Tíminn - 20.08.1969, Page 11

Tíminn - 20.08.1969, Page 11
il 1B3ÐVIKUDAGUR 20. ágúst 1969. í DÁG TÍMINN í DAG er miðvikudagur 20. ágúst — Bernharður ábóti Timgl í hásuðri kl. 19.06. Árdegisháflæði í Rvík ld. 10.40. HEILSUGÆZLA SlökkvllíSia og sfúkrablfrelðir. — Slml 11100 BDanasiml Rafmagnsveitti Revk|a. vfkur 6 skrifsfofutfma er 18222 Nætur. og helgldagaverzla 18230 Skolphrelnsun allan sótarhrlnglnn Svarað I sima 81617 og 33744. Hltaveltubllanlr tilkynnlst * slma 15359 Kðpavogsapótek optð vlrka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá kl. 9—14, helga daga frá kl. 13—15. Blóðbanklnn tekur á mótl blóB- gföfum daglega kl. 2—4. Næturvarztan I Stórholtf er opln frá mánudegl tll föstudags kl 21 á kvöldtn tll kl. 9 ð morgnana Laugardaga og helgldaga frá kl 16 á daglnn til kl 10 á morgnana SfúkrablfreO • HafnarfirSI f slma 51336 StysavarSstofan • Borgarspftalanum •r opln allan sólarhrlnglnn AS •ins móttaka stasaSra Slml 81213 Nætur og helgldagalæknlr er tlma 21230. Kvöld. og helgidagavarzla lækna hefst hvern vlrkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgnl. um helgar fré kl. 17 6 föstudags kvöldl til kl. 8 6 mánudagsmorgni Slml 21230. I neySartllféllum (ef ekkl næst tll helmlllstæknls) er teklS á móti vltfanabeiSnum é skrifstofu lækna félaganna i slma 11510 frá kl 8—17 alla vlrka daga. nema laug ardaga, en þá er opln læknlnga stofa a? GarSastræt) 13, á hornl GarSastrætls og Flschersundsi frá kl 9—11 f.h slml 16195 Þa» er elngöngu teklS á móti belSn- um um tyfseSla og bess héttar AS öSru leytl vlsast tll kvöld- og helgldagavörzlu Læknavakt i HafnarflrSI og GarSa hreppl Opplýslngar > lögreglu varSstotunnl stm' 50131. og slökkvlstöSinni slmi 51100 Kvöld- og helgidagavörzlu vikuna 17. til 24. ágúst, annast GarSs- apótek og Lyfjabúðin ISunn. Næturvörzlu I Keflavík 20. ágúst annast Kjartan Ólafsson. ÁRNAÐ HEILLA 75 ára or i dag 20. ágúst, frú Hervör Frímannsdóttlr frá Húsavík, nú til heimilis, ÖndólfsstöSum I Reykjadal SuSur-Þilngeyjarsýslu. FLU GÁÆTL ANIR Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar Id. 08,30 í morgun. Væmitanilegur aftur til Keflavíkur M. 18,15 í kvöld. Fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 15,15 á morg un. — Fokker Friendship flugvél félagsiins fór til Færeyja kl. 08,00 í morgun og kom tii Reykjavíkur kl. 18,00 í dag. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), til Vestmannaeyja (2 ferðir), Húsa vikuir, ísafjarðar, Patreksfjarðar og Sauðárkróks. ORÐSENDING gaulcana ykkar, eða hvaða tegund, sem þlg eigið. Munið að sýna þeim ástúð og umhyggju, hreinlæti og hafa nægan og fjoibreyttan fríát og vítamín, líka í drykkjarvatnið og' alltaf að hafa kalkstein > búrinu. Því hvað er ömurlegra en að vera lokaður innl i þröngu og óhreinu búri, og búa við fæðuskort og alls konar sjúkdóma sem jafnvel dregur til dauða. Getur nokkur verið svo samvizkulaus eða tllfinningasljór? Hugslð mlnna um ykkur sjálf, og gerið meira fyrlr þessa málleysingja því hvað er yndislegra en hafa í kringum sig dýr og fugla, sem mað ur veit að líður vel líkamlega og andlega. Það er míkil ábyrgð að hafa und ir hendi lifandi dýr og fugla, sem guð hefur treyst okkur fyrir. Foreldrar, munið að láta ekkl börn ykkar hafa lifandi dýr og fugla fyrir leikföng. Fuglavinur. SJÖNVARP MIÐVIKUDAGUR 20. ágúst 20.00 Fréttir 20.30 Hrói Höttur Garpurinn Þýðandi: Ellert Sigurb.son. 20.55 Dönsk grafík Þetta er fyrsta myndin af fjórum, sem greinir frá þró un svartiistar i Danmörku. Þýðandi Vilborg Sigurðar. dóttir (Nordvision — Danska sjónvarpið). 21.10 Orð okkar eru áminning (Wir Wunderkinder) Þýzk kvilunynd gerð árið 1958 og byggð á skáldsögu efti> Hugr Hartung. Leikstióri Kun Hoffmann. Aðaihlutverk: Johanna von Koczian, Hans Jörg Felmy, Vera Frydtberg og Robert Graf. — Myndin fjallar um ýmis undui og stórmerk’, sem þýzka þjóðin hefur lif- að á bessari öld Húa rekur sögu tveggja skólahræðra. þeirra Brunos Tiches og Hans Bneckels. og lýsir ólíkum viðbrögðum þeirra við atburðum aldar- innar Býðandi: Bríet Héðinsdóttir. !.45 Dagskrárlok. 20 Og með sj'álfrd séir bætti hiún við: — Já, ég var hrædd. Það er ég eimniig í da@, eo á annam hátt. Hrædid. Hann Skyldii, hvað hún var að huigsa. — Ég hiafðj það á tálfinn- inguinni að þú værir hrædd við mianininn þinn. Það var heimisikuJeg hugmnymid. Jæja, dneJdotu þetta þá niúma. Orð hams vökltiu reilði hjá hemmi. — Nei, ég dreOak það elklki. Ég er aillis etoki hrædid við þiig. Hvað ætti ég að vera hrædd- við? Ef þú vilt haga þér ba’malega. þá þú um það. Ég er akkii hrædd við börn. Andliit hans varð stouiggaiegt. — KaMar þú mdg baim? Eg er að minnista toosti ekiki svo mikið bam, að ég geti ekki séð í gegmum þig, mín kæra. Ég skaj gjamam viður- ikenna, mér urðn á mistölk til þess að byrja mieð. Ég spurði sjálían miig hvað eftir aniniað, hvers vegna þú hafnaðir mér eins og þú gerðir. Var það mögulegt að þú, konan mín, gætár eitt auignablik látið þér detta í huig að ég vœri eiturbyrl- ari, morðimgi — O’g þar á ofan föður og bróðiurmorðimgi. Það var eikki hu’gsanlegt, ef þú raunve’.'U- Lega elskaðir mig. Eðlilega komst ég að þeitrri niðurstöðu, að þú eiskaðiir máig ©kki. Hann lyfti glasi sínu. — Skál fyrir hjónabandi okfcar! -.... Mary fór að gráta. — Mér þyk ir þetta mjög leitt, saigði hún. — Ég hefði aldrei átt að giftast þér. Fyririgefðu! Nú, já, þú sérð eftkr því! Hamr, hló oig hellti kaimpaadná aftur í alae sitt. Hún hugleiddi hivort hann myndi hafa drutokið strax um morg uminn, og komst að þeirri niður- sitöðu að svo myndii vena. Eaimon haJILa'ði sér fram og horfði beint í aiugu henmair. — AngeJa hefur sagt mér, að þú og Liam ætluðúð saman út að nýju. Er ed’ttlhyað á imiJJi yJckar? Mary vairð fynst al' iig uitan við si'g, en vairð svo ofsaireið. — Um hivað ertu að tala? 4ð eitthivað sé miffi min og Liam? Hvernig vogar'ðu þér . .. Bamn hneygði höfuðið alivairlega. — Ég hel augu í höfðinu. Ef þú segir eiitth’vað gamiansamt, er það átvalilít tál Liam. Og það er Liiarn, sem þú brosir tóJ. Hamn sJó hnef- amum í borðið. — Hvers vegna gerirðu það? Geturðu sagt mér það! Hrvens vegna brosir þú tii Li- am, en eddki tíi mamnisins þíns? Það er Eamom, sem þú ert gift. Get- urðu eJdki líðið mig? Hamn reís svo snöggJega upp, að við lá að litóia borðið, sem þau sátu við yllti um kolJ. — Það er ég, sem þú ert gilfit. Tárin streymdu niðlur kinnar Mary. — Fyrimgefiðu! Fyririgefðu! Heyrirðu það: Fyrirgefðu! Ég skal gea aJlt sem þú krefst af mér til þesis að bæta fyrir þetba. Ég skaj fana í buruu. Ég skal stoilja við þig. Þú gettir sjálfur tekið ákvörð- uniima. En fyrirgefðu! Hann gekk tíl henniar, og henni varð ijóst að hann var ofsaneiður. Auguasivipiur hans var harður <>g ískaJdur. Amiditítíð var fölt, og gang ur hans var óstöðugur. Hann teygði handleggiinn fram eftír henmi, dró hana upp úr stólnuim og faðmaði hana ofsaJega. Hún reyndi að snúa sér frá honium, en hann greip undir höku henmar og sneri amdliti hennar þamnig, að varir þeirra mættust. Útidyrabjiatían hringdi með stehkum hljóm. Bamon sneri sér snögglega við. Mrs. Oatíiahan kom úr gamgimum og leit iinn tiJ þeirra. DyraibjiaJian ’hriingdli að nýju. Eaimon sJepptá Maxy svo snögg- lega, að hún var nærrá dottin! Mrs. CaJJahara sneri við og geikk til aðaldyrainna. Eamon stóð í sömu sponum og hlustaði með eftir væmitimigu á svip. Það er llögregiam Mr. Eamon, sagði ráðlsJconan og sneri sér að honium án þess þó að títa á hann. — Þeir óska eflbir því áð taJa við Mrs. Doyile. Fahey lögreglustjórj kom imn á eftír henni. Við vtíijnm gjarnan taJia við yður eimniig Mr. Doyle og við bnóður yðar og systur. Mary fékk ofsaiegam hjarbslátt Og stiinig fiynir brjóstið svo hún þrýsti hieindi á það. Verkurinn hvarf, en ónotailag óttaittífinning greip um hamia. Hún stóð ei’ns og stednigervingur meðan frú Cailla- han tólk yflinbafiniir lögreglumann- anmia. Sá, sem kom með Fahey var háttsettur í ley'niiögi’egJU’nni. en bún munidj eikflai nafn hans. Ea- mon sendá fmi Oatíiaham upp aftir Angeflu, og flór með Mary inn í diagstofiumia. Hann var öruiggur og rólegur í fasi, og hún reyndi að sýniast jiafn rðleg. En henni var erfiitt um það, hendur henmiar tiitruðu og fæiturnir voru til- finnimgaJausir famnst hienmd þegar hiún gefldk. Þegar lögregluforinginn sá að þau voru öl kom'im í stofuna, dró hann - símstoeyti up p úr stojalatösku sinni. Hamn hélt því á miffi fingra sér, án þess að opea það. Svo kom hamn beint að erindimu. — Ég hef gerzt svo djarfur, að Leita upplýsdnga beimf hjá lögregl- unnd í Boston, Mrs. Doyle. Þér rnunuð sjáLBsagt geta skilið, að við hötfum álhuga fyrix að þetokia lítidsháttar fortið aJÍLra þeirra, sem dveLja hér í Doylescourt. Earnon ræJcsti sig harkalega. Mary, sem sat í sóíamim vdið hlið AmgeÍLu, varð alveg máttfliaus. — Að sjáilfsögðu, og það er ég, sem þið vdtóð minmst um. Hamm beetó á símstoeytið. — Upplýsingiarnar segja, að þér hafi'ð aiLdrei átt í útistöðum við logregl- umia, Mary kyogdi munnvaitni. Það var hlœgilegt að vera svona ótta- slegin. — Nú, efckd það? En ég get vel skiliið, tið það segd yður elkfld milkflð. Ef þér vdljið rauniveru- lega vdta eitttovað um fortíð mína. aettuð þér hefldiur að lei'ta ttí ein- bvers, sem þekflcir mig. Ttí dæmis sysbur mdmnar, eðia húsráðskomu okkar. Mary famn að rödd henn- ar hljómaði af móðgun. — Ég hef reynt að komast í samband við systótr yðax — er það ekflci Mrs. Steven Johnson? En þ-3 var efldci hægt að hafa upp á henni. Eamon gredp fram í fyrir hon- um — með redðtíegri röddu. — Á þetta að býða, að þér bendlið koniuma mína í samband við það, sem hér hefiur gerzt? Þér hliótið að vera geðveiflour maður. Hvað í veröldimmd ætti af fá M-ary ttí þess að firemja rlíka glæpi. Lögregluforinginn stundi. — Ég hef ekflci funddð nokkra ástæðu ttí þess að vantó'eysta frú yðar. AlLs engia. — Nei, auðvátað efldki. Ang’eLa hafði risið á fætur. Hún var kflædd í hivítan kjól og ledt mjög veJ út — Ég hrimgdi ttí Kellys lög fræðings. Þér fáilð enga heimiid tifl bess að taJct Mary með vðu’ Eamon var orðinm náfölur >s ofsareiður. Lögregluforingdnn hieypti brún um. — Hef ég sagt aJð ég ætlaði að hamdtáka frúrna? Mér hefur dkfltí dottdð sJífltt í hug edtt augna- þliflc. Ég reynd aðeins að kynna mór ýmdislegt, sem ef ttí vití gæti leitt ttí einhverra upplýsinga. E*> miss Doyie. meðal anmiars, hivar bjuggiuð þér þegar þér dvöldvsð í Lomidmm? AmgeLa, sem var ,á Leið út úr stofunnd,_ stanzaði og sneri séa' við. — Eg bjó á ýmisum stöðum en lengst af Hadf MO’nm Streetí Hvað er með það? — Það er aðeirts nýtt spor, sem ■vdð reynum að sfíga, mdiss Doyfle. — Þegar þér mr. Doyle, fóruð tófl Ameríku, divölduð þér um tíma í New York. Síðar fóruð þér ttí Boston. Hvers vegna? Eamón bedt á vörima. — Mér bauðst góð atvimmia. Er noddkuð í vegd með það? — Ég er 'ðeiins forvitinn. Liam bróðir yðar er hér ekM. Viíið þór hvar hann er stadcLur. Hane er í DubLin, og býr hjá eimium músílofélaga simium, þegar æfingai' stamda yfflir. Rödd Angelu var hvatskeytleg. — Óskið þér að fá mafm og hehndlisfanig? — Þakka yður fyrir, ekk, í auigna bLtíoinu. Faibey lögregfluforimgi brostí. Hann minnti Mary á úlfinn í rúmi ömmunmiau' i æfimtýrinu um Rauðhettu. Hann brositá enn, þeg- ar hanm reis úr sæti sínu og sagðd: — Þöfck fyrir, ég held JS þetta sé nóg í biM. — Skyldd það vema, sagði Amgela kaldnanaflega. — Ég held, að við gerurni etotoi annað í diag, sagðd Fahey, við iát- um heyra firá okfkur sedmna, sagði hann í dyrumum Enginm svaraði honum. Mary stóð hreyfimgarLauts með- an þedr voru að fara. Síðan sneri HLJÓÐVARP Miðvikudagur 20. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7,30 Fréttir. Tónleikar 7,55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi Tónleik ar 8,30 Fréttir og veður fregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr 'orustngreinum dagblað- anna. Tónleikar 9.15 Morg undstund bamanna: 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar 12.25 Fréttir og 12.50 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við. sem heima sitjum. 150.0 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: 16.15 Veðnrfregnir. Klassísk tnnlist 17.00 Fréttir Norræn tónlist 17.55 Harmnnikulöe. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir TUkvnningar. 19.30 Á líðandi stund Helgi Sæmundsson ritstjóri rabbar v»ð hi»stendur. 19.50 .Ivan ffrimmi“ svíta eftir Rimskv Knrosknff. 20.10 Sumarvaka 21.30 Útvamssagan: „Leyndarmál Lúkasar" eftir Ignazio Silone. Jón Óskar les (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvnidsagan: ,Ævi Hitlers“ eftlr Knnrná Oeiden. Sver-I» s >”H4»«nn Ságu fræ*in«u»» >es (4). 22.35 Á elleftn stunfl tónlist af ýmsu tagL 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.