Alþýðublaðið - 06.03.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.03.1922, Blaðsíða 2
3 ALÞYÐUBLAÐIÐ Jarðarför Margrétar Magnúsdóttur (f. Ólsen) fer fram miðvikudaginn 8. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu kl. I e. h. Reykjavik, 6. marz 1922. Fósturbörn hinnar látnu. Hér með tiikynnist vinum og vandamönnum, að okkar elskuiegi sonur, Hrólfur Þorsteinsson, andaðist 4. þ. m. á heimili okkar, Hverf- isgötu 91. — Jarðarför ákveðin siðar. Guðrún Guðmundsdóttir. Þorsteinn Þorsteinsson. fremur ráðandi að því er tii opin berra mála kemur. Hið háa alþingi hefir bæði með berklaveikislögunum og breyt ingu fátækralaganna frá síðasta þingi viðurkent réttmæti þess, að láta menn ekki missa borgaraleg réttindi þó þeir þurfi á hjálp þess opinbera að hald. Og nú er í þessu frv. ætlast til þess, að feti framar sé stigið og að sveitar- styrkur alment svifti menn ekki réttindum. Enda verður nú all mikið misréttlð, þegar maðar, sem að læknisráði fer á spítala, missir einskis I, en hinn sem liggur heima hjá sér, og þiggur styrk vegna veikindanna, er gerður rétt laus. Aldraðir einstæðingar, hversu mlkið gagn sem þeir hafa unnið sveit sinni, sæta líka sömu kjör um, ef þeir þurfa á hjáip að halda. Og er slíkt herfilegt rang læti. Þá er ómegð off orök þess, að menn missa réttindi sin. Eru allmargir þeirrar skoðunar, að fremur beri að verðlauna barna- mönnum, heldur en að hegna þeira með réttindamissi, enda mun líka ein mesta menningarþjóðin hafa gert það. Má fyrir þessu öllu færa enn rnargar ástæður, en eg sleppi þvf að þessu sinni fyrir þá sök, að þetta var aliítarlega rætt á siðasta þingi, og þessi háttv. deild af greiddi þá frá sér mjög frjálslegt frv. um kosningar i bæja og sveitamálefnum. Vænti eg því, að háttv. deild taki þessu frv. vel, og vil, að lokínni þessari umr. leggja til að þvf verði vísað til alsherjarnefndar. Slmskeyti jrá jforegl. Bergen, 2. mars Norsku biöðin fylgja viðburðun um á Islandi með mikilli atbygli. Blöð þau sem fylgja norsku stjórn inni f þessu máli, láta i Ijósi fylstu samhygð sína með afstöðu íslands til Spánarsamninganna. „Den ijde Mai* kemst svo að orði: „Málefni þessu er fylgt með áhuga langt út fyrir landamæri Islands, og eigi sfzt hjá okkur Norðmönnum. Vér skiljum vel af eigin reynslu hina erfiðu aðstöðu Maðup éskast til Saud getðis a mótoibít strax. A v á. íslands um þessar mundir B&rátta ísiands er hluti af okkar eigin baráttu. tsland getur vetið þess fulivfst, að eiga norska sambygð og bjartaþel aðl Eru því sendar margar hlýjar óskir yfir hafið frá Noiegi til tslands f dagl*---------- „ Gula Tidend': „Vér ætlum, að það væri hyggi legt af íslandi, ef það rcyndi að ná samvinnu við norsku stjórnina. Mundi bæði ísland og Noregur standa betur að vígl fjárhagslega og stjórnarfarsiega, ef bæði löndin kæmu sér saman um tilhögun á þess hittar samkomulagi. *---------- „Folket“: „Norska stjórnin ætti að veita íslandi alla þá aðstoð, sem frckast er unt til stjórnarerindisreksturs f þessu máli.*-------- Um tollstrfðið milli Spinar og Noregs er það að segja, að sem stendur miðar þvi ekkert áfram í samningsáttina, þar eð norska stjórnin hetdur fast við sfna af- stöðu. Gullvaag. Skýring: Að líkindum hafa fá- ein orð fallið úr framan af skeyt inu. Fyrsti kaflina liklega hluti úr i itstjórnargrein einhvers blaðs (Dag- biadet), þsr eð sá ks'fli er ritaður á „Rfkismálinu*. „Dea 17, Mai* er dagblað er kemur út í Kriát janíu og er ritað á „nýnorsku*. Það er einnig „Gula Tidend*, sem er stórt dagblað, gefið út f Björg- vin. Er skeytissendandinn Olav Gullvaag ritstjóri þess blaðs. „Fol ket* er stærsta hlað bindindis- og bannmanna. Frumvarp tii laga um breyting á tilskipun um bæjarstjórn f kaupstaðnum Reykjavík 20 sprfl 1872. Fiutnfngsm : Jón Baidvinsson. Á eftir orðinn „hiutkesti* f 11. gr. i tilskipun um bæjarstjórn § kaupstaðnum Reykj&vfk 20 apríl 1873 komi: Hlutfallskosningu skal viðhafa við kosningu nefuda, ef að min&ta. ikosti 4 bæjarfulitrúar krefjast þess. Greinargerð. í bæjarstjórn Reykjavfkur eru skiftar skoðanir um það, hvort heimilt sé, vegna ákvæða 11. gr, tilskip. 20. apríl 1872 að beita hlutfaliskosningu við kosningar f nefndir. Er þetta frv. fram borið til þess að taka af allan vafa f. þessu efni. €rlc«i simskcyti. Khöfn, 3. naarz. Yöruvörðshækkxin f PjzkalandL Símað er frá Berlic, að vörur hækki svo ákaflega f verði, að hætta sé á að þetta valdi stjóxn- inni svo mikitla örðugleika um innanlandsstjórnmál, að hún ráði ekki við. Egyptaland. Reutersfréttastofa segir, að Lau- wat pasha sé orðinn egypskur forsætisráðherra. Mannfjöldi hefir víða safnast saman framan við lögreglustöðvarnar og mótmælt I yfirlýsingu Englands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.