Tíminn - 20.08.1969, Page 8

Tíminn - 20.08.1969, Page 8
8 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 20. ágúst 1969. VETTVANGI DAGSINS Ritsafaið Komandi ár / samstæðam búningi Gissur Eggertsson, sem á og rekur bikaútgáfuna Fróða, hef ur nýlega sent frá sér ritsafn Jómasar Jónssonar frá Hrifíliu, Komandi ár í samstæðu sjö binda safni, sem smekMega er um búið í ösl*ju. Bandiið er nýtt og samstætt, en bækumiar hafa komið út á ýmsum undan flöriraum áruim, þó hin síðasta á s. 1. ári. Tíminn hitti Giissur að máli á dögunum og bað hann að segja nánar frá þessu. Hann hefur einnig nýlega keypt all ar bókaleifar Bókaútgáfunnar Norðra, látið binda sumar þeirra upp og jafnvel prenta bókarhluta eða heil bindi, sem vantaði, og sent á markað að nýju. Einnig gefur hann út í ár nokkrar bækur á vegum Fróða eins og síðustu ár. — Er þessum bókum Jónas ar safnað saman úr mörgum stað, Gissur? — Já, einum þremur. Eins og kunnugt er hóf Samband ungra Framóknarmanna að gefa út ritsafnið Komandi ár fyrir þremur tugum ára og rit aði Þórarinn Þórarinsson þá ýtaa4ega.n fonmáila fyrir útgáf- unni. Komu út þrjú bindi, sem áttu að vera 3. 4. og 5 bindi í ritsafninu Komandi ár. Bindi þessi nefndust Vordagar, sem hafði að geyma úrval úr Skin- faxa-greinum Jónasar, Fegurð lífsins, sem var safn greina um listir, skáldskap, listamenn og rithöfunda, og Merkir samtíð armenn, sem raunar var fyrsta bókin, sem út kom af safninu, en í henrai voru greinar um ýmsa þjóðkunna menn, sem Jónas hafði haft kynni af, flest ar úr Tímanum. Ekki varð meira úr útgáfu Sambands ungra Framsóknar manna á ritsafninu Komandi ár og lá útgáfan niðri til 1952, en þá gaf Isafoldarprentsmiðja út bókina Nýtt og gamalt, sem er fyrsta bindi í ritsafninu Komiand'i ár. í hennd er safn afmælisgreina um Jónas Jóns son, þar sem fjölmargir menn kunnugir honum lýstu starfi Rætt við Gissur Eggertsson, sem sendir ritsafnið á markað að nýju í sjö bindum. Hann hefur einnig keypt bókaleifar Norðra og sett ýmsar útgáfubækur þess forlags á markað að nýju. Gissur Eggertsson, bókaútgefandi, með ritsafnið Koúiandi ár í hinum nýja búningi. hans, tífi og gerð. Einnig voru í bókinni nokkrar fyrstu bar- áttugreinar Jónasar, er birtust í Tímanum. Emn liðu nobkur ár, unz nýtt bindi kom út. Þá höfðu nokkr ir vinir Jónasar í Suður-Þing eyjarsýslu og á Akureyri bund izt samtökum um að halda út- gáfunni áfram, og 1955 kom út bókin Nýir vegir, og var henni skipað niður sem 2. bindi í safninu. í þeirri bók eru rit- gerðir um skóla, kirkju, heim ili og fleiri menniragarmál, auk nokkurra minningargreina. Sjötta bindi kom 6Íðan út 1958 og nefndist Vínland hið góða. I því eru ritgerðir um ýmis efni, margar stuttar grein ar fLeistiar niteðair á áðari árum en nokkrar eldri, þar á meða) Stóra bomban, hin langfræga grein um viðskipti Jónasar og Helga á Kleppi. Þarna eru greinar um V-Islendinga, Sund höll Reykjavíkur, skóla og kennslu, landvarnir Islands, brot úr ritdómum og löng grein um Halldór Kiiljan Lax- ness, einhver skemmtilegasta og snjaillasta grein, sem um hann hefur verið rituð. Árni Bjarnarson á Akureyri annaðist mjög um útgáfu tveggja síðustu bindanna. Þann ig stóð síðan þangað til 1968, að efnt var til sjöundu bókar iranar, og hafði Jónas geragið að mestu frá efni hennar, er hann lézt, en auðnaðist elkki að fylgje henni eftir til fullrar gerðar. Nefnist þessi bók, sem út kom í fyrra, aðallega á mdnum veg um, Dásvefn og vaka. Hafði ég þá beypt og yfirtekið það, sem til var af upplagi eldiri bókanna. I þessu bindi eru ýms ar greinar frá síðari árum. — Er þetta mikið uppflag af þessu sjö binda verki, sem þú hefur safnað saman og sent út að nýju, Gissur? — Nei, aðeins örfá hundruð allra bindanna samstæðra, en nokkru meira er til af einstök um bindum, og geta þeir, sem eiga fyrri bdndin, fengið ein- stakar bæflcur inn í. Ég lét prenta nokkrar arkir, sem gengnar voru til þurrðar, en annars var þetta allt í örkum, sem geymdar voru hér og hvar, en ég lét síðan binda allt í nýtt band f st£l við hið eldra. Síðan hef ég gert öskju um ritsafnið aillt. Ég hef látið edtt og tvö eintök í helztu bóka verzlanir, tn anmars sefl ég þetta mest beint ftá forlagi mínu, og geta þeir, sem vilja eignast þaíj,, snúið sér til Bóka útgáfunnar Fróða eða mín í síma 34393 eftir hádegi á dag inm, bæði að því er varðar rit safnið Komandi &r og aðrar bækur, t. d. þau útgáfuverk Norðra, sem til eru. Ég veit, að í ritsafninu Kom andi ár er efeki að finna atít, sem Jónas Jónsson frá Hriflu skrifaði — og vantar mikið á — en þar er margt hið bezta og snjallasta, sem frá honum kom. Bækurnar eru allar nofldkuð á þriðja hundrað blaðsíðna og mjög jafnar. — Hve lengi hefur þú átt bókaútgáfuna Fróða? — Ég feeypti hana af Þor- valdi Sigurðssyni fyrir noifekr um árum, ásamt ölium bókaleif um, sem voru mjög mMar, og síðan hef ég gefið út 8—9 bæk ur á ári á nafni forlagsins. Jónas Jónsson frá Hriflu — Og svo keyptirðu allar forlagsbækur Norðra á síðasta ári? — Já, og þar kennir margra grasa. Eins og kunnugt er var Norðri meðal stærstu forlaga hér á landi um alllangt sbeið og gaf út fjölda ágætra bóka bg ritsafna. Bókaleifar Norðra voru miMar en harla ósamstæð ar, mikið í örkum geymf hér og hvar bæði norðan lands og suueiain. Þar voru eánstök bindi í söfnum og nofekurt upp liag af einstöfeum bófeum. Ég hef nú undaníarið unmi® að því að koma þessu saman eltir föragum, láta prenta einstakar arkir og jafnvel heilar bæflcur í ritsöfn og binda eíðan, og sent nofefcuð af þessum bókum á markað aftur, eða selt það sjáflfur. I mörgum tilfefllum er eflokfl um að ræða mema fáein eintök, í bezta lagi tvö eða þrjú hundruð. — Hvaða bækur eru það helzt, sem þú hefur komið fram með að nýju frá Norðra? — Það er nú of langt upp að teilja, en við getum nefnt bókina Bessastaði eftir Vil- hjáflm Þ. Gíslason, mikið rit og fafliegt og mjög mynd- Framhald a 12 síðu Lárus G. Guðmundsson: Tung&ferð - hungrað fólk Margunblaðið birti 22. júli at- hyglisiverðar mymdir, sem lýsa betur em fiest am nað maraniegum andistæðum: Anmiairs vegar tækni niútámains — tumiglferðir, — hins vegar hiörmiungar nútímans — humigursnieyðin í Bíarfra. Firá sjón- ainmdði hugsamdd mamma emu vís- imdiallegar fraamfarir æskiiegar inn- an þeimra vébiaindia, sem ledða af sér heilbriigt og kærieiflcsrífct mann líf, 6B tafld vísdmdin á vald siitt buig og hjarte mannkyms, þammig að himin bágstaddi — náiumgiinm — gfloymist í hringiðlu hritfiningar mannkyns vegna óvæmts afmeks eimsitakr'a manna. Þá gfleymiist um Leið dýrmaAasta taflcmiark miamm- tegmar tilvri'u: að gæta bróður sdmis. Það haía stamfað samitök til rajálpar humgmuðu og þjáðu fólki i Biaffra og víðar em eigi getað áunmið fuilkamimn ámanigiur vegna þess að sterkari öfi hafa á móti staðið, svo sem ófriður, hiagsmun- ir stómveldia, áhuigaileiysi einstakl- inga o. fl., en þá um er að ræða „tunigiför" er engám fjámupphæð of há O'g hiuigviti mammsins til úr- lausmiar vandamálum beitt til bess ítmasita. — Við ísLendingar höfum sýnt, að við emuim yfirieitt sam- hugia að láta okkar liitla lóð fadla á vogarsikál til hjálpar. Við dáum vísindi, en látum þau eiiigi blinda andleig auigu okikar fymir þörf ná- umigams, heildiur höfum notað þau náuinga vorum til hjálpar. En við hedimisyfiii'sým er reynsi- am alit önmur. M'eð hliðsjón af slíku koma mér í hug orð skálds- ims ofckar, Steimgríms Thorsteins- sonar „Maður, liitrbu þér nær, lflggur í götummi stedmm“. — Getur efeki „steinn" orðið stórþjóðum- um að failli, ef vísiodim eru frem- ur miðuð við fmægð en hjálp, hvað þá hefldur, ef þau miðast við að tomtíraa miannslifum. Það er ölLum heimi minmisstætt, þe>gar vísindamönnum tókst að leysa úr læðingi kjiaa'nortouea og látið var riigna þjámimgum og dauða yfu Hirosihima og Nagasaki. Þýzká miannvimurimm mdkli Ai- bemt Schweitzer lýsti ás'andi heimsims þaóndg, að nú á kjarn- ork'UÖld meigmaði einn maður, vailidiamiikill, ammað hvort geðbilað- ur eða af vamgá, að tortíma líf i á hniettinum. Þó vísimdim bafi unnið miiflcið miannkynfl tdfl hjálpar, dylst eragum skuiggd ótta, þjámiraga og diauða, sem þau leiddu yfir maen- kymið með kjarnorkumni, og eigi bún, kjiairmoricao, eftir að verða miaminkyni til bamingju, þurfa sfeaðivaLdar þjóða, að brevtast úr hatursfuILum viilidýmm í góða og kærleiiksríka menrn, en hvenær það verðmr er óráðim gáta, en vart mun tumglfierðin umstoapa cvo manmlegt hjartalag, þótt svo virð- ist, að raddir, jafmvel frá mikil- hæfum mönmum, hijómj þanmg sem þjóðir haf: „himim höndum tekið“ og þetta miíkla afrek muni sameina þær í friði. Þess vegna skiisit mér sé tómt mál að mimn- ast á humigurisneyð að sflíkra manna dómi. Eigi verður um þiað dei'lt, að ótafl vandamiál bíða úriiausmiar, en þau lóitin víkja fyriir að feomast til tumgilsims. — Þau eru sanmar- lega mörg vamdiamálin hér á okfear hnebti sem mianmkymimu er fuil þönf á áð leysa og þalð án tafar, eikki ólíkleigt að úrlausm margra þedirra fymdist, ef viflji, huigtvit og fjármagin væri fyrir herndi, svo serni tiil tiinglffieirðia. Ég vil með nofldkrum orðuiii bendia á ófleyst vandamál, við fljótilegt. víðsýnt yfirlit, þótt óg vit.i, að þér, Lesari góður, emu þau kuinm. Þjóðirnar „berast á bamaspjót- um“, sem veldur þeim ÓlýsaniLeig- um, marglháttuðum hörmjungum, en margar þær þjóðir, sem fjær standa. kynda umdir ófriðiabbálið, af því a5 þær hafa hagsmumia að gæta. þar á meðaJ stórveldin, sem þó frekast gætu stiIiLt til friðar og ófrægja hvert annað, em óttá þöiirra hvért við annað heldur þéim emm í sikertiim. Annað vamdamalið er fólksfjölg- unim í heiimdmum. Vera kamm, að það vandiamál leystist ef verðimæt- um væri rétttíiega, bróðurlega síkápit og Ihver og eimn fús til að miðdia öðrum af brauðd sínu. Þriðja vamdiam'álið er flcynþátta- vamdiamiálið, sem viðfeemur eink- um Baindarikjuniumi, þar sem lit- arháttur mammsins verð'ur honum „fjötur um fót“ í lífisbaróttummi. Fjórða vandiamátíð er lögleysi. Að várða lög og regiur virðist fjarl'ægt huigibak víða í heiminum. Morð, rán oig þjófiniaðir, óorðheldni og Lausumg og glæpafélög bjóða viíða lögum bimgimm. Uppreiismdr, efeki síður mieðal menntiamammia em almúigans. Og svo sdðasrt talið, en efeki sízt, 9tjórnmuáiLaLegt ráðLeysi og önglþveiti. Það er ektoi hægt að draga þá álytotum af framiamriituðu, að sflcyn- semi mamnsims 'bafi vaxið í réttu Muitfalli við tætond^hiaitis. Þaið er stuitt míilum bæja uú á alheimsmætífevarða. Vera má að við íslieindinigar meguim samt fagna að vema á eyju úti í reginhafi. Hötfðatoaupsteð í ágúst 1969. Lárus G. Guðmundsson.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.