Tíminn - 20.08.1969, Síða 13

Tíminn - 20.08.1969, Síða 13
MIÐVIKUDAGUR 20. ágúst 1969. ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 FH sleppur við 1. um- ferð í Evrdpukeppninni Örinur Norðurlandalið ekki eins heppin Alf—Reykjavík. — FH er meðal átta liða í Evrópu- bikarkeppninni í hand- knattleik, sem sleppur við að leika í 1. umferð keppn innar. Þetta var Ijóst eftir dráttinn sem fram fór í Dortmund í Vestur-Þýzka- landi um helgina. Ekki voru önnur Norðurlandalið eins heppin og FH, að und anskildum norsku meistur- unum, en dönsku meistar- arnir, HG, mæta ung- versku meisturunum Hon- ved í 1. umferð, sænsku meistararnir Hellas mæta Spartak frá Búlgaríu og finnsku meistararnir, UK 51, mæta Sponja frá Pól- landi. Aainars fór drátturinn þannig: Tatran Presov — Gummersbaeh Spartak Sofia — Hellas Union, Salzburg — Crvenka, Júgósiaivíu Atletico, Lissabon — Sittard HG — Honved, Ungverjalandi UK 51, Helsinki — Sponja, Póli Þau átta lið, sem sleppa við að leika í 1. umferð, eru: FH, íslandi, Marseille, Frakklandi, Barcelona, Spáni, sovézku meist ararnir (enn ekki vitað hverjir það verða), Grashoppers, Sviss Bergen, Noregi, Hapoel, ísrael og Dudelingen, Luxembourg. Þetta er í amnað sinn, sem FH sleppur við að leika í 1. umferð Evrópubikarkeppninn- ar. Danir eru mjög óánaegðir með dráttimn, en óvíst er, að FVnmnihflilo & pis. lð. FH-liðið — sleppur við 1. umferðina. Spennandi uppgjör í kvöld Víkingur og Breiöablik mætast í úrslitaleik 2. deildar. — Víkingur hefur tvívegis orðið íslandsmeistari, en aidrei leikið í 1. deild. — Breiðablik hefur leikið áður til úrslita í 2. deild Alf — Reykjavík. — f kvöld fer frain á .Laugardalsvellinum leikur, sem margir hafa beðið eftir með óþreyju, úrslitaleikur- inn í 2. deild milli Víkings og Breiðabliks. Hið spennandi upp- gjör hefsí kl. 19 og verður vafa- laust margt um manninn á vell- inum, því að bæði félögin hafa marga fjlgjendur. Þótt Víkimgiur sé þriðj'a elzta kn'attspyrmufélag lamdsims, hefur það aildrei leifcið í 1. deild, síðan stofmað var tii fceppmimmar 1956. Hims vegar heflur Vífcimgur tvisvar simmum orðið íslandsmeistari, í fyrra skiptið 1920 og aftur npkkru síðair. Þó að Vífcih'gar gieri sér ekki vonir um að verða íslands- meistarar alveg strax hefur það lengi verið óskadraumur þeimra að öðlast sætj í 1. deild, sem er 6- hjiálkvaemiiegur áfangi á þeirri leið. Spurnimgin er, hvcxrt þessi óskadraumur þeirra rœtist í kvöld. Breiðablik hefur verið á upp- leið f sumar. Það sama er að segja um Breiðablik oig Vífcing, félagið hefur aldrei leildð í 1. dieild, þó að það hafi komizt í snertimgru við hama, em árið 1966' Lók Breiðblik tii úrslita í 2. deild gegm Fram, em tapaðj í úrslita- Leiknum. Síðan það var, hefur Breiðablik yugt upp liðið hjá sér — og það verða umgir menn í fremstu vígllímu liðsins í kvöld. ÍSLAND SÍR UM FRAM- KV/EMD EVRÖPURIDILS Á þingi Evrópu- og Miðjarðar- hafsdeildar Alþjóða körfuknatt- leikssambandsins, sem haldið var HIVI í Suður- Ameríku Peru sigraði Boleviu 3:0 í 10. riðli undamfeeppni HM í knatt- spyrnu. Þar með eru bæði Perú og Bolevia með 4 stig eftir 4 leiki. Argemtína sem leikur í í Alexandríu 27. til 30. júnf s.l., var skipað í riðla i undanrásum EM unglingalandsliða. sama riðli hefur ekkert stig eftir 2 leiki. Brasiilía sigraði Paraguay 3:0 í 11. riðli keppninnar, og hefur þar með 6 stig eftir 3 leiki óg I 10:0 í markhlutfall. Paruguay hef j ur 4 stig eftir 3 leiki. Columbia I 3 stig eftir 4 leiki og Venezuela 1 stig eftir 4 leiki. Urslitakeppnin verður haldin í Gribklandi á tímabilinu frá 15. til 30. ágúst 1970. 12 lið tafca þátt í úrslitunum, þ.e. núverandi Evrópu meistarar sem eru Sovétríkin og Grifckland, sem heldur keppnina, en þessi tvö lið komast í keppnina án forkeppni. Um hin tíu sætin verður fceppt í fimm riðlum og komast tvö efetu liðin í hvorum riðli í úrslitakeppnina. Gjaldgengir eru til þessarar keppni piltar sem fæddir eru eft- ir 1. janúar 1951 og ekki hafa .eikið með landsliði fullorðinna. Islandi hefur verið falið að sjá um framkvæmd eins riðilsins og er það mikill heiður fyrir KKl. Aðeins eitt Norðurlandanna hefur Framihald a Ols. 15. Þessi visa varð til, þegar VestroannaeyirLga) skoruðu sitt eina mark í viðuireigninni við Val á Laiugardalsvelli s. 1. suiMiudiag: Sókn og læti, flug og fettur fimur ver’ann — sérhvert þot, en þegar Siggj Dagsson dettur. dugað getur þrumuskot. Vallargestur. Leikmenn Fram söfnuðu I handa Steingrími fjársöfnun til að iétta undir mieð homum Hafa ýmsiir aðrir aðilar tefcið þátt i söfnuiiinai, m. a. leiifcmenn 1. deildar liðs Fram. en á fundi. sem haldinn var með liðiniu um síðustu nelgi, fór fram skyndisöfnun og söfrauðusil eitfchvað á þriðja þúsund krórauir. Var sú upp- hæð send strax tiíl Abureyrar IAlf — Reykjavfk — Eins og taunnuigit. er, fóitbrotraaði Stein- grímur Bj'ömsson. útherji í Afcureyrar-liðinu, ■ leifc gegr . KR fyr'ir nokikrum vikum. Hef ) ur hann verið frá vinrau sið'an, J ietn er ma'ög bagalegt fyrir íjöl < skyMuiraainn. J Virdr hans og samherjar á ) Atoureyri nafa gengizt fyrir i mrn Sigurþór Sigurjónsson Ilafliði Pétursson MARKHÆSTU LEIK- MENN 2. DEILDAR klp-Reykjavík. f tilefni 2. deildar úrslitaleiks- ins i kvöld, birtum við myndir af tveim markhæstu mönnum f riðlakeppninni í 2. deild. Þessir kappar mætast þó ekki í leiknum í kvöid, því félag Sig þórs Sigurjóussonar, Völsxmgar frá Húsavík, komst ekki í úrslit. Hann var markhæstur í B-riðli með 9 mörk af 12 mörkum Iiðs- ins í keppninni. Hafliði Pétursson varð mark- hæstur í A-riðli, skoraði 8 mörk i sínum leikjum með Víking, og leikur með liðinu gegn Breiða- bliki í kvöld.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.