Tíminn - 07.10.1969, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.10.1969, Blaðsíða 4
TIMINN ÞRIÖJUDAGUR 7. október 1969. Konur í Kópavogi Frúarleikfimi verður í vetur í Kópavogsskóla. Kennsla hefst mánudaginn 13. október. Upplýsingar í síma 41569. KENFÉLAG KÓPAVOGS Kvöidnámskeið fyrir framreiðslustúlkur hefst í Matsveina- og veitingaþjónaskólanum mánudaginn 13. október. Kennt verður 3 kvöld í viku. , Innritun og nánari upplýsingar í síma 19675 kl. 13.30—15. SKÓLASTJÓRI. Tilkynning um notkun brunahana í Reykjavík Að gefnu tilefni skal athygli vakin á því, að nokun brunahana til annarra nota en brunavarna, er óheimil án leyfis Vatnsveitu Reykjavíkur. Þeir aðilar sem óska eftir að fá leyfi til notkunar á brunahönum til vatnstöku, skulu snúa sér til eftirlitsmanns með brunahönum að Austurhlíð við Reykjaveg, sími 35122. VATNSVEITA REYKJAVÍKUR Deildarhjúkrunarkona óskast Staða deildarhjúkrunarkonu við Kleppsspítalann er laus til umsóknar frá 15. október n.k. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítal- anna, Klapparstíg 26, fyrir 13. október n.k. Reykiavík, 6. október 1969. Skrifstofa ríkisspítalanna. Ritari óskast Vífilstaðahælið óskar eftir að ráða læknaritara strax í óákveðinn tíma, til afleysinga í veikinda- forföllum. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Nánari upplýsingar veittar á staðnum og í síma 42800. Reykjavík, 6. október 1969. Skrifstofa ríkisspítalanna. TIL SÖLU 8 TONNA SCANIA VABIS, ÁRGERP 1962. Bifreiðin er í mjög góðu ásigkomulagi. Skipti á minni bíl koma til greiiía. Upplýsingar í síma 52875 og 52157. KLUKKA Óvíða er jafn fjiölbreytt úrval af klukkum og úr- um og í verzlun vorri. Margar gerðir af stofu- klukkum á sanngjörnu verði. Armbandsúr karla og kvenoa í miklu úrvali. Verð frá kr. 900,00 til kr. 14.980,00. Fjölbreytni og góð þjónusta K0RNELÍUS, SKÓLAVÖRÐUSTfG BANKASTRÆTI Bílasala Matthíasar BÍLASALA - BÍLASKIPTI Úrval vörubifreiða. Bílar gegn skuldabréfum. BÍLASALA MATTHfASAR Höfðatúni 2. Símar 24540 og 24541. Kona óskast Kona óskast til að annast heimili fyrir fullorðinn mann í kauptúni á Suður- landi. Upplýsingar í síma 99-1409 og 91-51442. Mercedes Benz 327 með 1413 vél, vökvastýri og iæstu drifi. BÍLA- & BÚVÉLASALAN v/Miklatorg Simi 2-31-36. vM%/e/ff/A/tmds /CéF£AA/OA/ff vill ráða reglusaman mann á aldrinum 25—40 ara til að gegna starfi sarfsmannastjóra. Umsóknir, með sem fyllstum upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist aðalskrifstofu fél- agsins í Bændahöllinni, merktar „Starfsmanna- hald", fyrir 15. október. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. Itgerðarstöö Útgengarstöð í fullum rekstri, til sölu. Upplýsmg- ar gefur Björn Sveinbjörnsson, hrl. Símar 12343 og 23338. (H) VEUUM ÍSLENZKTÍOJÍSIEKZKANIÐNAÐ PLASTSVAMPUR Rumdýnur, aiiar stærðir, með eða án áklæðis. Púðar og sessur, sniðnar eftir óskum. Komið með snið eða fyrtrmyndir. — Okkur er ánæg]a að framkvæma óskir yðar. Sendum einnig gegn póstkröfu Pétur Snæland hf. Vesturgötu 71 — Sími 24060. Háþrýstar 1" Miðstöðvardælur fyrirliggjandi á hagkvæmu verði. SMYRILL, Ármúla 7, sími 84450. OKUMENN! Látið stilla ) tima. Hjólastillingar ' Mótorstillingar Liósastillingar Fljót og örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. Sím« 13-100. VIPPU - BÍtSKÚRSHURBIN I-karaur . Lagerstærðir miðað við múrop: Hasð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stserðir.smíðaðar eftír beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 -' Sími 38220 — POSTSENDUM — JÓN ODDSSON hdl. Uálí'lulningsskTifstofa Sambatidshtisinu vio Sölvliólscötw. Sintl 130 20.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.