Vísir - 30.06.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 30.06.1978, Blaðsíða 17
VISIR Föstudagur 30. júnl 1978 Litlar breytingar eru á vinsælustu lögunum þessa víkuna, John Travolta og Olivia Newton-John sitja sem fastast á toppi London-listans og Andy Gibb er gróinn viö toppsætiö i New York. Bræöur hans eru svo aöra vikuna i röö á toppi Hong Kong listans. Kolling Stones viröist hafa fatast flugiö á leiö sinni á toppinn I London og eru nú i þriöja sæti eins og f síöustu viku. Hins vegar eru þeir á fleygiferö upp New York listann og flugu upp um tiu sæti á einni viku. i Hong Kong er Yvonne Elliman sú eina sem getur ógnaö veidi Bee Gees á toppnum og Father Abraham er liklegur til aö setja strik I reikning Johns og Oliviu I London. —Gsal London 1 (1) You’reTheOneThatl Want:......John Travolta og Olivia Newton-John 2 (5) SmurfSong....................FatherAbraham 3 (3) MissYou........................Rolling Stones 4 (4) Annie’sSong....................JamesGalway 5 (9) Making Up Again.....................Goldie 6 (12) Airport.......................... Motors 7 (2) RiversOf Babylon..................Boney M 8 (6) Davy’sOnTheRoad Again........Manfred Mann’s Earth Band 9 (7) OhCarol............................Smokie 10 (11) Dancing inTheCity ...........MarshallHain New York 1 (1) Shadow Dancing........................Andy Gibb 2 (2) BakerStreet.....................Gerry Rafferty 3 (3) It’s A Heartache...................BonnieTyler 4 (4) You’reTheOneThatl Want........Olivia Newton-John John Travolta 5 (6) Take A ChanceOn Me........................Abba Gerry Rafferty flytjandi og höfundur lagsins „Baker Street” sem er i 2. sæti á banda- riska listanum og 7. sæti i Hong Kong er fyrst og fremst þekktur fyrir samstarf sitt viö Joe Egan undir heitinu Stealers Wheel. Sú hljómsveit átti eitt hörkuvinsælt lag 1973, „Stuck In The Middle With You” og eins er lagið „Star” af plötunni Ferguslie Park nokkuö frægt. Aöur en Stealers Wheel var stofnuö gaf Gerry Rafferty út sólóplötuna „Can I Have My Money Back” — og nú er hann aftur einn sins liðs meö nýja sólóplötu City To City og af henni er hið vinsæia lag „Baker Street” gullfallegt lag. Stealers Wheel féllu i þá gröf aö fylgja vinsældum sinum litiö eftir. Atján mánuðir liðu frá út- komu Ferguslie Park þar til þriðja plata þeirra kom út „Right or Rong”. Siðari hluti nafnsins átti við. Þeir höföu misst af lestinni. Vonandi lætur Rafferty slikt ekki henda i tvi- gang. —Gsal Stjarna vikunnar Gerry Rafferty Abba fikrar sig hægt og bitandi upp banda- riska vinsældarlistann meö lagiö „Take A Chance On Me” sem nú er I 5. sæti. Abba er nú I Bandarikjunum til aö fylgja eftir og bæta við vinsældir sinar. 6 (16) MissYou........................Rolling Stones 7 (14) UseTo Be My Girl.................TheO’Jays 8 (11) DanceWithMe ...................Peter Brown 9 (9) Two Out Of Tree Ain’t Bad.........MeatLoaf 10 (12) You Belong To Me.................CarlySimon Hong Kong 1 (1) NightFever..........................TheBeeGees 2 (2) i Was Only Joking...................RodStewart 3 (10) If I Can’t Have You...........Yvonne Elliman 4 (6) MovingOut............................BillyJoel 5 (4) With A Little Luck.......................Wings 6 (3) You’reTheOneThatlWant..........John Travolta And Olivia Newton-John 7 (8) Baker Street .....................Gerry Rafferty 8 (9) Too Much Too Little Too Late...Johnny Mathis og Deniece Williams 9 (5) It’s A Heartache..................BonnieTyler 10 (19) RiversOf Babylon.....................Boney M VÍSIR Island Dylan ýtir við Brunaliðinu enda gróska I plötuframleiöslu bæöi hér heima og er- lendis. Sú plata sem kannski vekur mesta athygli, ef frá er skilin plata Dylans, er nýja plata Rolling Stones „Some Girls” sem fer strax 18. sæti listans. Billy Joel skærasta nýja stjarnan frá Bandarlkjun- um, heldur sig um miöjan listann meö sinni frábæru plötu The Stranger sem kom út I byrjun ársins. Eftir sjónvarpsþátt sem hann kom fram i um daginn, hefur sala á þessari plötu hans aftur rokið upp. En hér eru vinsældalistar vikunnar, gjöriö svo vel! —Gsal Andy-öibb i 9. sæti. 1 slöustu viku birti Visir i fyrsta sinn vinsældalista yfir seld eintök af stórum plötum og kom örugglega ekki á óvart að Brunaliösplatan væri þá I efsta sæti slikar hafa vinsældir hennar veriö I allt sumar. En nú hefur Brunaliöiö oröiö aö vikja litillega til hliöar, þvl Bob Dylan er mættur meö nýja plötu og þaö er enginn minnkunn aö vikja úr sæti fyrir honum. Annar ekki slöri spámaöur (ekki mjög óskyldur hon- um) hefur rutt sér leiö inn á toppinn, þaö er hinn óviöjafnanlegi Megas sem hafnar I 3. sæti fyrstu vik- una sem plata hans er á markaönum. Verulegar sviptingar eru á listanum þessa vikuna, Bob Dylan í 1. sæti. VINSÆLDALISTI Tom Robinson Band í 9. sæti Bandarikin Bretland 1 (1) Saturday Night Fever.....Ýmsir f lytjendur 2 (3) CityToCity......Gerry Rafferty 3 (2) Feels So Good...Chuck Mangione 4 (7) Natural High......... Commodores 5 (5) FM..............Ýmsir f lytjendur 6 (6) SoFullOfLove.............O'Jays 7 (8) Stranger In Town . Bob Seger & The Silver Bullet Band 8 (10) Darkness At The Edge Of Town ................Bruce Springsteen 9 (23) Shadow Dancing......Andy Gibb 10 (11) Boys In The Trees.CarlySimon 1 (-) Street Legal.........Bob Dylan 2 (-) Úr öskunni í eldinn ..Brunaliðið 3 (-) Nú er ég klæddur og kominn á ról ...........................Megas 4 (10) FM.............Ýmsir f lytjendur 5 (6) TheStranger...........BillyJoel 6 (2)40nolHits.......Ýmsir f lytjendur 7 (-) It'sa Heartache.....BonnieTyler 8 (-) SomeGirls.........Rolling Stones 9 (4) PeterGabriel.......PeterGabriel 10 (9) í gegnumtíðina.......Mannakorn 1 (1) Saturday Night Fever.....Ýmsir f lytjendur 2 (6) Live And Dangerous .... Thin Lizzy 3 (3) You Light Up My Life.....Johnny Mathis 4 (2) TheAlbum.................Abba 5 (4) TheStud........Ýmsir f lytjendur 6 (7) I KnowCos I WasThere Max Boyce 7 (5) Black And White.... The Stranglers 8 (9) New Boots And Panties ... lan Dury 9 (8) Power In The Darkness......Tom Robinson Band 10 (18) PeterGabriel......Peter Gabriel

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.