Vísir - 15.06.1978, Blaðsíða 26

Vísir - 15.06.1978, Blaðsíða 26
26 Fimmtudagur 15. júni 1978 VTSIR Island kom á óvart í kvennaflokki 1 gær voru spilaðar tvær umferðir á Nor- ræna bridgemótinu á Hótel Loftleiðum. Norsku strákarnir tryggðu sér Norður- landatitilinn með þvi að vinna Svia 19-1. önnur stórtiðindi gær- dagsins voru þau að is- lenska kvennasveitin vann þá dönsku og er þar með komin uppi annað sætið. Sænsku konurnar hafa hins vegar unnið kvenna- flokkinn með miklum yfirburðum. tJrslit áttundu umferöar: Opinn flokkur: Noregur 15 — Finnland 5 Sviþjóð 20 — Danmörk 0 Unglingaflokkur: Noregur 20 — Island +3 tlrslit niundu umferðar: Opinn flokkur: ísland 10 — Danmörk 10 Sviþjóð 13 — Noregur 7 Kvennaflokkur: Island 11 — Danmörk 9 Sviþjóð 20 — Finnland 0 Unglingaflokkur: Noregur 19 — Sviþjóð 1 Staðan i hverjum flokki er nú þessi: Opinn flokkur: 1. Noregur 121 2. Sviþjóð 120 3. Danmörk 92 4. Island 83.5 5. Finnland 42.5 Kvennaflokkur: 1. Sviþjðð 81 2. Island 47 3. Danmörk 46 4 Finnland 26 Unglingaflokkur: 1. Noregur 111 2. Sviþjffð 92 3. tsland 48 Mikil spenna rikir nú i opna flokknum um tvö efstu sætin, en hin eru þegar ráöin. Noregur á aðspila við Island i siðustu um- ferð, en Sviþjóð við Finnland. Öneitanlega viröast Sviar eiga betri möguleika en það er aldrei að vita hvað gerist. 1 kvennaflokki er hart barist um annað sætið og spila ís- lendingar við Norðurlanda- meistaranna i siðustu umferð, en Danir við Finnland. Liklega gengur silfrið úr greipum okk- ar, en bfðum og sjáum. 1 unglingaflokki eru úrslit þeg- ar ráðin, en Islendingar spila við Svia i siðustu umferð. Það var mikið afrek hjá is- lensku kvennasveitinni að vinna þá dönsku i gærkveldi, þvi þaö er ekki langt siðan aö Danir voru Evrópumeistarar i Bridge. Her er hörð slemma, sem Kristjana og Halla tóku i gær- kveldi i leiknum við Dani. Staðan var allir utan hættu og austur gaf. KD982 AD G972 104 G3 K10953 3 AK875 A G842 AKD106 G92 107654 76 854 D63 V n-s 1 lokaða salnum sátu .i-a Kruuse og Kristensen, en a-v Kristin og Guðriður. Þar gengu sagnir á þessa leið: Austur Suður pass ÍT 1S 2H pass pass Vestur Norður dobl redobl 2S 4H pass Austur spilaði út spaðakóngi og sagnhafi tók sfna upplögðu 12 (Stefán Guöjohnsenj skrifarjjrr^bridge^ slagi með hinni hagstæðu tromplegu. 1 opna salnum sátu n-s Krist- jana og Halla, en a-v Schiönning og Fabrin. Nú var meiri harka I sögnunum: Austur Suður Vestur Norður pass 1T 1S 2L pass 2H pass 3Sx) pass 3Gxx) pass 6H pass pass pass x) Culbertson-spurnarsögn xx) Spaðaás og annar ás. Fabrin spilaði út spaðaniu og horfði með skelfingu á hjarta- kónginn i blindum. ) (Þjónustuauglýsingar j rerkpallaleiq sal umboðssala Slalverkpallar til hverskonar viöhalds og malningarvinnu uti sem mni Vióurkenndur oryggisbunaóur Sanngiorn ieiga k k k : SVP VERKPALLAR TENGIMOT UNDlRSTOOUR 'vv1 limirPATT IDH uNí.Ni. WIiHAriiLuAtlF NiNr VIÐMIKLATORG,SÍMI 21228 Heima eða á - verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarslmi 21940. > Viðgerðavinna Tökum að okkur viðhald hús- eigna/ þakviðgerðir, gluggá- smíði, glerísetningu, máln- ingarvinnu og fl. Erum um- boðsmenn fyrir þéttiefni á steinþök og fl. Leitið tilboða. T rés m íða ver kstæðið, Berg- sta ðastræti 33. Sími 41070. Plastgluggar > Þegar þarf að skipta um glugga i gömlu húsi, eru plastgluggar bestir, þvi að auöveldast er að þétta þá. jgf Ekkert viðhald. Leitið upplýsinga. Plastgluggar hf ’ simi 42510 Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niöurföllum, vöskum, baökerum. Notum ný og fullkomin tæki raf- magnssnigla, loftþrýstitæki o.fl. Tök- um aðokkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna vanir menn. Sfmi 71793 og 71974. SKÓLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR Ný traktorsgrafa Traktorspressa og traktor með sturtuvagni til leigu hvert sem er út á land. Tek að mér alla jarðvegsvinnu. . Geri tilboð ef þess er óskað. Uppl. i sima 30126 og 85272 eftir kl. 13 á daginn. Húsaþjónustan XárnMæöum þök og hús, ryðbætum og imálum hús. Steypum þakrennur, göngum frá þeim eins og þær voru f út- liti, berum i gúmmíefni. Múrum upp tröppur. Þéttum sprungur i veggjum og gerum viö alls konar leka. Gerum . viö grindverk. Gerum tilboö'ef óskaö er. Vanir menn.Vönduð vinna. Uppl. I síma 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7 á kvöidin. Traktorsgrafa til leigu, einnig ýmis smá verk- færi. Vélaleiga Seljabraut 52 (á móti Kjöt og Fisk) simi 75836. Sólaðir hjðlbarðar Allar staorðir á ffðlksbfla Fyrsta fflokks dekk|aþ|ónusta Sendum gegn póstkröfu ^Ármúla 7 Simi 30-501 Y ’ Skrúðgorðaúðun Simar 84940 og 36870 Þórarinn Ingi Jónsson skrúðgarðyrkjumeistari K j ; ^ - t Traktorsgrafa til ieigu. Vanur maður. Upplýsingar i sima 83786. L J Háþrýstislöngur og fittings Rennismiði, framleiðsia og þjónusta. Hagstæð verð. Fjöltœkni, Nýlendugötu 14, s. 27580 \ m ( ' tív ' V /íflk Húsaviðgerðir Leggjum járn á þök og ryð- bætum, málurn þök og glugga. Steypum þakrennur og fleira. Einnig rennuuppsetning 1 Loftpressuvinna Tek að mér allskonar múr- brot fleygun og borun alla daga og öll kvöld vikunnar. Vélaleiga Snorra Magnús- sonar. Simi 44757. \ J r v Sírni 76083 Traktorsgrafa MB-50 tií leigu i stór sem smá verk. Nýleg vél og vanur maður. i l ^ Y 1 11.4 Garðhellur 7 geröir Kantsfeinar 4 geröir Veggsteinar —»bw Hellusteypan Stétt mmmm-xsma Hvrjarhöföa 8. Simi 86211 k ' J r N Traktorsgrafa til leigu Vanur maður. Bjarni Karvelsson v simi 83762 r ^ J.C.B. Traktorsgrafa til leigu. Uppl. í síma 41826 ^Sjónvarþs- viðgerðir /m I heimahúsum og á verkst. Gerum viöallar geröir sjónvarpstækja svart/hvitt sem lit, sækjum tækin og . sendum. Sjónvarpsvirkinn. Arnarbakka 2. Rvik. . Verkst. 71640 opiö 9-19 kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna. : : /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.