Vísir - 01.07.1978, Blaðsíða 30

Vísir - 01.07.1978, Blaðsíða 30
30 Hvernig verður fólki við þegar bláókunnugur maður vindur sér að því á götu og biður það um að gretta sig? Helgarblaðið brá á leik einn góðviðrisdaginn i síð- ustu viku og efndi til samkeppni um frumlegustu geif luna. Sérfræðingur blaðsins í uppákomum lagði leið sina niður i miðbæ með þeim árangri sem sjá má hér. Af tilraun þessari er Ijóst, að tslendingum er sýnna um ýmislegt annað en að sprella framan í myndavélar. Yfirleitt urðu fórnarlömbin furðu lostin, sumir brostu en aðrir litu á sérfræðinginn með svip þess sem er sannfærður um að maðurinn hljóti annað hvort að vera fullur eða vitiaus.i þess um ef numsem öðrum, erum við greinilega á eftir öðrum þjóðum. Grettur eru til að mynda orðnar viðurkennd keppnisíþrótt í Bandaríkjunum og ein sjónvarpsstöðin þar í landi efnir árlega til sam- keppni um frumlegustu grettuna og eru há verðlaun i boði. Sigurvegarinn i ár var miðaldra maður, sem geif laði sig svo, að hann gat gleypt efri hlUta andlits síns með neðri vörinni. GRETTUR OG GEIFLUR 78 Helgarblaðið efnir til samkeppni um frumlegustu geifluna ..Gretta mig? — Nei, er ekki miklu nær aö ég brosi?” Texti: Sveinn Guðjónsson Myndir: Gunnor V. Andrésson og Jens Aiexondersson Sérfræöingur Helgarblaösins spreytir sig. Hann var öruggur sigur- vegari. „Hvaö í ósköpunum...? — Þaö er víst best aö foröa sér..” „Viltu hafa hana svona... .eöa kannski svona?” „Nei, ég er nógu slæmur fyrir...” Af hverju gretta menn sig? Ýmsar óstœður geta legið fyrir þvi að menn gretta og geifia sig. Oftast sýna menn með því geðhrif af ólíku tagi og skuiu hér tekin nokkur dœmi: Sórsauki Að vando sig Hrœðsia Reiði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.