Vísir - 20.07.1978, Blaðsíða 9

Vísir - 20.07.1978, Blaðsíða 9
Smurbrauðstofan BJQRNINN Njálsgötu 49 — Simi 15105 S lá l #1 BtiOIlX Hjalpai sveit skata Roykja utk SNORRABRAUT 58.SÍMI 12045 Er ríkisútvarpið fjðl- skyldufyrírtœki með fólk á margföldum launum? Útvarpshlustandi í Reykjavik skrifar: „Ég hlusta aö jafnaöi talsvert mikiö á útvarp, og llkar þaö svona misvel eins og gengur. En meö þvl að ég fylgist nokkuð vel með dagskránni, þá fer ekki hjá þvi að ég taki eftir því hverjir eru umsjónarmenn hinna ýmsu þátta og dagskrárliöa. Flest er þetta ágætis fólk, en gjarna mættu þó fleiri starfa við þetta, þvi allt of algengt er aö sömu aöilar séu meö marga þætti I gangi i einu, og þaö jafn- vel áreftirár.Gaman væriaö fá það upplýst, hvort einhverjar reglur séu um það hvort einn og sami aðilinn megi hafa ótak- markaöan fjölda þátta i umsjá sinni á sama tima. Þá hefur þaö einnig vakið at- hygli mina, aö oft virðist svo sem það séu ákveðnar f jölskyld- ur sem starfi við Utvarpið, þvi þess eru nokkur dæmi að tveir, þrir, fjórir eða jafnvel fleiri ein- staklingar úr sömu fjölskyldu séu áberandi I dagskránni á stundum. Einn til þrir lesa þá jafnvel fréttir, eru þulir og fleira i þeim dúr, einn sér um tónlistarþátt á siökvöldum, enn einn með óskalagaþátt og svo mætti lengi telja. Þetta þarf vissulega alls ekki að vera slæmt, en ef til vill er þó var- hugavert að starfsfólk stofn- unarinnar komi úr fleiri áttum en fimm til sex fjölskyldum, ekki satt? Enti'eitt sem ég hef tekið eftir, er aö það er mjög algengt að starfsfólk rikisútvarpsins er meö alls kyns þætti auk sinna föstu starfa hjá stofnuninni. Þulur er með jassþátt, starfe- fólk á tónlistardeild er með óskalagaþætti, fréttamenn með þætti frá Suður-Ameriku á morgnana og fleira i þeim dúr. Þvi vaknar sú spurning: er þetta fólk á sérstökum launum fyrir að gera þætti sem það vinnur i vinnutima sinum hjá útvarpinu. Er það þá á tvöföld- um launum á meðan. Eða stimplar það sig Ut á meðan það gerir þessa þætti? Eða vinnur þetta fólk að gerð þáttanna ef tir venjulegan vinnutima, og eru tæknimenn þá á yfirvinnukaupi við að taka upp þætti sem fastir starfsmenn útvarpsins eru með? Gaman væriaðfá svör við þessu, en þvi er ekki að leyna, aðoft viröist mér Utvarpið vera eins konar fjölskyldufyrirtæki meö fólk á margföldum laun- um”. — ÞJdl*ViJ~HNS l augaráaswr i jölí Umsjón: Hallgerður (.isbdoitii Kri.stín Astgeirsdóttir Kristin Jónsdóttir Sóirún Gkhdéttir ýteinunn H. Haístaó Viöureign starfsstúlku og yfirmanna á Hressó ig stúlka kom að máli við Jafnréttissiðuna og tkkur heldur ófagrar lýsingar af viðskiptum « við yfirmetm Hressingarskálans. Eftir- adi víðtal cr birt mttð fullu samþykki hennar. vaiastii » NnmM? ii| spuiis. Tíl itemis « baft am) í baSarfinu tinkiir- mjög algmigt aft rjön.i út j rniöourmmti refo imcne ti.v„ .„m... .fu,„ „t munnlegt samkomuiag um miklu hærra kaup. en þaiS fékk svp I launaumsktgtnu um m&n~ aftarmóuMunn œtfu aö vara síg a þessum munategu kammng- unt. hef ítka faeyrú að íuíiorftn- ar konur sem eru bOnar «6 virma þarna ieítgi, fáí aiit oíftur í &UHH) kr. a manufti fyrír 40 sluada vinnuviku. Auk þcss, twftie hnarki itkbaei nli , aklyki úr íötunum þegar heim er komift eítír vinnu. þaft ur annars aíveg Otrúíegt. hvaft iólk gctur iaiift iraðka a sér. Noidrar i tnesta íagi eílt~ hvað vift vmnuíéiagana, en ger- ír ekkert i máiinu. t>etta kann m .a uft etga sér þ*r skýríngar, aft þaft er eríítt fyrir fuUorftnar konur aft fá vinnu ef þetm er sagl upjt. og skóiafóik þarf ö Er ekki venjan i svena um aft íysa þvs fóffci, sem svoaa er sagt upp. ðaJandi og óter|> múi. Peir reyna aréiftaníega |f ijúga uppó tntg fjarvistum meí meiru. Pegar ég h rútgdt i Siguk jón, til aft athuga favon ég íeeí uppsagnarfrestinn faorg«6|j| sagfti ítann sft þaft k»nú ekkt ;f| grema, ég faeífti gerst svp farat; leg Hvermg, spurfti rg M km Ekki sannleiksást oo réttlœtiskennd Anna Long skrifar: Hinn 1. jUli siðastliðinn birtist á jafnréttissiðu Þjóðviljans við- tal undir fyrirsögninni „Viður- eign starfsstúlku og yfirmanna Hressó”. Mér blöskra svo þessi skrif, aðégfinn mig knUna til að leggjaorðibelgmeðþaðihuga, að hafa skal það sem sannara reynist. Ég hef heldur lengri starfs- reynslu á Hressingarskálanum en þessi umrædda stúlka, þvi ég starfaði þar I 26 ár og þær lýs- ingar sem hún lætur hafa eftir sér eru framandi fyrir mér, svo ekki sé meira sagt. Mér likaði jafn-vel þar fyrsta daginn og þann siðasta. Var það ekki sist vegna þess hve vinnuveit- endurnir, þeir Ragnar Guð- laugsson og siðar Sigurjón sonur hans, láta sér annt um starfsfólk sitt. Hugulsemi þeirra og tryggð i þess garð ein- skorðast engan veginn viö vinnutimann.Bakarinnsem um getur i þessari grein, finnst mér einstakt ljúfmenni og hafi hann lent i orðakasti við þessa stúlku, blandast mér ekki hugur um hver hefur til þess stofnað og að tilefnið hefur verið ærið. Hún talar um sóöaskap, þessi unga stúlka. Aldrei varð ég vör við annað en að fyllsta hrein- lætis væri gætt i hvivetna. Það er að visu rétt, að hUsið er . gamalt og þess sjást auðvitað einhversstaðar merki, en hrein- læti og snyrtimennska haldast ekki endilega i hendur viö nýleg húsakynni. „Jafnréttis”siða Þjóðviljans spyr „HVERS KONAR FÓLK” vinnur þarna og stúlkan svarar þvi til að það séu mest full- orönar konur. Hún heföi getað bættþviviðaðstórhluti þessara fullorðnu kvenna voru ungar stúlkur þegar þær hófu störf á Hressingarskálanum og segir það kannski betur en mörg orð allt um yfirmenn og starfsað- stöðuþar. Þvi eins og menn vita hefur ekki verið rikjandi at- vinnuleysi i þessu landi undan- farin ár. Að lokum vil ég lýsa undrun minni meðþau vinnubrögðum- sjónarmanna jafnréttissið- unnar, að kynna sér ekki betur það sem þær fjalla um. Þessi ummæli stúlkunnar eru ber- sýnilega sprottin af einhverjum öðrum hvötum en sannleiksást og réttlætiskennd og það hefði verið auðvelt að fá staöfest hjá starfsfólki Hressingarskálans. HÓTEL VARÐBORG AKUREYRI SÍMI (96)22600 Góð gistiherbergi Verð frá kr.: 5.000 9.200. Morgunverður kr.: 1050 Næg bilastæði Er i hjarta bæjarins fÓHREIN 0G FITUG HÚÐ? f rnuincDM CLINIDERM hreinsisvampurinn, hjálpar til við vandann. Einfaldur i notkun. Góður árangur. 10 stk. i pakka. Fœst í APÓTEKINU og snyrtivörubúðum Einnig: Cliniderm huðhreinsiefni i 25-100 M1 túpum og________ Cliniderm sápur fyrir l.A. viðkvæma húð 3 stk. I*W (95 gr. hvert stk.) i pakka pHurmn mcdicna ■ Qialderm $ENSEM!I>DE! m fEDTET OG IIÖEN HÚD Oíttídern »K«S£.H!IX>( : . mnúsrr? ac, f FARMASÍA I jife Simi: 25933.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.