Vísir - 23.06.1978, Blaðsíða 25

Vísir - 23.06.1978, Blaðsíða 25
29 I dag er föstudagur 23. júní 1978/ 174.dagur ársins. Árdegisf lóö er kl. 08.06/ siðdegisflóð kl. 20.32. 5 APÓTEK Helgar-kvöld- og nætur- varlsa apóteka, vikuna 23.-29. júni, veröur i Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjaviklögreglan.simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill si'mi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 1845 5. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. ' Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i 'simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill Og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaevjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvil ið 2222, sjúkrahúsiö simi 1955. Höfn i Hornafirðiijög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkviliö, 8222. Höfn i HornafirðiXög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan,. 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið .6222. Seyðisfjöröur. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Dalvik. Lögregla 61222.' Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. VELMÆLT Lifið er bernska ódauðle ikans • — Goethe SKAK til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. Ólafsfjörður Lögregla og' sjúkrabill 62222. Slökkvi- ; lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla' 5282 Slökkvilið, 5550. tsafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og vsjúkrabill 22222. ‘Akranes lögrégla -og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. HEIL SUGÆSLA Dagvakt: Kl. 08.00-17.00' mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sly savaröstofan: simi- 81200. ORDIÐ Oröiö. Þvi að þér þekkið náð Drottins vors Jesú Krists, að hann, þótt rikur væri, gjörðist yðar vegna fátækur, til þess aö þér auðguð- ust af fátækt hans. I. Kor.8,9. ÝMISLEGT Kirkja Oháða safnaöar- ins. Messa kl. 11, sunnu- dag (siðasta messa fyrir sumarleyfi). Sr. Emil Björnsson. Takið úr ykkur kosninga- skjálftan með góðu kaffi og heitum vöfflum i félagsheimili Neskirkju. Sala hefst kl. 14. sunnu- daginn 25. júni. Kvenfélag Neskirkju. Hvitabandskonur veröa með merkjasölu á kosn- ingadaginn. Þar sem ráö- ist hefur veriö i tvö stór verkefni er litið oröið eftir i sjóði félagsins. Er þvi skorað á félagskonur að leggja sig fram við merkjasöluna. Merkin veröa afhent á Hall- veigarstöðum milli kl. 2—4 á laugardag. Einnig er hægt að fá merki send heim ef hringt er i sima 43682 (Elin) eða aðrar stjórnarkonur Föstud. 23/6 kl. 20 Jónsmessunæturganga með Gisla .Sigurðssyni (afmælisganga). Verð 2000 kr. Farið frá BSl, vestanverðu (ekki um Hafnarfj.) Útivist. Muniö Eiriksjökul30. júni Noröurpólsflug 14. júli, takmarkaður sætafjöldi einstætt tækifæri. Lent á Svalbarða. 9 tima ferð. — Útivist. Kvenfélags Kópavogs fer i sina árlegu sumarferð 24. júni kl. 12. Konur til- kynni þátttöku sina fyrir 20. júni i simum 40554 — 40488 Og 41782. Vorferð Atthagasamtaka Héraðsmanna verður frá Umferðarmiðstöðinni n.k. laugardag 24. júni kl. 13 — Stjórn Atthagasam- takanna Segðu mér þegar Hjálmar fiautar. 13 löng 2 stutt og 1 mjög langt, það er hann. OFNBAKAÐ BRAUÐ MEÐ GRÆNMETI Uppskriftin er fyrir 4 2 laukar 2 msk. matarolia 4 tómatar 1 græn paprika salt pipar timian 4 formbrauðssneiðar 1 sardinudós 4 olivur * Ristið 4 formbrauösneiö- ar og smyrjiö með smjöri. Skiptið fylling- unni á brauösneiðarnar. IRaðið sardinum yfir og einni oiivu á hverja brauðsneið. Dreifið yfir rifnum osti. Setjið brauðið inn i 225C heitan ofn i 5—10 minútur eða þar til osturinn er bráðinn. u.þ.b. 50 g. rifinn ostur Smásaxið laukinn. Látið hann krauma um stund I oliu. Hellið sjóðandi vatni yfir tómatana og afhýðið þá síðan. Hreinsiö paprikuna og skerið I þunna strimla. Látið tóm- ata og papriku krauma um stund með lauknum. Kryddið með salti, pipar og timian. Umsjón: Þórunn /. Jónatansdóttir MSNNCARSPJÖLD Minningarkort Styrktar- félags vangefinna fást i Bókabúð Braga, Versl- anahöllinni, Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnar- stræti, Blómabúöinni Lilju, Laugarásvegi og i skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúöarkveðjum i sima 15941 og getur þá inn- heimt upphæðina i giró. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrunu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32, simi 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis- braut 47 simi 31339, Sig- riði Benónýsdóttur Sitga- hlið 49 simi 82959 og BÖkabúðinni Bókin Miklubraut simi 22700. ' Minningarkort Styrktar-' félags vangefinna. Hringja má á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. TIL HAMINGJU Gefin hafa veriö saman I hjónaband i Kópavogs- kirkju af séra Arna Páls- syni Anna Margrét Ingólfsdóttir og Heimir Bergur Vilhjálmsson. Heimili þeirra verður að Hátröð 2. Kóp. Stúdió Guðmundar Einholti 2. Gefin hafa verið saman i hjónaband i Bústaða- kirkju af séra Þorsteini Björnssyni Berg- lind Jóna Ottósdóttir og Eiias Jón Magnússon. Heimili þeirra veröur að Skeggjagötu 17 Rvik. Stúdió Guömundar Einholti 2. Hvitur leikur og vinnur. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. X 1 1 # 1 X 1 • 4 A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hvitur: Fine Svartur: Johnson Washington 1944. 1. Dxg6+ !! Kxg6 2. Be4 mát. Vatnsveitubilaiiir simi’ 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. Laugard. 24/6 kl. 13 Setbergshlið — Kerhellir. Farastj. Einar Þ Guðjohnsen. Verð 1000 kr. Sunnud. 25/6 Kl. 10 Selvogsgata. Farastj. Einar Þ. Guðiohnsen. Verð 2000 kr. Kl. 13 Selvogur — Strandarkirkja. Fararstj. Gisli Sigurðsson. Verö 2000 kr. Fritt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá BSI, bensinsölu,/i Hafnarf. v. kirkjugarð- inn. Norðurpólsflug 14/7 Bráðum uppselt i ferðina, einstakt tækifæri. Útivist. Kirkjufélag Digranes- prestakalls efnir til eins dags sumarferðalags sunnudaginn 2. júli. n.k. Ferðin er ætluð safnaðar- • fólki og gestum og er ekið austur i Fljðtshlið.Nánari upplýsingar i simum, 41845 (Elin), 42820 (Birna) og 40436 (Anna). Þátttöku þarf að tilkynna eigi siöar en mánudaginn 27. júni. Rauöfossafjöll, Kraka- tindur 23.-25. júni Loð- mundur, valagjá, ofl. Gist við Landmannahelli. Drangey 23.-25. júni. Mið- nætursól i Skagafiröi, Þórðarhöfði, Ennishnúk- ur, Hólar i Hjaltadal. Gist i svefnpokaplássi. Ekið um Fljót og Ólafsfjarðar- múla til Akureyrar. Flog- ið báöar leiðir. Gefin hafa verið saman I hjónaband af séra Grimi Grimssyni _ Maria Sigurjónsdóttir og Jafet Óskarsson heimili þeirra verður aö Engihjalla 1. Kóp. Stúdió Guðmundar Einholti 2. Simi 20900. Hrúturinn 21. mars—20. aprll Þú skalt ekki láta of mikiö mæða á ein- hverjum. Stjörnurnar eru hagstæöar áhuga- málum þinum og allri listrænni sköpun. Ætlir þú út aö skemmta þér i kvöld, eru einhver vonbrigði fyrirsjáanleg. Komdu skilaboðum óbrengl- uðum á leiðarenda. Þú gerir góð kaup. Tvíburarnir 22. mai—21. júni ' Tveir vinir annar gamall og hinn nýr, eru þér ekki með öllu sammála, og þér mun reynast erfitt aö gera þeim báðum til geös. I kvöld er best að skemmta sér heima við. Krabbinn 21. júni—22. júli Hafir þú veriö aö skipuleggja fram i timann, er nú rétti timinn til aö ræða það við þina nánustu. Ljónið 24. júll—23. ágúít Stjörnurnar sjá fram á allmiklar breyting- ar, einkum heima við, en flestar ættu þær að vera þér hagstæöar. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Einhver, sem heim- sækir þig, kann að fara i taugarnar á þér, en sýndu þolinmæði, annars kynniröu að gera aöra leiöa. Vogin 24. sept. —23. okt Hvaö einkamál þin varöar, þá skaltu ekk- ert mark taka á þvi, hvað aörir segja, Taktu þinar eigin ákvarðanir. Drekinn 24. okt.— 22. nóv Þér berst bréf, og eftir lestur þess gætir þú gerst eirðarlaus. Þú gerðir réttast i aö fá útrás fyrir orkuna, ell- egar þú tekur ákvörð- un, sem þú munt sjá eftir siðar. Hogmaðurir.n 23. nóv.—21. <les. Til þess aö áætlun gangi snurðulaust, þarf ýmsu að breyta. I kvöld ætti fjölskylda þin að fara út meö annarri fjölskyldu, það ætti aö vera óhætt. Steingeitin 22. des.—20. jan. Stutt feröalag gæti reynst mjög ánægju- legt og þú munt kynn- ast öörum mikiö bet- ur. Stjörnurnar eru ástamálunum hliö- hollar, en þin biða þó ýmsir erfiðleikar. Vatnsberinn 21.—19. febr. Einhver þér nákominn mun krefjast tima þins og þú munt eiga annrikt. Leggðu ekki út i neitt fjármálalegt glapræði. Fiskarnirv ~ " 20. febr.—20. 1 dag veitist þér auö- velt að komast i snert- ingu við fólk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.