Alþýðublaðið - 06.03.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 06.03.1922, Side 1
Alþýðublaðið O-ofM} ifct mi .JLlþý&uilólckarauM 1922 Mánudagimt 6 marz Xosaisgarréttar-æálií. Frumvarp til iaga um breyting á lógum nr. 49 írá 30. nóv. 1914. Flutningsmaður: Jón Baldvinsson. 3 gr. Iðga nr. 49 frá 30. nóv ember 1914, um breyting á til skipun 10. apríl 1872, um bæjar- stjðrn l kaupstaðnum Reykjavík, orðist þannig: Ko3ningarré(t hafa aliir kaup staðarbúar, karlar eg konur, í hverri stöðu sem þeir eru, ef þeir eru 21 árs að aldri, þsgar kosning fer fram, hafa átt lögheimili i kaup- staðnum 1 ár og eru fjár s(ns ráðandi. , Kjörgengur er hver sá, karl eða kona, sem kosningarrétt hefir. Greinargerð. Frv. um þetta efni var í fyrra borið fram á Alþingi af þingm. Reykvíkinga eftir tilmælum bæjar stjórnarinnar í Reykjavík. Var því frv. breytt í Nd á þá leið, að það var látið gilda um kosningar til bæjar- og sveitarstjórna um land alt. En það frv. var felt i Ed., og má að nokkru, ef til viil, telja breytingar þær, sem urðu á frv. í Nd„ orsök þess Aðalbreytingar þær, sem þetta frv gerir á nú- -glldandi lögum um kosningarrétt og kjörgengi við bæjarstjórnar kosningar í Reykjavík, eru í fyrsta iagi, að aldurstakmarkið er fært niður i 21 ár og í öðra lagi, að þeginn sveitarstyrkur sviítir rnenn ekki kosningarrétti. Um fyrra at riðið er það að segja, að þar sem svo er nú ákveðið ( lögum, að maður sé fjárráða, þegar hann er .21 árs að aldri, þá sýnist ekki hin minsta ástæða til þess að meina honum að taka þátt í kosningum; á þeim aldri hafa allflestir þegar fengið þá almennu mentun, sem þeir annars fá undir lífsstarf sitt, -og margir ákvarðað, hvaða starf þeir ætia að leggja fyrir sig. Þá er og mönnum heimilt samkvæmt gildandi lögum að kvænast 21 árs og konum að giftast 18 ára. Verður þetta og til að styrkja það, að aldurstakmarkið sé sett, eins og /rv. gerir ráð fyrir. Það er l(ka óhætt sð fullyrða, að unga fólkið sé að jafnaði áhugasamara um opinber mál en eldra fólkið, og lætur sig þau oft og tíðum mcira skifta, og þessi ástæða ein út af fyrir sig er nægileg tíl þess að fallast á þetta ákvæði frv. Framvarpið ætiast til þess, að menn fái að kjósa, þótt þegið hafi þeir sveitarstyrk. í bcrklaveikis lögunum frá siðasta þingi er sá styrkur, sem þu’facdi mönnum er veittur, ekki skoðaður sem sveit- arstyrkur, og vtrðar þvi ekki rétt indamissi. Og i breytingu þeirri á fátækralögunum, sem gerð er með 1. nr. 61, 27. júni 1921, er enginn styrkur, sem veittur er fyrir sjúkrahússvist, en þar með teist iyf og læknishjálp, skoðaður sveitarstyrkur. Fer þá að verða dálitið hart - að svifta réttindum t. d. gamalmenni og þá, sem vegna ómegðar eða veikinda á heimiii þarfnast hjálpar sveitar sinnar. í greinargerð frv. þess, sem fyrir ; þinginu lá i fyrra, segir svo um þetta, að „ástæður bæjarstjórnar innar* séu þær, „að ailur þorri þeirra manna, sem nú orðið þiggja sveitarstyrk, geri það vegna barna- fjölda, veikinda eða annars siíks, sem eigi réttlæti það, að þiggjandi sé gerður réttiægri en aðrir borg- arar*. óþarfi þykir að taka það fram i frv, svo sem gert hefir verið í eldti kosningalögum, að gift kona teljist fjár síns ráðandi, þar sem svo mun vera að lögum. Ræða Jón Baldvinssonar við flntning frumvarpíins. Eg þykist i greinargerðinni hafa skýrt frv. þetta svo, og aðaibreyt ingar þær, sem það gerir á gild andi lagaákvæðum um þetta cfni, að ástæðulaust er að hafa um þ&ð mörg orð nú að þessu sinni. Hitt vildi eg benda á, að það virðist 54 tölublað £itla kajjihflsið Laugaveg 6. Selur ódýrar veitingar. Engir .drykkjupeningar*. ekki ástæðulaust, að breyta skil- yrðum fyrir kosningarrétti bér f ’ Reykjavik, i fyrsta iagi af því, að þan eru talsvert þrengri, heldur cn skilyrði fyrir kosningarrétti tll aiþingis og í öðru lagi eru þan þrengri en skilyrði fyrir kosninga- rétti i öðrum kaupstöðum lands- ins, að einum undanskildum. Eg get hugsað mér, að það, sem helzt kynni að vera haft á móti þessu ftv. sé það, að méð þessari rýmkvun, sérstaklega að þvi er aldurstakmarkið snertir komist meira los á alt. En ef vel er að gáð, er sú ástæða ekki mikilsvirði. Mörgnm þykir nú vera fulimikið los á ýmsu i þjóðfélag- inu, og um hreinar Ifnur ( lands- málum er naumast að tala. Hefir hið háa alþingi jafnvel hiotið ámæli i þessu efni, og eru þó hv. þm. ráðnir og rosknir. f aths. við frv. er á það drepið, að unga fólkið muni vera áhugasamara um opinber mál, en hinir eldri Hygg eg að þessu verði ekki mótmælt. Unga fólkið hefir tekið að sér ýms nauðsynjamál og borið þau upp, vii eg t. d. benda á ung- mennafélögin. Þau hafa mikið gert til þess að glæða áhuga fyrir mörgum þjóðþrifamáium Og meuta nauðsynin er að menn skipi sér f fylkingar málefn- anna vegna, og þar stcndur unga fólkið áreiðanlega feti framar mörgum hinna eldri. Það er þvf slður en svo, að meira los komist á þó þessi rýmkvun á aldurstakmarkinu vetði getð. Mikiu fremur ástæða tii að vona, að skipulag og festax verði

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.