Vísir - 01.07.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 01.07.1978, Blaðsíða 24
24 •* * H lí! HELGINA Laugardagur 1. júli 1978 vism UM HELGINA 1 SUIÐSL3ÖSINU UM HELGINA „Faðir okkar var líka línudansarí" — segir onnor Cimarrobrœðranna en þeir verða í sviðsljósinu kl. 3 og 8 laugordag og sunnudag í Laugardalshöllinni í fiölleikahúsi Gerry Cottle „Faöir okkar var linudansari þannig að við tókum viö af hon- um. Það er mjög sjaldgæft að fólk byrji i þessu án þess að hafa verið i einhverjum tengslum við fjölleikahús áður”, sagði Mathias Cimarro er Visir ræddi við hann i Laugardalshöilinni i gær. Mathias og Tomas bróðir hans, Cimarro bræðurnir, eru frá Vestur-Þýskalandi og eru frægir fyrir að leika listir sinar á linu án þess að nota öryggis- net. Mathias sagði að reyndar heföu þeir verið þrir bræöurnir sem hefðu komið fram saman en sá þriðji hefði gift sig og væri sestur að i London. Það væri erfitt að samræma fjölskyldu- lifiö og vinnuna i fjölleikahúsi. Þeir bræður eru búnir að vera fimm ár með fjölleikaflokki Gerry Cottle en Mathias sagði að þeir hefðu komið viða fram áður i ýmsum fjölleikahúsum. Linan sem þeir ganga og hjóla á i Laugardalshöllinni verður um 40 metra löng. Þeir láta sig ekki muna um það að hjóla eftir lin- unni á vélhjóli og sagði Mathias að það væri i grundvallaratrið- um eins og venjulegt hjól en þó væri það með sérstökum dekkj- um. Hjólið er af gerðinni Honda 250. Við spuröum Mathias hvort þeim hafði aldrei hlekkst á I sýningum. „Það er engin leiö að gera þetta næstum þvi upp á hvern dag árum saman án þess að hljóta einhverjar skrámur eða jafnvel beinbrot. En til allr- ar hamingju hefur ekkert alvar- legt komið fyrir okkur. Þetta er svipað og lenda i bilslysi maður verður bara gætnari á eftir”. Mathias sagði að það hefði tvisvar komið fyrir hann að detta af linunni en yfirleitt sýna þeir i 8-10 metra hæð frá gólfi. Honum leist mjög vel á að sýna i Laugardalshöllinni þvi hún væri ekki það stór að ekki væri hægt að ná góöu sambandi viö áhorf- endur. Mathias harmaði aö ekkert hefði orðið úr þvi að þeir færu á hjólinu á vir milli Hallgrims- kirkju og Iönskólans i gærkveldi eins og ráðgert hafði verið en hann vonaðist til aö þeir fengju tækifæri til þess seinna. Fólk hér hefði verið svo vinsamlegt hérna að þá langaði að hafa eina útisýningu þar sem öllum gæfist kostur á að koma. —KS Vestur-þýsku bræðurnir Mathias og Thomas Cimarro. Þeir leika listir sínar á línu í Laugardalshöllinni um helgina. M.a. hjóla þeir á línunni. Vísismynd JA [ i dag er laugardagur 1. júlí 1978. 182. dagur ársins. Árdegisf lóö er kl. 03.32/ síðdegisflóð kl. 16.02 NEYDARÞJÓNUSTA Keykjavik lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi. 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Ualvik.Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og sjúkra- bíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkra- bill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. /lönduós, lögregla 4377. isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkra- bill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. Keflavík.Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahúss- ins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestinannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkviliö og sjúkrabill 1220. Höfn i HornafirðiLögreglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður. Lögreglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkra-’ bill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið__41441. MESSUR Arbæjarprestakall: Guðsþjónusta i safnaðarheimili Arbæjarsóknar kl. 11 árd. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Bústaðakirkja: Messa kl. 11 árd. i umsjá séra Sigurðar Hauks Guðjónssonar. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Safnaöarstjórnin. Fella- og Hólaprestakall: Guðsþjónusta i kapellunni að Keilufelli 1 kl. 11 árd. Séra Hreinn Hjartarson. Hátcigskirkja: Messa kl. 11. Séra Arngrimur Jónsson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Lesmessa n.k. þriðjudag kl. 10:30 árd. Beðið fyrir sjúkum. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Landspitalinn: Messa kl. 10 árd. Séra Karl Sigur- björnsson. Langholtsprestakall: Efnt verður til safnaðarferðar til Eyrarbakka og messað þar kl. 2 Prestur séra Arelius Nielsson. Vekjum athygli á þvi að vegna mikilla framkvæmda við kirkju og safnaðarheimili falla messur niður fram i ágúst. Þennan tima sér sr. Sig. Haukur Guðjónsson um guðsþjónustur i Bústaða- kirkju. Safnaðarstjórnin. Laugarneskirkja: Messakl. 11. Séra Kristján Valur Ingólfsson. predikar. Sóknarprestur. Neskirkja: Engin guðsþjónusta n.k. sunnu- dag vegna sumarferðar safnaðarins. Safnaðarstjórnin Kópavogskirkja: Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11 árdegis. Séra Arni Pálsson. Messa kl. 11. Séra Þórir Stepenssen. FÉLACSLÍF Laugardagur 1. júll: Kl. 13.00 Gönguferð á Vifilsfell „fjall ársins” 655m. Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. Gengið úr skarðinu við Jósefsdal. Göngufólk getur komið á eigin bilum bæst i hópinn þar, og greitt kr. 200 i þátttöku- gjald. Allir fá viðurkenningar- skjal aö göngu lokinni. Fritt fyrir börn i fylgd fullorðinna. K1 20.00 Næturganga á Skarðs- heiði. (Heiöarhorn 1053m). Fararstjóri: Tryggvi Halldórs- son. Verð kr. 3.000 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðamiðstöðinni að austanverðu. Sunnudagur 2. júli. Kl. 09.00. Ferð á sögustaði Borgarfjarðar. Ekið um Kalda- dal. Komið að Reykholti, að Borg og á fleiri þekkta sögustaði hér- aðsins. Til baka um Uxahryggi. Leiðsögumaður: óskar Halldórs- son, lektor. Verð kr. 3.500 gr. v/bflinn. Kl. 13.00. Gönguferð á Vjfilsfell, „fjall ársins” (655m). Sama til- högun og i laugardagsferðinni. ATH: Þetta er siðasta ferðin á Vifilsfell að þessu sinni. Fariðfrá Umferöamiðstööinni aö austan verðu. Miðvikudagur 5. júli kl. 08.00. Þórsmerkurferð. Upplýsingar á skrifstofunni. — Ferðafélag tsla nds. Lausn orðaþrautar Hér er lausn á orðaþraut sem féll niður í síðasta blaði. Sunnudagur 2. júli. Kl. 09.00 Ferð á sögustaði i i Borgarfjarðars. Ekið um Kalda- dal. Komið að Reykholti, að Borg og á fleiri þekkta sögustaði hér- aðsins. Til bak^ um Uxahryggi. Leiösögumaður: Óskar Halldórs- son, lektor. Verð kr. 3.500 gr v/bflinn. Kl. 13.00 Vifilsfell „fjall ársins” 655m. Verð kr. 1000 gr. v/bflinn. Gengið úrskarðinu við Jósefsdal. Göngufólk getur komið á eigin bilum og bæst i hópinn þar, og greittkr. 200 i þátttökugjald. Allir fá viðurkenningarskjal að göngu lokinni. Fritt fyrir börn i fylgd fulloröinna. ATH: Þetta er síð- asta ferðin á Vifilsfell að þessu sinni. Farið f rá Umferðamiðstöðinni að austanverðu. Miðvikudagur 5. júli kl. 08.00 Þórsmerkurferð. Upplýsingar á skrifstofunni. — Ferðafélag ts- lands. Dregið liefur veriö i ferðahapp- drætti Knattspyrnudeildar KR og miðar innsiglaðir. Vinnings- númer verða tilkynnt i dagblöö- unum þann 15. júli. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu VÖRURNAR HJÁLPA YÐUR FÁST í NÆSTA APÓTEKI KEMIKALIA HF,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.