Tíminn - 20.08.1969, Qupperneq 12

Tíminn - 20.08.1969, Qupperneq 12
12 TfMiNN MIÐVIKUI>AGUR 20. ágúst E>69. Ársfundur Sambands V-Skaftfellskra kvenna Suuiiudagurimi 15. júní var 28. ársfundur Sambands Vestur-Skaft fellskra kvcnna haldinn að Kirkju bæjarklaustri. Til fundarins komu fulltrúar frá 8 félögmn Sambandsins. Gestur fundarins frá Kvenfélagasambandi íslauds vai' frú Guðlaug Narfa dóttir. I upphafi fundar ávarpaði séra Sigurjón Einarsson fundarkonur og m. a. þakkaði hann þeim fjár framlög og hvers konar stuðning við kapellu séra Jóns Steingríms sonar, sem er í byggingu á Kirkju bæjarMaustri. í síkýrski fonn. kom m. a. fram að Sambandið hafði keypt hluta bréf í Hallveigarstöðum. Þá hafði stjórn minningarsjóðs Egils Thor arensen beðið sambandið að benda á sérstaklega fagra og vel unna skrúðgarða á sambndssvæðinu og veitti stjórn sjóðsins frú Gyðríði Pálsdóttur, Seglbúðum kr. 5000,- verðlaun fyrir garð hennar, en hún Laugardalsvöllur Úrslit í kvöld> miSvikudaginn 20. ágúst k|. 19,00 ieika til úrslita í 2. deild íslandsmótsins: Breiðablik - Víkingur Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson. Hvort liðiS leikur í 1. deild árið 1970? Ver'ð aðgöngumiða kr. 75,00. Barnamiðar kr. 25,00 MÖTANEFND. AÐVÖRUN ura stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heirn ild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnu rekstur þeifra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt 2. ársfjórðungs 1969, svo og söluskatt fyrri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum, ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 19. ág'úst 1969. Sigurjón Sigurðsson. TIL SÖLU Eintak af dagblaðinu Tíminn er til sölu. Einnig eintak af Nýja dagblaðinu. Simi 30329. Ráðskonu — og þrjár tii fjórar starfsstúlkur vantar á kom- andi vetri við heimavistarbarnaskólann á Reykjum í A-Húnavatnssýslu. Nánari upplýsingar gefur Torfi Jónsson, Torfalæk, um Blönduós. lét það fé ganga til kapellu séra Jóns Steingrimssonai'. Búnaðarsamband Suðurlauds hafði og veitt Sambandinu styrk til garðyrkju. Á fundinum var eim'óma s»am- þykkt að leggija fram kr. 20.000.- til stækkunar Kvensjúkdómadeild ar við Fæðingadeiid Landsp. Is- lands. Þá var samþykkt að stofnáð yrði til námsstyrks .fyrir eina stúlku árlega af Sambandssvæðinu tiiL framhaldsnáms að loknu gagn fræðastigi og skulu umsöknir send ar stjórn Sambands Vestui'-Skaft felLskra kvenna. Einnig var rætt um erfiðleika á hjúfcrun aildraðs fólks í hÐiimahús urn og samþyk'M að athuga hvort möguleikar væru á því að ljós mæður gætu tekið að sér að ann ast Iiana og var stjórn Sambands ins falið að gera þá könnun. Stjórn Sambands Vestur-Skaft- fellskra kvenna skipa: Formaður: frú Gyðríður Pálsdóltir, Seglbúð um. Gjaldfeeri: frú Jóna Þorsteins dóttir, Kirkjubæjarklaustri. Ttit- ari: frú Guðrún Þorkelsdóttir, Seglbúðum. Að loknum fundarstöríum var kvöldvaka og kaffisamsæti. Þar flutti frú Guðlaug Narfadóttir er indi um áfengismálin og nauð'syn þess að eíla baráttuna gegn áfengi. Frú Sigríður Ölafsdóttir, Vík í Mýrdal stjórnaði fjöldasöng og var þetta hin ánægjulegasta fevöldstund. FUNDUR UM BRUNAVARNIR Mánuidaginm 18. þ. m. 'hóflsit hér i Reyfejaviik fuaiidiui' siaimsitarfs- nefindair Norðiui'ílandairáðs um ibrumiaviainiir. í niefnd þessairá eága saeti fuhitrúar frá ölllum Norðiur- liöndiujniuim oig eru það eftirtal'dir manm: Frá Dauimöriku: Civi'likigen'jöa' Hiairiaild Lunidagái'd. Frá Finnliamidd: Braindöverinspektoa' Esfeio Karihu. Frá ís'Iandi: Rúnar Bjamason, sIöfeikiváM'ðsstjóri. Fná Noregi: Dim’elkitör P-eter S'tröms heim. Frá Sviiþjöð: RÍfesþráádin^epéI?löi'. Swen Huflitquist, sem er fórmáð- Sláttumaður óskast Maður vanur orfaslætti ósk ast í ca. 2—3 vikur til að siá vestur í Breiðafjarðar- eyjum. Upplýsingar gefur Ráðningai’skrifstofa Land- búnaðai’ins, sími 19200. Frá B.S.F. Kópavogs 5 herb. íbúö við Álfhólsveg til sölu. Félagsmenn, sem vilja nota forkaupsrétt smn tali við Salómon Emarsson fyrir 27. ágúst. Stjómin. MÁLMAR Kaupi alian brotamálm, — allra hæsta verði. Stað- greitt. ARINCO, Laugavegi 55 (Eystra portið) Símar 12806 og 33821. ur nefaidaii'ininiar og Oiiviliiiigien jiör Agne Márteason, semi er rflt- ani. Fundurinn héi’ í Reyikijiaivífe stendur í tvo diaga, miánuidaginin 18. og þriðjudaginn 19. á Hótel Loftleiðunn. FjiaOiliað vei'ður um eftiirit'alljin mál, m. a.: „Þétta timb- uiihúsalbyigg@“, prófun á lytfltu- og eldiyamniahurðum, álkivæði um olíu- feynd'ingar og notkiun plasbefinia. Uitlien’di'nigarniir miunu og kyinna sér bnuniaviaiinii’ hér í Reytojaiviíik, m. a. hjá EimisMpafiél'aigi fslands h.f. og ÁtourðaiweriMmiðjunni h.f. Eimruig miuaiu þeir fara í stutfca Itymmisflerð um iborgih'a og éærsvieit ár. ENSKIR RAFGEYMAR LONDON BATTERY fyrirliggjandi. Lárus Ingimarsson, heildvcnduiL Vitastig 8a. Simi 16205. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6 Simi 18783 'BIJNAÐARBANKINN cr banki fúitoius GufljöN Styrkárssohi HÆSTARÍTTAHLÖCMADUR AUSTURSTRÆTI 6 SlMI 18354 Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar — slipum bremsudælur. Límum ð bremsuborða og aðrar almennar viðgerðir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogj 14. Síml 30135. KOMANDI ÁR.............. Framhald af bls. 8 skreytt. Þar eru ljóðmæli og iei'krit Páls J. Árdals, Stakir steinar eftir dr. Kriistján Eld járn og einnig Gengið á reka eftir hann. Þetta eru þættir um fornfræðileg eflná. Þá er vertoið Ski’iðuföll og snjóflóð eftir óflaf Jónsson f Rækturnarfélagi Norðurlands, tvö bindi stór og ljöðasafnið Aldrei gleymist Auaturland. Þá eru Söguiþættir landpóst- annia efitir Heliga Viáltýsison. Þá haía einnig kornið fram að nýju Færeyskar þjóðsögtir og sagnir, sem Páirni Hannesson rektor annaðist um. Eionig má fá Virka daga, eftir Hagalín, ýms ar baekur eftir Elínborgu Lár usdóttur, Ævisögu Björns Ey- steinssonar og Undir tindum, sjálfsævisögu Böðvars á Laug arvatni. Göngur og réttir eru tfl, öll bindi óbundin, en verða Sieinna til í b'a'ndi. Þetlta cr mife ið fimm binda yerik eins og alir vita. — Ern bæfeur þessar a®ar í bófcabúðum? — Nei, efcki aMar. Af sum um eru aðeins til sárafá ein- tök og því ekfci unnit að sfeipta þeim í búðir. Aufe þcirra bóka, sem ég lief nefnt er Faxi, hið mMa verk dr. Brodda Jóhann essonar uni íslenzka hestinn til og verið er að prenta upp aft ur einstafear arfeir eða bæfeur og binda þær, og munu þær koma fram smábt og smátt. — Er verð á þessum gömlu bókum hátfc? — Ekfei tel óg það. Ég tel, að það sé rneira að segija mjög ’ Iágt miðáð við nýúitkomnar bæfe irr, en nofefeuð misjasfnt. Að sjálfsögðu hafa þær þó afefci getað haldið gamla ver'ð'inu, þvi að band nú er orðinn mjög mife iR hluti bófearverðs, og auk þess þarf að prenta hluta af ýmsum þessuim bótum, geymslufeos t na'ður er mifciM og ehmig starf við að koma þessu saman. — En hvað ertu með nýtt á prjónum hjé bókaútgáfunasi Fróða, Gissur? — ÆiM 'tala útgáfubóka verði efeki svipuð og áður, en ég vil Iítt um þáð ræða núna, enda efefei fullráðið. En ég verð me'ö barnabæfeur eftír. Astrid Lindgren eins og áður og einn ig nýja drengjadófe eftir Eiráfc Sigurðsson, fymærandi sfeófla stjóra á Atoureyri, svo eitthvað sé nefnt, en fleira mun koma á daginn siðar, segir Gissur að lokum en bætir samt við: — En ég vona, að mömnum þyifci noifekur fengur að því að fá nú ritsafn Jónasar Jónssonar, Komandi ár, á tnarkað í sam- stæðu og góðu bandi. — AK. ÖLDUNGARNIR . . . . Fnamhald af bls. 7 þeirri bygigimgu. Keypt voro ný húsgögo í húsio og settar handlaugar í hvert herberigi. Verið er að lagflæra lúðina rnn hiverfis hnísin og ýmislegt flieira er f undirbúningi, til að byggja staðiinn upp og eiinnig er verið að athiuga hvernig nýting hús- anna getj orðið meiri. Álfeveðið er, að aflduað fóillb divelji í sumarbúðunum aftur í haust. frá 28. ágúst táJ 4. scptember. Dvalartoostnáð'ur þá ai- áaatilaðuii’ fer. 2.000,00 fya'dr allam tímiamm,' Þeir, sem áihuga hafa á divöl þar geta snúið sér til presfianm'a á Norðuirlandi eð’a beint tl Vestmannsvatns og flengið a'liar upplýsingar. Sól roðaði moi'ðurhiimin og vötn, þegar ég fevaddi staðinn seint um fevólidlið. Húsarvife, 3. ágúst 1069. Þortn. J.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.