Vísir - 27.06.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 27.06.1978, Blaðsíða 19
VISIR PriAjudagur 27. júni 1978 19 l>eir Þrándur Thoroddsen og Jón liermannsson gerAu fyrir allnokkru kvikmynd um Landsmót Ungmennasambands tslands, sem haldiA var á Akranesi áriA 1975. VerAur myndin sýnd I sjón- varpinu i kvöld, en hún lýsir helstu þáttum mótsins. Sjónvarp i kvöld kl. 20.55: r Islensk kvikmynd um Landsmót UMFl' ó Akranesi SjónvarpiA sýnir í kvöld kvik- mynd, sem þeir Þrándur Thoroddsen og Jón Hermanns- son geröu um Landsmót Ung- mennasambands tslands á Akranesi fyrir þremur árum. Að sögn brándar var kvik- myndin gerð að beiðni Lands- mótsnefndarinnar, og verður henni best lýst sem langri fréttamynd. Akranesbær tók siðan að sér að kosta myndina endanlega. „Kvikmyndin lýsir helstu þáttum Landsmótsins” sagði Magnús Oddsson, bæjarstjóri a Akranesi, er við röbbuðum við hann um myndina. „Iþróttunum eru gerð veruleg skil, og þar á meðal starfsiþróttum. Keppt var i að beita linu, aka dráttar- vélum, baka pönnukökur og öðru i þeim dúr. Einnig er lýst tjaldbúðalifi, og sýndar svip- myndir frá lokadansleiknum, sem var haldinn i iþróttahúsinu nýja, en það var þá i byggingu” sagði Magnús. Ungmennasam- band Borgarfjarðar stóð að landsmótinu, og sá um allan undirbúning. Mótið stóð i þrjá daga, og að sögn Magnúsar fór það einstaklega vel fram, og var til sóma þeim sem um það sáu. Höfundur texta kvikmyndar- innar er Ingólfur A. Steindórs- son, en þulur er Þorvaldur Þor- valdsson. —AHO Sjónvarp i kvöld kl. 21.25: KOJAK BERST VIÐ „ÓGNVALDINN" ,/Þetta fjallar um einhvern náunga/ sem hefur gert byggingar- samning við New York borg upp á fimmtíu milljónir dollara" sagði Björn Baldurs- son hjá Sjónvarpinu/ er við leifuðum upplýs- inga hjá honum um efni þáttarins um Kojak, sem sýndur verður í sjónvarpinu i kvöld. „Kojak lendir I útistöðum við fyrrnefndan mann, og við einhvern borgarráðsmann að auki” hélt Itjörn áfram. „Þannig er að lögfræðingur, sem starfar hjá þessum byggingamanni, er myrtur. Seinna kemur i ljós, að lög- fræðingurinn var I rauninni leynilögreglumaður, sem starfaði að þvi að grafa upp einhverskonar óhreinindi”. Og nú er bara aö biða og sjá hvað gerist. —AIIO Kojak á í ströngu aA strfAa I kvöld eins og venjulega. 1 þetta sinn á hann I höggi viA hyggingamann og borgar- ráAsmann I New York, sem báAir hafa liklega citthvaA óhreint I pokahorninu. PrúAu leikararnir virðast nú vera komnir á flakk f sjónvarpsdagskránni, þvi aA þeir verAa sýndir I kvöld klukkan hálfnfu, en hafa venjulega verið á dagskrá á föstudagskvöldum, eins og flestum er liklega kunnugt. Gestur i þættinum i kvöld er bandariska söngkonan Theresa Brewer. Þýðandi er Þrándur Thoroddsen. Dýrahald Til sölu litill hvitur kjölturakki. Hrein- ræktaður Poodle 10 vikna. Verð kr. 60 þús. Uppl. i sima 96-22716. Hestamenn. Tek að mér hrossaflutninga. Uppl, sima 81793. (THkynmngar Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- inguiVisi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Þjónusta Tek aö mér vélritun Iheimavinnu. Uppl. i sima 37064. Geymið auglýsinguna. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1—5 e.h. Ljósmyndastofa Sigurð- ar Guömundssonar, Birkigrund 40, Kópavogi Simi 44192. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- aö við samningsgerð. Skýrt samningsform, auövelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Ferðafólk athugið Gisting (svefnpokapláss) Góð eldunar- og hreinlætisaðstaða. Bær, Reykhólasveit, simstöð Króksfjarðarnes. Avallt fyrstir. Hreinsun teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóðio.s.frv. úrteppum. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath-- veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Tökum að okkur að sauma gardinur, rúmfatnaö o.fl. fýrir hótel og einstaklinga. Uppl. i sima 42449. Geymiö auglýsinguna. Sandblástur og húðun Sandblásum málma og húðum meö Rilsan Nylon 11. Nylonhúöun h.f. Vesturvör 26 Kópavogi Simi 43070. Tek aö mér málningu á þökum og aðra utan- hússmálningu. Ódýr og vönduö vinna. Uppl. i sima 76264. ódýr gisting. Erum staðsett stutt frá miöbæn- um. Eins manns herbergi á 3.500 kr. á dag, tveggja manna frá 4.500 kr. á dag. Gistihúsiö Brautarholti 22. SÍmi 20986 og 20950. Húsaviögeröir. Þéttum sprungur I steyptum veggjum og svölum. Steypum þakrennur og berum I þær þétti- efni. Járnklæðum þök og veggi. Allt viðhald og breytingar á gluggum. Vanir menn. Gerum til- boðef óskaöer.Uppl. isima 81081 og 74203. Steypuvinna. Steypum innkeyrslur og bilastæði og leggjum gangstéttir. Simar 74775 Og 74832. Safnárinn Safnarar athugið. Til sölu tveir gamlir rifflar. Uppl. i sima 34081 milli kl. 18-20 næstu daga. lslensk frimerki og erlend ný og notuð. Allt keypt á hæsta verði. Richard Ryel, Háa- leitisbraut 37. Atvinnaíboði Trésmiðir óskast til uppsetninga á innihuröum. Uppl. i sima 50258 eftir kl. 20. Stúlkur óskast til afgreiðslustarfa i afleysingar um helgar, og vaktavinnu. Uppl. á staönum í dag milli kl. 4 og 6. Skalli Hraun- bæ 103. Aöstoö óskast hálfan daginn (eftir hádegi) á tannlæknastofu við Hlemmtorg. Tilboö sendist augld. Visis merkt „Tannlækna- stofa 13580.” Vantar rútubilstjóra strax. Uppl. i sima 97-8121. Atvinna óskast 19 ára piltur óskareftir vinnu. Margtkemur til greina. Uppl. i sima 52865. Atvinnurekendur Er 18 ára og óska eftir góðri og vellaunaðri vinnu strax, Uppl. i sima 41861. Tvitugur náungi óskar eftir vinnu. Til greina kemur byggingarvinna, af- greiðslustörf, lagervinna, steypu- vinna, málningarvinna eða hásetastarf, og margt fleira kemur til greina. Uppl. I sima 13203 Húsnæöiíboði 3ja herbergja ibúð á jarðhæð i Hliðunum til leigu strax. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Fyrirfram”. Húsnæöi óskast Tvær systur 20 og 25 ára óska eftir 2-3 herb. ibúö. Uppl. I sima 26234. Barnlaus útivinnandi eldri hjón óska eftir að taka á leigu 2-3 herb. Ibúö. Nánari uppl. i sima 15175. Reglusöm eldri kona óskar eftir 2-3 herbergja ibúö til leigu strax. Uppl. I sima 25664. Sá sem vill fá góöa Ieigjendur (báöir i skóla) strax eöa fyrir 1. september, aö 2 herb. ibúð i Reykjavik hringi i síma 93-1346 Akranesi milli kl. 13-22 næstu daga. Óskum eftir ibúö strax. Uppl. I sima 34970. tslensk-amerisk fjölskylda óskar eftir 3-4 herb. ibúð. örugg greiðsla og reglusemi. Uppl. i sima 44602 eða 41462. Leigumiölunin Höfum opnað leigumiðlun að Njálsgötu 86, Reykjavik. Kappkostum fljóta og örugga þjónustu. Göngum frá samning- um á skrifstofunni og i heimahús- um. Látið skrá eignina strax i dag. Opið frá kl. 10-12 og 1-6 alla daga nema sunnudaga. Leigu- miðlunin Njálsgötu 86, Reykja- vik. Simi 29440. Húsaskjól — Húsaskjól Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiöslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur,spar- ið óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibúð yðar, að sjálfsögðu að kostnaðar- lausu. Leigumiðlun Hösaskjól Hverfisgötu 82, simar 12850 og 189 50. Opiðalla daga kl. 1-6, nema sunnudaga. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir-sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostn- aö við samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8. simi 86611. Hafnarfjöröur. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast á leigu. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. i sima 53205. & Kennsla Gitarkennsla. Gitarleikarinn Simon tvarsson heldur sumarnámskeið i gitarleik fvrir fólk á öllum aldri mánuðina júli og ágúst. Uppl. i sima 24818 milli kl. 5 og 7.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.