Tíminn - 07.10.1969, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.10.1969, Blaðsíða 6
ÞRIÐJUDAGUR 7. október 1969. 6 TÍMINN Ræða Guðmundar Sveinssonar, skólastjóra við setn- ingu Samvinnu- skóians 26. september s.I. L Eg býo ykk'Ur öll velkomin til þessarar skólasetningar Sam vmmiskóians Bifröst. Nú er að hefjast 52. starfisár skólans frá stofnoin hans 3. desember 1918 og hið 15. frá því að sikólinn var fluttur hingað að Bifröst haustið 1955. Við hefjum nú skólastarf eft ir mjöig öimurlegt siumar hér á Suðvesturlamdi og reyndar mestum hluta landsins. Það eru aðeins íbúar Norðaustur- landis sem hafa notið þess að fá sumartíð, sem hægt er að nefna því nafni. Tíðaifarið hef ur að sjálfsögðu mikil áhrif bæði á efnahag landsmanina svo og lífsskynjun þeirra og afstöðu. — Það er því að von- um, að það er skuggi yfir hug- skou margra nú, þegar vetur- inn er á næsta leiti. — Sum arið 1969 hefur orðið enn lak- ara að því er veðráttu snertir heldur en sumarið 1955, sem þó var svo slæmt, að sfcólastarfi var frestað það ár í flestum framihaldsskólum. Okfcur verð ur þessi frestun harla minnis stæð vegna þess að einmitt haustið 1955 var Samvinnuskól inn eins oig áður sagði filuttur hingað að Bifröst. Skól inn hóf þá starísemi sína 15. ofctúber eða nær þrem vikum síðar en nú. — Sá vetur, sem þá fór í hönd, reyndist hins vegar heillandi vetur, einmuna mildur vetur og bætti það mdk ið aðstöðu bænda. Hitt verður HAUST TÍ2KAN 1969 <H) DÚKUR hf. BUXUR P!LS & DRAGTIR FRÁ Okkar fag Tízkan Vönduð vinna Vönduð snið Alltaf fjöl- breitt úrval, en þó aldrei meira en í haust. Þegar þér leitið að haustfatnað- inum í ár, spyrjið þá um Slimma okkur, sem þá hófum starf við þessa menntastofnun að sjálf sögðu ríkast í huga, að þá var með sérstöku samstarfi og sam stöðu nemenda og kennara mót aður sá skóli á Bifröst, sem gefið hefur báðum aðilum tæki færi að neyta og njóta hæfni sinnar og sanna getu sína, nem endum og kennurum. Því sfcóli er hvorugt, nemendanna eiuna eða kennaranna einna. An sam eigimlegs átafcs og samstilltra vinnubragða verður aldrei um sfcóla að ræða. — Ég á þá ósk heitasta í huga, að andblær hins fyrsta vetrar megi ríkja í skól anum á þessu námsóri, en því verður mér sú ósk á orði, að mér finnst tíðErfarið minna mig sérstaklega á uipphaf skóla- starfsins hér, og ég vona, að sá tregi og sú eftirsjá, sem þvi hlýtur að fylgja nú eins og þá, að hafa misst af heilu sumri, maetti aftur að nokkru milda með góðum árangri og góðri uppskeru skólastarfsins og þá ekki síður, ef Guð gæfi okkur hagstæða tíð, sem numið gæti burtu sárasta sviðann eftir vonhrigðin og hina skertu af-' komu. n. Nú í vetur 1969—1970 munu 79 nemendur stunda nám við Samvinnuskólann Bifröst. í 1. bekk skólans verða 41 nemandi, en 38 í 2. bekk. Aftur verða mér á tangu sömu orð og í síð ustu skólasetningarræðu: „Neim- endur hafa aldrei frá því skól- inn var fliuttar hingað að Bif- röst verið svo miargir." En það er aðeins lítið brot af hinu raun verulega ástandi, sem hægt er að túika með þessutn orðum lítið brot af sannleikanum eins og ég vildi ainnars komast að orði. — Við, ég og þið, nem- endur mínir, kennarar og starfs fóik, við segjum: Hér er allt að yfirfyllast. Nú hefur verið gripið til þess ráðs að skerða sjálft kennslurýmið, sem engan veginn var of mikið, og búa þar út eins konar almenning, þ.e.a.s. stóra stofu, sem út- af fyrir sig er sæmileg vist, því þröngt rnega sáttir sitja og með hverju einasta rúmi er nem- anda veitt aðistaða til náms og þarf efcki að eyða lengri tíma í bið. En varðandi inngöngu í þennan skóla er svo éstatt nú, að á biðlista eru nemendur, sem sótt hafa uim inngöngu 3 og jafnvel 4 ár í röð og við próf þeirra og undirbúning annan verða engar athugasemd ir gerðar. — Það eitt skortir, sem úr sker engu að síður: húsnæði, heimavistaraðstöðu fyrst og fremst, en þar á ftftir kennsluaðstöðu og betri aðbúð kennara. Ég ætla annars efcki i þescarj skólasetningarræðu minni að fjölyrða um inntöku nýrra nemenda í skólann og þau þrengsli sem þá.koma hvað berlegast í ljós. Til þess að ég mun ekki gera því efni al- veg sérstök skil, svo mjög sem sá vandi brennur á ofckur öll- um þessa dagana, liggja tvær ástæður. Sú er önnur, að ég fjallaði ítarlega um það í síð- ustu skó'lasetningarræðu minni, haustið 1968. Hin ástæðan er sú, að nú er verið að ganga frá inntöku nýrra nemenda í skólann fyrir veturinn 1970— 1971. Það hefur aldrei áður gerzt í sögu skólans og gefur betur en allt annað til kynna hversu vandinn er stór sem við blasir, því það er sannleikurinn einber, að þær umsóknir sem fyrir liggja eru miklu fleiri en hægt verður að veita þá af- greiðslu sem óskað er eftir og uimisækjendUrnir eiigá" raun- verulega kröfu á. A fösta starfsliði mennta- stofnumarinnar í Bifröst verða breytingar á skólaárinu 1969— 1970. — Einn hinna föstu kenn ara Höskuldur Goði Karlsson hættir störfum eftir að hafa verið hér kennari í 4 ár við miklar vinsældir og mikinn og sérstæðan árangur í því vanda- sama og fjölþætta starfi, sem hann hefur ræfct að Bifröst. — Ég er ekki viss um að menn hafi fyllilega áttað sig á því hvorki þeir sem hér eru við nám hvað þá heldur aðrir hversu sérstætt það starf er, sem sá kennarl rækir hér, sem sér um útivist nemenda og leiðheinir í frístandastörfum, er þeim í senn kennari og fé- lagi, en fyrst og fremst félags- legur ráðgjafi. — Að því er ég bezt veit er þetta fyrsti skól- inn á íslandi, sem hefur í hópi kennara sinna slíkan félagsleg ............................................................................................. .- • • • ; Sigurður Hreiðar hefur verið ráð- inn kennari við Samvinnuskólann. an ráðgjafa og samstarfsmann nemendanna. — En erlendis þykja slíkir menn hinir sjáif- sögðuisita og það er ljóst af hinu nýja menntaskólafrum- varpi, að aðrir skólar lands ins knýja nú á um að fá slikan mann ráðinn í liðsveit sína. — Höskuldiux Goði Karisson hetfur þau fjögur ár, sem hann hefur haft umrætt k-ermslu og ráðgjafarstarf með höndum auk ið það og eflt. Hann hefur gert hinum félagsilega þætti aiveg sérstök skil og búið á þann hátt mjög í haginn fyrir hann, sem við starfinu tekur. — Höskuidur Goði hefur ekki haft þann hátt á sem margan hættir til að setja sérsvið sjálfs sín alveg sérstaMega í sviðsijós- ið og auka hróður sinn og veg með því, en takmarka uim leið möiguleika annarra að fá hæfni sína og sérstök áhugamál leyst úr læðingi. — íþróttunum hef ur verið gerð hin ágætasta skii, en hinu hefur ekki verið gleymt, að þær eru þnátt fyrir allt einn þáttar við hlið margra anoarra. — Ég vil færa Hösfculdi Goða Karlssyni hinar beztu þaikfcir fyrir sitörf hans, ósérplægni hans og hinn mikla árangur. Ég óska honum og fjöilskyldu hans allra heilla á nýjium stað. Við söknum þeirra úr, okkar hópi, en við unnum þeim alls hins bezta, Höskuldi Goða að fá starfsvett vang, er getur veitt honum tækifæri að njóta hæfileika sinna á sérsviði sínu, og fjöl- skyldu hans að fá meira rými en hin tafcmörkuðu húsa'kynni er kennaraíbúðin var, veittu. Siem sýnilegan votit þafcklætis okkar munum við síðar afhenda þeim hjónum gjöf að minna á Bifrastardvöiina. I stað Höskuldar Goða Karis sonar hefur verið ráðinn kenn ari við skólann Sigurður Hreið ar Hreiðarsson, sem síðast gegndi ritstjórastarfi við tíma ritið Vikuna, og er sem slíkur þjóðkunnur maður. — Sigurð- ur Hreiðar brautskráðist héðan frá Samvinnuskólanum Bifröst vorið 1959. Að prófi loknu gerð ist hann samstarfsmaður minn við tímaritið Samvinnuna, en ég tók við ritstjórn þess þá um suimarið. Féfck ég tvo af nem endum mínum í lið við mig, Dag Þorleifsson blaðamann, er hafði það að aðalstarfi að vera blaðamaður við Samvinnuna og Sigurð Hreiðar, sem var að hálfu í vist hjá Samvinnunni og að hálfu við dagblaðið Tím ann. — Við vorum allir þrír sömu nýliðarnir í blaðamennsk unni og því ekki nema eðlilegt að tímaritiði bæri þess merki. — Ég ætla ekki að ræða um tímaritið Samvinnuna við þetta tækifæri, en hins vil ég geta að samstarf okkar Sigurðar Hreiðars var hið bezta og þá skynjaði ég það, að eitt átti huga Sigurðar öðru fremur: að vilja verða ungu fólki að liði og draga fram hlut þess og stöðu í samfélaginu. — Hann kallaði einn þeirra þátta, sem hann sá um í tímaritinu á þess um árum: Við eigum heiminn. — Sá þáttur var ætlaður hinum ungu, þeim, sem eiga heiminn í þeim skilningi að þeirra er framtíðin og einmitt þess vegna geta þeir og eiga að njóta þess nú að vera ungir., — Ég fagna því, að við skulum aftar hefja samstarf, við Sig- urður Hreiðar og enn í þágu þeirra sem geta og eiga að segja: Við eigum heiminn. — Sigurður Hreiðar °r kvæntur skólasystur sinni héðan úr Sanwinnuskólanum: Álfheiði Guðiaugsdóttur, þannig að hing að' koma tveir fyrrveraaái nem endur afíur tii starfa og dval-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.