Vísir - 01.07.1978, Blaðsíða 29

Vísir - 01.07.1978, Blaðsíða 29
VISIR Laugardagur 1. júli 1978 29 H1jomplata vikunnar Umsjón:Dáll Palsson „Cíty fo cify/Gerry RaHerty” Hljómplata vikunnar er aö þessu sinni „City to city” meö Gerry Rafferty. Rafferty hefur ekki veriö mjög stórt nafn i poppheiminum hingaötil. Einna kunnastur er hann fyrir veru sina í Stealers Wheel, en sú hljómsveit er sorglegt dæmi um misnotuö tækifæri vegna hverf- lyndis meölimanna þegar á hólminn var komiö. Rafferty stofnaöi Stealers Wheel meö hljómborösleikaranum J*oe Egan og fleirum. Eftir nokkrar mannabreytingar strax i byrjun skrifuöu þeir undir samning viö A&M-hljómplötufyrirtækiö, sem keypthaföi Rafferty lausan frá Transatlintic, og héldu i stúdióiöí desembermánuöi 1972. Árangurinn kom svo út á plötu i vetrarlok ’73. A þeirri plötu voru þrjú lög sem áttu eftir aö slá i gegn : „Stuck in the middle with you”, „You put something bett- er inside me” og „Late again” öll eftir þá Rafferty ogEgan. En áöur en platan var farin aö heyrast nokkuö aö ráöi, yfirgaf Rafferty hljómsveitina og hinir fengu Luther nokkurn Grosven- or, sem siöar varö kunnur undir nafninu Ariel Bender i Mott The Hoople, i hans garö. En stuttu seinna fór lagiö „Stuck in the middle with you” aö hreyfast upp eftir vinsældalistum viöa aö Joe Egan undanskildum. Þeir tveir héldu nokkra hljóm- leika til þess aö fylgja vinsæld- unum eftir og hófu aö því loknu upptökur á nýrri plötu, Fergu- slie Park sem kom út það sama ár. Hlaut hún mjög góöa dóma hjá gagnrýnendum, en náöi samt sem áöur engum umtals- veröum ltökum hjá fjöldanum; — þó komst eitt lag „Star” inná Top 50 I Bandarikjunum. Þeir félagarnir misstu þó ekki móö- inn og geröu eina plötu til viöbót ar. En skipulagsleysi og tafir á upptökum uröu þess valdandi aö sú plata, Right or wrongfkom ekki út fyrr en i mars 1975, átján mánuðum eftir útkomu Fergu- slie Park og þá haföi enginn lengu áhuga á Stealers Wheel. City to city Eftir ófarir Stealers Wheel dró Rafferty sig algerlega i hlé frá allrispiiamennsku I tvö ár. En á siðasta ári geröi hann samning viö United Artists og hljóöritaöi City to city”. Og þaö er skemmst frá þvi aö segja, aö þessi plata hefur fengiö mjög góðar undirtekkir beggja vegna Atlantshasins og lagiö „Baker Street” hefur að undanförnu veriði öðru sæti bandariska vin- sældarlistans. A plötunni nýtur Rafferty aöstoðar margra kunnra tónlistarmanna m.a. Brian Cole sem leikur á stálgit- ar og er tslendinguin aö góöu kunnur fyrir hlut sinn i plötu Brimklóar, Undir nálinni. Tón- list Raffertys er þaö sem kallast „soft rock” Og nú er bara aö vona að óreiðudraugurinn sá sem fylgdi Rafferty i Stealers Wheel sé kveöinn niður. —PP um veröld og náöi meðal annars ööru sæti i U.S.A. og s jötta sæti I Bretlandi. Þá kom umboðs- maöur Stealers Wheel aö máli viö Rafferty og ráölagöi honum að ganga aftur I hljómsveitina sem hann og gerði þó meö þeim afleiöingum aö allir voru reknir (Þjónustuauglýsingar j > verkpallaleiqa sala umboössala Staiverkpaiiar tii hverskonar viOMaids- og mainmgarvinnu uti sem mm ViðurkennOur oryggisbunaður Sanngiórn :e«ga W VERKPALLAR TENGiMOT UNDiKSTOÐUR Verkpallarp VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228 SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Aliar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Bergstaöastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarslmi 21940. (0 Garðaúðun sími 15928 frákl. 13-18 og 20—22 ■0 Simi: 35931 Tökum aö okkur þaklagnir á pappa I heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar viö- geröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaö er. Fljót og góö vinna sem fram- kvæmd er af sérhæföum starfsmönn- um. Einnig allt i frystiklefa. Er stíflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niöurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki raf- magnssnigla, loftþrýstitæki o.fl. Tök- um aðokkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKÓLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR Húsaviðgerðir simi 71952 og 30767 Tökum aðokkur viðgerðir og viðhald á húseignum t.d. járnklæðum þök, plast og álklæðum hús. Gerum við steyptar rennur — setjum upp rennur. Sprungu og múrviðgerðir. Girðum og lagfærum r lóöir. Hringið i sima 71952 og 30767 eftir kl. 7 e.h. -0 Húsaþjónustan JárnMæðum þök og hús, ryðbætum og 'málum hús. Steypum þakrennur, göngum frá þeim eins og þær voru i út- liti, berum i gúmmíefni. Múrum upp ' tröppur. Þéttum sprungur i veggjum og gerum viö alls konar leka. Gerum við grindverk. Gerum tilboö ef óskaö er. Vanir menn.Vönduö vinna. Uppl. i sima 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7 á kvöldin. Loftpressur - ICB grafa Leigjum út: loftpressur. Hilti naglabyssur _ _ y hitablásara, hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn REYKJAVOGUR HF. Arníúla 23. Slmi 81565, 82715 og 44697. Húþrýstislöngur og fittings Rennismiði, framleiðsla og þjónusta. Hagstæð verð. Fjöltœkni, Nýtendugötu 14, s. 27580 V" Er stiflað? Stífluþjónustan I-jariægi stiflur úr W1* vöskum, wc-rör- ^ um. baðkerum og niöurf öllu m. not- -um ný og fullkomin tæki, rafmagns- s n i g I a , v a n i r menn. Upplýsiugar i sima 43879. Anton Aöalsteinsson J Klœði hús með áli, stáli, og járni. Geri við þök, steyptar þak- rennur með viðurkenndum efnum. Glerisetningar og gluggaviðgerðir og almenn- ar húsaviðgerðir. Simi 13847. Pípulagnir Tökimi að okkur viðhald og viögerðir á hita- og vatns- lögnum og hreinlætistækj- um. Danfosskranar settir á hitakerfi. Stillum hilakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Simar 86316 og 32607 ge\ mið autflvsiiuíuna. Húiaviðgerðir W 74498 ** * Leggjum járn á þök og ryð- bætum, málum þök og glugga. Steypum þakrennur og fleira. i Einnig rennuuppsetning , Garðaúðun Tek aö mér úöun trjágaröa. Pantan- ir i sima 20266 á daginn og 83708 á kvöldin. Hjörtur Hauks- son, Skrúðgarða- meistari ».# Garðhellur 7 geröir Kantsteinar 4 geröir Veggsteinar Hellusteypan Stétt Hyrjarhöföa 8. Slmi 86211 Traktorsgrafa til leigu Vanur maður. Bjariti Karvclsson simi 83762 < yv J.C.B. Traktorsgrafa til leigu. Uppl. i síma 41826 Sólaðir hjólbarðar Allar stcsrðir á fálksbíla Fyrsta flokks dekkjaþjónusta Sendum gegn póstkröfu Armúla 7 — Simi 30-501 ^ Sjónvarps- viðgerðir /m heimahúsum og á rkst. •rum viöallar geröir mvarpstækja art/hvitt sent lit. Sjónvarpsvirkinn. Arnarbakka 2. Rvlk. Verkst. 71640 opiö 9-19 kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Gevmiö auglýsinguna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.