Tíminn - 20.08.1969, Blaðsíða 5
SaBE>VIKt/ÖAOUR 2». ágúst 1969.
TIMINN
„VIÐ BYGGJUM
WEIKHÚS"
Ágaati Landfari.
Að uadanförnu liefur Leik-
föiag Reybjavíkar staðið að
¦mikiMi herferS fyrir húsbygg-
ingarsjóS sinn, og vakið upp
ým'sa gamla íslenzka revíu-
iti. Þættj þessa hóf leikfé-
l'agið að sýna í fyrr'ahaust, a3
þvi er mig minnir, og voi'u þeir
mikið auglýstir, aðallega umd-
ir sliaigorðunum ,,við byggoum
leikhús". Naut þetta tiltæki
leikhúsmiamnainna mikilla vin-
sælda raeðal R.eykvikinga, ef
m'arba á aðsókrilna seim varð
að sýningum þessum. Án efa
hefrjr safuazt dálagleg siumma
GANGSTÉTTARHELLUR
Millivegg.iaplötui — Skorsteinssteinai — Leg-
steinar — Garðtröppusteinar — Vegghleðslu-
steinar 0. fi
HELLUVER
BustaSablettt 10 Sími 33545
SÓLUN
Látið okkur sóla hjól-
barða yðar, óður en þeir
eru orðnir of slitnir.
Aúkið með því endingu
hjólbarða yðar um
helming.
«.. < flesrar tegundir
hjólbarða.
Notum aðeins úrvals
sólningarefni.
í húsbj'ggingai'sjóðinn, þvi
leikapar eru sagSijr hafa unnið
þetta allt í sjálfboðavinnu, létu
sér nægja ámægDuina af starfi
sírau.
Nú í wr voru aftur teknar
upp sýningar á rewu-þáttum
þessum, oig niú fari® roeð" þá út
um landsbygigðiiia.
Reyndar mumu þessar sýning
ar Leikfélaigsins úti á landi
hafa verið öfflu fámemnari en
þær i' Rieykijavík, endia fyrir-
teekið alilt umfaingsmeira. Þess
ar sýninigar hafa ekki síður ver
ið virasætar, oig mörgum kær-
komin tilibreytimg í fésinninu,
og þá hefur það líka kiomið til,
að komið hiefur við hjairtað í
möaiguaii að frétita af fiórntfýsi
leikiaaiainna, en þeir lóta að því
ligigja, a3 þetita sumarsitairf
siitt vinni þeir algjöiieiga kaup-
laust oig segja enda í blatía-
fréttam „allutr ágóöi af þessum
sýmiíngiam retuiuir í húslbyggiing
arsijióð Leiktféítegis Beyköavák-
ur."
Svo mflög höfuim við sveita-
mienm hrifizt af þessum fórn-
fúisu listamönnum, að margir
eru sagðir hafa Mtið fé af
heaidi rakna tiC byggin'gairsjóðs
ins, utau þess sem mjenn hafa
greitt í aðgangis'eyri.
Þiað feemur þvf ida wið okik-
ur grandal'ausa sveit'amenai,
þeigar otokur taka að berast
kviiksögu'r, voniandii lognar, um
að orðtakið „allur ágóði af þess
uim sýnMiigum rennur í húsbygg
iorgarsjióð Leikfélags Reykj'avík
ur" sé einungis notað til þess
að sópa að sér aðsófen, Ieik-
ararnir leiki eftir allt saman á
fullu kaupi, en hims vegar'
renni aðeins eiran hlutur af
átjlán í sjóðinn.
Nú má engiran hald'a að mér
sé lla við að leikarar hafi
kaup, þvert á mióti ég vi'l þeir
'hafi mikið kaup, hins veigar
fellur mér illa, af satt er, að
þeir skuli þannig villla á sér
heimlldir fyrir saklausri sveita
alþýðu. Mér finnst því naoð-
syn bei'a til, aS þeir frómu
Leiktfélagsmenn beri til baika
þennan l'eiði'nda orðróm.
Dreifibýlis-Iieikari.
I
BARÐINN h\f
Ármúía 7 — Sími 30501 — Reykjavík
HÚSAÞJÓNUSTAN SF.
Linnrl! Q O O O O MálNlNGARVINNA ÚTl - INNÍ Hrcingemit>gor, logfcemm ým-is!e@t ss igólíáuka. ílisalögn. mösalk. brotnar rúBur d. fl. þéítum jsleiosleypí bðk. Bindcmdi tilbBS er óskað &
Sl M Afc 40256 - «3327
Loftpressur — gröfur — gangstéttasteypa
TökuiB a8 ok&ur allt inúrbrot. gröfí og si>rengiugar i
hússnDmmo og tKelræsom, lcgffjum *koIi^cíSs!ur. Steyp-
om gangstétör og umkcyi'slur. Vélaleigs Simonar Smion-
arsonar, AlfheinwMn 28. Síml 335M.
^IJIIfIfIllIllff!iIlflIIIIIIIIfIIiI!IIlilfIIIllIiflIlilIIÍtfiilllSHlllifllifiiIIfllfllf|fSIHfllIlflIffl1lf111flIIlBf»lll
intnnniiiitmiffiHitniifiíssiíHiiiiiii
Ef þú ætíar a3 fyrst aS stilla til friS
ar milli okkar og Adams, þá munt þú
afdrei finna nautgriparæningjanal Við
skulum halda tii foður þins. Nú höfum
viö tvisvar misst af þessura leigubófum
Butlers. Kannski kann ég ráo til ao Sfá
um f>á! ViS æsum Butler upp á móti þess
um tveim bófntn sinuml Hvernig?
Hlusradu bara á mig, ég mwn leika á
Butler.
«WATS tíP? ]
DREKI
Er þaS rétt Díana aö allir taki niSur grím
W á mtSnætti? Já, cflir flmm minútur.
ÁfsakiS herra, en verðirnir eiga að fara
fram að fatahenghiu. Viö árrum að hitrast
hér. Hvað er á seioi? Veit ekk'u
W
lllllllllllllllllllllllllllllllllllillllillllllllllllllllIlilllllllllllllllllllH^^^
A VÍÐAVANGI
Fimm hötuðsviö
Háskólans
í ágætri grein eftir &rt
Ragnar Grímsson, sem h&rtfet L
seinasta blaði Tímans, ern
dregin upp í stuttu máli fiman
höfuðsvið, sem eigi að mynda
meginþætti í starfi Háskóla fs-
lands næsta aldai-fjórðunginn.
Ólafur rekur þau á þennan
hátt:
„1. Endurnýjun memitunar
þeirra þjónustustétta, eins og
Iækna, lögfræðinga og presta,
sem hingað til hefur verið aðal-
uppistaðan í starfi skólans. Á
undanförnum árum hefur þessi
þáttur orðið að hluta viðskila
við franiþróunina annans stað-
ar, svo að hætta er á, að fs-
lendingar í þessum greinum
verði erlendum starfsbræðrum
siniiin á ýntsan hátt vanhæfari.
2. Færsla kennslu í íslenzk-
iiin fræðum, bókmcnntiim og
sögu í horf, sem sæmaudi er
þeirri þjóð, sem tclur það svið
sifct helzta stolt og mikilvæg-
astan memiingararf. Jafnltliða
séu starfskrafrar þessarar deild-
ar knúðir til ríkulegri, frjórri
og sjálfstæðari rannsókna en
þeir hafa sinnt á uudanfönium
ántm, svo að störf Háskóla fs-
lands verði í reynd lifaitdi þátt-
ur. í skilniitgi þjóðarionar á
sögu sinni og bókmenntalegri
fortfíð og samtíð.
3. Þróun, að mestu frá rót-
nm en að hluta úr algjöru
frumstigi, á kennslu og vísinda-
iðkununi i þeim grcmiun, sem
íslenzk uáttúra og aðrir stað-
hætttr gera hér e'mstaklega auð
veldar og líklcgar tal mikils
þekkingarauka. Þessir þættir
eru arðvænlegasta franlag ís-
lendinga tíl Ititmar hraðflcygu
og mikilvægu þróunar raunvís-
índa um heim allan.
4. Tenging rannsóknastofítana
atviiuiirvegaiinu við Háskóla Is-
Iands og stórefling allrar starf-
semi þeirra jafnhliða því sem
kennsla hæfist i þeim greinum,
sem liaguýlastar eru fyrir
atiktia arðsæld íslenzka þjóðar-
búsins. Atvinnuvísindi í þágu
fisbveiða, landbúnaðar og iðn-
aðar verður tafarlaust að hef ja
til vegs og virðingar innan
æðstu memitastofnunar lands-
ins, eigi efnahagur þjóðarinnar
að búa við sambærileg vaxtlar-
skilyrði og tíðkast í grannlönd
5. Útvíkkun hinnar takmörk-
uðu viðskiptafræðideildar í
aðra stærri og fjölbreyttari,
sem tæki til allra greina þjóðfc
lagsvísinda: hagfraeði, félags-
fræði, stjórnmálafræði og
mannfræði. Á þann hátt einan
luunu skapast skilyrði þess, að
þekking íslendinga á þjóðfé-
lagi sínu verði nægilega ígrund
uð og heilsteypt til að umræð
ur og athafnir verði rökfastavi
og raunhæfari en áður fyrr og
hingað til."
Skemmdarverk
Furðulegir mega þær mann-
verur vera, sem hafa unnið
skemmdarverkin í Skólagörð-
um Reykjavíkur, sem sagt var
frá í seinasta blaði. Lögregla
og sjálfboðaliðar ættu að taka
sainan höndum um að koma í
veg fyrir nð slik skemmdarverk
verði uniiiti og reyna jafnframt
að afhjúpa hina seku. Slíka
skemmdarstarfsemi gæti færzt
í aitkana, ef ekki verða gerðar
nægar ráðstafanir tfi að cpp-
ræta hana í tíma. fejþ-