Vísir - 01.07.1978, Blaðsíða 25

Vísir - 01.07.1978, Blaðsíða 25
vism Laugardagur 1. júli 1978 UF! HELG'INA UH HELGINA 1 ELDLlNUNNI UM HELGIIMA Eins og hver ann- ar deildarleikur" — Segir Akranes-leikmaðurinn Jón Gunnlaugs- son um leikinn gegn Yal í 1. deildinni í dag „Viö Utum á þennan leik sem hvern annan deiidarleik, og hög- um undirbdningi okkar fyrir hann ekki öðru visi en fyrir aðra leiki”, sagði Jón „bassi” Gunnlaugsson leikmaður 1. deildarliðs Akraness er við ræddum við hann um leik Akranes og Vals i 1. deild knatt- spyrnunnar sem fram fer á Akranesi i dag. Margir eru þeirrar skoðunar að i þessum leik muni úrslit tslandsmótsins hugsanlega ráðast, og við spurðum Jón hvað hann héldi um það. >> „Ég er ekki frá þvi að úrslit þessa leiks komi til með að sþila mikið inn i það hvar bikarinn hafnar að lokum. Þó er mikið eftir af mótinu enn, og Valur á erfiða leiki eftir, t.d. leikina i Eyjum, Keflavik, Hafnarfirði ogá Akureyri. Við eigum aftur á mótieftir fleiri leiki i Reykjavik og hér heima. Ég er á þvi að annaðhvort verði leikur okkar við Val mjög harður 0:0 leikur, eða þá að annaðhvort liðið skori mikið af mörkum, það kæmi mér ekki á óvart þóttleikurinn þróaðist i þá átt. En við ætlum okkur sigur, það myndi styrkja stöðu okkar verulega og auka likur á þvi að við endurheimtum tslands- meistaratitilinn ef við ynnum sigur i dag. — Vilt þú spá um úrslit? „Ég giska á að við vinnum sigur 2:1”. gk-. w w IÞROTTIR UM HELGINA Laugardagur Knattspyrna: Laugardalsvöllur kl. 13.30, 1. deild karla Fram-ÍBV. Akranesvöllur kl. 14.15, 1. deild karla Akranes-Valur. Akureyrarvöllur kl. 16, 1. deild karla KA-Þróttur. Eskif jarðarvöllur kl. 14, 2. deild karla Austri-Þróttur. Laugardalsvöllur kl. 16, 2. deild karla Fylkir-Völsungur. Garðsvöllur kl. 16, 3. deild Við- ir-Þór. Grindavlkurvöllur kl. 16, 3.deild Grindavik-Hekla. Selfossvöllur kl. 14, 3. deild Selfoss-USVS. Stjörnuvöllur kl. 14, 3. deild Stjarnan-IK. Suðureyrarvöllur kl. 14, 3. deild Stefnir-Léttir. Stykkishólmsvöllur kl. 15, 3. deild Snæfell-Skallagrimur. Háskólavöllur kl. 16, 3. deild Óöinn-Vikingur. Varmárvöllur kl. 16, 3. deild Afturelding-Leiknir. Siglufjarðarvöllur kl. 16,3. deild karla KS-Tindastóll. Sleitustaðavöllur kl. 16, 3. deild karla Höfðstrendinur-Leiftur. Arskógsvöllur kl. 14, 3. deild Reynir-Magni. Alftabáruvöllur kl. 14, 3. deild HSÞ-Dagsbrún. Hornafjarðarvöllur kl. 17, 3. deild Sindri-Einherji. Fáskrúðsfjarðarvöllur kl. 16, 3. deild Leiknir-Huginn. Golf: Hjá Golfklúbbnum Leyni á Akranesi, SR-keppnin, fyrri dagur. FRJALSAR ÍÞRÓTTIR: Kaplakrikavöllur, Miluhlaup FH. Kópavogsvöllur, Héraðs- mót UMSK. Sunnudagur knattspyrna: Kópavogsvöllur kl. 20, 1. deild karla Breiðablik-FH. Laugardalsvöllur kl. 20, 1. deild Vikingur-IBK. Bolungarvikur- völlur kl. 14, 3. deild Bolungar- vik-Léttir. GOLF: Hjá Golfklúbbnum Leyni á Akranesi, SR-keppnin, siðari dagur. FRJALSAR IÞRÓTTIR: Kópavogsvöllur, Héraðsmót UMSK. FELAGSLIF Noregsferð I ágúst verður félögum i F.I. gef- inn kostur á kynnisferð um fjall- lendi Noregs með Norska Ferða- félaginu. Farin verður 10 daga gönguferð um Jötunheima og gist fc^ffitífl^HRkynnist fyrir 10. júli. Hámark 20 manns. Nánari upp- lýsingar veittar á skrifstofunni. — Ferðafélag Islands. ÚTVARP Laugardagur 1. júli 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt' lög og morgunrabb (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir 8.10 Dagskrá 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Morgunleikfimi 9.30 óskalög sjúkiinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Ég veit um bók: Sigrún Björnsdóttir tekur saman þátt fyrir börn og unglinga 10 til 14 ára. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tiikynningar. Tónleikar. 13.30 BrotabrotSiðdegisþáttur með blönduðu efni. Um- sjónarmenn: Einar Sigurðsson og Ólafur Geirs- son. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 „Dagur á hæli” smásaga eftir Huga Hraunfjörð Ólöf Hraunfjörð les. 17.20 Tónhornið Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Til- kynningar. 19.35 tsiand — undralandið Séra Arelius Nielsson flytur hugleiðingu. 20.00 A sumarkvöldi I Sviþjóð Sænsk þjóölög i útsetningu Gustafs Haggs. Ingibjörg Þorbergs syngur. Guð- mundur Jónsson leikur á pianó og flytuc formálsorð og skýringar. 20.35 Skaftafeli Tómas Einarsson tekur saman þáttinn. Rætt viö Arna Reynisson, Eyþór Einars- son og Guðjón Jónsson. Les- ari: Valdemar Helgason. 21.25 Gleðistund Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad sjá um þáttinn. 22.10 Allt I grænum sjóÞáttur Hrafns Pálssonar og Jör- undar Guömundssonar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. . Dagskrárlok. 3* 3-20-75 Reykur og Bófi Ný spennandi og bráð- skemmtileg bandarisk mynd um baráttu furðulegs lögreglufor- ingja viö glaðlynda ökuþóra. Isl. Texti. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Sally Field, Jerry Reed og Jackie Gleason. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. JAR6ÍÍ 3*1-13-84 íslenskur texti Hin heimsfræga og framúrskarandi gamanmynd Mei Brooks: Blazing Saddles Nú er allra siðasta tækifærið að sjá þessa stórkostlegu gaman- mynd. Þetta er ein best gerða og leikna gamanmynd frá upphafi vega. Endursýnd kl. 5, 7 og BlÖIN im HELGINA &æJM\W ■ *■■".'. . Simi 50184 Útlaginn Josey Wales Æsispennandi amerisk litmynd. Aðalhlutverk: Clint Eastwood. Islenskur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Mótorhjólaridd- ararnir Hörkuspennandi bandarisk kvikmynd. Isl. texti. Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum. 3*1-89-36 Viö skulum kála stelpunni (The Fortune) MM IJ(S SM|J IMV tslenskur texti Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd i litum Leikstjóri, Mike Nichols. Aðal- hlutverk: Jack Nicholson, Warren Beatty, Stockard Channing. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sama verð á öllum sýningum hofnnrbíá ,3*16-444 Hvar er verkur- inn Sprenghlægileg ensk gamanmynd með PETER SELLERS Sýnd kl.: 3, 5, 7, 9 og 11. 3*1-15-44 CASANOVA FELLINIS. Eitt nýjasta djarfasta og umdeildasta meistaraverk Fellinis, þar sem hann fjallar á sinn sérstaka máta um lif elskhugans mikla Casanova. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. Ð 19 000 — satur> Litli Risinn Hin sigilda og hörku- spennandi Panavision mynd. Endursýnd kl. 3, 5.30,8 og 10.50. - salur Striö karls og konu Óv e n j u 1 e g gamanmynd með Jack Lemmon Sýnd kl: 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 -salur' Blóöhefnd Dýrlingsins Hörkuspennandi lit- mynd með Roger. More (007) Sýnd kl.: 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 - salur Spánska flugan Sérlega skemmtileg gamanmynd. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Tonabíó 3*3-11-82 Átök við Missouri-f Ijót (The Missouri Breaks) MARLON JACK •BRANÐO NICHOLSON "TIIE MISSOURI gb 'BREAKS'" ... ,L Marlon Brando úr „Guðföðurnum”, Jack Nicholson úr „Gauks- hreiðrinu”. Hvað ger- ist þegar konungar kvikmyndaleiklistar- innar leiða saman hesta sina? Leikstjóri: Arthur Penn Bönnuð börnum innan 16 ára. Synd kl. 5, 7.30 og 10. ASKÚlABÍIl |3* 2-21-40 Greifinn af Monte Cristo Frábær ný litmynd, skv. hinni sigildu skáldsögu Alexanders Dumas. Leikstjóri: David Greene islenskur texti. Aðalhiutverk: Richard Chamberlain Trevor Howard Louis Jourdan Tony Curtis Sýnd kl. 5,7 og 9. Nemendaleikhúsið fyrir alla f jölskylduna í Lindarbæ sunnudag kl. 20.30 mánudag kl. 20.30. Miðasala I Lindarbæ alla daga ki. 17-19,sýn- ingardaga kl. 17-20.30. Simi 21971. 'nTnm—iirr r'»i vxstssaaKBtamvaBiai

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.