Tíminn - 07.10.1969, Síða 3

Tíminn - 07.10.1969, Síða 3
\ — Þjónn, viljið þér vera svo góður að kalla á útkastaranu. Ég má til að koma mér heim. Pabbinn: — Hvað sagði kennar inn um stílinn, sem ég skrifaði fyrir þig? Pétur: — Hann sagði að þetta væri nokkuð vel gert af tíu ára dreng. Af hverju lofarðu honum ekki að vinna þig bara eánu sinni? — í þessari viku hafa öll hieimadæmin þín verið rétt Siggi. Ertlu viss um að afi þinn hafi ekki hj'áipað pabha þínum? — Getið þér látið mig fá her bergi og bað? — Herbergi já, en þér verð ið sjálfur að fara í baðið. — Hvernig fór þetta með skilnaðinn bjá Pétri? — Nú, samkvæmt áætlum. Pétur fékk bílinn, konan börn in og lttgfræðingurimn pening- ana. — Ó, mamma, þetta er hræði legt. Ég gaf honuim Jóni óvart sápuspæni í morgunmat í stað inn fyrir Corn flakes. — Varð hann ekki reiður? ' — Reiður, hann froðuíellir ennþá. Ráð henda unigum mæðrum: Nú á tímum er löngu orðið úrelt að vera a'lltaf að skipta um bleyjur á börnunum. Það er miklu þægiiegra að gefa þeim þurrmjól'k og láta sér nægja að ryksuga þau einu sinni í viku. — Segðu nú alveg eins og er. Gætirðu trúað því, að þenn- am bíl hefði ég keypt notaðan — Nei, satt að segja hélt ég að þú hetfðir sjálfur búið hann tíL — Bíistjóri, ég er búin að fá nóg af lífinu. Viljið þér keyra i höfnina. — Lækmir, ég held að það sé eitthvað að konunni minni. Hún keypti stálull fyrir þúsund krónur. — Hvers. vegna haidið þér að hún sé óeðlileg þess vegna? — Hún er farim að prjóna isskáp! DENNI DÆMALAUSI — Við þvoðum diskana, mamma. Pabbi þvoði, ég þurrk aði, og Jói tíndi upp brotin! TIMINN Vitið þér hvað Stalín gerði við konur? Reyndar höfum við vissar grunsemdir þar um, en hins yegar getur enginn verið viss um þetta fyrr en hann hef ir séð kvikmyndina sem spyr þessarar sömu spurningar: „Sai che faeeva Stalin alle Donne?“ heitir hún í ftölsku, og á kvikmyndahátíðinni í Fen eyjum var hún sýnd í þeirri sérstöku d'eiid sem fjallaði úm ★ Bob Dylan, skáldið, popstjarn an og heimispekingurinn. Atrún aðargoð hippía um allan heim, Bob Dylan (the poet that turn es pop) fæddist í Minnesota og býr nú nálægt Woodstock, sem er nálægt New York-ríki. Bob Dylan, hefur allt frá þvi að hann fyrst rak upp boffs opin berlega, hneykslað þá er stöð ugt vilja treysta gamlar hefðir Allt fram á síðustu daga, hef ur hann staðfastur neitð öllum fréttmönnum um viðtal við sig, ef blaðamenn gerðu honum ó- næði, þá fannst honnm þeir svo undarlegar fígúrur, að hann byrjaði venjulegast að hafa viðtal við þá, og endirinn varð einhver endileysa, sem ómögulegt var að notast við, en þetta hefir einnig leitt til þess, að um hann hafa komizt á loft sögusagnir, flestar mjög sérstakar og afbrigðilegar til- hneigingar kvikmyndanna, eða höfunda þeirra. Á meðfylgjandi mynd eru þau Silvia Monti og Benedetto Benedetti, en þau sátu þannig fyrir ljósmyndarann rétt eftir að lokið var töku myndarinnar sem var 31. ágúst síðast liðinn. Manni dettur einna helzt í hug að þau sýni hvað Stalin gerði ekki við konur. ★ ósannar, margar hreinlega logn ar .Hins vegar brá svo við eftir að Dýlan kom loks opinberlega fram, á pop-hátíðinni sem hald in var á eyjunnd Whight, að hann gerðist furðu samvinnu þýður við fréttamenn. Hann hefur sagt frá því, að eftir að hann lenti í mjög aivarlegu vélhjóisslysi, árið 1966, en þá meiddi hann sig alvarlega á há'lisi, þá hafi hann ekki komið fram opinberlega, en að lok um hafi hann valið brezku eyj una Wight, til þess að koma fram og halda tónleika þann 31. ágúst 1969. Umbjóðendur hans sýndu honum kvikmynd af eyjunni, og hann breifst mjög, og ákvað að koma þar fram, svo einfalt var þetta, nema að vísu vildi hann fá 40.000 pund fyri vikið. Mikili listaverkaþjlófnaður, s@m framinn var í París um miðjan septemiber, haökkaði 5 tölu stolinna listaverka á þessu i ári upp í 440, eftir því sem I lö.gregian segir. Utn það bil hundrað þessara listaverka voru verk eftir fræga meistara, en heiidarverðigildi hinna 440 verka mun hafa verið „tíu milljlónir franka“. Löigreiglan segir að verðmik- il lista,verk sem þjófar fesita hendur á, séu ananð hvont send 'till útlanda, eða endursend til trygigingarfyrirtækj a eða eig- endanna sjálfra, því mjöig auð- velt er að þekikja listaverkin, séu þau boðin til kaups á al- mennum mark-aði í Frakklandi. Hins vegar gæti kræfur miðl- ari komið þeim úr landi, en svo er oft tilfellið, og er þeim oft- ast kotniö til Suður-Ameríku. Lögreglan kvartar mjög undan því að eigendur eða tryggingar fyrirtæiki sem fá endursend stolin málverk, séu slærn með að tilkynna ekki lögreglunni um stuidinn, láti sér naagja að endurheimta eignirnar. Nýlega kom þó fyrir, að eig- andinn sagði lögreglunni frá staldi á síðustu stundu. Verzl unarmaður að nafni M. Caifon fékk aftnr allar nema eina af níu myndum sem stolið hafði verið frá hionum, með því að hann greiddi þjófunum 60.000 franka fyrir hverjia endursenda mynd. Hann fór á fyrirfram á- feveðna staði, fékk þar eina mynd og borgaði. Á hverjum degi fékk hann fyrirmæli frá þjöfunum um það hvar hann ætti að miæta, og borgaði þar fyrir eina myndina. En í níunda og síðasta skipt ið, gerði hann lögreglunni við- vart áður en hann fór á stað- inn. Þeir náðu þjófunum þar sem þeir voru að taka við pen- inigunum. Þegar eigandi stolna málverksins, fór hins vegar að huga að myndinni, þar sem hún átti að vera bak við sorp- tannu. var hún horfin. Einhver hafði nefnilega komið auga á hanl3 þar sem hún stóð upp við vegg, umlkomulaus, og tók hana til handangagns! ★ ítaiskir reiknimeistarar hafa fundið út, að landar þeirra borða um það bil tuttagu millj ón sbammta af spaghetti dag lega, tuttugu mMljón skammtar eru margar mílur af spaghetti, en hve margar, það hafa reikni meistararnir ekki enn getað reiknaðút. ★ Jose Cassino de Jesus hefur verið handtekinn í Brasilíu fyr ið þær sakir að hafa selt lönd um sínum lítil landsvæði á tunglinu, en hann sagði að hami hefði komizt yfir mikið land svæði þar efra og vildi gjarn an losna við, en umboðsmaður sinn í þessu landisölumáli væri reyndar Neil Armstrong, Arm strong hefði auðvitað verið rð fara til tunglsins að líta eflii eiguim herra Jose Cassino de Jesus. — Landsvæðin kostaðu annars tvö búsund krónur á I1 borðið, og síðan áttu menn að | greiða fjögur hundruð á mán t uði í tvö ár! | i

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.