Vísir - 15.06.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 15.06.1978, Blaðsíða 7
7 vísm Fimmtudagur 15. júni 1978 ( c Umsjón: Katrin Pálsdóttir SAMSKIPTI BANDARÍKJ- ANNA OG KÚBU ÍKALDA KOLUM Það lítur ekki út fyrir að sambúð stórveldanna tveggja, Bandarikjanna og Sovétríkjanna# sé nokkuð að lagast. Samkomulagið hefur ekki verið eins slæmt í mörg ár, vegna afskipta af Afrikumálum. Þaö er sama sagan meö Kúbu, samband rikjanna hefur kólnaö mikið upp á síðkastiö vegna af- skipta Kúbumanna af Afrikumál- um, en Carter forseti telur sig hafa sannanir fyrir þvi aö svo hafi veriö. Fyrir tæplega ári siðan virtist sambúö Kúbu og Bandarikjanna loks vera aö komast i eölilegt horf, eftir 16 ára mjög svo stirö samskipti. Tveir þingmenn fóru til Kúbu og komu heim aftur meö boöaöa nýja stefnu i samskiptum rikjanna. Sendiráö voru opnuð i höfuöborgunum Havana og Was- hington og framtiöin lofaði góöu um aukin viöskipti i framtiöinni. Nú er þetta allt hrunið eins og spilaborg. Castro hefur boðiö Carter for- seta til viöræðna um deilur rikj- anna um Afriku. Carter hefur af- þakkað þaö boö og vill ekkert viö Castro tala. Pillan: VELDUR OFT VARAN- LEGRI ÓFRJÓSEMI Ungar stúlkur sem taka pilluna eiga það á hættu að verða ófrjóar, segir yfirlæknirinn á Rikisspít- alanum í Osló Káre Molne. Læknirinn segir aö þaö sé mikill minnihluti sem eigi þetta á hættu, en hún er til staðar samt. Þaö er ekki hægt aö segja um það fyrir fram hjá hverjum hættan er mest. Þvi verða allar stúlkur aö gera sér grein fyrir þvi, sem þær kynnu að eiga i vændum. Oft á tiðum veröa stúlkur ófrjóar i skamman tima eftir aö þær hætta að taka pilluna og i sumum tilfellum i nokkur ár. En staðreyndin er sú aö sumar veröa það til frambúöar. Þvi ættu ungar súlkur aö velja aörar getnaöarvarnir en pill- una, ef þær vilja ekki eiga neitt á hættu i þessum efnum, segir læknirinn. Hann sagði aö um eitt hundr- aö slik tilfelli kæmu til rann- sóknar á Rikisspitalann I Osló á ári hverju. Prinsinn stökk of stað Charles prins varö þreyttur á umferöinni og fór leiöar sinnar á tveim jafnfljótum. Það er ekkert grín að lenda í umferðarteppu í London á mesta annatímanum og sitja fastur í marga tíma á sama stað. Það finnst að minnsta kosti Karli prinsi ekkert skemmtilegt. Prinsinn var á ferö i miöborg Lond- on og lenti þá i umferöarhnút. Hann haföi setiö um stund i bil sinum. Þá stökk hann allt i einu út úr honum og tók sprettinn i átt aö heimili sinu, Buckingham-höll. Bilstjórinn sat eftir I bilnum og þurfti aö biða þolinmóöur þar til úr umferðarhnútnum leystist. Bretland: CAUAGHAN SITUR ÁFRAM VANTRA USTSYFIRL ÝSING Á STJÓRN HANS VAR FELLD MEÐ FIMM ATKVÆÐUM Nú er Ijóst að engar kosningar verða í Bret- landi í haust. Forsætis- ráðherrann James Callaghan situr áfram og líklega út kjörtímabil sitt eða eitt ár enn. Vantraust á rikisstjórn hans var feiit i þinginu i gærkvöldi en aöeins munaöi fimm atkvæðum, 287 gegn 282. Þingmenn greiddu atkvæöi um efnahagsráðstafanir sem Callaghan haföi sett fram. Hann lýsti þvi yfir aö ef þær ráðagerð- ir i efnahagsmálum yröu felld- ar þá myndi hann lita á það sem vantraust á rikisstjórn sina. Ef þingið hefði fellt tillögur Callag- han þá myndi hann hafa sagt af sér þegar i stað og boöaöar hefðu verið nýjar kosningar inn- an mánaðar. Það er úrslitum olli var aö þingmenn Frjálslynda flokksins studdu Callaghan, en þeir höfðu áður lýst þvi yfir aö þeir myndu ekki gera það. Að visu er þingmeirihluti Verkamannaflokksstjórnarinn- ar aðeins niu atkvæði svo þaö má litiö bregöa útaf til aö hún veröi aö segja af sér og efnt veröi til nýrra kosninga. Sumir spá þvi reyndar aö Callaghan sitji ekki út kjörtimabiliö þrátt fyrir þennan sigur nú og telja aö kosningar veröi i Bretlandi i haust. HUSSílN KONUNGUR í ÞAO HCIIAGA Hussein konungur Jórdaniu gengur i það heil- aga i dag. Sú hamingju- sama er bandarisk stúlka, Lisa Halaby, 26 ára gömul. Hún verður fjórða eigin- kona Husseins. Hann skildi við eiginkonur númer eitt og tvö. Sú númer þrjú fórst i flugslysi fyrir 16 mánuðum. Lisa Halaby tekur nýtt nafn viö giftinguna. Þaö verður Noor el Hussein, eða ljós Husseins. Athöfnin mun fara fram i litilli mosku að siö múhameöstrúar- manna. Engir þjóöhöföingjar munu hafa veriö boönir i brúö- kaupiö. Þar munu aöeins nánustu ættingjar og vinir veröa viöstadd- ir. Lisa Halaby er útskrifuð frá Princeton-háskólanum og stundaði nám i arkitektúr. Hún verður ein þriggja bandariskra kvenna^sem hafa gifst konung- bornum mönnum. Hinar tvær eru Grace Kelly i Monaco og Hope Cooke sem er gift þjóðhöföingjan- um i Sikkim. Þaö veröur varla merkt það aö konungurinn i Jórdaniu sé aö fara að gifta sig. Engar myndir af brúöhjónunum eru i gluggum verslana. Blööin hafa ekki gert brúökaupinu nein sérstök skil þaö er eins og að Jórdanir vilji ekkert af þessu vita. Hussein konungur og hin bandariska eiginkona hans, frá og meö degin- um i dag, Lisa Halaby. Drekkur sex lítra af kóki ó dag Ungur Dani, Jörgen Eriksen í Rödovre á Sjálandi, segist vera orðinrí svo háður kóki að hann geti ekki hætt að drekka það, þótt hann vildi. Hann segist hafa reynt að hætta að drekka þennan ágæta svaladrykk, en ekki getað það. Hann segir að sér líði eins og reyk- ingamanni sem fái ekki tóbak. Erikscn segist hafa byrj- aö aö drekka kók þegar hann var 15 ára. Þá hafi hann veriöi siglingum á kaupskip- um. Þegar hinir fullorönu i áhöfn skipsins hafi drukkiö bjór hafi hann fengiö sér kðk. A þeim árum segist Eriksen hafa drukkiö allt aö átta litra af kóki á dag. Nú hefur hann minnkaö þetta nokkuö en segir aö hann drekki allt aö sex litra á dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.