Alþýðublaðið - 06.03.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.03.1922, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Yerzlanarsamband mllll Rússa og 8ría. Uadlrskrifaður hefir verið verzl- aaarsamDÍsgujr cciilíi Svla og Rússa. Grikkir og Tyrkir eru aftur tekair að ybbtst í Litlu Asíu. Frá Hollandi. Símað er frá Haag, að þingið hafi felt tiliögu u>.n að lána Rúss landi miljón gyilini. Knöfu, 4 marz. Gennafandnrinn getur dregist fram í maí, þar eð stjórniu í Ítatíu er mjög vött í -sessi. Harding og Rússar. .Daily Teíegraph" segir, að Harding hafi raj.t aí sér störfum sem íomssiður hjalparnefndar Am erikumanna, þeirrar er bjálpar leitar sveltandi Rú ssum. Orsökin er sögð sú. eð Hoover hafi sann að að fulitrúi. sovjetstjórnarinnar, Dubrovíky hafi notað fé neíadar innar til boUivíkaundirtóðurs 1 sjátfum Batsdaiíkjuaum. Frá FjóðTerjnm. Símað er frá Berlín, að meiri hluti skattanefndar hs.fi samþykt, að samvinnufélög landbúnaðarins sleppi ekki við skatt af veltu sinni. Kaupgjaldsdeilan á Seyðisfirði. Eftir Einar S. Frimamt. ----- (Frh.) í jan. s. 1. átti fram að fara kosning á þrem bæjarfuiltrúum fyrir kaupstaðinn, en af því einn baðst iausnar að auki, þurfti að kjósa íjóra Nauðsynjavörur féllu nokkuð f verði kringum áramótin. Heyrðist þá þegar ymprað á kauplækkun, en ekki munu at- vinnurekendur, sem eru meðlimir kaupmannaféiagsins hér — hafa álitíð fáðiegt, að hreyfa slfku fyrir kosningarnar. Höfðu sumir sennilega hugsað tér, að vera f kjöri og enn aðrir, að hafa áhrif á kosninguua. Hvernig kosningin fór hefir áður vcrið getið um hér I bl&ðinu. Nokkru eftir þetta (21 ja«) var haldinn aðalfucdur verka mannafélagsins og v»t þar ekki hreyft vlð kaupgjaidsmálínu, enaa hafði engin iækkunarumieitun bor ist féiaginu frá neinum. Mun fé kgsmönnum hafa vlrst, scm kaup gjaldið væri nú nærri sanni, eins og vöruverð var þá. Undir lok mánaðarins (27. jan ), barst stjór verkamadoafél. bréf frá kauproannafélaginu. Var þar farið fram á verkkaupssamning að nýju og stungið upp á bvi, að tfmakaupið yrði kr. o 80 á ki st virka daga, eftirvinna 1 kr. og heididagavinna kr I 20‘) Skyldi þessu tilboöi svarað inn&n þriggja daga. Var nú fundur haldinn og sóttu verkamenn hann vel, og voru einróma fráhvetfir lækkun að svo stöddu, þótti þeim vinnu veitendur vilja hraða málinu um of og að ásiæðuiausu, þar eð um ekkert vinnutiiboð var að ræða og menn vissu ekki von neinnar verulegrar atvinnu, fyr en með vórinu. Var atjórn félagsins falin meðfetð málsins, bæði að svara bréfi kaupmannafélagsins og að rannsaka, hvort kaupið væri óanngjarnlega hátt, miðað við vöruverð. Stjórnin tjáSi nú kaupmannafél. með bréfi að verkamannafélagið þyrfti lengri undirbúningsfrest undir samninga og að fundur yrði sftur i febiúar og yrðu þá teknar frekari ákvarðanir. Þótti hetmi ekki líggja á, að rasa að þessu, því engar horfur voru á um atvinnu í bráð. Leið nú fram til 3 febr., sð verkamannafél. barst bréf á ný frá kaupmannafél. og óskaði það úrslitasvars fyrir 10. s. m. Stjórn verkamannafél. var þá að rannsaka og safna drögum tii samanburðar á ’vöruverði sumarið 1914 og nú og grensiast íyrir um verðlags horfur framvegis. Höfðu 2 kaup- sýsiumenn skýrt félagsstjórninni frá vaxandi gengismun fsl. og danskr&r krónu, og svo þvf, að kaupmenn væru f aðsigi méð, og sumir þegar byrjaðir á, að ieggja alt að 30% á vörur fyrir gengis- mun. Etna heildsali skýrði for manni þá frá því, að hann, og einnig asmað firma f bænum* *) Skyldi sá taxti gilda til júní- loka þ. á. hefðu fengið skeytt frá DmiBÖrku, sitt frá hvOru veizlunarhúsi, una að taka ísl krónu eigi á meira en 0,68 kr. ti! greiðslu daaskra ávfsána Þótt farmgjöld til lands- ins og erlent vöruverð hefðu fallið töluvert, óttuðust nú ýrasir hyggn- ir kaupsýslumeisn nýja dýrtíð í landinu. Frá því sjónarmiði var þvf eigi árennilegt sð binda sig við kauplækkun urn iengrí -ttoa. Auk þeas varð niðurstaðan af vöruverðsrannsökninni sú, að raeðal hækkun á ura 20 vörutegundum dagíegrs lífsnauðsyrsja frá 1914 (f ágúst) væri hér i bænum 2i2°/o. En f ág. 1914 (og reyndar mest alt það suraai) kaupgjald hér kr. 0 40 á kl.st. virka daga En lægsta kaup 1913—'14 kr. 0.35. Eftir því ætti sanngjarnt ksup þá að vera nú, frá kr 1,09 tii kr. 1,25 á kl st Kauptaxtinn virðist því en véra of lár, ralðað við heilbrigðan tiœa (1914) (Frh ) Um laginn og veginn. Snorri Sturluson kom frá Engiandi í gærmorgun og Skúli fógeti é gærkvöidi. Slysfarir. „Seagull", œótor- skip, kom inn fyrir helgirsa méð tv® siasaða menn. Hafði f föitu- dagsveðrinu fengið áíail svo mikið, að við sjálft lá, að skipið toiist. Hyggja menn, að svo hefði farið, ef ekki hefðu brotn&ð bæði gs ffill og bóma stórseglsins; þvf skipið lá á hiiðinni, en rey&ti sig við, er segiíð gaf dtir. Mennirnir sem slösuðust yoru báðir undir þiijum. Njörður kom einnig íyrir hélg- ina með mami, sem meiðst haiði í siðunni. Jens GuðmuudsBon frá öiafs- vfk, annar hásetinn sem slasaðiát á Seagull, lést á Landakotsspftala, ki. 5 á sunnudagsmorgunÍQQ. — Hann hafði sfðubrotnað báðum megin, blóð faaíði gengið upp úr honum, og hann var marinn mjög á baki og brjósti. -r’ Hann var fæddur 1874. Var mikiil dugnað- armaður, kátur og vel liðinn. Hann iætur eftir sig ekkju og 3 sonu i mikiiii fátækt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.