi 1026. Handsápur eru ódýrastar og boztar í Kaupfélaginu. Laugav 22 og Pósthússtræti 9. Edgar Rtce Burroughs\ Tarzan. það, í þetta sinn, að ryðjast í gegnum þvöguna utan um skrokkinn, til þess að ná sér i ofurlítinn bita, ef nokkuð væri eftir. Veiðihnífur föður hans hékk við hlið hans í slíðrum sem hann hafði gert eftir mynd i einni myndabókinni. ' Loksins komst hann að hátíðmatnum, og skar burtu miklu stærri bita en hann hafði gert sér vonir um. Með annan framhandlegginn sem staðið hafði út undan fæti Kerchaks, smaug hann sömu leið og hann var kominn. Hann þrýsti þessum feng að brjósti sér og reyndi að sleppa burtu óséður. Meðal þeirra sem ystir voru í þvögunni, var Tublat gamli. Hann hafði verið meðal þeirra fyrstu, sem náðu í bita og var nú að ryðjast um aftur til þess að ná í meira. Hann kom auga á Tarzan, þegar hann var að iosna út úr þvögunni, með lóðna loppuna í fanginu. Lftil, náin, blóðstokkin, hvöss augu Tublats skutu gneistum, er hann sá þennan marghataða ungling. Græðgin í það sem Tarzan hélt á skein líka úr þeim. En Tarzan sá llka hvað óvinur hans mundi gera, og hljóp sem bráðast inn á milli apynjanna og ungann, til þess að reyna að fela sig. En Tublat var. rétt á hælum honum, svo hann sá, að eina ráðið var að flýja. Hann þaut tíl trjánna, stökk og náði í grein með annari hendinni um leið og hann greip kjötbitann með tánum og las sig snarlega uppeftir trénu, með Tublat á hælum sér. Hærra og hærra komst hann og nam loks staðar á svo veikri grein, að óvinur hans þorði ekki að elta hann, vegna þunga síns. Þaðan varpaði hann greinar- brotum að Tublat, sem beið froðufellandi af bræði fim- tán fetum fyrir neðan hann. Þá varð Tublat óður. Með ógurlegum öskrum og óhljóðum rendi hann sér til jarðar mitt á meðal apynjanna og unganna. Hann beit á háls heila tylft unga og reif flyksur úr brjóstum apynja, sem urðu á leið hans. Tarzan sá þetta alt greinilega í tuglsljósinu. Hann sá ungana og apynjurnar leita undan upp í tréin. Þvi næst fengu karlaparnir aö kenna á kjafti félaga síns, og í einni svipan voru þeir horfnir út 1 skugga skógarins. Að eins einn var eftir á svæðinu hjá Tublat. Það var apynja, sem orðið hafði sein til lótta. Hún flýði til trés- ins, sem Tarzan sat í og Tublat var rétt á eftir henni. Það var Kala, og jafnskjótt sém Tarzan sá, að Tublat dró á hana, rendi hann sér með geysi hraða grein af grein til fóstru sinnar. Hún var nú kominn fast að trénu. Rétt fyrir ofan hana hnipraði Tarzan sig saman og beið þess hvað verða mundi. Hún stökk 1 loft upp, greip um grein skamt frá jörðu og því nær beint fyrir ot'an hausinn á Tublat. Svo nærri var hann kominn. Hún var sloppin — ónei, það brakaði í greininni. Hún brotnaði. Kala datt, lenti á herðum Tublats og skelti honum. Bæði spruttu jafnsnemma á fætur. En þó þau væru snör, hafði Tarzan orðið fljótari. Og nú stóð æðisgengin óvætturinn augliti til auglits við enska lávarðinn, sem kominn var fram fyrir Kölu. Þetta var það sem hinum arga Tublat þótti bezt. Nú gat hann hefnt sín, Hann réðist rneð siguröskri á ung- linginn. En tennur hans snertu aldrei eirrautt kjötið. Vöðvamikil hönd greip um loðiun barkann, og önn- ur rak veiðihelfinn góða hvðð eftir annað í brjóst villi- dýrsins. Svo ótt féllu stungurnar, að líkast var sem margir hnífar væru á lofti. Og Tarzan hætti ekki fyr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.