Vísir - 15.06.1978, Page 22

Vísir - 15.06.1978, Page 22
22 ÚTVARP Á KOSNINGANÓTTINA: Kosningatölur allt suður til Genóa 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Frcttir. Tilkynningar. A frivaktinni: Asa Jóhannesdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Miódegissagan: 15.30 Miödegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir) 16.20 Tónleikar. 17.20 Lagið mitt 18.00 Viðsjá: Endurt. þáttur frá morgni sama dags. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mái:Gisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Kynning á stjórnmála- flokkuin og franiboöslistum við Alþingiskosningarnar 25. þ.m. — fjórði hluti. Fram koma fulltrúar frá Samtök- um frjálslyndra og vinstri manna, listi óháöra kjós- enda á Suöurlandi, Fram- sóknarflokknum og Alþýðu- bandalaginu. Hver listi hefur 10 min. til umráða. 20.20 Básúnukvartettinn i MUnchen leikur. 20.30 Frá lislahálið: Útvarp frá Laugardalshöll.Sænska óperusöngkonan Birgit Nilsson syngur og Sinfóniu- hljómsveit tslands leikur. 21.25 Leikrit: „Heiðra skaltu skálkinn" eftir Lars Ham- berg Þýðandi: Sigrún Björnsdóttir. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. 22.15 Pianólög Wilhelm Kempff og Támas Vásáry leika. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Staldrað viðá Suðurnesj- um : I Garðinum — annar þáttur Jónas Jónasson litast um og spjallar við fólk. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Ákveðið hefur verið að útvarpa á 3 stuttbylgju- lengdum á kosninga- nóttina 25.-26. júni eins 1 komandi Alþingiskosningum mun útvarpið gera sitt til þess aö tslendingar sem staddir eru er- lendis geti fylgst með talningu at- kvæða upp á Fróni. og gert var á kosninga- nóttina eftir sveitar- stjórnarkosningarnar. Er þetta gert svo að sjó- menn á hafi úti og ís- lendingar erlendis geti fylgst með talningu at- kvæða hér uppi á Fróni. „Siðast heyröist þettaallt suður til Genúa á ítaliu en þar var is- lenskt skip og heyrði áhöfn þess kosningaútvarpið ágætlega", sagði Kári Jónasson fréttamaður i samtali við Visi. „Útvarpið heyrðist einnig ágætlega i Bretlandi, sjómenn sem voru á leið til og frá landinu og þeir sem voru i Norðursjó heyrðu þaðvel. Kosningaútvarpið heyrðist i góðum tækjum i Stokk- hólmi og i Hamborg. Hinsvegar heyrðist það l'rekar illa i Belgiu, slitrótt i Danmörku en alls ekki i Vesturheimi.” A kosninganóttina verður út- varpað á þeirri bylgjulengd sem hádegisútvarp er venjulega sent út á 12175 khz eða 24,6 metrum. Þá verður einnig útvarpað á tveim nýjum bylgjulengdum sem Póstur og simi útvegaði fyrir siðustu kosningar. Þessar bylgju- lengdir eru 7676,4 khz, eða 39,08 metrar og 9104,0 khz, eða 32,95 metrar. —JEG (Smáauglýsingar — sími 86611 llvað þarftu að selja? Hvað ætlarðu að kaupa? Það er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiðin. Þú ert búinn að sjá það sjálf/ur. Visir, Siðumúla 8, simi 86611. Notuð eldhúsinnrétting til sölu ásamt AEG tækjum. Upplýsingar i síma 42548 eftir kl. 18. Litil áhaldaleiga til sölu. Er i fullum gangi möguleiki á stækkun. Verð 1-1,2 millj. má greiðast að hluta með bifreið eða vel tryggðum vixlum. Tilboð sendist auglýsingadeild Visis merkt áhaldaleiga fyrir nk. fimmtudag. Barnakojur til sölu (járngrind). Upplýsingar i sima 28812. Til sölu litið trésmiðaverkstæði. Upp- lýsingar i sima 41853. Mótatimbur til sölu 4-500 m af 1x6 og talsvert af uppi- stöðum. Uppl. i sima 72465. Rafknúinn lyftari til sölu. Lyftigeta 600 kg (uppgefið). Lyftihæö 105 cm. Tilvalið fyrir sendibila sem oft þurfa að keyra út þung stykki t.d. gaskúta, oliu- tunnur o.þ.h. Hægt er að fjar- lægja pallinn ef þörf krefur. Uppl. i sima 30601 frá kl. 13-17. Óskast keypt Vantar háan tré barnastói. Uppl. i sima 21503 eftir kl. 6. Dieselmótor óskast 15-20 hestöfl, snúningur 1200-1500. Upplýsingar i sima 29200 og 52732 eftir kl. 19. Logsuðutæki óskast. Uppl. i sima 84052 eftir kl. 7 á kvöldin. Reiknivél með strimli óskast til kaups. Uppl. i sima 54460. Pallettulyftari óskast til kaups. Uppl. veittar i sima 54460. Húsgögn Nýr einsmannssvefnsófi á 'sökkli til sölu. ódýrt. Uppl. i sima 34829. Húsmunir til sölu. Uppl. að Norðurstig 5 efsta hæð Rvik., frá kl. 5. Góður svefnbeddi til sölu á hálfvirði. Upplýsingar i sima 81905. Tvibreiður svefnsófi útdreginn til sölu. Uppl. i sima 75825. Iiansahillur, sófaborð og tveir armstólar til sölu. Einnig skrifborðsstóll sem þarfnast við- geröar. Uppl. i sima 21028. Nú borgar sig að láta gera upp og klæða bólstruöu húsgögnin. Falleg áklæöi. Muniö gott verð og greiðsluskilmála. As- húsgögn, Helluhrauni 10,Hafnar- firði,simi 50564. \ Sjónvörp Æ IfT Til sölu 14” Hitachi ferðasj.ónvarp, svart-hvltt. 3 ára. Verð kr. 50.000.00. Upplýsingar i sima 73914 milli kl. 18-20. Heimilistæki Isskápur til sölu. Uppl. aöLaugavegi 27b, 2. hæð á hverju kvöldi milli kl. 6-8. Góður barnavagn óskast. Upplýsingar i sima 76813. Vcl með farinn •Silver Cross barnavagn til sölu. Verð kr. 35 þús. Uppl. I sima 14521. Óska eftir Suzuki AC — 50árg. ’75— eða ’76 i góðu standi. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 99-3310 eftir kl. 7. Verslun Prjónagarn Pattons, Saba, Angorina Lux, Fleur, Neveda combo-set, Sirene Tripla, Scheepjes superwash, Formula 5, Smash, Hjertegarn, Peder Most, Cedracrii, Vicke Wire. Úrval prjónauppskrifta og prjóna. Hannyrðaverslunin Erla, Snorrabraut. Björk — Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. Islenskt keramik, Islenskt .prjónagarn, hespulopi, nærföt og sokkar á alla fjölskylduna. Sæng- urgjafir, snyrtivorur, leikföng, gjafavörur í úrvali. Verslunin Björk, Alfhólsvegi 57. simi 40439. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, Reykjavik, hefir ekki afgreiðslu- tima siðdegis sumarmánuðina frá 1. júni, en svarað i sima 18768 kl. 9-11.30 um bækur útgáfunnar, verö og kjör, og fengið viðtals-^ tima á afgreiðslunni er þeimv hentar, en forstöðumaður útgáf- unnar verður til viötals á fyrr- nefndum tima nema sumarleyfi hamli. Flestar bækur útgáfunnar fást hjá BSE og Æskunni og flest- um bóksölum útiá landi. — Góöar bækur, gott verö og kjör. — Sim- inn er 18768 9-11.30 árdegis Fimmtudagur 15. júni 1978 VÍSIR Helgi Skúlason og Þorsteinn Gunnarsson leika bræöurna. Útvarpsleikritið sem flutt verður i kvöld er eftir Finnann Lars Hamberg. Er þetta fyrsta verk sem flutt er eftir þennan höfund i is- lenska útvarpinu. Ham- berg er nú 56 ára og hefur starfað sem gagn- rýnandi, þýðandi og leikstjóri, auk þess að skrifa skáldsögur og leikrit. Hann hefur látið frá sér fara um 20 leik- rit. Leikritið sem flutt er i kvöld nefnist „Heiðra skaltu skálkinn” (En buse gör visit). Verkið sem var frumflutt árið 1955. Þá yakti það mikla athygli og jafnvel deil- ur. Aðalsögupersóna leikritsins er Axel Fagelhjelm (Helgi Skúla- son) sómakær maður en heldur veiklundaður. Birgir bróðir hans Enginn er annars bróðir í leik * Höfum opnað fatamarkað á gamla loftinu að Laugavegi 37. Nýlegar og eldri vörur á gööu veröi. Meðal annar flauelsbtixur, Canvas buxur, denim buxur, hvit- ar buxur, skyrtur blússur, jakk- ar, bolir ogfleira og fleira. Gerið góð kaup. Litið við á gamla loft- inu um leið og þið eigið leið um Laugaveginn. Opið frá kl. 1-6 virka daga. Faco, Laugavegi 37. Pocketbækur, enskar og danskar. Landsins fjöl- breyttasta úrval. Bókaverslun Njálsgötu 23. Simi 21334. Reyrhúsgögn, körfustólar, taukörfur, barna- körfur, brúðukörfur, hjólhesta- körfur, bréfakörfur og blaðakörf- ur. Körfugerðin Ingólfsstræti 16, Blindraiðn. Fatnaður. Flauelsbuxur, gallabuxur stærðir 2—21, smekkbuxur, drengjaskyrt- ur fyrir 17. júni. Ódýrar barna- beysur, nærföt, náttföt, barnabol- ir, velðrbolir og rúllukragapeys- ur herra. Anorakkar barna og fullorðinna. Sængurg jafir. Smávara, sokkar á alla fjölskyld- una. Póstsendum. S.Ó. búðin Laugalæk. Simi 32388. Versl. Leikhúsið, Laugavegi 1. Simi 14744 Fischer Price leikföng I miklu úrvali m.a. bensinstöðvar, búgarður, þorp, dúkkuhús, spitali, plötuspilari, sjónvarp, skólabill, flugvél, gröf- ur, simar, skólahús, og margt fleira. Póstsendum. Verslunin Leikhúsið, Laugavegi 1. simi 14744.__________________________ Hannyrðavörur Áteiknaðir kaffidúkar, mismun- andi stærðir, mörg munstur. Punthandklæði úttalin og áteikn- uð „Munstrin hennar ömmu” ásamt tilheyrandi hillum. ódýr strammi með garni og ramma, fjölbreytt munstur fyrir börn og fullorðna. Heklugarn D.M.C., CB, Lagum, Merce, Lenacryl, Bi- anca, Mayflower og hið vinsæla Giant, Heklumunstur i úrvali. Hannyrðaverslunin Erla, Snorra- braut. Fatnaður ^ Hallö dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu, terelynpils í miklu litaúrvali í öll- um stærðum Sérstakt tækifæris- verð. Ennfremur sið og hálfsið pliseruð pils i miklu litaúrvali i öllum stærðum. Uppl. i sima 23662. Verksmiðjusala. Ódýrar peysur á alla fjölskyld- una. Bútar og lopaupprak, odelon garn 2/48, hagstætt verð. Opið frá kl. 1-6. Les-prjón, Skeifunni 6. "ee> 8» Barnagæsla Stálpuð barngóð stúlka, helst úr Breiðholti I óskast til að gæta 2 1/2 árs stúlku 1-2 kvöld i viku. Skriflegar umsóknir sendist augld. Vísis fyrir 15. júni merkt „Pössun 13317”. Tapað - fundið 11 ára gömul telpa óskar eftir barnapiustarfi helst I efra-Breiðholti. Uppl. í sima 76828. Blátt venjulegt telpnareiöhjól hvarf frá Eskihlið 14a mánudag- inn 12/6 sennilega um 3 leytið. Sá sem einhverjarupplýsingar getur gefið hringi i sima 19363. Kvenúr tapaðist þann 12/6 á leið 2 að Lækjargötu. Fundarlaun. Upplýsingar i sima 38958. Alpina kvengullúr tapaðist á laugardagskvöld i þórscaffi eða Nóatúni. Finnandi vinsamlega hringi I sima 84995 Fundarlaun.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.