Tíminn - 07.10.1969, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.10.1969, Blaðsíða 8
TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 7. október 1969. I HEIMSFRETTU TEKST LINDSAY AÐ SIGRA í NÓVEMBER? EFTIR EINN MÁNUÐ, eða 4. nóvemfoer næstk. verða borg- arstjórnarkosndmigar í New York bong í Bandaríkjunuim. Kosn- ingabaráttan hefur um margt þótt athygliisverð, og úrslit óviss, þótt framíbjóðandi Demó- krataflofcfcisins sé talinn sigur- stranglegastur sem stendur. Það hefur vakið sérstaka at- hygli í þessari fcosninga'baráttu að bandaríska tveggja-flokka- kerfið er að ldðast í sundur þar. og upp hafa risið í staðinm nýjar pólitískar fylkingar. Hversu öflugar þær verða ketnur fyrst í Ijiós á kjlördag. Þrír menn heyja baráttuna iwn embætti borgarstióra New York-borgar, sem þó er viður kennt sem eitt vonlausasta starf í Bandaríkjunum. Það eni þeir John Lindsay, núverandi borgar stjóri, Maríó Proeaccino, fram- bjóðamdi demiókrata, og John Marchi, framibjóðandi repúblik ana . MARIO PROCACCINO hefur yfirleitt verið taiinn sigurstrang legastur, en hann vann próf- kjör demckrata í suraiar og átti þó, auk annarra, í höggi við Robert Wagner, fyrrum borgar stjóra. Er hann íhaldssamur og leitar einkuim eftir atkvæðum „gleymda New York-búans" — þ.e. hins hörumdshvíta milli- stéttarfólfcs, sem er að koim- ast í tízfcu í Bamdarífcjunutn, eftir að Richard Nixon kotnst í Hvita húsið að miklu leyti á atkvæðum þess. Mario Procaccino. John Marchi sigraði í próf- kjöri repúblikana 17. júní s.l. en í framboði á móti honum varð John Limdsay borgarstjóri. Marehi er einnig íhaldssamur eins og Procaccimo, og nýtur stuðnimgs íhaldssamra repúblik ana. Hann er ekki talinn hafa sigurmöguleika. Tap Limdsays í prófkjörinu leiddi til þess, að Lindsay hef ur þurft a.ð leita beint til frjéls,, lyndra kjósenda úr öllum fiokk um. Það er einikum þessi óvenju John Lindsay. lega aðstaða Lindsays, sem hefiUr breytt pólitískri skiptingu kjósenda í borginni að veru- legu leytL LINDSAY varð frambjóðandi Prjlálsilynda flokksiiis strax og hann hafði tapað í próf- kjörimi, og stofinaðd síðan nýj- an flofcfc, Óháða flokkiim, og er þvá framibjóðandi tvegigja flofcka. Það er John Marchi,, reyndar líka, því íhaldsflokkur imo hefur lýst yfir stuðnimgi John Marchi. við haim. Báðir þessir flokkar, íhaldsfloikkurinn og Frjálslyndi flokfcurimn, eru smáflokfcar. Þar sem sigiur Procaccinós og Marchis í prófkjöruniuim þótti benda tii þess, að íhaldsöiflin væru á uppleið í New York eins og víða annars staðar í Bandaríkjunuim, var eina von Lindsays til að ná endurkjöri siem bongarstjlóri, að hann 1) yrði eini frjélslyindi frambjóðí" andinn, og 2) að honum tæfcist að laða til sín í eina fylkingu öll frjiálslynd öfl meðal kjós- enda, en að atkvæði íhaJdssaim- ari kjósenda, og hinna flokiks tryggu, skiptust á millí opin- beru frambjóðenda stóru flokk anma. HONUM HEFUR tekizt að verða eini framibjóðandinn, sem talizt getur frjálslyndur, en enn sem komið er hefur honurai efcki tekizt fullkomlega að sam- eina frjálslynda demókrata, frj'álslynda repúiblikana og kjós endur Frjálslynda flokfcsins í eina flykingu að baki sér. Þó hefur honum miðað nofckuið í áttina, og er af flestum talið, að hann muni mjög auka fylgi sitt þann mánuð sem eftir er til kjördags — enda er það aðal baráttutími hans. Mun hann einkum beita sjónvarpi í kosn ingarbaráttunni og hefur til slíks mdklu meiri fjármuni en and- stæðingar hans. En þessi barátta hans hefur haft í för með sér, að Lindsay hefur oft á tíðuni* hagað sér eins og hann væri demókrati en ekfci repúblifcani. Kemur það auðvitað m.a. fram af því, að demófcratar eru langtum fleiri í New York en repúiblik anar, og stuðningur mMls hluta þeirra því nauðisynlegur til sig- urs. ÞETTA HEFUR komið fraim í því m.a. að fyrir skömmu lýsti hann yfir stuðningi við 9 fnamibjóðendur demókrata, sem Framhald á bls. 15 i ' CHRISTINÍ KEELER VEKUR ENN DEILUR CHRISTINE KEELER — stúlkan fagra og léttlynda, sem setti Bretland á annian end Chrtetine Eeeler. ann árið 1963, þegar brezka ríkisstjórnin, undir forystu Har old Macmillans, titraði og skalf, einn ráðherra sagði af sér emibætti og þingmennsku og blöð og tímarit fiuttu ítarlegar greinar um siðspillingu betri borgara landsins — er aftur komin á kreik, og það svo, að lávarðar og jarlar og aðrar máttarstoðir brezks þjóðfélags geta vart baimið hneykslan stoa. Stúlkutetrið hefur þó ekki lágt lag sitt við breyskan, brezkan ráðiherra að þessu sinni, held ur setzt niður og ritað eridur- minningar sínar um hina' at^ burðarífcu ævi sína. Og það sem verra er að dómd góðiborgar ' anna; útbréiddasta sunnudag& blalð Bretlandis hefur • ákveðið' að birta frósagnairvéroustu'kafl ana úr endurminningunum, - og hefur reyndar-þegarbirt fyrstu tvo hlutana, kaupéndum blaðs ins, sém eru 6—7 milijónir'; til mikilíar ánægju. Efcki mun þörf á að rekja ítarlega hneykslismál það, sem Christine Keeler lék aðaihlut verkið í ásamt John Profúmó, sem var ráðherra í stjórp Mac millítns. MALIÐ VAR í aðalatriðum þannig vaxið, að Profúmó hafði átt vingott við hina ungu Keel- er, sem „Iæknirinn" Stephen Ward hóf úr fátækt og gerðd að „samkvæmisdömu", er hafði það hlutverk, ásamt öðruim slikum, að aufca á gieðskap „fdrna fólksins" — aðalsmanna og ráðherra þar á meoaL En auk þess að eiga vingott við Profúmó, sem var ráðherra í varnarmáilaráðuneytinu, gefck Ohristine Keeier í sæng með Ivanov, njósnara úr sovézka sendiráðinu í London. Við þetta féfck mólið á sig hálfgerðan njosnablæ; þ. e. ýmsir höfðu áhyggjur af máiimu af öryggis ástæðum. Mál þetta var lengi í rann- sókn m. a. hjá brezkum bloð um, en þau þorðu ekkert um málið að segja af ctta við máls- höfðun. Þegar eitt lítið frétta- bréf sagði frá orðrómdnum, sem gefck m. a. í brezka þinginu um samskipti Prófumó og Keeler, flutti Profúmió sína frægu ræðu í neðri deiid brezka þingsins og neitaði þvi að hafa átt vingott við Keeler, og hótaði málssókn á hendur þeim er segði annað. EN PROFUMO varð um síð ir að játa að hafa logið í þing- inu og biekkt vini sína og satn- starfsmenn. Hann sagði af sér ráðherraembætti og þing- mennsku og hvarf úr sviðisiiós- inu. Varð atburður þessi mikið áfall fyrir Harold Macmillan, forsætisráðherra og ríkisstjóm hans, og átti sinn þátt í kosn- ingaósigri íhaldismanna árið eft ir. Og hafi blöð og tímarit verið hrædd áður en Keeler-máilið „sprafck" loksins, þá bættu þau það uipp á eftir. Var eins ög æði færi yfir landið og að karl maður hefði nú í fyrsta sinn haidið fram hjá konu sinnd. Vin fengi Profúmó við Keeler var vinsælt fréttaefni um langan tima, svq og aðrar sögur um siðspillingu meðal háttsettra manna. Samitimis þessu voru ýmis málaf erii tengd Keeler-mól inu, og leiddi eitt þeirra til þess, að Stephen Ward framdi sjálfsmorð, en annað til þess að Keeler lenti í fangelsi fyrir að bera ljúgvitni fyrir rétti. ¦ F jöldi bóka var um mál þetta ritað, og fcvikmynd uni það gerð. ÞEGAR KEELER slapp úr fangelsinu, gefck hún í hjóna band. En það stóð framiuir stutt, og ungfrú Keeler, sem er aðeins 27 ára að aldri, settist niður og skrifaði endurminningar eínar — enda það vís vegur til að öðlast peninga. Verða þær gefn ar út í bókarformi síðar á þessu ári Eins og venja er, þegar um deildar bækur eru væntanleg ii-. þá varð hörð samkeppni milli brezku sunnudagsblað- anna um réttinn til að birta kafia úr bókinni áður en hún kemur út. Blaðið „New of the World" bar sigur úr býtum, og birti fyrra sunnudag fyrsta úr- dráttinn en annan þátt úr bók- inni í fyrradag. Herma fréttir, að réttur blaðsins til að birta úrdrátt úr bóikinni hafi kostað 21 þúsund sterlingspund, eða hiltt í f jóra og hálfa milljón ís- lenzkra króna. STRAX OG FRETTIST um fyrirætlan News of the World tóbu motmæli að berast frá betri borgurum landsins, og bar mest á þeim — að sjáif- sögðu — í fréttum og bréfum í stórblaðinu The Times. I upphafi var aðeins um mót mæli í bréfadáiki blaðsins að ræða — en hann er reyndar Framhald á bls. 15 John ProfiÉmé. ~±

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.