Vísir - 01.07.1978, Blaðsíða 2

Vísir - 01.07.1978, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 1. júli 1978 VISIR Skýrsla frarnleiösluefíir- litsins Þá bentu fyrirsvarsmenn Sild- arútvegsnefndar á nokkur atriði i skýrslu framieiðslueftirlitsins, sem þeir töldu neikvæö. Ekki væri mælt með stórfelldum kaup- 'um á hollensku tunnunum og ekki hefði verið unnt að kanna hvernig tunnurnar þyldu veðrun og geymslu þvi til þess þyrfti að geyma þær milli ára og eins að fá upplýsingar erlendis frá um hvernig sildin færi i þeim við langa geymslu. Ekkert hefði verið fylgst með þvi hvert tunnur þær sem notaðar voru við tilraun- ina fóru og væri þvi ekki hægt að skera úr um þetta atriði. Treg svör frá Hollandi Menningarhátíð í Vestmannaeyjum Sönghópur frá Alþýðuleikhúsinu flutti nokkur lög viö setningar- athöfnina. Fram kom hjá Sildarútvegs- nefnd, að nefndin hefur leitað eft- ir tilboðum frá hinu hollenska fyrirtæki en gengið illa að fá greiö svör við fyrirspurnum sinum. Svör verksmiðjunnar hafi jafnan ekki verið i samræmi við óskir Sildarútvegsnefndar um að hugsanleg kaup fari fram i norsk- um krónum eða dollurum. Þegar svo loks heföu komið svör frá Hol- landi hefðu þeir aðeins getað boð- ið 10 eða 20 þúsund tunnur og að- eins úr portugölskum viði. Sildar- útvegsnefnd hefur gert sam- þykkt, þar sem hún tekur fram, að ef það sé vilji stjórnvalda, að flytja inn tunnur úr portúgalskri furu hvort heldur Hollandi eða i Portugal þá geti nefndin fallist á þá hugmynd. Þó aðeins með þvi skilyrði, að hugsanlegir kaupend- ur hérlendis geri pantanir fyrir vertiðir og lýsi yfir þvi skriflega, að Sildarútvegsnefnd sé firrt allri ábyrgð á gæðum tunnanna. Einnig sé þvi lýst yfir af hálfu er- lendra kaupenda að þeir sam- þykki að saltað sé i slikar tunnur. Sjónarmið íslensku um- boðsmannanna „Framleiðslueftirlit sjávar- afurða sér ekkert þvi til fyrir- stöðu að saltað sé i hollensku tunnurnar miðað við þá reynslu, sem fékkst af tilrauninni sem á þeim var gerð” sagði Hans Kristján Arnason frkv.stj. Hans Eide h/f, Sagði Hans Kristján að allmikið hefði verið keypt af þess- um hollensku tunnum á siðasta áratug og verið saltað i tugi þús- unda þeirra siðasta árið, sem sild var söltuð hér. Ekki kvaðst hann Menningardagarnir i Vestmannaeyjum „Maðurinn og hafið” voru settir i gær af Stefáni ögmunds- syni formanni MFA en auk hans fluttu menntamálaráðherra og forseti bæjarstjórnar ávörp. Lúðrasveit Vestmannaeyja lék, kirkjukórinn söng og ungir drengir sýndu fimleika. Menningardögunum lýkur á sunnudaginn. —ÞJH Fjölmenni var við setningarathöfnina. Hér sjást þau Sigurdis Hafsteö Arnardóttir og Páll Viöar Kristins- son sem unnu til verölauna i samkeppni meðal skólabarna um bestu teikninguna og bestu ritgerðina. Sigurgeir Jónsson afhenti þeim verðlaunin sem voru málmlfkön af skútu. Deilt úr Skiptar skoðanir hafa verið um það hvort íslend- ingar eigi að kaupa síldar- tunnur frá Hollandi og í framhaldi af því hvort ganga eigi að tilboði Hol- lendinga um að reisa verk- smiðju i Portúgal og fram- leiða tunnurnar þar, en þær eru framleiddar úr portúgölskum viði. Á síðasta ári voru fluttar inn síldartunnur fyrir um 500 milljónir kr. eingöngu frá Noregi, samkvæmt upplýsingum Hagstofunn- ar. Ef viðskipti þessi flytt- ust til Portúgal að ein- hverju leyti myndi það um tunnuinnflutning portúgölskum viði leiða til minni vöruskipta- halla Portúgala gagnvart tslendingum. Slíkt gæti þá um leið greitt fyrir salt- fisksölu okkar til Portú- gals. Engin kaup hafa enn verið gerð við Hollendinga, en nýlega var gerð hér til- raun á vegum Fram- leiösluef tírlits sjávaraf- urða á gæðum hollensku tunnanna samanborið við þær norsku sem nú eru fluttar inn. Niðurstöður þeirrar tilraunar hafa verið nokkuð umdeildar, einkum meðal Síldarút- vegsnefndar annars vegar og Hans Eide h/f umboðs- aðila hollensku verksmiðj- unnar hins vegar. Vísir leitaði fregna af máli þessu, hvort ætlunin væri að ganga að tilboði Hollendinga og láta fram- leiða tunnurnar í Portúgal og ef ekki þá hvers vegna. Sjónarmið Sildarútvegs- nefndar Hjá Sildarútvegsnefnd varð fyrir svörum Gunnar Flóvenz frkv.stj. nefndarinnár. Lagði Gunnar fram fjölda gagna, bréf, skeyti og bókanir i fundarferðum nefndar- innar. Sagði hann Sildarútvegs- nefnd hafa keypt i nokkur ár tak- markað magn af umræddri verk- smiðju i Hollandi en hætt þeim viðskiptum vegna óánægju sildarsaltenda hérlendis og er- lendra kaupenda. Hefðu Samtök sænskra sildarinnflytjenda t.d. hvað eftir annað tilkynnt, að þeir neiti að taka við sild i tunnum þessum. Frá sjónarhöli Sildarút- vegsnefndar væri kjarni málsins sá, að til litils væri að flytja inn tunnur frá Hollandi eða eftir at- vikum frá Portúgal ef hvorki is- lenskir saltendur vildu nota þær né heldur erlendir kaupendur. Höfuðáherslu ætti aö leggja á, að hafin verði framleiðsla innan- landsá nýjan leik svo tslendingar verði ekki háðir erlendum fram- leiðendum. Hafði Sildarútvegs- nefnd beitt sér fyrir þvi við hlut- aðeigandi aðila.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.