Vísir - 15.06.1978, Blaðsíða 27

Vísir - 15.06.1978, Blaðsíða 27
Fimmtudagur 15. júni 1978 VINNINGARNIR í FtRÐAGíTRAUN VÍSIS ÚTSÝNARFERDIR Tll VINSÆUA STADA í ÞREMUR HEIMSÁIFUM ósamt Camptourist tjaldvagni, sem þú getur ferðast með innanlands og utan Jæja ertu búinn aö fylla út getraunaseöilinn á ann- arri síðunni? Ef svo er vilj- um viö aöeins minna þig á aö senda okkur hann fljót- lega. En ef þú hefur enn ekki spreytt þig á nýju feröagetrauninni okkar og ert eitthvaö i vafa um, hvort þú eigir aö veröa meöal þátttakenda ættiröu aö kynna þér hvaö i boöi er. Fyrsta flokks útsýnarferöir til vinsælla feröamannastaöa I Evrópu, Ameriku og Afriku eru á vinningaskránni okkar og auk þess sérlega hentugt fellihýsi, eöa ööru nafni vagn meö sumartjaldi sem hentar auövitaö til feröalaga bæöi innan lands og utan. Hér fara á eftir nánari upp- lýsingar um þaö sem biöur vinn- Vísir greiðir ferðagjaldeyr- inn fyrír tvo í hverja ferð Þaö er rétt aö vekja athygli á því aö allar Útsýnarferöirnar sem sigurvegararnir hijóta I feröagetraun VIsis eru fyrir tvo. Okkur datt auðvitaö ekki I hug aö ætlast til þess aö vinnings- hafarnir færu aö feröast aleinir. En svo er annaö sem ástæöa er til aö minna á sérstaklega, þar sem þaö skiptir veruiegu máli fyrir þá sem hljóta vinningana. Þaö er aÖ Vísir mun greiöa gjaldeyrisskammtinn fyrir þá sem þessar feröir hljóta, — ekki aöeins áskrifandann sem hlýtur feröina, heldur þann sem hann býöur meö sér iika. Rausnarlegt? Já þaö er sjálfsagt aö hafa þetta eitthvaö aimennilegt, úr þvf aö viö erum aö bjóöa ykkur til sliks getraunaleiks á annaö borö! Svona Iftur sumartjaldiö út, þegar búiö er aö koma þvf fyrir og smelia þvi upp úr tjaldvagninum. Þaö veröur dregiö út 25. júlf. Þaö vantar ekki sólina f vinningsferöirnar. Þaö er sama hvort fariö er til Grikklands, Florida, Kenya eöa i sigiingu um Miöjaöarhafiö. Sóiin mun fylgja vinningshöfunum. Þessi mynd er frá einni sólarstrandanna I Kenya. ingshafanna i feröagetraun Visis. Fyrsti vinningurinn i feröaget- rauninni veröur dreginn úr rétt- um svarseölum 25. júli næstkom- andi. — Það er tjaldvagn af gerðinni Camptourist. Eftirspurn eftir þessum sumartjaldbúnaöi hefur veriö meiri en umboös- mennirnir hafa getaö annað en söluumboðið er hjá Gisla Jóns- syni & Co h.f. Þessi vinningur er á sjöunda hundraö þúsund króna viröi og af- hendingartiminn er viö það miöaöur að vinningshafinn geti notiö útiveru um verslunar- mannahelgina I þessu sumar- tjaldi. Vinningshafarnir sem siðan koma viö sögu munu aftur á móti leggja leiö sfna til útlanda. Þeir hljóta veglegar Útsýnarferöir aö sigurlaunum 25. ágúst 25. september og 25. október. t fyrsta lagi veröur þar um aö ræöa Grikklandsferö meö nægi- legri sól . merkilegum fornminj- um og fyrsta flokks hótelbúnaöi og greiöir Visir gjaldeyris- skammtinn fyrir þá tvo sem þess- arar feröar njóta eins og hina feröagarpana sem hljóta hinar Útsýnarferðirnar i feröagetraun Visis. 1 ööru lagi verður svo dregið út nafn þess sem á aö hljóta Flórida- ferö. Þaö verður I september. Hér er um að ræða sannkallaöa ævin- týraferö enda margt að sjá á Flóridaskaga auk sólarinnar og dásemdanna á Miami. Meöal þess má nefna ævintýraheim Walt Disneys i Disneyworld. Sá heppni þann 25. október getur svo valið milli feröar til Kenýa i Afriku og siglingar meö lúxusskipi um Miðjaröarhaf. Þessar feröir skipuleggur feröa- skrifstofan Útsýn eins og hinar fyrri og fram aö þeim tima sem þú getur þurft aö taka ákvöröun um hvora ferbina þú velur mun- um viö kynna báða möguleikana til þess að auðvelda valið. Getraunaseðlar mánaðarlega Getraunaseölarnir I feröaget- raun Vfsis munu birtast mánaöarlega, þaö er ab segja júnfseðill sem raunar er f blaöinu f dag, siðan I júlf, ágúst september og október. Eins og þib getiö séö á blaö- siöu tvö er fyrirkomulag get- jjaunarinna^kkiósvlpa^o^I áskrifendagetrauninni sem ný- lokið er hjá okkur, meö bfla- vinningunum þremur. t staö tveggja fréttamynda i áskrifendagetrauninni munum viö nú birta myndir af feröa- mannastööum innan lands og utan og þiö lesendur góðir eigiö aö geta rétt tii um frá hvaöa stööum myndirnar eru. Tekiö skal fram aö til þess aö hafa rétt til þátttöku þurfa menn aö vera áskrifendur aö Vfsi en eins og fyrr geta menn gerst áskrifendur um leiö og þeir fylla út getraunaseölana. geta menn auövitaö JSinni^ hringt i sima 86611 og látib skrá sig áskrifendur aö Visi. Þaö er engin ástæöa til aö biöa meö þaö. Þótt getraunin sé spennandi og áhugaverð er þó Vfsir sjálfur aöaiatriöiö, — aöalvinningurinn sem áskrif- endum hiotnast á hverjum degi. Sigurjón Tívolí Og enn vfxlast hlutverkin. Fyrir sveitarstjórnarkosn- ingarnar beljaði Alþýöu- bandalagiö i sifeliu: „Samn- ingana i gildi” og var ekki til viöræöu um neitt annað en algert afnám kjaraskeröing- ar. Guörún Heigadottir greiddi t.d. atkvæöi gegn þvi aö skeröingin yröi afnumin f áföngum. En nú er öldin önnur og meirihlutinn búinn aö sam- þykkja aö þetta veröi áfangaverkefni. Og i þetta skipti greiddi Guörún at- kvæöi meö. Og nú er þaö Mogginn sem æpir ofboöslega um aö þetta bæti aðeins þrjátiu prósent af vísitöluskeröingunni og jykir einsýnt aö verið sé aö svíkja verkalýöinn á hinn svfviröilegasta hátt. Ungir menn settu um dag- nn fram tillögu um aö komiö yrði upp Tivolf f Reykjavfk. iannske þeir geti notaö •essa hringekju eitthvaö. -óT, Þjóöviijinn var aö sjálf- sögöu iöinn viö þaö I gær aö fá fólk til aö lýsa velþóknun sinni á aögeröum borgar- stjórnarmeirihlutans. Og þaö var auövitaö taiaö viö alla, toppana þrjá, sem nú eru bræöur. Björgvin Guömundsson sagði: „Anægöur meö hlut þeirra lægst launuöu". spurning er sú hvort hinir lægst launuöu séu jafn ánægöir og Björgvin. Stiginn Þaö er dálftið gaman ab fylgjast meö klifri Sigurjóns Péturssonar upp samkvæm- isstigann. Bæöi Sigurjón og Þjóöviljinn fyrir hans hönd, eru saltmóðgaðir yfir ab Sigurjóni skyidi ekki boöiö að opna Eiliðaárnar. Þegar Daviö Oddsson, for- maður Listahátföarnefndar ætiaöi aö setja hátiöina, var Sigurjón mættur meö sfna ræöu og skaust á undan Daviö i púltiö. Framámenn borgarinnar eru nú farnir aö lita um öxl viö hvers konar athafnir opinberar tii þess aö gá hyort Sigurjón sé mættur: „Nú má ég”. Björgvin Anœgja

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.