Vísir - 10.07.1978, Page 9

Vísir - 10.07.1978, Page 9
Mánudagur 10* júll 1978 Umsjón: Guömundur Pétursson „Fylgdu mér" Ætla að grafa holur til að fefcr eldflaugarnar Bandarikjastjórn hef- ur uppi ráðagerðir um að grafa möírg þúsund holur 'viðsvegar um landið, sem standa skulu auðar, en eiga að vera til þess að fela fyrir njósnahnöttum, hvar langdrægar, kjarna- hlaðnar eldflaugar eru staðsettar. StórblaöiB „Washington Post” greinir frá þessu i gær, og ber fyrir heimildir innan embættis- kerfisins. Segir blaöiö, aö ráöa- geröin gangi Ut á, aö unnt sé aö flytja eldflaugarnar til á milli, og aö ógjörningur veröi fyrir sovéska njósnahnetti aö greina á milli, hvar sé auö hola og hvar sé falin eldflaug. Þarna er um aö ræöa svokall- aöa ICBM-flaugar, sem draga heimsálfa I milli og geta boriö kjarnahleðslur. Við verðum bráðum að gera eitthvað í þessu Nasistar í Bandaríkjunum Chicagólögreglan skyrir frá þvi, að 65 manns hafi verið hand- tekin i uppþoti vegna úti- fundar nasista i Banda- rikjunum i gær, þar sem sló saman stormsveit brúnstakka og hópi gyð- inga og vinstrisinna, sem héldu mótmælafund skammt frá. Um 1.500 manna lögreglulið stl- aöi þessum hópum i sundur og fékk afstýrt þvi, að til blóðsúthell- inga kæmi. Nasistar voru milli 20 og 30 á útifundinum, en þúsundir manna dreif aö til áheyrnar. Hróp voru gerð aö brúnstökkunum: Dauöa yfir nasista” — til vitis meö Frank!” var kallaö aö Frank Collin, leiötoga nasista i Chicagó, margrödduöum kór, en flestir áhorfenda létu ekki aö sér kveöa. Fyrrum forsætisráð- herra fraks, Abdel-Razak Naif, var sýnt banatilræði í London í gær og liggur hann milli heims og helju með skotsár á höfði. Skotland Yard hefur handsamað Araba, sem náðist eftir nokkurn elt- ingaleik, og er nú til yfir- heyrslu. — Kvisast hefur, að annar Arabi hafi verið handtekinn í áhlaupi, sem lögreglan gerði á íbúð eina í London. Sjónarvottar segja aö Naif (44 ára) hafi verið á leiö útúr Intercontinental Hóteli' og ætlað aö stiga inn i leigubil, þegar aftan að honum gekk maöur, sem þarna haföi eigraö um. Maöurinn skaut nokkrum skotum aö Naif, og hæfði hann m.a. i hnakkann. Starfsfólk hótelsins elti tilræöis- manninn og fékk yfirbugaö hann. Þetta er annað banatilræöiö viö Naif i London. 1972 geröu þrir eöa fjórir Arabar skotárás á ibúö hans. Kona hans særöist, en Naif sakaöi ekki i þaö sinn. Naif komst til valda i trak i júli 1968, eftir valdarán, þar sem ekki kom til neinna blóösúthellinga. Hann var forsætisráöherra i tvær vikur, áöur en honum var velt úr stóli, og varö hann aö flýja land. Fjarverandi var hann dæmdur 'til dauöa fyrir samsæri og fööur- landssvik. Arabiskir diplómatar i London óskuðu eftir þvi viö yfirvöld fyrr á þessu ári, aö þeim væri veitt sterkari lögregluvernd en hingaö til, eftir fjöldann allan af skotár- ásum og sprengjutilræöum sem þeir og aörir frá Austur- löndum nær höföu sætt. — 4. janúar var fulltrúi þjóö- frelsisfylkingar Palesinuaraba, Said Hammami, skotinn til bana i London. Nokkrum dögum áöur létu tveir starfsmenn sýrlenska sendiráösins iifiö vegna bila- sprengju. I april i 'fyrra var Al- Hagri, fyrrum forsætirsáöherra Noröur-Yemen, skotinn til bana fyrir utan hótel eitt I London. Andófsmenn á sakabekk í Sovétríkj- unum Tveir af oddvitum „Helsinki-hóps” and- ófshreyfingarinnar i Sovétrikjunum koma fyrir rétt i dag, sem vakið hefur mikla gagnrýni á Vesturlönd- um. 1 Kaluga (190 suöur af Moskvu) svarar Alexander Ginzburg til saka fyrir and- sovéska starfsemi og áróöur.en fyrir svipaöar sakir var Yuri Orlov, einn af forvigismönnum Helsinkihópsins dæmdur i 7 ára þrælabúðavist i mai I vor. I Moskvu kemur Anatoly Shacharansky, gyöingur og andófsmaður, sem neitaö var 1973 um leyfi til þess aö flytja úr landi, fyrir rétt, kæröur fyrir landráö sem getur varöaö dauöarefsingu. — Sovésk blöö hafa sagt, aö Shcharansky hafi starfað i þágu CIA, leyniþjón- ustu Bandarikjanna, sem Cart- er Bandarikjaforseti hefur boriö til baka. i dag Auk Bandarikjaforseta hafa ýmsir helstu valdamenn Evrópu skoraö á Sovét- stjórnina aö láta af ofsóknum á hendur anaófsmönnunum, en þaö hefurgreinilega komiö fyrir ekki. Ætla margir, aö réttar- höldin yfir Orlov I vor og núna Ginzburg og Shcharansky séu beinlinis svar Sovétstjórnarinn- ar við tilraunum Carters til þess aö fá Kreml til þess aö standa viö mannréttindarákvæöi Helsinkisáttmálans. Sovétstjórnin hefur haldiö þvi fram, aö meöferö hennar á andófsmönnum séu innanríkis- mál Sovétrikjanna enda þar um aö ræöa ótinda afbrotamenn, sem gangi erinda eriendra afla. Meira en 20 andófsmenn, sem gengiö hafa eftir þvi, aö Sovét- stjórnin stæöi viö geröa samn- inga varöandi Helsinkisáttmál- ann, sitja nú ýmist I gæzluvarö- haldi og biöa dóms, eöa eru i þrælafangabúöum. — Kvissast hefur aö þriöji félaginn úr þess- ari hreyfingu, Viktoras Pyaktus, komi fyrir rétt I dag I Vilniús, sömuleiöis kæröur fyrir andsóvéska starfsemi og áróöur. Sadot í viðrœðum við jafnaðarmenn Anwar Sadat, Egyptalandsforseti, er staddur i Austurriki, þar sem hann átti lang- ar viðræður i gær við Shimon Peres, leiðtoga verkamannaflokks ísraels, en i dag mun hann hitta að máli Kurt Waldheim, fram- kvæmdastjóra Samein- uðu þjóðanna. Sadat mun rifja upp meö Waldheim þróun mála I Austur- löndum nær, eftir aö hann heim- sótti Jerúsalem i tilraun til þess aö hrinda að nýju af staö viö- ræöum um friöarsamninga. Sadat mun gera Waldheim grein fyrir nýjustu tillögum Egypta um friöarsamninga, sem utanrikisráöherrar Egyptalands, Israels og Banda- rikjanna taka til umræöu á fundi þeirra I London. Dr. Kreisky, kanslari Austur- rikis, og Willy Brandt, fyrrum kanslari V-Þýskalands, tóku nokkurn þátt i viðræöunum i gær. Sögöu þeir blaöamönnum eftir á, aö þeir ætluöu á grund- velli þessara viöræöna aö gera drög aö tillögum um friöar- samninga i Austurlöndum nær. Ætlunin er aö mæla meö þess- um tillögum á alþjóöaþingi jafnaöarmanna i Paris I september. Sadat og Shimon Peres sögöu um viðræöurnar I gær, aö þær heföu verið „gagnlegar og upp- byggilegar” en mikið „greindi samt i milli”. ENN EITT TILRÆÐI VIÐ ARABA í 10ND0N

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.