Tíminn - 20.08.1969, Page 15

Tíminn - 20.08.1969, Page 15
MH)VIKUDAGUR 20. ágúst 1969. 15 DEILAN Framhald af bls. 2. miáiliinu er sá, aíð allt frá því að sjús9amælin>gar -voru teknar upp, hefur jafnan orðið noktour rýrn- un á áfenglWDU í atfgreiðslu og hölfðu þjónamir fengið hana greidda með aukaáLagniingu, sem van- 3%. Þegar svo sjússarmr minnkuðu, þá fengu veitinga- mienn jafnframt heimild til að Legigja mieira á áf'eegið, en imn leið unidiirsikráifiuSiu þeir samnmg við þj'óniaina um að. veitingiaihiúsin taekijiu isjiálf á sig rýirnuniwa, og er nýja verðskiráin miðuð við, ag svo sé. Verð hverrax flösbu, sem 'wedt'inigaihúsin sedijia þjónunum, ártrtá vdð þeitta áð lækitoa, en það hefur bara etóki verið lætokað a'lls sbaðar. Með'au þjóniarnir þurfa enn að taitoa á sig rýmunina ó- baettir, get óg etotoi saigt, að farið sé 'eiflfcitr V'erðstoránim." STÓRHÝSI .... Fraimhaid af bls. 16 ið unmdð yið eírd hæðir hússims i sumiair. í baltosým eir hin nýja kirkja Eigilsstaðabúa í byiggingu. Af öðruim imienkilegum býggimga- framkvaemdum á staönum, má nefna Stoóverksmiiðjumia, en simíði hemmiair irnum vaentairulega lokið í n'óvemlber í haust og verður þá fairið að setja niður vélarn'ar. Fremur lítið er byggt af ibúðar húsum á Egilsstöðuim múna. MÓTMÆLA Framhald af bls. 16 eifttir því sem löigregl'an í Kefla- váík uppdýsdr. Lögreigiam fyiigddst vel með hópmium og voru molkltorir mecn toalllaðir tii aðsitoðar etf tál hefði þuriffc að taitoa. LögregJiau tók þá stefnu í málinu að láta skar ann fara sínu frami án þess að grípa í taumiama. Engim stoemmd'airverik voru unmin og eklki öðru spilllt en sveÆnfriði Kefflivíikimiga. Upp úr miðmætti voru mótmælendur orðnir hás ir og leystist þá hópurinn upp án þess að til neinna átaka ikæmi. ÍÞROTTIR Framhald af bls. 12 áður séð um framkvæmd riðils í EM unglingalandsliða, en það var Finnland árið 1966. Undanrásirnar skulu fara fram á tímabilinu 1. marz til 1. maí 1970 og hefur KKÍ i hyggju að hér verði keppt um páskana. Riðlaskiptingin er þessi: A) Veslur-Þýzkaland V-Þýzkaland, Austurríki, Finnland, Frakkland, ítalía og Holland. B) Svissland Svissland, Búlgaría, ísrael, Sví- þjóð, Júgóslavía. C) Rúmenía Rúmienía, Egyptaland, Tékkó- vákía, Túnis. D) fsland ísland, England, Pólland, Belgía. E) Luxembourg Luxembourg, Spánn, Un-gverja- land, Tyrkland. Þjálfari íslenzka unglingalands- liðsins er Helgi Jóhannsson og for- maður Ung'linganefndar KKÍ er Þorsteinn Hallgrímsson. Æfingar unglingalandsliðsins liggja nú niðri um hríð, en verða teknar í upp aftur í haust og verður þá væntanlega fleiri piltum boðiðxað sækja æfingarnar, heldur en þ-iim j sem æfðu undir landsleikina við Dani. Iþróttir Framhald a* bls 13 HG sieppi með heilt skinn út úr 1. umferðinni, en Ungverj- arnir eru mjög sterkir, eins og FH-ingar fengu að kynnast, þeg ar þeir mættu þeim í keppn- inni fyrir tveimur árum. FEROAÞÆTTIR Framhald af bls, 9 öldungur var spurður að því hversvegna hann hefði náð svo háum aldri. Ég hefi aldrei bragð að áfengi, sagði hann. Varla hafði hann sleppt orðinu. er mikili hávaði heyrðist upp á lofitinu, og andvarpaði þá öld ungurinn: Er nú pabbi orðinn drukkinn einu sinni enn? Annars hafa lengi farið sög ur af hinu heilnæma fjallalofts lagi á þessum slóðum. Marco Polo veiktist bar og sagðist hafa fengið bata vegna þess, hve heilnæmt loftHáígið var. Sjúkir menn, sem fara upp ’ í fjöllin, segir hann, koma oft j alheilir eftir fáeina daga. | SAFNIÐ í Dusanbe er að sjálfsögðu mjög helgað því tímabili, sem hefst í Tadsikist an eftir 1920. Þá hefst líka; raunar fyrst saga Tadsikistan sem sérstæðar stjórnarfarslegr ar heildar. Oneitanlega hafa orðið miklar framfarir þar á þessum tíma. Aðeins örfáir j karlmenn voru þá læsir þar,! en nær engar konur. Skólahald. þekktist varla. Nú er átta ára j skyldunám og mega allir heita ■ læsir og skrifandi. Fjölsóttur háskóli og margir aðrir hlið-i stæðir sérskólar eru nú starf andi þar. í Dusanbe starfar fjölmenn vísindastofnum, sem kynnir sér náttúru landsins og þjóðhætti. í landinu eru starf andi átta stór leikhús, en auk þess starfa fjölmargir leik- flokkar í sambandi við minni samkomuhús og féiagsheim ili samyrkjubúa. Biaða og bókaútgófa á tadsisku eykst ört, en mátti heita engin áður. í Dusanbe eru framieiddar kvikmyndir og hafa sumar ver ið sýndar víða um lönd. Auk hins stóra og merkilega þjóð- minja- og náttúrugripasafns, sem hefur verið byggt í Dusan be, hafa risið mörg minni söfn víða um landið. En þó miklar framfarir hafi orðið á menningarlegum svið- um, hafa þær orðið emn meiri á verklega sviðinu. Aveitur, kynbætur, nýjar ræktunarað-1 ferðir og vélvæðing hafa ger- breytt landbúnaðinum. Bómull arræktun, sem áður var lítil, er nú orðin stór þáttur landbúnað arins. Árið 1965 nam t. d. bómullarframleiðslan orðið 650 þús. smál. og hefur aukizt síð an. Alls eru starfrækt um 300 samyrkjubú í landinu, en segja má að hvert bú nái yfir ffleiri sveitir. Búið, sem við stooðuðum, náði yfir 13 þús. ha. lands og voru á því um 13 þús. manns, sem átti heima í ____TIMIN N______________ ffleiri sveitaþorpum. Á iðnaðar sviðinu hefur ebki minni breyt ing átt sér stað en í landbúnað inum, en iðnaður var sárailítill fyrir 40 árum, en er nú orðinn ; öflugur á mörgum sviðum. I Dusanbe hefur verið reist mikil sýningarhöl'l, þar sem sýndar eru þær vörur, sem eru fram leiddar í landinu, og jafnframt veitt yfirlit um þá menningar starfsemi, sem fer fram í land inu. Þetta er mikil bygging og nýtízkuleg og auðsjáanU.-ga stolt landsmanna. Heimsókn þeirra, sem koma í þjóðminia safnið í Dusanbe, lýkur líka jafnan á því, að þeir koma í bvikmyndasal, þar sem sýnt er hið mitola orkuver, sem verið er að reisa í Nurek, og þær milklu áveituframkvæmdir,! sem-verða í sambandi við það. ] Það er brugðið upp teikning um af því, hvemig þarna verð ur útlits eftir nokkur ár. Nurek-orkuverið mun verða stærsta orkuver Asíu en ráð-1 gert er að byggja annað enn meira £ Tadiskistan áður en langt líður. Tadsikar finna bersýnilega til mikils þjóðarstolts vegna þeirra miklu framfara, sem orðið hafa í landi þeirra sein- ustu fjóra áratugina. En það gleymist þó aldrei að minna á, að þetta hafi áunnizt með hjálp Rússa og vegna sameig inlegs átaks allra Sovétríkjanna í næstu grein, sem jafnframt verður sú seinasta í þessu ferðarabbi, mun einkum verða rætt. um stjórnarhætti Tadsi- kistans, hvernig y+'irráðum Rússa er háttað og hvernig stjórn. þeirra hafi tekizt í Mið- Asíu.' Þ. Þ. ÁNÆGÐ MEÐ .... Framhald af bls 2. til þess að fjárhagslegur grund völiur sé fyrir rekstrinum þarf svo að vera. Margir hafa spurzt fyrir um heimilið, en eins og gengur vill fólk vera heima eins lengi og það getur. Ekki mun vera neitt skilyrði, að fólks sé úr Dölunum, til þess að það geti komizt að Fellsenda. Forstöðuhjónin létu að lokum í ljós sérstakar þakkir til Gísla Sigurbjörnssonar forstöðumanns, sem hefur verið mjög vinsam'leg ur og hjáilpsamur heimilinu, og gefið mjög góð ráð vegna starf- rækslu þess. Til síðasta manns ^CHUKA) Spennancfc og traoærlega ve leÍKÍr. litkvikm,vn<i um bar attu jidian.? og hvítra manns i N.-Ameríiku — ísiönzkui bexti — Aðnl'hlutverk: ROr TAYLOR JOHN MILES Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnuim. Tónabíó — Islenzkur texti — Líf oa fiör i gömlu Rómaborg Snilldarvel gerð og leikin ný, ensk-amerísk gamanmynd af snjöllustu gerð Myndin er í litum. Zero Mostel Phil Silvers Sýnd kl. 5 og 9 A vampvruveiðum MGMpresentsilOMAN POLANSKI'S JACK MacGOWRAN SHARON TATE ALFIE BASS Sýnd fcl. 5 og 9 Bönnuð 14 ara. Slm 11544 — Islenzkur texti. — Morðið í svefn- vagninum (The Sleeping Car murder) Geysispennandi og margslung in frönsk-amerísk leynilög- reglumynd. Simone Signoret Yves Montand Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síðasta sinrn. Blóðhefnd „Dvrlinasins" Afar spennandi og viðburða rík ný, ensk litmynd um bar áttu Simon Templars „Dýr lingsins" — við Mafíuna é Italiu Aðalhlutverkið. SimoD Templar leikur ROGER MOORE. sá sami og leikur „Dýrlingmn" i sjónvarpinu. — Islenzkux t.exti. — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ég er forvitin gul — Islenzkur texti — kvikmynd, eftir Vilgot Sjöman 1 Aðalhlutverk: Lena Nyman, Börje Ahlstedt. Þeim, sem ekki kæra sig um , að sjá berorðar ástarmyndir, er ekki ráðlagt að sjá mynd- ina. Sýnd kl. 5 og 9 Stranglega böunuð innan 16 ára. Síðasta sinn. LAUGARA8 1 B> Slmsi T207? oo 18150 „Tízkudrósin MilSie" Víðfræg amerísk dans-, söngva- og gamanmynd í lifc. um með fslenzkum texta. Myndin hlaut Oscar-verðlaun fyrir tónlist lulie Andrews Sýnd kl. 5 og 9 Éo oq litli bróðir BráðskemmtilLeg og vel gerð ný dönsk gamanmynd f litum. DCRCH PASSER P/Í.UL REINHHART Sýnó ki. 5.15 oig 9. P glr. „Það brennur, eiskan mín" (Arshátíð hjá slökkviliðinu) Tékknesk gamanmynd í sér- flokki. talin ein bezta evr- ópsxa gamanmyndin sem sýnd hefur verið í Cannes. Leiik stjóri Miios Forman. Sýnd M. 9

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.