Tíminn - 07.10.1969, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.10.1969, Blaðsíða 5
MíIÐJUDAGUR 7. október 1969. 1 ÍMINN VERZLUNARMÁL í BREIÐHOLTI „Ágiæti Lanclifari! Ég skriifa þér, því ég 'veit a'ð margir lesa þig, og koma ýtnsoi á frasmföeri við þig. Þann ig er mál imeð vexti, að ég bý í Brieiðíhioltinu, og kann ágæt lega viS mig. Hingað er. ílutt mar,gt fólfc, iþað sfciptir þúsund imii-, skal ég segja þér. ÞaS er nfi avolítill nýbýfebrag'ur á 'iverfkiu, sem vom er, og eitt af því, sem anaður finnur kann sfci anest fyrir eru verzlunar- ínálin. TVeim stórum verzlunar hiúsuim er œtilað að þa'lóna okfcur hér, og eru þau bæði~ kómin upp, en á meðan verzlar annar kaupanaðurinn í skúrbygging- umii, sem var lengi við Háa- leitibrautina, en var flutt hing að upp efitir. Það er nú ekfci hægt að segja að þetta sé beint fín verzlun, en himr gerir sitt gagn, og m'eira verður ekki ætl azt til af henni. Nú langar mig til að koma því á framfæri við kaupimennina, sem eiga ófclár- uSu verzlunarhúsin, hvienær þeir ætli að opna nýju verzl- anirnar sínar, iþví það get óg sagt þér, að við húsmæðurnar erum orðnar svolítið spenntar að fá að verzla í nýju verzlun uiium. Svo uim leið og kaup- mennirnir segja frá þvi hvenær ' þeir ætli að opna, þá væri gam an að fá að vita hvaða verzian ir aðrar en þeirra, verða í hús unum. Verð'a t.d.. fiskbáðir á báðum stöðum, og verður Mjólfc ursamsalan með verzlanir þar? SÓLUN Látið okkur sóla hjól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar urti helming. Sólum *,estar *«fl««"**»' hjólbarSa. Noturri';aðeíhs úrvals sólningarefni. BARÐINN hjf Ármúki 7 — Sími 30501 — Reykjavík Þessu vildi ég biðja þig að koima á framfæri fyrir mig. Svo í ieiðinni ætla ég að spyrja fyrir vinfconu mína, sem býr í Fossvoginum, hvort engar verzlanir eigi að k,oma í nýja bverfið þar. Hún vinfcona mín á nefnilega heima í einbýlishúis unum neðst í hverfinu, oglþað er svo langt fyrir hana að fara í verztanir, þegar maðurinn hennar sikilur ekki 'bílinn eftir heima handa henni, því þau eiga bara einn bffl núna. Alltaf blessaður. Ein, sem ekki býr í Fram kvæcndanefndarblokkun- um." P.S.: Beyndu nú að fá kaup- mennina til að svara fljiótt. SLEPPA „BILLEGA" „Heiðraði Landfari! Á dögunum birtist í Tíman- um frétt um að framkvæmda- stjióri PQP hátíðarinnar tnarg- umfcöluðu hefði farið úr landi, og var látið að því ligigja að hann hefði flúið undah yfir- völdunum. Núna í vifcunni birt ir Tíminn aftur frétt um mann sem flúið hefur land, og að þessu sinni um mann, sem flúði fyrir nofcfciii síðan, og hefur, eftir frásögn blaðsins, lent í ýwisu síðan. Þessi maður mun hafa átt það sammenkt með framfcvæmdastjióra POP hátíð arinnar, að hann skuldaði all- mikið hér. Nú verð #g að varpa fram þeirri spurningu, hvort yfir- völdin hafi ekkert eftirlit með imönnum, sem fara úr iandi, og skulda milljónir hér. Til skamms tíma hefur það verið svo, að þegar við, hið venju- iega fólk, höfum brugðið okk- ur út fyrir landssteinana, þá höfum við ekki fengið farseðil eða gjaldeyrisyfirfærslu, nema sýna það, að við séum skuld- laus við gjaldheimtuna, eða þá að vera með vottorð upp á vas ann, þess efnis, að vinnuveit- andinn ábyrgist greiðslu opin- berra gjalda. Alla vega var þetta svona til skammis tíma, hvort sem það er það nú. Ég vildi gjarna að viðlkom- andi yfirvöld svöruðu þvi hér í dálkum Landfara, eða á öðr um opinberaim vettvangi, hvort þessir menn hafi hreinlega S'loppið úr landi, eða hvort það sé látið afsfciptalaust, hvort þeir fari úr landi eða ekfci. — Bkki trúi ég því að þessir menn, sem mig miivnar að báð ir hafi verið gjaldlþrota, hafi getað sett eina eða neina tryigg ingu fyrir skuldunum, annars hefðu þeir ekki verið gjald- þrota. Og er ekfci skylt samkv. landslðgum að taka öll gjöld- þrot til rannsóknar hjá saka- dömi? Með kveðjiu. kj.'Í Vel má vera að erfitt sé að fylgjast með því, hvort allir þeir, sem fara til útlanda, eru skuldlausir eða ekki. Hitt er annað mál, hvað gerir lögregl an til að hafa upp á þessum mönnuni, sem þannig stinga af — ef nota má þau orð — eða kemur henni málið ekkert við? Bakari óskast Bakari óskast í nokkra mánuði í nágrenni Reykja- víkur. Upplýsingar gefur Guðmundur Hersir, Lokastíg 20, sími 19572. Íllllllll!llllllllillllllllllll!l!lllll!l!llll!l!l!ll!l!l!l!nM)""....."''nuillllllillllllllllllllllllllllllllllllllinilllilllllllllllillillllillíiSJHfílliHitlJEIilHlliliHillll!^ LÖNI = TIW! /mfr4v B3 = Ég held a'ö það sé rangt a'ð vera hér, þar sem hann fann okkur! Við verðum að vera hér þar til á morgun! Mikil hjörð DREKI fer hér hjá, og það verður auðvelt að góma hana. Hvernig geturðu fengið fjölskyldurnar tvær til þess að hætta að berjast, og ganga saman til liðs við olckur. vi'ö að ná ræn- ingjunum? Ég hef kannski aðferð til þess, Tonto, stefnum nú á Butlers-bæinn! Hvar finnum við Dreka? Það er gömul regla, að þú finnur hann ekki. Hann finn- ur þig! Farðu með unnustu þina, Lila, hún þekkir hann líka. Farið út í jaðar skógarins og kallið á hann Kalla bara? Þeir segja að Dreki hafi þúsund eyru, Hann hcyrir til ykkar, ég veit ekki hvern. ig ,en hann heyrir! Þetta virðist heimsku legt! Það virðíst mér líka. En þegar pabbi manns er forseti, þá er skipun skipun! MJ|IJI!!!!!ll!l!lllllJIUIUUIIPUÍ!lUIIIU!JIUI!ll!llll!l!IU!l!!lllll!JI!Jlll||JI!ll!llJlliiíUU^ Á VlDAVANGI Páll Líndal hirtir bréf- ritara Mbl. Eins og þeim er kunnugt, sem lesa Reykjavíkurbréf MW. fjaUar það yfirleitt lítið um' málefni, heldur er persónulegt nöidur og í persónur, sem af einhverjum ástæðum hafa far- ið í taugarnar á ln éfriUuammi sem er oftast sami maðurinn. Björn Th. Björnsson er einn þeirra, sem bréfritaranum er uppsigað við, og því notaði hann tækifærið, þegar Reykja víkurbókin kom út, til að helga inngangi Björns heilt Reykja- víkurbréf, þar sem reynt er að tína honuin flest til foráttu. Páll Líndal, lögfræðingur svar ar þessum aðfinnslum bréfrit-' arans mjög skilmerkilega í seinasta Reykjavíkurbréfi Mbl. Páll segir í upphafi greiiutr sinnar. „í Reykjavíkurbréfi siðastlið inn sunnudag er fjállað mjög ýtarlega um nýútkomina mynda bók um Reykjavík. Þar er far ið Iofsamlegum orðum um hinn ytra búnað svo sem mak legt er. Um innganginn, sem Björn Th. Björnsson hefur rit- að, segir bréfritari, að hann , sé „skemmtilega skrifaður" og gefi um margt „góða hugtmynd um þróunarsögu borgairnnar". Þá er þess eg getið, sem bréf- ritari telur Iofsvert og margir munu undir taka, að pví fari „fjarri, að hér sé á ferðum kommúnisk áróðursbók." En þegar hér er komið er líka skipt um tóntegund, svo að 'eftirminnilegt verður. Það er ekki látið við það sitja, að þar sé sitthvað „hæpið eða bein- línis missagt", heldur er talað um „mishermi og ónákvæmni". Dæmi um ónákvæmni eru fleiri en tölu verði á komið í fljótu bragði." Sagt er, að haft sé „fyrir satt það, sem ýmist er vafasamt eða beinlínis rangt." Þannig er haldið áfram í bréf- inu, en skal nú staðar numið að rekja það og vikið að öðru". Omakiegt niðurrif Páll Líndal segir ennfremur: „Að sjálfsögðu er bókarhöf- undur, Björn Th. Björnson fuil fær að gera grein fyrir sínu máli og svara fyrir sig, og mun því sumum þykja það óþarfa framhleypni af leikmanni í fræðunum að blanda sér í mál ið. En sú er skýring þess, að þegar til kom, að bók þessi yrði út gefin, báðu forráða- menn útgáfunar Geir Hallgríms son, borgarstjóra, að nefna til fulltiúa, er gæti verið þeim til ráðuneytis. Svo æxlaðist, að þessi fulKrúadómur lenti á mér, og átti ég nokkra fundi men" þeim áðilum, er þar komu hfelzt við s8gu, var með í ráð- um um myndaval og las að mestu leyti yfir inngang Björns Th. Björnsonar o.fl. Ég er því lítilsháttar bendlaður við verk þetta. Það eitt ræður þó ekki úr- slitum, heldur hitt að í Reykja víkurbréfinu er að tilefnislitlu veitzt mjög að þessu verki Björns eins og áður var bent á. Fáein lofsyrði eru látin fljóta með í byrjun til að hlut- lægur blær skapist, en síðan kemur samfellt niðurrif cða viðleitni til þess. Þetta er mjög ómaklegt, þv5 að hér er um að ræða eitt hið skemmtilegasta og fróðlegasta ,sem ritað hef- ur verið um þróun Reykjavík- ur. Frani!h&kl á tíls. 1S

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.