Tíminn - 07.10.1969, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.10.1969, Blaðsíða 2
TIMINN íbúar við Rauðagerði ráku upp stór augu f dag, þegar vinnuvélar komu og fóru a8 rífa upp nýtt malbik, sem lagt var á götuna fyrir tæpum hálfum mánuði. Ástæðan var sögð sú, að gleymzt hafði að leggja vatns- leiðslur heim að íbúðarhúsi einti og var gatan undirbyggð vandlega og malbikað yf,ir, áður en nokkur áttaSi sig. Ljósm. Tímans, GE, tók þessa mynd í dag, þegar búið var að rjúfa malbikið og moka upp á götu. £nn hitizt um benzinstöðina — tveir fundir um helgina SB-Reykjavík, mánudag. Enn er rökrætt og rifizt um ben/jnstöð eða ekki benzínstöð í Garðahreppi. Tveir fundir voru haldnir um máliS um heigina og hafði blaðið tal af forsvarsmönnum beggja sjónarmiða í dag. Vilbergur Júlíuisson, skólastjóri, sem er í broddi fylkingar andstæð inganna, sagði að borgarafundur- inn ,sem halddnn var í barnaskólan- um á laugardaginn, hefði verið fjölmennur og skem'mtilegur og staðið yfir í hálfa þriðju klukku- stund. — Undir lok fundarins breyttist andrúmsloftið nokkuð, þegar fram koim, að forspnda leyf isins fyrir byggingu stöðvarinnar, er ekki lengur fyrir hendi, en hún var sú, að leigusamningiur við BP í Lyngholti væri runninn út, og þess vegna hefði verið leitað eftir nýjum stað. Nú kom í ljós ,að leigu samningur þessi hefur verið fram- LJÓSTÆKNIFELAGIÐ OPNAR SKRIFSTOFU í þessum miánuði eru 15 ár síð an stofnað var sérstakt félag til að stuðla að bættri lýsingu í land inu. Félag þetta hlaut nafnið Ljós tæknifélag íslands. Helzti hivata maður að stofnun félagisins var Steingrímur Jónsson, þáverandi tratfmagnsstjióri í Reykjaivík, og var hann íormaður félagsihs fyrstu 9 árin. Á þessum tímamótum opnar fé- lagið nú skrifstofu í húsakynnum Byggingaþj'ónustu Arkitektafélags íslands. Heizti favatamaður að stofnun fé'lagsins var Sfeingfímur Jónsson, þáverandi rafmagnsstjóri í Reykjavík, og var hanri 'formað ur félagsins fyrstu 9 árin. Á þessum tímaimótum opnar félagið nú skrifstofu í húsakynn um Byggingaþjónustu Arkitekta félags íslands. Síðar í þessum mánuði, nánar i tiltekið 21. október 1969, verða I liðin 90 ár frá því að Edison gerði fyrstu gláþráðarperuna, sem htfði hagnýtt gildi. En það er eikki fyrr en á síðustu 2—3 ára- tugum, að eiginleg lýsingartækni ryður sér til rúims. Ljóstæknifélag íslands hefur kappkostað að fylgjast með allri þróun þessara mála, m. a. er höfð náin samvinna við hliðstæð félög á Norðurlöndum og alþjóð samtök á þessu sviði. Fullyrða má að hér á íslandi sé góð lýsirig enn mikilvægari en víðast annars staðar, vegna hins langa skammdiegis og andlegra áihrifa þess á fólk. ¦ Mikið hefur áunnizt í bættri lýsingu hér á landi s. 1. 15 ár Víða í nýjum skrifstofum, skól um og verzlunum er lýsing mjög góð. A sumum vinnustöðvum og á Framhald á bls. 14 lengdur, og þess vegna íiaast okk- ur ,að framkvæmdirnar geti beðið að skaðlausu. í fundarlok var samþykkt svo- hljóðandi tillaga: „Almennur fundur íbúa Silfur- vtúns skorar á hreppsnefnd að end .urskoða afstöðu sína til benzín- stöðvarmálsins og vinna að því, að hætt verði framikvæmdum við byggingu hennar." I gær var svo haldinn fundur tíu manna ráðs þess, sem skipu- leggur aSgerðir og stóð hann í tvo tíma. Síðan var hreppsnefndinni send tillagan og bent á þetta nýja viShorf og svars óskað fyrir kl. 6 annað kvöld. Við erum bjartsýnir og gerum ráS fyrir að vinna málið, sagði Vilbergur Júlíusson að lok- um. Ólafur G. Einarsson, svéitarstjóri var ekki á sama móli um breytt Framhaid a ois H NámskeiS í finnsku í Háskólanum Finnski sendiherrann við Há- sfcóla íslands, hum. kand. Juha K. Peura, hefur námiskeið í finnsku fyrir almenning í vetur. Þeir sem vilja taka þátt í þvi (byrjendur og framhaldsnemend- ur), komd til viðtals í Norræna húisinu þriðjiudaginn 7. okt. kl. 20,15, (Frá Háskóla íslands) Breytingar á skeytagjöldum Eins og getið var um i frétta- tilkynningu frá 17. júlí þ.á. breyt ast gjöld fyrir símiskeyti til út- landa nokfcuð í dag (1. okt.) í sam ræmi við ákvarðanir sím'aráðstefna Til nokkurra landa lækkar það, svo sem Austurríkis, Grænlands, ítalíu, Luxemiborgar og Sviss, en ÞRIÐTUDAGUR 7. október 1969. til flestra annarra landa í Evrópu hæ-kkar það. Þess má geta, að gjaldið miðað við gullfranka (i; gfr.=28,75 ísl. kr.) hefur haldist óbreytt í mörg ár, þótt það hafi breytzt í ísl. kr. við gengisfelling ar. Reykjavík 1. okt. 1969. (Frá Póst- og símaimálastj.). Gagnfræðaskóli Selfoss settur SJ—Reyfcjaví'k, fimmtudEg. Gagnfræðaskólinn á Selfossi var settur miðvikudaginn 1. október Nemendur verða í vetur 325 í 13 b&kkjardeildum. Kennarar verða samtals 22. Nokkuð hefur verið unnið að stækkun skólahúissins, þótt mikið vanti enn á, að lokið sé byggingu þess. Skólastjóri Gagnfræðaskólans á Selfossi er Jón R. Hjálmarsson. Leiklistarskóli Þjóðíeikhússins settur 1. september var Leiklistarskóli Þjóðleikbússins settur í Lindarbæ Nú eru 18 nemendur í sfcólanum, þar af 10 í eldri deild og 8 Framhald á bls. 14 aiarmn opnar nýja verzlun SJ-Reykjavík, mánudag. Á laugardagsmorgun opnaði Mál arinn nýja málningavöruverzlun að Grensásvegi 11. Húsnæði verzlunar innar er u.þ.b. 600 ferm. á neðstu hæð hins nýja húss Málarans, sem. enn er í byggimgu. í framtíðinni verða vörugeymslur á jarðhæðinni en verzlunin á efri hæðum hússins. Afgreiðsluaðstaða verzlunarinnar batnar móög með tilkomu þessa nýja húsnæðis. Þar eru t.d. næg bílastæði, en nær ókleyft er að leggja bifreiðum við verzlun Mál arans að Bankastræti 7ia. Þá er jafnvel hægt að aka inn í verzlun ina og láta setja vörur beint inn í bifreiðina. Málarinn hefur fengið nýtt lita- og afgreiðslukerfi fyrir Spred-m'áln ingu, sem síðar verður einnig hsegt að nota við aðrar málningartegund ir. Viðskiptavinir geta nú valið úr allt að 2800 litum og fengið um- beðinn lit á meðan hann bíður. Blöndun Iitanna fer fram í sér- stöku áhaldi í verzluninni við. Grensásveg. Ef viðskiptavi'nur ósk ar að fá lit ,sem hann hefur áður keypt, þarf hann ekki annað en að biðja um sama númer og fær þá réttan lit afgreiddan. Mikið hag- ræði er að þessu nýja litakerfi, en það er orðið mjög dýrt og erfitt að blanda eftir auganu ákveðna liti eftir huigmyndium kaupenda. Hið mikla litaúrval þessa nýja kerfis gerir þeim nú auðvelt að finná hvaða lit sem ér. MYNDLISTARMENN ÍSAFNARÁB Samkvæmt lögum nr. 15/1969, um Listasafn íslands, skulu ís- lenakir myndlistarmenn kjósa úr sínum hópi þrjá menn í safnráð til fjö'gurra ára í senn, tvo listmálara i og einn myndhöggvara. Við kosningu að þessu sinni voru kjörnir sem aðalmenn, Iist- miálararnir Jóhannes Jóhannesson og Steinþór Sigurðsson og Ásmund ur Sveinsson, myndhöggvari. Vara- Frá hægri: Aðalsteinn Guðjohnsen, formaður, Stein^rímur Jónsson, heiðursformað'ir og DaSi Agústsson, fi-ainkvæmdastjóri. (Tímamyiid — Gunnar). KJOSA MENN m'enri voru kjörnir listmálararnir Sveinn Björnsson og Svavar Guðna son og frú Ólöf Pálsdóttir, mynd- hö'g'gvari. Rvík. 2. október 1969 Selma Jónsdóttir, Sigurður Sigurðss., Birgir Thorlacíus Samikvæmt því, sem Tíminn hef ur frétt, fékk Jóhannes Jóhannes- son 27 atkv., Steinþór Sigurðsson 27 atkv., Asmundur Sveinsson 26 atkv., Sveinn Björnsson 22 atkv., Svavar Guðnason 20 atkv., og Ölöf Pálsdóttir 22 atkv. Ólöf Pálsdóttir er fyrsta konan, sem hefur verið kosin i safnráð. Félag Fram- óknarkvenna Fyrsta Framsóknar- vistin á þessu starfs- ári 9. október að Hótel Sögu Félag Framsóknarkvenna í UevKjavik heldui aðaitund sinn fimmtudaginn 9. okt. i <am komusai Hallveigarstaða kl. 30 síðdeeif; Fundarefni venju leg aðalfundavstörf. Sigríður Haraldsdóttir talar um krydd. Stjórnin. framsóknarfélag Reykjavík- ur gengst fyrir framsóknarvist að Hótel Sögu fimmtudaginn 9. október og hefst hún kl. 8,30 síðdegis. Áætlað er að hafa spilakvöld < hverjum mánuði i í vetur eins og venja hefur ver / ið. Góð verðlaun verða veitt. Þegar spilað hefur verið, verð ur dansað til kl. 1 eftir íniö- | nætti. Á þessari vist heldur Kristj- án Friðriksson, forstjóri, stutta ræðu, en vistinni stjórnar Guð mundur Björnsson, kcimari á <\kranesi. Aðgöngumiðar eru til sölu ,á afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7, sími 1 2323 og á skrifstofu ] Framsóknarflokksins, Hring- braut 30, simi 2 44 80. Þátttak endur eru beðnir um að sækja miðana sem fyrst. ^•^¦^¦¦^^^¦¦^•^¦^¦^¦^•^¦^•^^^•^¦¦^-^^•^ ^^^.^ ^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.