Tíminn - 07.10.1969, Page 5

Tíminn - 07.10.1969, Page 5
5 MMÐJUDAGUR 7. október 1969. TIMINN VERZLUNARMAL í BREIÐHOLT! ,,-Ágiæti Laadlfari! Bg skrifa þór, því ég veit a'ð mgrgir lesa þig, og koma ýnisu 'á framfæri við þig. Þann ig er mál með vexti, að ég bý í BneitShoitinu, og kann ágæt lega við tnig. Hingað er flutt mar,g!t fólk, það skiptir þúsund um, skal ég segja þér. Það er nú SfVolitiil nýbýiisbragur á hverfinu, sem von er, og eitt af því, sem anaður finnur kann ski anest fyrir eru verzlunar- máiin. Tveim stórusn verzlunar hiúsuim er ætiað að þjlóna okkur hér, og eru þau bæði kómin upp, en á meðan verzlar annar kaupmaðurinn í skúrbygging- unni, sem var lengi við Háa- leitibrautina, en var flutit hing að upp efitir. Það er nú efcki hægt að segja að þetta sé beint fín verzlun, en hún’ gerir sitt gagn, og m:eira verður ekki ætl azt til af henni. Nú langar mig til að koma því á framfæri við kaupmennina, sem eiga ókiár- uðu vcrzlunarhúsin, hyenær þeir ætli að opna nýju verzl- anirnar sínar, iþví það get óg sagt þér, að við húsmæðurnar erum orðnar svolítið spenntar að fá að v-erzla í nýju verzlun uiium. Svo uim leið og kaup- mennirnir segja frá því tuvenær ' þeir ætli að opna, þá væri gam an að fá að vita hvaða verzlan ir aðrar en þeirra, verða í hús unum. Verða t.d., fiskbúðir á báðum stöðum, og verður MjóJk ursamsalan með verzlanir þar? SÓLUN Lótið okkur sóla hjól- barða yðar, óður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar urci helming. Sólum í,estar te9ut,‘lir hjólbarða. Noturrv aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN hjf Ármúia 7 — Sími 30501 — Reykjavík Þessu vildí ég biðja þig að koma á framifæri fyrir mig. Svo í leiðinni ætla ég að spyrja fyrir vinkonu mína, sem býr í Fossvoginum, hvort engar verzlanir eigi að koma í nýj,a hverfið þar. Hún vinkona mín á nefnilega heima í emhýlishiúis unum neðst í bverfinu, og^ það er svo langt fyrir hana að fara í verzianir, þegar maðurinn hennar sikiiur ekki bílinn eftir beima handa henni, því þau ciga bara einn híl núna. Aliiaf blessaður. Ein, setn ekiki býr í Fram kvæmdanefndarhlokkun- uim.“ P.S.: fte^mdu nú að fá kaup- mennina til að svara fljlótt. SLEPPA „BILLEGA" „Heiðraði Landfari! Á dlögunum birtist í Tíman- um frétt um að framkvæmda- stjlóri POP hátíðarinnar tnarg- umtöluðu hefði farið úr landi, o,g var látið að því liggja að hann hefði flúið undan yfir- völdunum. Núna í vikunni birt ir Tíminn aftur frétt um mann sem flúið hefur land, og að þessu sinni um mann, sem flúði fyrir nokkru síðan, og hefur, eftir frásögn blaðsins, lent í ýmsu síðan. Þessi maður mun hafa átt þáð sammerkt með framfcvæmdastjöra POP há'tíð arinnar, að hann skuidaði all- mikið hér. Nú verð #g að varpa fram þeirri spurningu, hvort yfir- völdin hafi ekkert eftirlit með cnönnum, sem fara úr landi, og skuida milljónir hér. Til skamms tíma liefur það verið svo, að þegar við, hið venju- lega fólk, höfum brugðið okk- ur út fyrir landssteinana, þá höfum við ekki fengið farseðil eða gjaldieyrisyfirfærslu, neima sýna það, að við séuim skuld- laus við gjialdiheimtuna, eða þá að vera með vottorð upp á vas ann, þesis efnis, að vinnuveit- andinn ábyrgist greiðslu opin- berra g.ialda. Alla vega var þetta svon,a til skamms tíma, hvort sem það er það nú. Ég vildi gjarna að vifflkom- andi yfirvöld svöruðu því hér í dálkum Landfara, eða á öðr um opinberutn vettvangi, hvort þessir menn hafi hreiniega sloppið úr landi, eða hvort það sé látið afskiptalaust, hvort þeir fari úr landi eða efcki. — Bkki ti’úi ég því að þessir mienm, sem miig minnar að báð ir hafi verið gjialdþrota, liafi getað sett eina eða neina tryigg ingu fyrir skuldunum, annars hefðu þeir ekki verið gjald- þrota. Og er ekki skyit samkv. iandslögutn að taka öll gjáld- þrot til rannsóknar hjá saka- dómi? Með kveðljiu. kj.“ Vel niá vera að erfitt sé að fylgjast með því, hvort allir þeir, sem fara til útlanda, eru skuldlausir eða ekki. Hitt er annað niál, hvað gerir lögregl an til að hafa upp á þessum mönnum, sem þannig stinga af — ef nota má þau orð — eða kemur henni málið ekkert við? Bakari Bakari óskast í nokkra mánuði í nágrenni Reykja- víkur. Upplýsingar geí'ur Guðmundur Hersir, Lokastíg 20, sími 19572. Eg held að það sé rangt aS vera hér, þar sem hann fann okkur! Við verðom að vera hér þar til á morgun! Mikil hjörð DREKi fer hér hjá, og það verður auðvelf að góma hana. Hvernig geturðu fengið fjötskyldurnar tvaer til þess að hætta að berjast, og ganga saman til liðs við okkur við að ná ræn- ingjunum? Ég hef kannski aðferð til þess, Tonto, stefnum nú á Butlers-bæinn! -I -'ni|R YJU5T— XCALL?. Hvar finnum við Dreka? Það er gömul regla, að þú finnur hann ekki. Hann finn- ur þig! Farðu með unnustu þina, Lila, hún þekkir hann líka. Farið út í jaðar skógarins og kallið á hann Kalla bara? Þeir segja að Dreki hafi þúsund eyru, Hann hcyrir til ykkar, ég veit ekki hvcrn- ig ,en hann heyrir! Þetta virðist heimsku legt! Það virðist mér líka. En þegar pabbi manns er forseti, þá er skipun skipun! Páll Líndal hirtir bréf- ritara Mbl. Eins og þeim er kunnugt, sem lesa Reykjavíkiubiéf Mbl. fjallar það yfirleitt lítið uiri málefni, heldur er persónulegt iiöidur og í persónur, sem af einhverjum ástæ'ðum liafa far- ið í taugarnar á bréfritaranunb. seni er oftast sami maðurinn. Rjörn Th. Björnsson er einn þeirra, sem bréfritaranum er uppsigað við, og því notaði iiann tækifærið, þegar Reykja víkurbóldn kom út, til að helga inngangi Björns heilt Reykja- víkurbréf, þar sein reynt er að tína houum flest til foráttu. Páll Líndal, lögfræðingur svar ar þessum aðfinnslum bréfrit-" arans mjög skilmerkilega í seinasta Reykjavíkurbréfi Mbl. Páll segir í upphafi greinar sinnar. „f Reykjavíkurbréfi sfðastlið inn sunnudag er fjallað mjög ýtarlega um nýútkomna mynda bók um Reykjavík. Þar er far ið lofsamlegum orðum um Iiinn ytra búnað svo sem mak legt cr. Um innganginn, sem Bjöm Th. Björnsson hefur rit- að, segir bréfritai’i, að hann . sé „skemmtilega skrifaður“ og gefi um margt „góða hugimynd um þróunarsögu borgairnnar“. Þá er þess eg getið, sem bréf- ritari telur Iofsvert og margir munu undir taka, að því fari „fjarri, að hér sé á ferðum kommúnisk áróðursbók.“ En þegar hér er komið er Irka skipt um tóntegund, svo að eftirminnilegt verður. Það er ekki látið við það sitja, að þar sé sitthvað „liæpið cða bein- línis missagt“, heldur er talað um „mishermi og ónákvæmni“. Dæmi um ónákvæmni eru fleiri en tölu verði á komið í fljótu bragði.“ Sagt er, að haft sé „fyrir satt það, sem ýmist er vafasamt eða beinlínis rangt.“ Þannig er lialdið áfram í bréf- inu, en skai nú staðar numið að rekja það og vikið að öðru“. Omakiegt niðurrif Páll Líndal segir eiuifreinur: „Að sjálfsögðu er bókarhöf- undur, Bjöm Th. Bjömson full fær að gera grein fyrir sínu máli og svara fyrir sig, og mun því surnum þykja það óþarfa framhleypni af lcikmanni í fræðunum að blauúa sér í mál ið. En sú er skýring þess, að þegar til kom, að bók þessi yrði út gefin, báðu forráða- rnenn útgáfunar Geir Hallgríms son, borgarstjóra, að nefna til fulltrúa, er gæti verið þeim til ráðuneytis. Svo æxláðist, að þessi fulltrúadómuf ienti á mér, og átti ég nokkra fundi með þeim aðiluin, er þar komu íiélzt i’ið sögu, var með í ráð- um uin myndaval og las að mestu leyti yfir inngaiig Björns Tli. Björnsonar o.fl. Ég er því lítilsliáttar bendlaður við verk þetta. Það eitt ræður þó ekki úr- slituin, heldur hitt að í Reykja víkurbréfinu er að tilefnislitlu veitzt mjög að þessu verki Björns eins og áður var bent á. Fáein lofsyrði eru látin fljóta með í byrjun til að hlut- lægur blær skapist, en síðan kemur samfellt iiiðurrif eða viðleitni til þess. Þetta cr mjög ómaklegt, þv: að hér er um áð ræða eitt hið skemmtilegasta og fróðlegasta ,sem ritað hef- ur verið um þróun Reykjavík- ur. Bramltuald á bls. 15

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.