Vísir - 30.06.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 30.06.1978, Blaðsíða 1
Visir rœðir við sirkusfólkið Sirkusfólk er ekki dagleg- ir gestir á islandi en næstu tiu daga mun hinn breski f jölleikahópur Gerry Cottles sýna I Laugadaishöllinni. Undirbúningur var í fullum gangi I gær er Vfs- ismenn litu þar inn og á siöu 12 í Visi i dag er rætt viö helstu skemmtikraft- ana. Samson, kraftakarlinn i fjölleikahópnum, brýtur keðjur, neglir meö berum höndum o.fl. Hann fer mýkri höndum um blaöa- mann Visis á myndinni hér fyrir ofan en þetta atriði er ekki nógu vel æft og verður þvi ekki á sýn- ingunni i kvöld. Vísis- mynd GVA. Hollendingar gera úttekt ú f jármálum og verðbólguþróun á Islandi: Gœtuð glatað efna- hagslegu sjálfsfaeðs - segir hollenski hagfrœðingurinn Pieter de Wolff, í viðtali við Visi, en hann er heldur svartsýnn á framvindu efnahagsmála hérlendis ef ekki verður snúið af þeirri braut, sem farin hefur veríð undanfarið „Horfurnar i efna- hagsmálum hér á landi eru alls ekki glæsilegar ef haldiö verður áfram á sömu braut og gert hefur veriö”, segir hol- lenski hagfræöingurinn Pieter de Wolff, sem hér hefur veriö aö kynna sér islensk efnahagsmál. ,,Þaö þolir ekkert þjóöfélag aö jafnstór hluti tekna fari til greiöslu vaxta og af- borgana af lánum og hér tiökast”, segir Wolff. Hann segir enn- fremur i viðtali viö VIsi, sem birt er á blaðsiðum 10 og 11 i dag, að ef svo farifram sem horfi, geti islenska þjóöin glataö efnahagslegu sjálfstæöi sinu. Pieter de Wolff er kunnur hagfræöingur en hann lagði stund á hag- fræöinám hjá nóbels- verölaunahafanum i hagfræöi,Jan Tinberg- en. „Veðurmasið" var ekki bannað! Sjá grein Markúsar Á. Einarssonar, veðurfrœðings á bls. 18 „Já, ég var aö koma frá Lúðvik, ég haföi ekkert hitt hann frá þvi hann kom i bæinn”, gæti Benedikt Grön- dal formaöur Alþýöuflokksins veriö aö segja viö fyrir- rennara sinn, Gylfa Þ. Gislason, þar sem þeir hittust fyrir utan Þórshamar I gær aö loknum óformlegum viðræöum Benedikts og Lúöviks. Visismynd: GVA DYLAN KOMST FRAM ÚR BRUNA- LIDINU! á (slenska vinsaelda- listanum, sem einungis er I Vísi Sjá bls. 17 pélitfk- helgina Þann dag mun þing- flokkur og fram- kvæmdastjórn Alþýöu- bandalagsins eiga meö sér fund, svo og fram- kvæmdastjórn Fram- sóknarflokksins. Engir fundir eru ákveönir hjá Sjálfstæöisflokknum. Samkvæmt upplýs- ingum, sem Visir hefur aflaö sér, mun forseti tslands kalla formenn stjórnmálaflokkanna til sin á þriöjudag eöa mið- vikudag i næstu viku, og i beinu framhaldi fela formanni einhvers flokksins tilraun til stjórnarmyndunar. —Gsal/ÓM Pólitisk lægð mun vera yfir landinu um helgina og engra stórtiðinda aö vænta. Flokksmenn munu aö visu hittast, bera saman bækur sinar og ræöa stjórnmálaviöhorfiö. Eins er liklegt aö óformlegar viöræöur formanna Alþýöuflokks og Alþýðubandalags munihalda áfram, enda sennilegast að þessir tveir flokkar muni i fyrstu lotu reyna meö sér stjórnarmyndun. Þingflokkur Alþýöu- flokks kemur saman til fundar i dag kl. 16 og framkvæmdastjórn flokksins á mánudag. FERDAGETRAUN VÍSIS JUNÍSEDILLINN ENDURBIRTUR Allmargir kaupendur Visis hafa óskaö eftir þvi aö viö endurbirtuin fyrsta getrauna- seöilinn I FERÐAGETRAUN VISIS, sem birtist upphaflega 15. júni siöastliöinn. Þessir aðilar hafa ýmist gerst áskrifendur að blaöinu eftir að hann var birtur eöa glataö blaö- inu þennan dag, áöur en þeir höfðu fyllt út seöilinn og sent hann til Visis. 1 dag bætum viö úr þessu. Getraunaseöill júni-mánaðar er endurbirtur á blaðsiöu tvö, og nú er rétt að fylla hann út strax og koma honum i póst. Þegar dregiö veröur um vinn- ingana eykur þaö vinningslikur þinar aö eiga alla getraunaseöl- ana i pottinum, svo aö þú ættir ekki aö sleppa þvi aö senda okk- ur júni-seðilinn. Hann er sem sagt á siöu tvö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.